Morgunblaðið - 06.10.1999, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Frá sýningn þeirra Gabríelu og Magnúsar í 101, Laugavegi 48b.
Arto Paasilinna
Frelsið í
skóginum
i:i:kii!
Þýdd skáldsaga
ÁRHÉRANS
eftir Arto Paasilinna. Guðrún
Sigurðardóttirþýddi. Mál og
menning 1999 - 160 síður.
ARTO Paasilinna er meðal
þeirra finnsku höfunda sam-
tímans sem vinsælda njóta
víða, enda þýddur á mörg
tungumál. Paasilinna er
kannski ekki einn þeirra höf-
unda sem beinlínis eru taldir í
fararbroddi í heimalandi sínu,
en menn geta verið sammála
um að hann skrifar læsilega og
er oft hugkvæmur.
Ævintýri blaðamannsins
Kaarlo Vatanen er efni Ars
hérans. Vatanen er orðinn leið-
ur á starfi sínu og langar að
breyta tíl. Hann velur þann
kost að hverfa til fundar við
finnska náttúru eftir að hann
finnur særðan héra úti í skógi.
Hann og hérinn ferðast saman
um Finnland og njóta lífsins en
lenda í ýmsum tvísýnum ævin-
týrum sem reyna á þá og Vat-
anen er hvergi smeykur.
Sá ásetningur (listrænn) að
sýna fram á styrk söguhetj-
unnar, mann sem ekki lætur
hafa sig að leiksoppi, gengur
vel upp innan sögunnar þótt
margt sé með ólíkindum.
Paasilinna sem sjálfur er frá
Lapplandi gerir sér far um að
sýna það hve litríkir Finnar
eru og nær auðveldlega at-
hygli annarra þjóða með þeirri
kynningu (Ár hérans hefur
selst í 80.000 eintökum á Italíu
t.d.). Hann hefur verið nefndur
í hópi þeirra undramanna frá
Norðurlöndum sem hafa náð
mikilli útbreiðslu með bókum
sínum. Þar má nefna Danann
Hoeg og Norðmanninn Gaar-
der meðal annarra.
Ykjuleg frásögnin nær tök-
um á lesandanum. Þar með er
ekki sagt að Paasilinna sé höf-
undur án boðskapar því að í
Ari hérans fær hann lesandan-
um mörg umhugsunarefni.
Frelsið, það að vera frjáls
maður, er honum mikilvægt.
Viðureignin við bjöminn,
aumlegur og seinheppinn
prestur í kirkju, eru meðal
þeirra kátlegu mynda sem Pa-
asilinna dregur upp. Finnskt
hversdagslíf með skinhelgi
sinni eins og annars staðar, er í
uppáhaldi hjá honum. Og vit-
anlega er Kekkonen forseti
meðal fómarlamba kímninnar.
Var hann alltaf sami Kekkon-
en eða fékk hann staðgengii
síðustu árin? Var hann 179
sentimetrar eða 181 senti-
metri?
Þýðing Guðrúnar Sigurðar-
dóttur er yfirleitt góð með
þeim fyrirvara að samanburð-
ur við frumtexta er ekki á færi
undirritaðs.
Jóhann Hjálmarsson
magg-
ogabb
í on-
eoone
MYNDLIST
MáIverk, Ijóð og
myndband
flabríela Friðriks-
dóttir og Magnús
Sigurðarson
GALLERÍ 101, LAUGA-
VEGI 48B
til 12. október. Opið mánudaga til
föstudaga frá kl. 12-19; laugardaga
frá kl. 12-16; og sunnudaga frá kl.
14-17.
ÁÐUR hefur verið getið þess ág-
æta framtaks fataverslunarinnar
Gallerí 101, við Laugaveg, að sýna
myndlist í salarkynnum sínum.
Sýning Hallgríms Helgasonar var
athyglisverð, og nú er hann aftur
kominn, að þessu sinni í gervi list-
spekingsins og gagnrýnandans í 35
mínútna myndbandi sem fjallar um
samvinnuverkefni þeirra Gabríelu
Friðriksdóttur og Magnúsar Sig-
urðarsonar „listir“. Þau hafa stofn-
að fyrirtæki kringum umsvif sín
sem heitir maggogabb ehf., en að-
alvettvangur þess er kaup, sala og
lánastarfsemi.
Við sjáum þau Gabríelu og
Magnús mála sýningu sína í bíl-
skúr í Austurbænum, þegar Hall-
grímur Helgason kemur í heim-
sókn og tekur að trufla þau með
spumingum sínum og ályktunum.
Umræðan sem í hönd fer, og fylgj-
ast má með á myndbandinu, er hin
skemmtilegasta enda er mörgu
gáfulegu velt upp í fjörugum sam-
ræðum þremenninganna. Meðal
þess efnilegasta er sú skoðun Ga-
bríelu og Magnúsar að best sé að
fá gagnrýnandann í heimsókn á
meðan verkin eru í vinnslu. Þá er
nefnilega hægt að koma í veg fyrir
MYIVDLIST
Lislasafn íslands
MÁLVERK
ÝMSIR
Safnið er opið alla daga nema
mánudaga frá 11-17. Sýningin
stendur til 28. nóvember.
LANDSLAGIÐ hefur verið
áberandi í íslenskri list og virðist
áhuginn á því ekki dofna. Hver ný
kynslóð finnur nýjan flöt á þessu
viðfangsefni og endurnýjar þann-
ig tengsl lista og náttúru. Um leið
endurnýjast líka samband þjóðar-
innar - áhorfendanna - við nátt-
úm landsins, því það hefur ekki
síst verið í gegnum myndlistina,
og þá einkum málverkin, að við
upplifum og túlkum landið.
Þótt landslagslist hafi verið
nokkuð áberandi á meginlandinu
á síðari hluta síðustu aldar og
fyrstu íslensku málararnir hafí
lært af því era landslagsmálverk
Islendinga um margt ólík því sem
tíðkast hefur meðal annarra
evrópskra þjóða. Það sem fyrst
greinir þau að frá hinum er að í
þeim sést sjaldnar nokkuð sem er
af manna höndum unnið. Þar sem
meginlandsmálararnir vilja yfir-
leitt hafa fólk í landslaginu eða að
minnsta kosti brú eða fjallakofa,
láta íslendingarir sér nægja nátt-
úmna sjálfa, villt og óræktað
landslag, fjöll, kletta og fossa.
I Listasafni Islands hefur verið
sett upp sýning sem ber yfir-
skriftina Öræfalandslag þar sem
margt feilsporið og jafnvel fá
gagnrýnandann til að taka í pensil-
inn með listamönnunum til að nagl-
reka góða útkomu og umfjöllun
þegar kemur að sjálfri sýningunni.
Margt skondið ber á góma, enda
tekur Hallgrímur sig út sem nestor
þremenninganna og talar þá í
sprenghlægilegum föður- og kenn-
aratóni þess sem telur sig vita bet-
ur en viðmælendurnir. Hann er
ekki í vafa um að Magnús - en mál-
verkin merkt jöfnum tölum á sýn-
ingunni em eftir hann - máli karl-
mannlega. Hallgrímur þykist sjá
það á þörf hans fyrir að gæta raun-
sæis og draga fram öll smáatriði,
svo sem heiti tegundarinnar á
smjördollu í kyrralífsmynd með
flösku. Hann túlkar slíka ná-
kvæmni sem karlmannlega
ábyrgðartilfinningu; samviskusemi
til áréttingar sektarkennd sem
fylgi karlmanninum eins og
skuggi.
I hvert sinn áréttar Gabríela þá
skoðun að konur séu ekki síður
samviskusamar, en Hallgrímur
andmælir og bendir á það hvernig
sjá má sýnishorn af efnistökum
íslenskra listamanna þegar þeir
fást við hið hrjóstruga hálendi,
óbyggð öræfi landsins, og er þar
að finna verk frá allri öldinni.
Dulmögn öræfanna birtast strax í
myndum Þórarins B. Þorláksson-
ar frá upphafi aldarinnar þar sem
yfirnáttúruleg birta stafar frá ók-
önnuðum jöklum og fjöllin rísa
eins og goð upp af hrjóstmgu
landinu. Hin mögnuðu birtuhrif
óbyggðanna eru líka viðfangsefni
Magnús dregur úr pensilfarinu og
dvelur mun lengur við hvert atriði,
sem sé rakin vísbending um að
hann sé mjög samviskusamur mál-
ari. Hallgrímur vill meina að graf-
ískur stíll Gabríelu gangi á sveig
við raunsæislega útfærslu. Þar
megi kenna hið kvenlega eðli, jafn-
framt hraðanum, en það að mála
hratt sýni skort á alúð. Aftur
hreyfir Gabríela mótbárum og
neitar að viðurkenna ágæti nost-
urslegra vinnubragða. Ef til vill
kristallast andsvar hennar best í
ljóðinu gegn „gnæfunni", en svo
nefndi Þorsteinn Thorarensen
klassísku stefnuna í listasögu
þeirri sem hann þýddi fyrir útgáfu
sína Fjölva.
Það fylgja nefnilega ljóð með
hverju málverki þeirra Gabríelu og
Magnúsar og þau em prentuð í
sýningarskránni, tuttugu og tvö að
tölu, enda standa þau jafnframt
sem titlar og ritrænir staðgenglar
málverkanna. Panelinn sem tví-
eykið málar á er sagaður til þannig
að hvert verk er í ætt við mjúkt
skýjabólstur líkast því sem stígur
þeirra Ásgríms Jónssonar og Eyj-
ólfs Eyfells. Þegar expressjónis-
minn fer að hafa áhrif hér á landi
breytast efnistök málaranna. Þeir
færa sig þá gjarnan nær viðfangs-
efninu en draga líka skýrar fram
þann ógnandi frumkraft sem býr í
náttúrunni. Þetta má sjá í
óbyggðamyndum Jóns Stefáns-
sonar en kannski enn betur í máL
verkum Sveins Þórarinssonar. Á
sýningunni eru magnaðar myndir
eftir þann síðarnefnda, til dæmis
upp af höfði myndasögupersóna
þegar sýna skal að þær hugsi. Slík
„mjúk“ umgjörð, í ætt við lífræna
fleka Gabríelu frá fyrri sýningum,
er einkar vel til fundin. Þannig er
komist hjá þeim leiðindaálögum að
fígúratíf verk, eins og flestar
myndir þeirra Gabríelu og Magn-
úsar, minni á glugga að öðrum
heimi.
Þótt málverkin séu mun snarp-
ari en ljóðin - lýsingar þeirra - er
tilraun tvímenninganna fersk og
heillandi. Gáskinn sem svífur yfír
vötnum er hvorki heftur af fuðr-
andi meiningum né puntlegum
herpingi. Þau Gabríela og Magnús
vinna verk sín líkt og músíkantar
sem æfa sig í bílskúrnum heima.
Útkoman er eins og dægurflugur,
en nota bene með kúlnagötum, sem
sýnir að hún - útkoman - er mark-
sækin með afbrigðum, enda kveður
hér við nýjan frelsistón í endalausu
stríði málverksins við helsi hefðar-
innar, sem vill endanlega fjötra
það við „gnæfuna" og öll hin
„gömlu góðu gildin“.
Halldór Björn Runólfsson
myndin af Dettifossi frá 1923 til
1926 sem hér er birt og ótrúlega
kraftmikil mynd af Herðubreið
frá 1926 til 1928. Á sýningunni má
að sjálfsögðu sjá verk Jóhannesar
Kjarvals og Guðmundar Einars-
sonar frá Miðdal. Guðmundur
málaði ekki aðeins óbyggðirnar
heldur var hann líka frumkvöðull
um ferðir á þessi svæði, gekk um
landið þvert og endilangt, kleif
fjöll og kenndi öðrum fjalla-
mennsku.
Nokkrir yngri listamenn eiga
verk á sýningunni, þau Brynhild-
ur Þorgeirsdóttir, Georg Guðni,
Halldór Ásgeirsson, Hrafnkell
Sigurðsson og Olafur Elíasson. I
verkum þeirra birtist allt önnur
nálgun eins og gefur að skilja og
þar má greina meiri íhugun og
gagnrýnni efnistök en hjá eldri
listamönnunum.
í orðabók sinni skýrir Ásgeir
Blöndal Magnússon orðið „öræfi“
svo að það merki óhóf' eða eitt-
hvað yfirgengilegt. Á öræfum
verða náttúruhrifin svo sterk að
maðurinn stendur orðlaus gagn-
vart þeim og fær ekki skilið eða
túlkað þau til _ hlítar. Nálægð
óbyggðanna á Islandi á líklega
stóran þátt í því að móta sjálfs-
skilning okkar sem hér búum og á
sýningunni í Listasfni íslands má
sjá hvernig myndlistamenn hafa
nálgast þessa yfirgengilegu nátt-
úru og miðlað henni. Sýningin er
vel saman sett og er jafnframt
skemmtilegt og markvisst innlegg
í þá þörfu umræðu sem nú fer
fram um öræfin og gildi þeirra.
Jón Proppé
Mynd Sveins Þórarinssonar af Dettifossi frá árunum 1923 til 1926.
Obyggðir
listarmnar
s
$
f