Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
B 0 Ð »>
Útboð nr. 12347
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Stækkun 1999-2001
Eftirlit
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd utanríks-
ráðuneytisins, óskareftirtilboðum í ráðgjafa
í eftirlit með framkvæmdum við stækkun Flug-
stöðvar Leifs Eiríkssonar. Verkinu á að vera lokið
15. desember 2001.
Verkið felst í eftirliti með eftirtöldum verkum
í núverandi flugstöð (norðurbyggingu) og
stækkun flugstöðvarbyggingar
(suðurbyggingar):
Uppsteypa og frágangur utanhúss.
Verkið felst m.a. í uppsteypu og utanhússfrá-
gangi tveggja hæða byggingar, fullnaðarfrá-
gangi á grunnlögnum og flughlöðum umhverfis
bygginguna eins og nánar er lýst í meðfylgjandi
útboðsgögnum nr. 12346. Umfang verks er
áætlað um 800 milljónir króna.
Heildarfrágangur
Verkið felst í smíði og uppsetningu innréttinga,
tæknikerfa s.s. vatnslagna-, loftræsinga-, raf-
lagna-, hljóð- og tölvukerfa og lokafrágangi inn-
anhúss. Umfang verks er áætlað um 900 milljón-
ir króna.
Útboð mun fara fram í apríl 2000.
Landgöngubrýr — Suðurbygging
Verkið felst í smíði og uppsetningu á 5 færanleg-
um landgöngubrúm. Umfang verks er áætlað
150 milljónir króna. Forval mun fara fram í des-
ember 1999. Útboð mun fara fram í mars 2000.
Færibandakerfi og sprengjuleitarbúnaður
Verkið felst í smíði og uppsetningu á færibanda-
kerfi og sprengjuleitarbúnaði annars vegar á
jarðhæð núverandi flugstöðvar og hins vegar
kjaliara nýbyggingar. Umfang verks er áætlað
um 150 milljónir króna.
Útboðstími hefur ekki verið ákveðinn.
Áætlaður kostnaður hér að ofan er án VSK.
Útboð þetta er einnig auglýst á evrópska efna-
hagssvæðinu.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkis-
kaupum frá og með mánudeginum 20. desem-
ber 1999 á krónur 7.000.
Tilboðin verða opnuð í Ríkiskaupum, Borgartúni
7c, 150 Reykjavík, 25. janúar 2000 kl. 14.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Ú tb o ð skila á r angri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
,aaÉ Dalabyggð
SIGLINGASTOFNUN
Útboð
Búðardalur — smábátaaðstaða
Hafnarstjórn Dalabyggðar óskar eftir tilboðum
í gerð smábátaaðstöðu í Búðardal. Verkið felst
í að byggja skjólgarða, landstöpul og dýpka
fyrir smábátaaðstöðu.
Helstu magntölur:
Flokkað grjót: 3.100 m3
Sprengdur kjarni: 3.000 m3
Dýpkun: 1.400 m2
Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. apríl 2000.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dala-
byggðar og á Siglingastofnun, Vesturvör 2,
Kópavogi, frá þriðjudeginum 21. desember
1999 gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag-
inn 11. janúar 2000 kl. 11:00.
Siglingastofnun.
Austur-Hérað
Umhverfissvið
íbúðir fatlaðra, Egilsstöðum
Alútboð
Leitað ertilboða í alverktöku á hönnun og
byggingu fjögurra íbúða á einni hæð, ætluðum
fötluðum, að Miðvangi 18, Egilsstöðum, ásamt
hönnun og frágangi lóðar.
Verktaka er gefinn kostur á tveimur möguleikum:
a) Að hanna og reisa tveggja til þriggja hæða
fjölbýlishús í samræmi við gildandi deili-
skipulag, þar sem fjórar íbúðir fyrir fatlaða
yrðu allar á jarðhæð, en verktaki byggi íbúðir
á efri hæðum hússins á sinn kostnað.
Frágangur á sameign, lóð og byggingar að
utan skal þá að fullu lokið þegar verkkaupi
tekur við sínum eignarhluta. Ibúðir í eignar-
hluta verktaka skulu á sama tíma hafa náð
a.m.k. byggingarstigi 5 skv. ÍST 51.
b) Gert er ráð fyrir 2ja til 3ja hæða húsi á lóð-
inni skv. deiliskipulagi, en hægt verður að
breyta því í eina hæð, sé ekki áhugi á að nýta
lóðina til fleiri en fjögurra íbúða. Tilboðið
feli í sér að hanna og reisa fjögurra íbúða
fjölbýli (raðhús) á einni hæð fyrir fatlaða,
án sameignar, og að fá deiliskipulagi breytt
til samræmis.
Útboðið tekur til verksins í heild; allrar hönnunar,
undirbúnings, efnisöflunar og allrarfram-
kvæmdar verksins. Endanleg útfærsla og fyrir-
komulag byggingarinnar er háð samþykki verk-
kaupa.
Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða
tilboði sem er, eða hafna öllum.
Verkkaupi greiðir bjóðendum ekki sérstaklega
fyrir tilboðsgerð.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Austur-Héraðs Lyngási 12, 700 Egilsstöð-
um frá og med mánudeginum 20. desem-
ber 1999.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Austur-Héraðs,
í lokuðum umbúðum þannig merktum:
íbúðir fatladra, Miðvangi 18.
Tilboð.
Tilboð skal hafa borist skrifstofu Austur-
Héraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum, fyrir
kl. 14:00 miðvikudaginn 26. janúar 2000,
og verða þau þá opnuð þar og lesin upp
í viðurvist þeirra bjóðenda, er viðstaddir
kunna að verða.
Egilsstöðum, 15. desember 1999.
Þórhallur Pálsson,
forstöðumaður umhverfissviðs.
B 0 0 »>
Forval 12365
Upplýsingakerfi fyrir
framhaldsskóla
Ríkiskaup, fyrir hönd menntamálaráðuneytis,
óska eftir upplýsingum um bjóðendur sem
áhuga hafa á þátttöku í lokuðu útboði/
verðkönnun um gerð upplýsingakerfis fyrir
framhaldsskóla.
Forvalsgögn verða til sölu á kr. 3.000,- á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 5—7,105 Reykjavík,
frá og með 22. desember nk. Forvalsgögnum
skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 hinn
25. janúar 2000.
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
B 0 Ð >»
Útboð nr. 12362
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Stækkun 1999-2001
Landgöngubrýr
Ríkiskaup, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins,
óska eftir aðilum til þess að taka þátt í lokuðu
útboði vegna framleiðslu og uppsetningu færan-
legra landgöngubrúa fyrir stækkun Flugstöðvar
Leifs Eiríkssonar.
Á alþjóðaflugvellinum í Keflavík er nú unnið
að endurskipulagningu og stækkun, sem innifel-
ur byggingu suðurbyggingar. Verksamningur
fyrir þetta útboð mun ná yfir hönnun, byggingu,
uppsetningu og þjónustu á færanlegum land-
göngubrúm fyrir flugvélar og tilheyrandi búnaði
og einingum í suðurbygginguna, þar með taldar
eftirfarandi einingar:
• 5 færanlegar landgöngubrýr fyrir flugvélar.
(Athugasemd: Óskað verður eftir að bjóðend-
ur geri tilboð í hvoru tveggja landgöngubrýr
með veggeiningum með málmklæðningu
og með gleri. Matsaðilar tilboða munu líta
á landgöngubrýr með gleri sem valmögu-
leika.)
• 5 fasta brúarhluta frá flugstöðvarbyggingunni
að hnútvirki fyrir hreyfanlega brú — verður
valmöguleiki.
• 5 aflstöðvar, 400 Hz, festar á brýr — verður
valmöguleiki.
• 5 sjálfstæð leiðsögukerfi fyrir flugstæði, sem
tengd eru flugstæðum sem brýr eru við —
verður valmöguleiki.
• 3 sjálfstæð leiðsögukerfi fyrir flugstæði, sem
tengd eru flugstæðum sem hafa ekki land-
göngubrýr — verður valmöguleiki.
Uppsetningu skal vera lokið á þremur af fimm
landgöngubrúm fyrir 1. janúar 2001 og tveimur
síðari fyrir 1. mars 2001.
Forvalsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7c, frá og með miðvikudeg-
inum 27. desember 1999 á krónur 1.500.
Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað
eigi síðar en 7. febrúar 2000, kl. 11.00.
Borgartúrri 7 • 105 Reykjavik • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
Útboð skila á r a n g ri!
m
Hljóð- og Ijósakerfi
Útboð nr. 12359
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Kristnihá-
tíðarnefndar, óskar eftirtilboðum í leigu, upp-
setningu og niðurtöku á Ijósum, hljóðkerfum
og tengdum búnaði fyrir Kristnihátíð á Þingvöll-
um fyrstu helgina í júlí árið 2000. Um er að ræða
leigu á 29 misstórum tjöldum.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með
miðvikudeginum 22. desember á kr. 1.500,- hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Til-
boðum skal skila til Ríkiskaupa fimmtudaginn
13. janúar 2000 fyrir kl. 14.00.
# RÍKISKAUP
Ú tb o ð sktla ár a n g ri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is