Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 4
NONNI O G MANNI • 6970 / SlA 4 E SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ LANDS SIMINN Landssími íslands hf. er eitt stærstaþjónustufyrirtæki landsins og er hlutafélag í sam- keppni á markaðiþarsem stöðugar nýjungareru og verða allsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnirað þvi að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði. Landssíminn býður upp á einstakt tækifæri til að kynnastfjarskiptatækninni, fagi sem þekkir engin landamæri. Landssíminn leitast við að veita bestu mögulegu fjar- skiptaþjónustu sem völ erá hverju sinni og rekur eittfullkomnasta fjarskiptakerfi heimsins. SÉRFRÆÐEN GUR Upplýsingatæknideild Starfið felst í þróun viðskiptamannakerfis Landssímans (ICMS), sem er heildar- kerfi vegna afgreiðslu, reikningagerðar og innheimtu á fjarskiptaþjónustu Landssímans. Helstu verkefni ICMS-sérfræðings eru þátttaka í vöruþróunar- verkefnum, uppsetning nýrrar vöru og þjónustu í ICMS-kerfinu og prófanir vegna breytinga á kerfinu. Fyrstu vikur í starfi verður lögð áhersla á starfs- þjálfun og námskeið vegna ICMS-kerfisins. Við leitum að einstaklingi með viðskipta-, verk- eða tæknifræðimenntun. Viðkomandi þarf að hafa fæmi til að greina vandamál, frumkvæði til að leysa verkefni og vilja til að fylgjast með þróun í fjarskipta- og upplýsingatækni og þróun ICMS-kerfisins. Auk þess færni í algengum hugbúnaðarverkfærum frá Microsoft og metnað til að leysa verkefni fljótt og vel. Gerðar eru kröfur um frumkvæði, nákvæmni og góða samskiptahæfileika þar sem starfið byggir mikið á hópavinnu við lausn sameiginlegra verkefna. SÉRFRÆÐINGUR Fasteignadeild Starfið felst í verkefnastjóm í reksti og viðhaldi fasteigna auk verkefna við breytingar og nýframkvæmdir. Sérfræðingur vinnur að undirbúningi og ffágangi leigusamninga og fleiri verkefnum tengdum eignaumsýslu. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun á sviði viðskipta eða tækni. Viðkomandi þarf að sýna ffumkvæði í starfi, vera skipulagður, auk þess að hafa góða samskipta- og skipulagshæfileika. Nýútskrifaðir einstaklingar koma vel til greina. MÆLINGAMAÐUR Hnudeild Línudeild Landssíma íslands hf. óskar eftir að ráða rafeindavirkja/símsmið til starfa. Deildin hefur aðsetur á Jörfa við Stórhöfða. Allur aðbúnaður og vinnu- umhverfi er fyrsta flokks. Þeir sem kynnu að hafa áhuga em hvattir til að koma á staðinn og ræða við okkur og skoða aðstæður í leiðinni. Staifið felst m.a. í viðhaldi og bilanaleit á dreifikerfi Landssímans, svo sem breiðbandsvæðingu, ljósleiðaraneti og koparlögnum. Við leitum að áhugasömum lafeindaviikja / símsmið með starfsreynslu. Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar em nauðsynlegir. í boði eru góð laun, krefjandi og áhugaverð verkefni og möguleiki á við- eigandi endurmenntun. Á vinnustaðnum er góðui starfsandi. OFANGREIND STÖRF HENTA JAFNT KONUM SEM KÖRLUM Nánari upplýsingar veita Herdis Rán Magnúsdóttir og Klara Björg Gunnlaugsdóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 10-12 i sima 5331800. Einnig veita Arngrímur Blöndahl, Skúli Jónsson og Óskar Ingimundarson hjá Landssímanum upplýsingar um starf mælinga- manns í síma 550 6700. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 30. desember nk. merktar Landssimanum og viðeigandi starfi. RÁÐGARÐUR Furugerði 5 • 108 Reykjavík • www.radgardur.is RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Lausar stöður lögreglumanna og skrifstofumanns Ríkislögreglustjórinn Lausar eru til umsóknar tvær stöður lögreglu- fulltrúa hjá embætti ríkislögreglustjórans. Um er að ræða nýjar stöður í alþjóðadeild m.a. á SIRENE skrifstofu. Umsóknum skal skilaðtil ríkislögreglustjóra, Haraldar Johannessen, fyrir 30. desember 1999. , Jafnframt er laus til umsóknar staða skrifstofu- manns á SIRENE skrifstofu. Smári Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, veitir nánari upplýsingar um stöðurnar. Auk sérstakra krafna fyrir lögreglumenn, sem fram koma hér að meðan, eru eftirfarandi kröf- ur gerðar til umsækjenda: • Frumkvæði og vilji til að kynnast nýjum starfsaðferðum. • Famstarfshæfileikar og hæfnitil mannlegra samskipta. • Hæfni til að miðla þekkingu til annarra. • Góð kunnátta í ensku og Norðurlandatungu- máli, munnleg og skrifleg, og þekking á öðrum tungumálum, sérstaklega frönsku, þýsku eða spænsku, er æskileg. • Reynsla í notkun algengs tölvuhugbúnaðar. Umsóknum um störf lögreglufulltrúa skal skilað á sérstökum eyðublöðum fyrir þá, sem lokið hafa prófi frá lögregluskólan- um, og fást hjá öllum lögreglustjórum. Umsækjandi um stöðu í lögreglu ríkisins skal hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir skulu vera skriflegar. í umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfs- feril umsækjanda auk almennra persónulegra upplýsinga. Samkvæmt heimild í 4. mgr. 28. gr. lögreglulaganna er heimilt að ráða menn án prófs frá lögregluskólanum til afleysinga, ef enginn með próf frá lögregluskólanum sækir um. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um. Kópavogi, 15. desember 1999. Ríkislögreglustjórinn. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Gott fólk — góð störf! Fólk með fötlun vantar þroskaþjálfa og almennt starfsfólk sér til trausts og halds í athöfnum dag- legs lífs og til þátttöku í samfélaginu. í boði eru fjölbreytt og spennandi störf á starfs- stöðvum Svæðisskrifstofu í Garðabæ, Hafn- arfirði, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ. Um er að ræða 40—100% störf á sambýlum, heimili fyrir börn, skammtímavist og þjónustu- íbúðum. Vaktavinna, aðallega kvöld-, nætur- og helgarvinna. Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningum, álag er greitt ofan á dagvinnu í kvöld- og næturvinnu, kaffitímar greiddir í yfirvinnu og fríttfæði. Öll réttindi samkvæmt kjarasamningum, m.a. til orlofs, barnsburðarleyfa og veikinda. Óskað er eftir áhugasömu fólki með færni í mannlegum samskiptum. Nýju starfsfólki er veitt vönduð leiðsögn og fræðsla. Umsóknarfrestur er til 30. desember nk. en um- sóknir geta gilt í allt að 6 mánuði. Upplýsingar um ofangreind störf eru veittar í síma 564 1822 á skrifstofutíma. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni, Digra- nesvegi 5, í Kópavogi og á vef Svæðisskrifstofu á netinu http://www.smfr.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.