Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBEIl 1999 B Fornt áfengi boðið upp í Kína HEIMSINS elzta kjallara- geymda áfengi, sem enn telst drykkjarhæft, verður boðið upp í Peking fyrir mánaða- mótin, að því er talsmenn kín- verska uppboðsfyrirtækisins Guardian greindu frá. Fyrir þremur árum fundu fornleifafræðingar hin gul- leitu göróttu drykkjarföng í viðarámum sem geymzt höfðu í 154 ár í fornum vínkjallara í Norðaustur-Kína. Síðar var staðfest að veigarnar höfðu verið ætlaðar sem skatt- greiðsla til Qing-keisarafjöl- skyldunnar, sem réð ríkjum í Kína frá 1644-1911. Heimsmetabók Guinnes staðfesti árið 1998 að um væri að ræða „elzta kjallara- geymda áfengi“ í heiminum. Fornleifafræðingarnir, sem einnig grófu upp eimingar- tæki á sama stað og tunnurnar fundust, sögðu lyktina af hin- um forna vökva hafa verið „þægilega". Töldu þeir að loft- þéttar ámurnar og stöðugt hitastig hefði gert sitt til að varðveita drykkjarhæfni inni- haldsins. Kínversk yfirvöld létu gera prófanir á drykkjarhæfninni, sem taldist uppfylla nútíma- staðla þar að lútandi. Jersey-, krep- os flónels- rúmfatasett Póstsendum úði» Skólavördustíg 21a, Reykjavík, sími 551 4050. TILBUNAR I VINNU Yfirfarnar notaðar vinnuvélar til sölu JCB 406 hjólaskófla árg. 1993, ekin 2700 vst. JCB 4cx-4 WS. Turbo Komatsu PC340LC beltavél traktorsgrafa árg. 1993, árg. 1996, ekin 7800 vst. ekin 7800 vst. Sanderson TX525 skotbómu- Volvo L70 hjólaskófla árg. lyftari árg.1995, ekin 1100 vst 1993, ekin 8900 JCB 820HD beltavél árg. 1989 ekin 8600 vst. Vélarnar eratil sýnis að Lágmula ( Upplýsingar í síma 588 2600 VEIAVER? 'S' Wk AFMÆLISTILBOÐ AFMÆLISTILBOÐ Latex heilsukoddar, 15% afsláttur Dýriur og rúm, 15-30% afsláttur Nýjung i stillanlegum rúmbotnum frá Beka Ný og einstök hönnun frá ítalska hönnuðinum Olivier Strelli Við eigum afmæli! - og þér er boðið í tilefni af 50 ára afmæli okkar höfum við opið ***» í dag, sunnudag. Við bjóðum glæsilegar vörur á frábæru afmælistilboði og fjölmargar spennandi nýjungar í rafmagnsrúmbotnum, heilsulatexdýnum o.fl. Verið velkomin í verslun okkar að Skútuvogi 11 og kynnið ykkur eitt fjölbreyttasta úrval dýna og rúmbotna á landinu. AFMÆLISTILBOÐ Rafmagnsrúmbotnar 15% afsláttur AFMÆUSTtWOtM 115-30% AFSIATTUR H| 8 | VEITINGAR í B0ÖI i VERSLUNIN ’ ‘C Skútuvogfi 11 • Sími 568 5588 M'HVINNM A ■ AifTiJ/70fUf i flif fn,j|i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.