Morgunblaðið - 06.10.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 06.10.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 53 f I DAG BRIDS Umsjðn Unðniundur l’áll Ariiarson ALLT snýst um lauflitinn j fjórum hjörtum suðurs. I blindum er ADx, en heima á sagnhafi GlOxx. Á þennan lit þarf að fá fjóra slagi: Vestur gefur; allir á hættu. Norður * G1098 ¥ GIO ♦ 8742 *ÁD4 Suður * 5 VÁKD984 * 63 * G1072 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar 2 hjörtu Pass 4hjörtu Pass Pass Pass Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í tígli. Hann spilar gosanum í þriðja slag og austur lætur drottning- una. Suður trompar, en hvernig á hann síðan að spila? Þetta er hagstæð byrjun, því það lítur út fyrir að suður eigi ekki ÁK í spaða, sem eykur auðvitað hkurnar á því að hann sé með laufkónginn. En er kóngurinn annar eða þriðji? Ef vestur á kónginn annan verður að spila á drottninguna og taka svo ás- inn, en ef kóngurinn er þriðji er nauðsynlegt að spila miiii- spili að heiman. Hér þarf að rannsaka málin. Til að byrja með er þó rétt að aftrompa mótherjana, því ef trompið brotnai' 4-1 hefur sagnhafí ekki efni á að stytta sig meira heima. En það kemur í ijós að vestur á tvíiit. Þá er næsta skref að spila laufi á drottningu og trompa síðan tígul í rannsóknarskyni: Norður * G1098 ¥ GIO * 8742 * ÁD4 Vestur Austur * K7432 * ÁD6 V32 ¥ 765 ♦ ÁKG10 ♦ D95 *K8 ♦ 9653 Suður * 5 ¥ ÁKD984 ♦ 63 * G1072 Þegar vestur fylgir lit er hann upptalinn með fimm spaða, tvö hjörtu, fjóra tígla og þar með aðeins tvílit í laufi. Litaríferðin verður þar með ekkert vandamál. SKAK Umsjón Margeir l'étiirssnn fH 1; 1 / i ■ gp * ;;;;; fím. i Wf i. m i Wk m A A ■ i n 'f: a & ab 11 B * Svartur leikur og vinnur. ÞETTA endatafl kom upp í fjórðu og síðustu einvígis- skákinni um íslandsmeist- aratitilinn um heigina. Helgi Áss Grétarsson var með hvítt, en Hannes Hlífar Stefánsson hafði svart og átti leik. 44. - Hfl+! og hvítur gafst upp. Hannes tryggði sér þar með Islandsmeistaratitilinn. 45. Kxfl er auðvitað svarað með 45. - h2 og svartur vek- ur síðan upp nýja drottn- ingu. Lakara var 44. - hxg2 45. Hel eða 44. - h2 45. Kg3. Árnað heilla Q/AÁRA afmæli. Föstu- i/Udaginn 8. október verður níræður Finnbogi G. Lárusson, Laugarbrekku. Finnbogi tekur á móti gest- um laugardaginn 9. október eftir kl. 16 í Félagsheimilinu Arnarstapa. OpTÁRA afmæli. í dag, O t) miðvikudaginn 6. október, verður áttatíu og fimm ára Guðrún Ebba Jör- undsdóttir, Hlaðbrekku 22, Kópavogi. Hún er að heim- an í dag. GULLBRÚÐKAUP og 80 ÁRA afmæli. Hinn 1. október síð- astliðinn áttu 50 ára hjúskaparafmæli Ólöf Pétursdóttir og Þorsteinn Ólafsson, Bugðulæk 12. í dag, 6. október, er Þor- steinn áttræður. Þau eru að heiman. í*rkÁRA afmæli. í dag, OUmiðvikudaginn 6. október, verður sextugur Kjartan L. Pálsson, blaða- maður og fararstjóri hjá Samvinnuferðum-Landsýn, Nóatúni 24, Reykjavík. Eig- inkona Kjartans er Jónfna S. Kristófersdóttir. Kjartan er við störf á Spáni þessa dag- ana en kemur heim 11. októ- ber í frí. Bama- & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. apríl sl. í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Árna- syni Stefanía Dögg Hauks- dóttir og Árni Sveinn Páls- son. Heimili þeirra er í Frostafold 34, Reykjavík. Kirkjan fylgist með tæknifram- förum og notfær- ir sér þær. UOÐABROT Senn mun ráðin raunagliman, rotnar moldarhnaus; bágt er að fúna fyrir tímann í fletinu hjálparlaus. Sálar allar banna bjargir bikkjur fjandakyns; fyrir sjónum svipir margir sveima djöfulsins. Hvað er meira að hjala um fleira hels við nauðastjá. Það vill heyra ekkert eyra, auga neitt ei sjá. Bólu-Hjálmar. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert umhyggjusamur um velferð þinna nánustu og leggur góðum málum liðsinni þitt. Hrútur _ (21. xnars -19. apríl) "rf Þú þarft að tala þínu máli og veist að enginn getur gert það fyrir þig. Hertu upp hug- ann því nú er til mikils að vinna. Naut (20. apríl - 20. maí) ú átt erfitt með að fyrirgefa það sem gert var á þinn hlut. Leitaðu til einhvers sem get- ur hjálpað þér með því að miðla af reynslu sinni. Tvíburar x ^ (21. maí - 20. júní) "Mi Þú ert skýjum ofar því draumar þínir eru orðnir að veruleika. Gleymdu þó ekki í allri gleðinni þeim sem þurfa á þér að halda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú eru skilyrði hagstæð til þess að þú framkvæmir hlut sem þú hefur lengi ætiað þér. Ýttu öllu öðru til hliðar á meðan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú veist af erfiðleikum innan fjöiskyldunnar og þarft að gæta þin sérstaklega vel svo að umhyggjusemi þín verði ekki misskilin. Meyja «3 (23. ágúst - 22. september) ©Sk Loksins eru samstarfsmenn þínir famir að koma fram við þig á þann hátt sem þú átt skilið. Njóttu þess því þú hef- ur unnið fyrir því. V°S m (23. sept. - 22. október) & Vertu ekki að streða við einn í þínu horni því nú er það hópstarfið sem gildir. Kall- aðu sem flesta út því margar hendur vinna létt verk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Leitaðu réttar þíns og farðu fram á það sem þú átt skilið. Tíminn hefur unnið með þér svo allt reynist þetta auð- veldara en þú bjóst við Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) (D Þú tekur að þér að leiða sam- ræður er snúast um alvarleg mál og skalt velja vandlega stað og stund. Þú þarft að eiga frumkvæðið í þessu máli. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSP Þér vegnar vel ef þú vinnur undirbúningsvinnnuna þína. Einhver ágreiningur gæti komið upp varðandi heimilis- þrifin Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) Þú finnur löngun hjá þér til að gera eitthvað nýtt og gæt- ir fengið tækifæri til þess fyrr en síðar. Félagi þinn kemur með tillögur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú vilt búa annarsstaðar skaltu velta því fyrir þér af hverju þú ert enn á sama staðnum.Tækifæri til breytinga býðst þér fyrr en varir. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Ilmsjón Arnór G. Ilagnarsson Minningarmót um Einar Þorfinnsson á Selfossi HIÐ árlega minningarmót um Ein- ar Þorfinnsson verður haldið á Sel- fossi 9. október nk. Spilað verður í Sólvallaskóla (gagnfræðaskólanum) og er gengið inn Sólvallagötumegin. Spilamennskan hefst kl. 9.30 og er þátttökugjald 6.000 krónur á parið. Góð peningaverðlaun eru í boði. Þátttöku má tilkynna til Brids- sambands Islands, Garðars Garð- arssonar, í síma 482 2352 eða í síma 862 1860. Þá má einnig hafa sam- band við Kristján Má Gunnarsson í síma 4482 1666 eða 482 1480. Bridsfélag Suðurnesja Átta sveitir taka þátt í 12 spOa sveitakeppni sem stendur fyrir hjá félaginu. Keppnin er afar jöfn og skemmtileg eins og sjá má á stöð- unni eftir 4 umferðir af 7. Gunnar Guðbjömsson 66 Grethe íversen 66 Heiðar Sigurjónsson 65 Jóhannes Sigurðsson 61 Sigríður Eyjólfsdóttir 60 Næstu tvær umferðir varða spii- aðar nk. mánudagskvöld í félags- heimilinu við Sandgerðisveg og hefst keppnin kl. 20. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi ÞRIÐJUDAGINN 28. sept. spiluðu 18 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Albert Þorsteinss. - Bjöm Amason Jón Stefánsson - Láras Hermannsson Pétur Antonss. - Jóhann Benediktss. Lokastaða efstu para í A/V: Þórarinn Árnason - Olafur Ingvarsson 286 Guðm. Magnússon - Kristinn Guðmundss. 255 Magnús Oddsson - Þorv. Matthíasson 242 Föstudaginn 24. sept. spiluðu einnig 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórsson Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Ámason Guðjón Kristjánss. - Þórður Jörundsson Lokastaðan í A/V: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 265 252 247 274 254 245 290 Eyrnalokkagöt Nú einnig Nýjung - gull í gegn 100 gerðir af eyrnalokkum 3 sUerðir Hárgreiðslustofan Klapparstíg (Sími 551 3010) 1 AStofnað 1918 ej Gísli Kristjánss. - Þórhallur Árnason 266 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 252 Meðalskor var 216 báða dagana. fslandsmót í einmenningi Islandsmótið í einmenningi verð-(A ur spilað 15.-16. okt. nk. Spila- mennska hefst kl. 19.00 föstudags- kvöld og lýkur um kl. 20.00 laugar- dag. Spilað er eftir mjög einföldu kerfi. Kerfiskort eru send út til þeirra sem þess óska. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða isbridge@is- landia.is Meistarastigaskráin Nýjasta meistarastigaskrá er komin á heimasíðu BSI. Slóðin er islandia.is/~ isbridge. Einnig er — hægt að skrá sig í öll mót á vegum BSI á heimasíðunni. Bridsdeild Barðstrendinga Bridsfélag kvenna Þann 4. október sl. hófst haust- barómeter með þátttöku 26 para. Röð efstu para eftir 5 umferðir: Kristinn Kristinss. - Unnar A Guðm. 112 Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinsson 60 Geirlaug Mapúsd. - Torfi Axelsson 56 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfss. 46 Bryndís Þorsteinsd. - Rafn Thorarensen 37 Bridsdeild Félags eldri borgara 24 pör spiluðu tvímenningskeppni í Ásgarði í Glæsibæ fimmtudaginn ^ 23. september. Árangur N-S ViggóNordquist-HjálmarGíslason 275 Jón Andrésson - Guðm. Guðmundsson 241 Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 236 Árangur A-V Auðunn Guðmundss. - Albert Þorsteinss. 268 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Ámason 258 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 256 Mánudaginn 27. september, 23 pör. Árangur N-S Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 237 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 233 ViggóNordquist-HjálmarGíslason 228 Jón Andrésson - Guðm. Guðmundss. 228 Árangur A-V Guðm. Guðmundss. - Þorleifur Þórarinss. 274 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 252 Sæmundur Bjömss. - Guðlaugur Sveinss. 249 Meðalskor 216. fíef hafió sölu á glæsilegum samkvæmisfatnaöi, pilsum, drögtum og toppum frá Ronald Joyce London. na, Garðatorgi, sími 565 6680 Opið kl. 9-16, lau. kl. 10-12 ONDUNAR- GRÍMUR ARVIK ARMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÓRYGGIS- HJÁLMAR ARVIK ARMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.