Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 B 11 Fyrirlestur um Elliða- árnar og iífríki þeirra HIÐ íslenska náttúrufræðifélag heldur fræðslufund mánudaginn 25. október í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans, og hefst fyrirlesturinn kl. 20.30 um kvöldið. Fyrirlesari er Gísli M. Gíslason, prófessor og vatnalíf- fræðingur, en fyrirlesturinn ber heitið „Elliðaárnar og lífríki þeirra". Fjallað verður um lífríki El- liðaánna, einkum botndýralíf og fiskigengd og áhrif umhverfis- þátta á það, eins og rennslis- breytingar og efnainnihald ár- vatnsins. Elliðaárnar hafa þá sérstöðu að vera gjöful laxveiðiá inni í miðju þéttbýli auk þess að vera höfuðprýði í útivistarsvæði Reykjavíkurborgar. Að stofni til eru þær lindá en virkjun þeirra, írennsli mengunar frá þéttbýlinu og ýmsar náttúrulegar sveiflur hafa mikil áhrif á þær sem talið er að geti valdið sveiflum og breytingum á lífríki ánna, segir í fréttatUkynningu. Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis aðgangur. Eucerin BRIAN TRACY (j^jþlNTERNATlQNAI, PHOENIX-námskeiðin Klúbbfundur 25. október kl. 20:00 á Hótel Loftleiðum. Bjami Þór Júlíusson stjómar fundi. Kynningarfundur kl. 19:00 Ólafur Þór Ólafsson leiðbeinandi kynnir Phoenix námskeiðið. Sími: 551-5555 • Símbréf: 551-5610 www.innsyn.is • innsyn@innsyn.is Sturtuklefar Ifö sturtuklefarnir eru fáanlegir úr plasti eða öryggisgleri í mörgum staerðum og gerðum. Ifö sturtuklefarnir eru trúlega þeir vönduðustu á markaðnum í dag. Ifö - Sænsk gæðavara *.:■■■ jma-iiiii..—jm T€DGI Smiðjuvegi 11 « 200 Kópavogur Sími: 564 1088 - Fax= 564 1089 Fásí i hyggmga vöru verslunum um land allt Kriþlau-yosa EByrjendanámskeið í sex vikur þar sem eru kennd undirstöðuatriöi \ m Yogastöður, öndun, slökun, hugleiðsla. Námskeiðið verður haldið í Heilsugarði Gauja litla, Brautarholti 8. Ásta Arnarsdóttir Námskeið fyrir alla, yogakennari. litla sem stóra konur sem karla. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 561 8585 | . /ry/Jtrs - . \6y/jtr/ - 'SÆy/Jt r/ | Nýárs kjólaefni nýkomin. LEfni í allan fatnað. Nýtt úrval hvítra hanska. Laugavegi 71, sími 551 0424. Leyndarmálið að skapa framtíð drauma þinna ef markmið þín í lífinu hafa ekki gengið eftir. Væri það þér einhvers virði að læra að hreinsa burt takmarkandi (truflandi) tilfinningar eins og reiði, ótta, vanmátt, kvíða, afbrýðisemi og öfund. Hvað með að læra nýjar leiðir við að setja þér markmið sem verða að þeim veruleika sem þú hefur til þessa aðeins látið þig dreyma um. Leiðbeinendur: Kári Eyþórsson (CMH, CHYP, PNLP, MPNLP) og Friðrik Karlsson (CMH, PNLP, PTLT) tónlistarmaður sem nýtt hefur sér þessa tækni með góðum árangri við störf sín sem einn af eftirsóttustu gítarleikurum í London. Skráning og upplýsingar í síma 5881594. dagana 29.-30. október MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLAR BRAUTARHOLTI 2 • SIMI 5800 800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.