Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 8
8 E SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 MORGUNBLADIÐ >AMfélQQi< Sorv-bWo » Sa/r>-mjjn<JOÖ'>d • Som-rdoUit SAM-FÉLAGIÐ er öflugt fyrirtæki á íslandi á sviöi afþreyingar og skemmtíefnis. Viö leitum af fólki í full framtíðarstörf í annars vegar kvikmyndadeild og hins vegar myndbandadeild. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í byrjun nýs drs. mmáMk Dreiflng og marka&ssetning kvikmynda í kvikmyndahús d íslandi. Tvenn störf eru f bo&i: SKIPULAGSSTJÓRI Annast dreifingu, sölu og marka&ssetningu á sölumyndböndum, leigumyndböndum og DVD (mynddiskum). Þrenn störf eru í bo&i SÖLUMAÐUR SÖLUMYNDBANDA • Sala myndbanda • Útkeyrsla myndbanda • Framstilling myndbanda • Lagerstörf Hæfniskröfur • Bflpróf • Reynsla af sölu (æskileg) • Samviskusemi • Sjálfstæö og skipulögð vinnubrögb • Snyrtimennska • Áhugi um kvikmyndir og myndbönd æskilegur • Gagnavinnsla • Innsetningu mynda í mi&asölukerfi • Erlend samskipti • Áætlanagerö • Skýrslugerð Hæfhiskröfur • Gó& kunnátta í ensku og íslensku (skrifuö og töluð) • Gó& tölvukunnátta • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góbir samskiptaeiginleikar • Áhugi um kvikmyndir æskilegur BÍLSTJÓRl • Útkeyrsla • Snúningar Hæfhiskröfur • Bílpróf • Samviskusemi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Handlagni SÖLUMAÐUR DVD (mynddiska) • Sala DVD og myndbanda • Útkeyrsla DVD og myndbanda • Framstilling DVD og myndbanda • Lagerstörf Hæfniskröfur • Bílpróf • Reynsla af sölu (æskileg) • Samviskusemi • Sjálfstæð og skipulögb vinnubrögb • Snyrtimennska • Áhugi um kvikmyndir og myndbönd æskilegur BÍLSTJÓRI LEIGUMYNDBANDA • Bílpróf • Útkeyrsla leigumyndbanda • Snúningar • Samskipti við myndbandaleigur Hæfniskröfur • Bflpróf • Samviskusemi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Umsóknum (merktum "starf 2000”) skal skilað á skrifstofu Sam-Félagsins að Álfabakka 8, 109 Rvík eigi síðar en 28. desember 1999. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 587-8900. Vinnuvélastjcm Bjötgun ehf. óskar eftir að ráða vinnuvélastjóra til starfa. Viðkomandi þarf að hafa þungavinnuvéla- réttindi og reynsla er kostur. Um framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir vinsamlega fyllið út umsóknar- eyðublöð og komið með mynd til Ráðningar- þjónustunnar íyrir 28. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Ásta Sigvaldadóttir í síma 588-3309 (asta@radning.is). Björgun ehf. var stofimð árið 1952 og þar starfa í dag tæplega 40 manns. Fyrirtækið starfar aðallega við sölu og öflun byggingar- og fylliefiia, hafiiardýpkanir og landgerð og leggur áherslu á góða þjónustu og hæft k starfsfólk. RÁÐNINGAR JÓNUSTAN ...réttur maður í rétt start Háaleitisbraut 58-60 108 Reykjavík, sími: 588 3309 N etfang: radning it radning.is Vcffang: http://wwvv/radning.is Olíufélagið hf. óskar að ráða vlðsklptafræðing eða mann/konu með hliðstæða menntun, í bókhaldsdeild félagsins. Um er að ræða nýtt og krefjandi starf með meginðherslu á eftirlit með þjónustustöövum félagsins. Viðkomandi þarf að geta sáð um gerð tillagna og mótun nýrra vinnulerla, afslemmingar og önnur störf tengd bókhaldi. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og þekkingu á ofangreind- um atriðum, geti sýnt frumkvæði í starfi og hafi ánægju af mann- iegum samskiptum. Upplýsingar veitir Ingvar Stefánsson alla virka daga í síma 560 3300. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila fyrir 28. desember nk., merktum: Olíufélagið hf., b.t. Ingvars Stelánssonar, Suðurlandsbraut 18,108 Reykjavfk Olíufélagið hf. er altslenskt ollufélag og eru hluthafar um 1300. Samstarfs- j? samningur Olíufélagsins hf. við EXX0N veitir því einkarétt á notkun vöru- 2 merkls ESS0 á íslandi, án þess að um eignaraðild sá að ræða. Olfufélagið hf. í er stærsta olíufélagið á íslandi með um 42% markaðshlutdeild. | Höfuðstððvar Olíufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 18 (Reykjavtk en * félagið rekur 100 benstn- og þjónustustöðvar vltt og breitt um landið. 3 Starfsmenn Ollufélagsins hf. eru rúmlegaáOO. Olfufélagiðhf www.esso.ls P E R L A N Þjónanemar Viltu læra til þjóns í einum bjartasta og glæsileg- asta veitingasal landsins, þar sem fagmennska og góður starfsandi er í fyrirrúmi? Hafðu þá samband við okkur eftir kl. 13.00 í dag og næstu daga eða í síma 562 0200. ^VERBA Talar þú tungum? Hefur þú áhuga á þýðingum? Þýðingamiðstöðin VERBA ehf. leitar að sjálfstætt starfandi þýðendum til að hafa á skrá. Áhugasamir sendi tölvupóst á verba@vortex.is og frekari upplýsingar verða sendar um hæl. Leikfélag Reykjavíkur Leikhússtjóri Leikfélag Reykjavíkur auglýsir starf leik- hússtjóra laust til umsóknar. Leikhússtjóri fer með yfirstjórn og hefur yfir- umsjón með allri starfsemi Leikfélags Reykja- víkur í Borgarleikhúsinu. Hann ber listræna og rekstrarlega ábyrgð á starfseminni. í starfið er ráðið tímabundið til fjögurra ára og tekur nýr leikhússtjóri til starfa hið fyrsta við undir- búning komandi leikárs en hann tekur við stjórn leikhússins hinn 1. september 2000. Umsókn skal fylgja greinargerð um störf um- sækjanda, æviferil og annað það sem umsækj- andi vill taka fram. Reynsla í starfi við rekstur og starfsmannahald er æskileg. Kunnátta í gerð fjárhags- og framkvæmdaáætlana er nauðsynleg. Umsækjandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt sam- komulagi. Leikfélag Reykjavíkur er sjálfseignarstofnun sem annast rekstur Borgarleikhússins sam- kvæmt stofnsamningi hússins milli eigenda þess, Borgarsjóðs Reykjavíkur og Leikfélags Reykjavíkur. Umsóknum og meðfylgjandi gögnum skal skila eigi síðar en 17. janúar 2000 til Leikhúsráðs, Borgarleikhúsi, Listabraut, 103 Reykjavík. KÓPAV OGSBÆR Hefur þú áhuga á spennandi og gefandi starfi með mikla faglega möguleika? Við augiýsum eftir hressum starfskrafti, helst karlmanni til að vinna með 16 ára unglingi sem er fatlaður eftir slys. Starfið er hlutastarf og felst í féiagslegri endur- hæfingu og stuðningi. Þér er ætlað að vinna að endurhæfingu einstaklingsins í samvinnu við fagaðila og líklega inni á endurhæfingardeild. Nauðsynlegt er að þú getir unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði. Laun eru sak-mkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Kópavogs. Allar nánari upplýsingar veitir Helga Þorleifsdóttir félagsráðgjafi í símatíma kl. 13:00 - 14:00 á þriðjudögum og fimmtu- dögum í síma 570-1400. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupatlonal safety and health Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 ■ 132 Reykjavík Umdæmisstjóri í Reykjavík Laust er til umsóknar starf umdæmisstjóra Vinnueftirlits ríkisins í Reykjavík. Umdæmisstjóri hefurumsjón með fyrirtækja- eftirliti í umdæminu en það byggir á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað og hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Um er að ræða fjöl- breytt og krefjandi starf á reyklausum vinnu- stað. Leitað er að sjálfstæðum, framtakssömum ein- staklingi, konu eða karli, með menntun á há- skólastigi og/eða reynslu og þekkingu á íslensku atvinnulífi. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til þess að sækja um stöðuna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmund- ur Eiríksson, umdæmisstjóri í síma 550 4635 milli kl. 14 og 16 alla virka daga. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skiia til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 15. janúar 2000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.