Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 27
f MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 B 27§ : INNLENT Áhyg'gjur vegna mann- eklu í grunnskólum EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á fundi fulltrúaráðs Starfs- mannafélags Reykjavíkur sem hald- inn var 20. október sl.: „Fulltrúar Starfsmannafélags Reykjavíkur lýsir áhyggjum sínum yfir því ástandi sem ríkir í þeim gi-unnskólum Reykjavíkurborgar er verst hafa orðið úti vegna manneklu í störfum starfsmanna skóla. Þetta bitnar á öllu skólastarfinu og sér- staklega á þeim sem síst skyldi og verið er að þjóna; það er nemendum. I þessum skólum er álagið á þá fáu starfsmenn sem þar eru algerlega óviðunandi. Alkunna er að fjarvist- um vegna veikinda fjölgar þar sem slíkt ástand ríkir á vinnustöðum og verður að lokum til þess að starfsfólk gefst upp og hverfur til annarra starfa. Meginástæða þess hve erfiðlega hefur gengið að ráða starfsfólk til starfa í skólunum eru hin lágu laun, er standa því fólki til boða sem sækir um þessi störf. I því sambandi er ástæða til að benda á að þar standa önnur sveitarfélög sig betur en Reykjavíkurborg og greiða almennt umtalsvert hærri laun fyrir þessi störf. Fundurinn skorar á fræðsluyfir- völd borgarinnar að grípa þegar til viðeigandi ráðstafana til að bægja frá því ófremdarástandi sem uppi er og tryggja þannig nemendum og starfsfólki grunnskólanna viðunandi vinnuaðstæður.“ Oá handhnýttum og vélofnum teppum. K,r,r 20% ríkidæmi. Síðasti sýningardagur. Persid býður upp á sérvalin handhnýtt austurlensk teppi sem og vönduð vélofin ullarteppi í öllum gæðaflokkum. Handhnýtt teppi eru yfirleitt úr silki eða ull. Vélofin teppi hafa oft svipuð munstur og þau handhnýttu. Litadýrð og fegurð teppanna er hreint ótrúleg og er oft erfitt að trúahversu mikið iafnvel eitt Iftið Persia Sérverstun með stök teppi og mottur Suðurlandsbraut 46 v/Faxafen -108 Reykjavík Sími 5686999 Ó/)y>c<3 C U. 13 - 17 út af fyrir sig. Ný sending kápur - ullarjakkar - úlpur -vErhlisiiiui_ v/Laugalæk; sími 553 3755 i Nýtt bóklegt ferðamálanám og þriggja til sex mánaða starfsþjálfun í fyrirtæki í ferðaþjónustu. Námið skiptist í tvær námsbrautir: Ferðafræðinám. Hótel- og gestamóttökunám. Námið hefst í janúar árið 2000. Inntökuskilyrði er stúdentspróf, sambærileg menntun eða starfsreynsla. í fyrsta skipti á íslandi er nú boðið upp á heildstætt nám í hótel- og gestamóttöku- störfum. Eg bind miklar vonir við þetta nýja nám og væntanlega starfskrafta. Hrönn Greiþsdóttir, hótelstjóri Radisson SAS Hótel Sögu. Fyrirlestrar og verklegar æfingar þar sem áhersla er lögð á faggreinar ferðaþjónustu, ferðalandafræði, markaðsfræði, tungumál, rekstur og bókunarkerfi ferðaskrifstofa, flugfélaga og hótela. Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu og starfsemi ferðaþjónustu á íslandi og móttöku erlendra ferðamanna. Kennt er frá 17:30 - 22:00. Störf í ferðaþjónustu krefjast sífellt meiri menntunar og hæfni starfsfólks. Þess vegna fagna ég nýju námi sem eflir tengsl atvinnulífs og skóla. Steinn Logi Bjömsson, framkvœmda- stjóri Markaðs- og sölusviðs Flugleiða. Boðið verður upp á einstaka áfanga námsins í fjarnámi, ef næg þátttaka fæst, Skráning nýnema er frá 25. október - 4. nóvember 1999. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans ofangreint tímabil frá kl: 10:00 - 14:00 FERÐAMÁLASKÓLINN í KÓPAVOGI Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn • Digranesvegur • 200 Kópavogur • Sími: 544 5520, 544 5510 • Fax: 554 3961 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.