Morgunblaðið - 06.10.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 06.10.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 19 VIÐSKIPTI F.jarskiptafyrirtækið MCI kaupir Sprint fyrir 129 milljarða dala LANGSTÆRSTI SAMRUNIFYRIR- TÆKJA TIL ÞESSA New York. Reuters. MCI WorldCom Inc., næststærsta langlínufélag Bandaríkjanna, ætlar að kaupa þriðja stærsta langlínufé- lagið, Sprint Corp., með samningi upp á 129 milljarða dollara, eða 9.159 milljarða íslenskra króna, sem er mesta yfirtaka í fyrirtækja- sögunni. Nýja fyrirtækið, sem verður kallað WorldCom, fær um 30% hlutdeild á 90 milljarða dollara langlínumarkaði Bandaríkjanna og verður skæður keppinautur AT%T Corp, sem hefur forystu á mark- aðnum. Tilboð MCI WorldCom í Sprint var tekið fram yfir boð er barst á síðustu stundu frá BellSouth Corp., voldugasta símafélagi suðaustur- hluta Bandaríkjanna. í tilkynningu frá MCI WorldCom í Clinton í Missisippi segir að fyrirtækið mundi greiða 76 dollara í hlutabréfum fyrir hvert Sprint-bréf. Fyrir hvert hlutabréf í þráðlausri símadeild Sprints á að fást eitt nýtt forgangshlutabréf í WorldCom PCS og 0,1547 bréf fyr- ir almennt hlutabréf í MCI WorldCom. Samkvæmt þessum tölum er hlutabréfaþáttur samningsins 115 milljarða dollara virði. MCI WorldCom tekur einnig við 14 milljarða dollara skuld og rusl- bréfum þannig að heildarverðmæti samningsins verður 129 milljarðar dollara sð sögn fyrirtækisins. Mun stærri samning- ur en Exxon og Mobil Svo verðmætur er samningurinn að hann skyggir á alla aðra, sem gerðir hafa verið til þessa. Þar á meðal er fyrirhugaður samn- ingur um að olíurisinn Exxon Corp. kaupi keppinautinn Mobil Corp. fyrir 80 millj- arða dollara og 72 milljarða dollara samningur landshluta- símafélagsins SBC Commun- ications Inc. og Ameritech Corp., sem hefur ekki verið samþykktur. Áhugi MCI WorldCom á Sprint stafaði af því að fyrirtækið vildi komast yfir langlínuþjónustu Sprint og fullnægja þörf á þráð- lausu kerfi. Það kerfi Sprint er í örum vexti og nær til um 180 millj- óna Bandaríkja- manna. Búizt er við að samningurinn verði orðinn að veruleika á síðari helmingi næsta árs og ekki er gert ráð fyrir að hann muni rýra arð WorldCom af hlutabréfum að sögn fyrirtækisins. Eftir samrunann verður forstjóri Sprint, William Esrey, stjórnarformaður WorldCom. Aðalfram- kvæmdastjóri MCI, Bernard Ebbers, verður aðalfram- kvæmdastjóri hins sameinaða fyrirtækis. Deutsche selur Jafnframt hefur Deutsche Telekom AG í Þýzka- landi skýrt frá þeirri ætlun sinni að selja 10% hlut sinn í Sprint fyr- ir um 9,2 milljarða Bandaríkjadala. France Telecom á einnig 10% hlut í Sprint. Talið er að eftirlitsyfirvöld fari rækilega ofan í saumana á samn- ingnum. AP Bernhard Ebbers, aðalframkvæmda- stjóri MCI, verður aðalframkvæmda- stjóri hins samein- aða fyrirtækis. Efi um gildi Sprintsamnings Washingfton. Rcuters. WILLIAM Kennard, yfirmaður bandaríska fjarskiptaeftirlits- ins FCC (Federal Commun- ications Commission), brást hart við fréttum um að MCI WorldCom Inc. hyggist kaupa Sprint Corp. fyrir $115 milij- arða dollara og sagði aö fyrir- tækin bæru þá ábyrgö að sýna að samningurinn væri almenn- ingi til góðs. „Samkeppni hefur leitt til verðstríðs á langlínumarkaði,“ sagði Kennard fréttamönnum er hann hafði haldið ræðu. „Þessi samruni virðist vera uppgjöf. Hvernig getur það ver- ið neytendum til góðs? Máls- aðilar verða að axla þá þungu ábyrgð að sýna hvernig samn- ingurinn getur orðið neytend- um að liöi.“ Qpið hús - Opið hús Framnesvegur 1 Fallegt 190 fm einbýli á góðum stað í vestur- bænum. Húsið nýlega standsett að utan, múrað og málað. Parket og flísar. í húsinu eru 4 svefnherb. og 4 stofur. Gott hús á góðum stað. Verð 14,9 millj. 3876. Opið hús frá kl 18-20. ValhSII fasteígnasala, síml 588 4477. NOATUN Haustslatrun 99 r Sláturtíð í Nóatúni! Ódýrmatur- hlaðinn bætielnum! ® slátun 2.788.- NOATUN NÓATÚN117 • R0FABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. ÞVERHOLTI 6, M0S. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 HEIMASÍÐA NÓATÚNS WWW.noatun.'lS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.