Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Ferðamenn sofa á borðum á bryggju í ferðamannabænum Marmaris í Tyrklandi eftir jarðskjálfta sem reið þar yfir í fyrrinótt. Fólk var skelfingu iostið eftir skjálftann og þorði ekki að sofa í húsunum. Rúmlega 100 slasast í skjálfta í Tyrklandi Stukku skelfingu lostin af svölunum Réttarhöldin yfír Anwar Ibrahim í Malasíu Ddmari hafnar ásökunum um eitrun Kuala Lumpur. AP, AFP. DÓMARI í Kuala Lumpur kvað í gær upp þann úrskurð að Anwari Ibrahim, fyrrverandi aðstoðarfor- sætisráðherra Malasíu, hafi ekki verið byrlað eitur í fangelsinu þar sem hann dvelur vegna ákæru um saknæma kynhegðun. Réttarhöld- um í máli Anwars vai- frestað 10. september vegna gruns um að bágt heilsufar hans mætti rekja til arsenikeitrunar. Anwar hefur hald- ið því fram að pólitískir andstæðing- ar hans hafi reynt að ráða sér bana með því að eitra fyrir sér. Hann hef- ur verið þjakaður af margs konar óþægindum og bæði lést og misst hár síðan hann var fangelsaður í september á síðasta ári. Þvagsýni sem rannsakað var í Astralíu í síð- asta mánuði innihélt mun meira magn arseniks en eðlilegt telst í lík- ama manns. Einkenni benda til eitrunar Samkvæmt skýrslu sem fjórir læknar við ríkisrekið háskóla- sjúkrahús í Malasíu hafa unnið, hef- ur Anwar ýmis einkenni sem þykja geta bent til þess að honum hafi verið byrlað eitur. Verjandi Anwars hefur krafist þess að dómarinn lesi alla skýrsluna og hefur einnig farið fram á að forstjóri sjúkrahússins fái að bera vitni fyrir rétti, en þeirri beiðni hefur verið hafnað. Skýrslan byggir meðal annars á áliti sérfræðinga frá Bandaríkjun- um og Bretlandi. Mahathir Mo- hamad, forsætisráðherra Malasíu, hefur lýst ásökunum Anwars sem „út í hött“ og segir að Anwar hafi getað orðið fyrir arsenikeitrun af því að borða sjávarfang í fangelsinu. MENNINGARSAMSKIPTI land- anna tveggja standa að sögn að- standenda samráðsfundarins með miklum blóma um þessar mundir. Lögð var áhersla á að æskilegt væri að dýpka núverandi samstarf enn- fremur, samhliða því að huga að fleiri samstarfssviðum. Fulltrúar landanna hittast reglulega til að ræða samstarfið og á umrædd- um fundi var farið yfir ýmis sam- skipti á sviði menningar-, mennta- og rannsóknarmála. Rætt var um eflingu þýskukennslu á íslandi og ís- lenskukennslu í Þýskalandi. Einnig voru rædd samskipti í til- efni af hátíðahöldum á íslandi árið 2000 þegar Reykjavík verður ein menningarborga Evrópu, en sýning um tengsl hansaborgarinnar Bremen og íslands, sem opnuð verð- ur í maí næstkomandi, er eitt dæmi um samstarfsverkefni landanna. Starfsemi Goethe-Zentrum í Reylgavík Lögð var áhersla á hlutverk og starf- semi Goethe-Zentrum í Reykjavík og segir í fréttatilkynningu að aðilar séu sammála um að starfsemin hafi verið árangursrík frá stofnun þess árið 1998. Formaður þýsku sendinefndar- innar skýrði íslenska menntamála- ráðuneytinu og starfsmönnum Goethe-Zentrum frá því að stjórn Ezmir. Reuters. RÚMLEGA 100 manns slösuðust þegar jarðskjálfti reið yfir vinsælan ferðamannastað í suðvesturhluta Tyrklands í fyrrinótt, sjö vikum eftir að öflugur skjálfti varð rúmlega 15.800 manns að bana í landinu. Skjálftinn í fyrrinótt mældist 5,2 stig á Richters-kvarða og upptök hans voru nálægt ferðamannabæn- um Marmaris. Einn maður slasaðist lífshættu- lega og 103 til viðbótar fengu að- hlynningu á sjúkrahúsi í bænum Þýskalands myndi hækka framlög til starfseminnar á næsta ári um 50% úr 100.000 í 150.000 þýsk mörk, sem eru andvirði sex milljóna íslenskra króna. Aukningin á, að sögn Hans-Bodo Bertram, að gera Goethe-Zentrum kleift að efla starfsemi sína til muna. Bertram sagðist vera mjög bjart- sýnn á framtíð starfsemi Goethe- Zentrum í Reykjavík, sem nú heyrii' undir Goethe-stofnunina í Stokk- hólmi. Hann benti sérstaklega á spamaðaráform þýsku ríkisstjómar- innar og sagði að menningardeild þýska utanríkisráðuneytisins væri vegna minni meiðsla. Flestir þeirra slösuðust eftir að hafa stokkið skelf- ingu lostnir af svölum eða úr glugg- um húsa sinna. Tyrkir minnast enn stóra skjálft- ans 17. ágúst með hryllingi og hlaupa enn út á göturnar við hvern eftirskjálfta, sem hafa skipt hund- mðum. Tyrknesk yfirvöld skýrðu frá því í gær að skjálftinn í ágúst, sem mæld- ist 7,4 stig á Richters-kvarða, hefði orðið 15.826 að bana og 43.953 hefðu ekki undanskilin niðurskurði, enda þyrfti hún að mæta sparnaðarkröf- um sem hljóða upp á 70 milljónir marka. Fylgifiskur sparnaðar er, að mati Bertrams, í mörgum tilvikum aukin hagkvæmni í kjölfar endurskipulags og segir hann starfsemina í Reykja- vík jafnvel hafa eflst fyrir vikið. En nýjungar í starfsemi Goethe-Zentr- um í Reykjavík eru m.a. tungumála- kennsla og hugmyndavinna sem miðast að verkefnasköpun ungs fólks frá báðum löndum. Eins verð- ur bókasafnið tengt upplýsinga- slasast. Rúmlega 112.000 tjöld hafa verið reist á skjálftasvæðinu þar sem um 213.000 íbúðir skemmdust eða eyðilögðust. Bæjarstjórinn í Marmaris sagði að sprungur hefðu myndast í nokkrum byggingum i skjálftanum í fyrrinótt. Ibúar Marmaris eru um 50.000 en þúsundir ferðamanna dvelja þar á sumrin, aðallega Bretar. Að sögn bæjarstjórans eyðilögðust engar byggingar í nálægum þorpum og engin meiðsl urðu þar á fólki. banka Þjóðarbókhlöðu, Lands- og Borgarbókasafns og ætti því að vera aðgengilegra fyrir þá er leita þýskra heimilda eða bókmennta. Bertram segist vona að ósáttir aðilar á Is- landi geti sameinast um að efla starfsemina ennfremur. Nýting styrkja til náms í Þýskalandi Bertram segir þýsku sendinefndina hafa auk annarra málefna lagt mikla áherslu á tungumálakennslu í skól- um, enda sé tungumálakunnátta fólks forsenda góðra menningar- legra samskipta landanna á milli. En til að vekja áhuga skólafólks á þýsku tungumáli þarf að sjálfsögðu, að hans sögn, að efla upplýsingamiðlun og styrkja reglulegar ferðir náms- manna og -hópa til Þýskalands. Bertram segir þýska sendiráðið og Goethe-Zentrum vinna að eflingu þessara þátta. Þýska sendinefndin kom ennfrem- ur á framfæri vonbrigðum sínum vegna þess að aðsókn íslenskra náms- og fræðimanna í styrkveiting- ar þýskra stjórnvalda til náms og rannsókna í Þýskalandi hafa farið mjög dvínandi síðastliðin ár. Telur Bertram mjög mikilvægt að finna skýringar á ástæðum þess og að leita lausna, sem aukið gætu aðsóknina að nýju. AP Israelar og Palest- ínumenn Semja um opnun öruggs vegar Jerúsalem. Reuters. ÍSRAELAR og Palestínumenn undirrituðu í gær samkomulag um opnun „öruggrar leiðar“ milli sjálfsstjómarsvæða Pa- lestínumanna á Vesturbakkan- um og Gaza-svæðinu. Verður vegurinn opnaður í næstu viku og geta Palestínumenn þá í fyrsta sinn ferðast að vild milli svæðanna. Aformað hafði verið að opna veginn á sunnudag, en ágrein- ingur reis um öryggisráðstafan- ir og lausn náðist ekki fyrr en á mánudagskvöld. Greindi ísra- ela og Palestínumenn á um hver ætti að gefa út sérstök vega- bréf, sem gera Israelum kleift að fylgjast með því hverjir ferð- ast um veginn. Sátt náðist um að Palestínumenn gætu lagt umsóknir um vegabréfin inn til fulltrúa sjálfsstjórnarinnar, sem síðan kæmu þeim áleiðis til ísraelskra yfirvalda, sem fram- kvæmdu öryggisrannsókn. Gáfu Israelar einnig tryggingu fyrir því að Palestínumenn yrðu ekki teknir höndum á leiðinni. Þeir Palestínumenn sem Israel- ar gruna um aðild að hryðju- verkum munu aðeins geta ferð- ast milli svæðanna í sérstökum rútum sem fara tvisvar í viku. Vegurinn liggur milli Gaza- svæðisins og suðurhluta Vest- urbakkans, en í næstu viku verður samið um opnun annars vegar, sem liggja mun til norð- urhluta Vesturbakkans. Líta Palestínumenn á opnun veg- anna sem mikilvægt skref í átt til stofnunar sjálfstæðs ríkis. Upphækkuð hraðbraut verður byggð Margir Israelar óttast að hryðjuverkamönnum verði auð- velduð innkoma í landið með opnun vegarins, og hafa mót- mælt henni harðlega. Ehud Barak, forsætisráðherra ísra- els, sagði í ræðu á ísraelska þinginu í gær að vegurinn sem verður opnaður í næstu viku yrði aðeins til bráðabirgða, því til stæði að byggja upphækkaða hraðbraut á milli sjálfsstjórnar- svæðanna til að minnka hætt- una á hryðjuverkjum og spennu milli þjóðanna. Þýsk-íslenskur samráðsfundur um menningarmál Ahersla á mikilvægi tvfliliða menningarsamskipta Samráðsfundur um mikil- vægi þýsk-íslenskra menn- ingartengsla var haldinn í Reykjavík fyrir skömmu. Rósa Erlingsdóttir ræddi við Hans-Bodo Bertram, skrifstofustjóra menning- ardeildar þýska utanríkis- ráðuneytisins, sem fór fyr- ir þýsku sendinefndinni. Morgunblaðið/Jim Smart Hans-Bodo-Bertram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.