Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 ; FYWfí ■ ' 990 PUHKTA - FERDUÍBlÓ Kringtunni 4-6, sími 588 0800 fiUlSE ^ liMAN IBRICR *** EYES WIDE SHUT DV IVIBL Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 16 ára. www.samfllm.is FYRIR 990 PUNKTA ncEcce FERDU í BÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 1999 Kl. 5, 9 og 11. Síð. sinn b.í. 12 www.samfilm.is Síöustu sýningar AHÖRFENDUR litshambga Happiness* Jzf/jduslS: 'tjiJur-jjjijjL Lokuð forsýning í kvöld kl. 9 fyrir hlustendur FM 95,7 Kl. 5, 9 og 11.30. ótextuð H^usverk Falleg á afmælisdaginn SOFFf A Loren brosti sínu blíð- asta þegar hún kom í Þýska leik- húsið í Miinchen tii að hlýða á söngleikinn Grease á mánudag- inn var. Leikkonan fór til Þýska- Iands til að halda upp á 65 ára af- mæli sitt sem var einmitt á mánudaginn og eins og sjá má hefur Soffía engu tapað af heims- frægri fegurð sinni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þórey Vilhjálmsdóttir, Kristín Ásta Kristinsdóttir og Ásta Sigríður Kristjánsdóttir við opnun Atmo. Eskimo færir út kvíarnar ESKIMO Models opnuðu á föstu- daginn umboðsskrifstofuna Atmo fyrir ljósmyndara, stílista og förð- unarfræðinga. „Af því tilefni vor- um við að gefa út plakat og opna heimasíðu á Netinu," segir Ásta Sigríður, annar af eigendum Eskimo Models. „Það er þörf á umboðsskrifstofu af þessu tagi hér heima enda tíðkast þetta víðast hvar erlendis. Það fer mikil vinna í samningagerð og markaðssetn- ingu hjá þessu fólki og þetta er eitthvað sem við tökum að okkur fyrir prósentur; fólk getur þá ein- beitt sér betur að starfi sínu fyrir vikið. Núna geta fyrirtæki farið á Netið og valið stílista, förðunar- fræðinga eða ljósmyndara út. frá verkum þeirra.“ Seldist upp á klukku- tíma STRÁKASVEITIN The Backstreet Boys er vinsæl með ein- dæmum. Til marks um það seldist upp á tónleika þeirra í 39 borgum á innan við klukkutíma. Hér sést Howard Dorough í Backstreet Boys á tónleikum þeirra í Washington á sunnu- daginn var, en það voru aðrir tónleikar ferðarinnar sem þeir nefna Millennium eftir samnefndri metsöluplötu sinni. Blöndunartæki Rafeindastýrt, snertifrítt blöndunartæki. Hentar sérlega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofur, veitingastaöi o.fl. Einnig fyrir heimili. Geberit - Svissnesk gæði TCflGlehf. Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax= 5641089 Fást í hygginga mruvershinum um lanú allt Hausttilboð frá ESTEE LAUDER f Lyfju Allt þetta fylgir kaupum á Estée Lauder snyrtivörum fyrir 3.500 kr. eða meira dagana 22.-25. september. Gjöfin inniheldur: Estée Lauder Pleasures EDP Spray 4 ml Soft Clean Rinse-off. Hreinsimjóik 50 ml. Clean Finish Balancing Lotion. Andlitsvatn 30 ml. 100% Time Release Moisture Creme - Rakakrem 7 ml. Tvo Re-Nutriv varaliti Varalitablýant Snyrtibuddu (Verðgildi gjafarinnar er ca kr. 6.400.)* *Meðan birgðir endast. rCb LYFJA Lágmúla, Setbergi, Hamraborg, sími 533 2300 sfmi 555 2306 sími 554 0102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.