Morgunblaðið - 06.10.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 06.10.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 55 Heillandi heimur bandarískra unglinga VINSÆLASTA mynd vikunnar er nýja unglingamyndin American Pie en hún hefur notíð mikilla vinsælda vestanhafs. Myndin í öðru sætínu á sér einnig dygga stuðningsmenn af yngri kantinum en þai' er sprellistelp- an sænska, Lína Langsokkur, mætt í annað skiptíð en þessi kjarkmikli rauðhærði stelpuhnokki hefur lengi heillað ungu kynslóðina. Þrjár aðrar nýjar myndir koma inn á lista vikunnar en fyiir utan topp- mynd vikunnar fer þeirra hæst Dóttir hershöfðingjans með John Travolta í aðalhlutverki, en hún er í 3. sætí list- ans. Teiknimyndin um tepparottm-n- ai’ Rugrats fer í 8. sætíð og danska barnamyndin Þegar mamma kemur heim er í 15. sætí. Ungfrúin góða og húsið er í fjórða sæti listans, en myndin hefrn- hlotíð góða dóma gagnrýnenda. Gaman- myndin Stóri pabbi með Adam Sandler í aðalhlutverid er í 5. sæti listans, en toppmynd síðustu viku, Með augun gallokuð, eða Eyes Wide Shut er í 5. sætinu. Athygli vekur að nýjasta dogma- myndin, Síðastí söngur Mifune, virðist ekki eiga jafn góðu gengi að fagna hérlendis og annars staðar, en myndin hefur fengið einróma lof alls staðar þar sem hún hef- ur verið sýnd nema hjá íslenskum gagnrýnendum. Á síðustu Berh'narhátíð hlaut leikstjóri hennai’, Soren Kragh Jacobsen, silfurbjörn- inn fyrir myndina og hafa margir talið hana bestu dogma-myndina tíl þessa. Unglingsárin með öllu sem þeim fylgir er yrkisefni vinsælustu myndar vikunnar, American Pie. VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI HELGIN 1.-3. OKI. Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing I. NÝ - American Pie (Sneið af Bandaríkjunum) Indie 2. 2 2 Lína Langsokkur 2 Svensk Filmindustrie 3. NÝ - The General’s Daughter (Dóttir foringjans) UIP 4. 7 2 Ungfrúin góðo og húsið Umbi/Pegasus 5. 4 6 Big Daddy (Stóri pabbi) Columbia TrFStar 6. l 3 Eyes Wide Shut (Gallokuð augu) Warner Bros 7. 5 4 Inspedor Gadget (Vel búna rannsóknarlöggan) Walt Disney Production 8. NÝ - Rugrats (Motturottur) UIP 9. 9 8 Star Wars Episode One (Stjömustríð l. hluti) Fox 10. 10 2 Prince Valiant Indie II. 3 2 Killing Mrs. Tingle (Drepum frú Tingle) Miramox 12. 8 5 Analyze This (Sólgreindu þetta) Warner Bros 13. 6 2 The Out of Towners (Farin í fríið) UIP 14. ll 10 Notting Hill Working Titfe Film 15. NÝ - Nðr mor kommer hjem (Þegor mamma kemur heim) All Right Film 16. 14 8 All about my Mother (Allt um móður míno) G2 17. 13 2 Mifune (Síðasti söngur) Nimbus 18. 28 7 Idle Hands (Lator hendur) Columbio Tri-Star 19. 27 15 The Matrix (Draumaheimurinn) Warner Bros 20. 21 13 The Mummy (Múmían) UIP xrtoc Sýningarstaður Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak„ Nýja bíó Kef„ Stjörnubíó Laugarósbíó, Regnboginn, Borgorbíó Akureyri Hóskólabíó, Laugarósbíó Hóskólabíó, Nýja bíó Akureyri Síjörnubíó, Bíóhöllin, Borgorbíó Akureyri, Bíóhöllin Akranesi Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Nýja Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Akureyri, Hóskólabíó Regnboginn, Bíóhöllin Biohöllin Regnboginn i, Kringlubíó Hóskólabíó, Höfn Hóskólabíó Hóskólabíó Hóskólabíó Borgarbíó Akureyri Egilsstaðir b . i a i m b » i rnMxinjjJiD Frábærir amkvæmiskjólar og dragtir til sölu eða leigu, í öllum stærðum. Ath! eitt í nr. Fataleiga Garðabæjar \ Sími 565 6680 Opið 9-16, lau. 10-12 Hattar, húfur, ALPAHÚFUR, 2 STÆRÐIR. \c#HH5IÐ FÓLK í FRÉTTUM Kastala- hófVil- hjálms VILHJÁLMUR Bretaprins hefur boðið nokkrum íðilfögrum stúlk- um í árþúsundafögnuð sinn í Windsor-kastala í grennd við London, að því er slúðurblaðið Sun greindi frá á þriðjudag. Kom fram að Elísabet Bretadrottning hefði gefið 17 ára sonarsyni sín- um leyfí til þess að halda gleð- skap í kastalanum sem er nærri Eton-framhaldsskólanum þar sem hann stundar nám. Segir í blaðinu að Vilhjálmur, elsti sonur krónprinsins Karls og Díönu prinsessu, hafi Iofað vinum sínum minnisstæðu kvöldi. „Hann ætlar að sjálfur að sjá um skipulagn- ingrina og hefur boðið félögum sínum að gista í herbergjum kastalans," sagði heimildarmað- ur blaðsins og bætti við: „Ég ef- ast um að það verði mikið sofið um nóttina." Listin við Barbie HÁLFT hundrað listamanna á borð við Stellu McCartney, Paul Smith, Palomu Picasso og Rachel Whiteread hefur ákveðið að taka þátt í fertugsafmælisfögnuði Bar- bie í desember. Listamenn, ljós- myndarar og myndhöggvarar munu túlka hana í verkum sínum og tískuhönnuðir munu skapa og klæða sína eigin Barbie í fuM stærð og dúkkustærð. „Listin við Barbie" er yfirskrift uppákomunn- ar sem ætlað er að sýna hvers virði hún er fyrir lista- og tískuheiminn. Tískuhönnuðir á borð við Jean Paul Gaultier, Prödu og Versace og listamenn í líkingu við David Bailey, Fionu Rae og Marc Quinn hafa einnig meldað sig. Ellen Von Unwerth myndar fyrirsætuna Claudiu Schiffer sem lifandi eftir- mynd sinnar Barbie á meðan Chris Levine notar leysigeisla til að end- urskapa sína. Állt verður þetta af- hjúpað í Náttúrusögusafninu í London 1. desember, á alþjóðlega alnæmisdaginn, og verður til sýnis fyrir almenning þangað til munirn- ir verða boðnir upp. Ágóðinn renn- ur til Alnæmisstofnunar Eltons Johns. Haukur Hrafnsson, leikstjóri og aðalleikari (Ó)eðlis. Morgunblaðið/Þorkell Yfírlýsing í húðflúrinu „HUGMYNDIN að sögunni kvikn- aði bara eitt kvöldið," segir Hauk- ur M. Hrafnsson sem gerði kvik- myndina (Ó)eðli. Hún var frum- sýnd í Háskólabíói í sumar og kom út á myndbandi í viku liðinni. Fjallar myndin um strák sem kærastan hefur yfirgefið og hann leitar hefnda; koma ást, svik, af- brýði, eiturlyf og ofbeldi við sögu. „Þetta þróaðist úr stuttsögu í handrit þegar ég og kærastan mín hættum saman og ég fór á sjó í smátíma. Þá hugsaði ég allt, gott og illt, og handritið er ávöxturinn af því; það byggist þó auðvitað ekki á sönnum atburðum heldur er uppspuni af minni hálfu. Aðalatrið- ið var að búa til góða sögu.“ Myndin er í fullri lengd en kost- aði aðeins tvær og hálfa milljón, að sögn Hauks, sem fer sjálfur með aðalhlutvei’kið og fékk vini sína í aukahlutverkin. „Ég komst einnig upp með að taka hana ekki upp á filmu sem er höfuðatriði.“ Hann segist ekki ætla að gera meira með þessa mynd í bili; nú stefni hann á að senda inn handrit að annarri mynd til Kvikmyndasjóðs og svo sé hann líka að reyna að fá sjón- varpsþætti framleidda. Undir áhrifum Triers (Ó)eðli er fyi’sta mynd Hauks og einnig kvikmyndatökumannsins Hákons Sverrissonar og segjast þeir hafa orðið fyrir áhrifum frá Thomas Vinterberg og Lars Von Trier. Þeir ætla þó ekki að fá hana samþykkta sem dogma-mynd. „Til þess þurftum við að brjóta heldur margar reglur. En það var samt gaman að sjá að við uppfyllum þær flestar nema hvað við erum ekki með tónlist sem leikin er á staðn- um, beitum sumpai’t lýsingu, not- um gerviblóð og svo sést byssa í tvær sekúndur. Við vorum ekkert að reyna að gera dogma-mynd heldur lögðum áherslu á að láta líta út fyrir að um heimaupptökur væri að ræða. Óvænt endalok Ef mai’ka má veruleika myndar- innar getur lífið verið harðneskju- legt. „Þetta er hálfmisheppnaður persónuleiki," segir Haukur. „Hann telur sig vera mikinn kall sem er með allt á hreinu en er langt leiddur í neyslu og eigin hugsunum. Þetta gæti vel verið ís- lenskur veruleiki í einhverjum til- fellum." Að sögn Hauks gerði hann allt sem hann gat til þess að búa til óvænt endalok „og ég held að mér hafi tekist það ágætlega". Það fóru ekki margir á myndina þegar hún var sýnd í bíói, segir Haukur. „Flestir gagnrýnenda og þeirra sem hafa orðið á vegi mín- úm vora ánægðir með myndina. Ég bjóst ekki við að myndin félli í kramið hjá eldra fólki en það virt- ist taka þessu vel. Myndbandaleig- urnar era aftur á móti hræddar við að kaupa myndbandið því það fær litla umfjöllun og ég hef ekki efni á auglýsingaherferð." Þótt Haukur segist hafa uppgötvað sjálfan sig sem leikara í myndinni ætlar hann að einbeita sér að leikstjórn í framtíðinni. „Húðflúrið á hnakkan- um [sem hann fær sér í einu atrið- inu] var yfírlýsing um að ég ætla ekki að leika meira.“ Islenska myndin (O)eðli á myndbandi Stutt Mörkinni 6, s. 588 5518.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.