Morgunblaðið - 06.10.1999, Síða 53

Morgunblaðið - 06.10.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 53 f I DAG BRIDS Umsjðn Unðniundur l’áll Ariiarson ALLT snýst um lauflitinn j fjórum hjörtum suðurs. I blindum er ADx, en heima á sagnhafi GlOxx. Á þennan lit þarf að fá fjóra slagi: Vestur gefur; allir á hættu. Norður * G1098 ¥ GIO ♦ 8742 *ÁD4 Suður * 5 VÁKD984 * 63 * G1072 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar 2 hjörtu Pass 4hjörtu Pass Pass Pass Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í tígli. Hann spilar gosanum í þriðja slag og austur lætur drottning- una. Suður trompar, en hvernig á hann síðan að spila? Þetta er hagstæð byrjun, því það lítur út fyrir að suður eigi ekki ÁK í spaða, sem eykur auðvitað hkurnar á því að hann sé með laufkónginn. En er kóngurinn annar eða þriðji? Ef vestur á kónginn annan verður að spila á drottninguna og taka svo ás- inn, en ef kóngurinn er þriðji er nauðsynlegt að spila miiii- spili að heiman. Hér þarf að rannsaka málin. Til að byrja með er þó rétt að aftrompa mótherjana, því ef trompið brotnai' 4-1 hefur sagnhafí ekki efni á að stytta sig meira heima. En það kemur í ijós að vestur á tvíiit. Þá er næsta skref að spila laufi á drottningu og trompa síðan tígul í rannsóknarskyni: Norður * G1098 ¥ GIO * 8742 * ÁD4 Vestur Austur * K7432 * ÁD6 V32 ¥ 765 ♦ ÁKG10 ♦ D95 *K8 ♦ 9653 Suður * 5 ¥ ÁKD984 ♦ 63 * G1072 Þegar vestur fylgir lit er hann upptalinn með fimm spaða, tvö hjörtu, fjóra tígla og þar með aðeins tvílit í laufi. Litaríferðin verður þar með ekkert vandamál. SKAK Umsjón Margeir l'étiirssnn fH 1; 1 / i ■ gp * ;;;;; fím. i Wf i. m i Wk m A A ■ i n 'f: a & ab 11 B * Svartur leikur og vinnur. ÞETTA endatafl kom upp í fjórðu og síðustu einvígis- skákinni um íslandsmeist- aratitilinn um heigina. Helgi Áss Grétarsson var með hvítt, en Hannes Hlífar Stefánsson hafði svart og átti leik. 44. - Hfl+! og hvítur gafst upp. Hannes tryggði sér þar með Islandsmeistaratitilinn. 45. Kxfl er auðvitað svarað með 45. - h2 og svartur vek- ur síðan upp nýja drottn- ingu. Lakara var 44. - hxg2 45. Hel eða 44. - h2 45. Kg3. Árnað heilla Q/AÁRA afmæli. Föstu- i/Udaginn 8. október verður níræður Finnbogi G. Lárusson, Laugarbrekku. Finnbogi tekur á móti gest- um laugardaginn 9. október eftir kl. 16 í Félagsheimilinu Arnarstapa. OpTÁRA afmæli. í dag, O t) miðvikudaginn 6. október, verður áttatíu og fimm ára Guðrún Ebba Jör- undsdóttir, Hlaðbrekku 22, Kópavogi. Hún er að heim- an í dag. GULLBRÚÐKAUP og 80 ÁRA afmæli. Hinn 1. október síð- astliðinn áttu 50 ára hjúskaparafmæli Ólöf Pétursdóttir og Þorsteinn Ólafsson, Bugðulæk 12. í dag, 6. október, er Þor- steinn áttræður. Þau eru að heiman. í*rkÁRA afmæli. í dag, OUmiðvikudaginn 6. október, verður sextugur Kjartan L. Pálsson, blaða- maður og fararstjóri hjá Samvinnuferðum-Landsýn, Nóatúni 24, Reykjavík. Eig- inkona Kjartans er Jónfna S. Kristófersdóttir. Kjartan er við störf á Spáni þessa dag- ana en kemur heim 11. októ- ber í frí. Bama- & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. apríl sl. í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Árna- syni Stefanía Dögg Hauks- dóttir og Árni Sveinn Páls- son. Heimili þeirra er í Frostafold 34, Reykjavík. Kirkjan fylgist með tæknifram- förum og notfær- ir sér þær. UOÐABROT Senn mun ráðin raunagliman, rotnar moldarhnaus; bágt er að fúna fyrir tímann í fletinu hjálparlaus. Sálar allar banna bjargir bikkjur fjandakyns; fyrir sjónum svipir margir sveima djöfulsins. Hvað er meira að hjala um fleira hels við nauðastjá. Það vill heyra ekkert eyra, auga neitt ei sjá. Bólu-Hjálmar. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert umhyggjusamur um velferð þinna nánustu og leggur góðum málum liðsinni þitt. Hrútur _ (21. xnars -19. apríl) "rf Þú þarft að tala þínu máli og veist að enginn getur gert það fyrir þig. Hertu upp hug- ann því nú er til mikils að vinna. Naut (20. apríl - 20. maí) ú átt erfitt með að fyrirgefa það sem gert var á þinn hlut. Leitaðu til einhvers sem get- ur hjálpað þér með því að miðla af reynslu sinni. Tvíburar x ^ (21. maí - 20. júní) "Mi Þú ert skýjum ofar því draumar þínir eru orðnir að veruleika. Gleymdu þó ekki í allri gleðinni þeim sem þurfa á þér að halda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú eru skilyrði hagstæð til þess að þú framkvæmir hlut sem þú hefur lengi ætiað þér. Ýttu öllu öðru til hliðar á meðan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú veist af erfiðleikum innan fjöiskyldunnar og þarft að gæta þin sérstaklega vel svo að umhyggjusemi þín verði ekki misskilin. Meyja «3 (23. ágúst - 22. september) ©Sk Loksins eru samstarfsmenn þínir famir að koma fram við þig á þann hátt sem þú átt skilið. Njóttu þess því þú hef- ur unnið fyrir því. V°S m (23. sept. - 22. október) & Vertu ekki að streða við einn í þínu horni því nú er það hópstarfið sem gildir. Kall- aðu sem flesta út því margar hendur vinna létt verk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Leitaðu réttar þíns og farðu fram á það sem þú átt skilið. Tíminn hefur unnið með þér svo allt reynist þetta auð- veldara en þú bjóst við Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) (D Þú tekur að þér að leiða sam- ræður er snúast um alvarleg mál og skalt velja vandlega stað og stund. Þú þarft að eiga frumkvæðið í þessu máli. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSP Þér vegnar vel ef þú vinnur undirbúningsvinnnuna þína. Einhver ágreiningur gæti komið upp varðandi heimilis- þrifin Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) Þú finnur löngun hjá þér til að gera eitthvað nýtt og gæt- ir fengið tækifæri til þess fyrr en síðar. Félagi þinn kemur með tillögur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú vilt búa annarsstaðar skaltu velta því fyrir þér af hverju þú ert enn á sama staðnum.Tækifæri til breytinga býðst þér fyrr en varir. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Ilmsjón Arnór G. Ilagnarsson Minningarmót um Einar Þorfinnsson á Selfossi HIÐ árlega minningarmót um Ein- ar Þorfinnsson verður haldið á Sel- fossi 9. október nk. Spilað verður í Sólvallaskóla (gagnfræðaskólanum) og er gengið inn Sólvallagötumegin. Spilamennskan hefst kl. 9.30 og er þátttökugjald 6.000 krónur á parið. Góð peningaverðlaun eru í boði. Þátttöku má tilkynna til Brids- sambands Islands, Garðars Garð- arssonar, í síma 482 2352 eða í síma 862 1860. Þá má einnig hafa sam- band við Kristján Má Gunnarsson í síma 4482 1666 eða 482 1480. Bridsfélag Suðurnesja Átta sveitir taka þátt í 12 spOa sveitakeppni sem stendur fyrir hjá félaginu. Keppnin er afar jöfn og skemmtileg eins og sjá má á stöð- unni eftir 4 umferðir af 7. Gunnar Guðbjömsson 66 Grethe íversen 66 Heiðar Sigurjónsson 65 Jóhannes Sigurðsson 61 Sigríður Eyjólfsdóttir 60 Næstu tvær umferðir varða spii- aðar nk. mánudagskvöld í félags- heimilinu við Sandgerðisveg og hefst keppnin kl. 20. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi ÞRIÐJUDAGINN 28. sept. spiluðu 18 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Albert Þorsteinss. - Bjöm Amason Jón Stefánsson - Láras Hermannsson Pétur Antonss. - Jóhann Benediktss. Lokastaða efstu para í A/V: Þórarinn Árnason - Olafur Ingvarsson 286 Guðm. Magnússon - Kristinn Guðmundss. 255 Magnús Oddsson - Þorv. Matthíasson 242 Föstudaginn 24. sept. spiluðu einnig 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórsson Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Ámason Guðjón Kristjánss. - Þórður Jörundsson Lokastaðan í A/V: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 265 252 247 274 254 245 290 Eyrnalokkagöt Nú einnig Nýjung - gull í gegn 100 gerðir af eyrnalokkum 3 sUerðir Hárgreiðslustofan Klapparstíg (Sími 551 3010) 1 AStofnað 1918 ej Gísli Kristjánss. - Þórhallur Árnason 266 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 252 Meðalskor var 216 báða dagana. fslandsmót í einmenningi Islandsmótið í einmenningi verð-(A ur spilað 15.-16. okt. nk. Spila- mennska hefst kl. 19.00 föstudags- kvöld og lýkur um kl. 20.00 laugar- dag. Spilað er eftir mjög einföldu kerfi. Kerfiskort eru send út til þeirra sem þess óska. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða isbridge@is- landia.is Meistarastigaskráin Nýjasta meistarastigaskrá er komin á heimasíðu BSI. Slóðin er islandia.is/~ isbridge. Einnig er — hægt að skrá sig í öll mót á vegum BSI á heimasíðunni. Bridsdeild Barðstrendinga Bridsfélag kvenna Þann 4. október sl. hófst haust- barómeter með þátttöku 26 para. Röð efstu para eftir 5 umferðir: Kristinn Kristinss. - Unnar A Guðm. 112 Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinsson 60 Geirlaug Mapúsd. - Torfi Axelsson 56 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfss. 46 Bryndís Þorsteinsd. - Rafn Thorarensen 37 Bridsdeild Félags eldri borgara 24 pör spiluðu tvímenningskeppni í Ásgarði í Glæsibæ fimmtudaginn ^ 23. september. Árangur N-S ViggóNordquist-HjálmarGíslason 275 Jón Andrésson - Guðm. Guðmundsson 241 Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 236 Árangur A-V Auðunn Guðmundss. - Albert Þorsteinss. 268 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Ámason 258 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 256 Mánudaginn 27. september, 23 pör. Árangur N-S Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 237 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 233 ViggóNordquist-HjálmarGíslason 228 Jón Andrésson - Guðm. Guðmundss. 228 Árangur A-V Guðm. Guðmundss. - Þorleifur Þórarinss. 274 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 252 Sæmundur Bjömss. - Guðlaugur Sveinss. 249 Meðalskor 216. fíef hafió sölu á glæsilegum samkvæmisfatnaöi, pilsum, drögtum og toppum frá Ronald Joyce London. na, Garðatorgi, sími 565 6680 Opið kl. 9-16, lau. kl. 10-12 ONDUNAR- GRÍMUR ARVIK ARMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÓRYGGIS- HJÁLMAR ARVIK ARMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.