Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 E 11 Aðalfundur Básafells hf. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, þriðju- daginn 28. desember 1999, kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins, sem lúta að breytingum á reikn- ingsári og aðalfundartíma. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu félagsins. 3. Tillaga um að félagið verði tekið af Verðbréfaþingi íslands. 4. Önnur mál. Stjórnin. TIL SÖLU MVr Til sölu Olíudreifing ehf. auglýsir eftirtaldar bifreiðar til sölu: MAN 19.362 4x4 vörubifreið með palli, árgerð 1990 með Effer krana, 19 tm. MAN 19.321 4x2 vörubifreið með palli, árgerð 1984 með HIAB krana, 8 tm. Volvo FL-7 4x2 vörubifreið á grind, árgerð 1987. MAN 16.240 4x2 vörubifreið á grind eða með geymi, árgerð 1984. Volvo FL-7 4x2 vörubifreið á grind eða með geymi, árgerð 1979. MAN 16.192 4x2 vörubifreið á grind eða með geymi, árgerð 1986. Scania LB 111 4x2 vörubifreið á grind eða með geymi, árgerð 1980. MAN 16.170 4x2 vörubifreið á grind eða með geymi, árgerð 1985. MAN 9.192 4x4 vörubifreið, árgerð 1973. MAN 15.200 4x4 vörubifreið á grind eða með geymi, árgerð 1974. Nánari upplýsingar gefa Jóhann Baldursson og Hörður Gunnarsson í s. 550 9900. Snjóbíll til sölu Hagglund BV 206 árg 1992. Snjóbíllinn 15 manna, tvískiptur með drifi á báðum húsum. Vélin er ný Benz 603, 6 cyl, diesel, 100 kw, sjálf- skipting. Öflug vökvastýrð snjótönn fylgir bíln- um og að auki ýmsir varahlutir og verkfæri. Upplýsingar hjá Jöklaferðum, Höfn í Horna- firði, s. 478 2668 og 478 1000. Árskógar 6 Til sölu glæsileg 4ra herbergja íbúð á 10. hæð með stæði í bílgeymslu. íbúðin er laus fljótlega pg selst veðbandalaus. íbúðin er ætluð 60 ára og eldri og verður væntanlegur kaupandi að gerast félagi í Félagi eldri borgara. Verð tilboð. Upplýsingar gefur Sævar í síma 893 1051. Til sölu ísbjarnaskinn Upplýsingar í síma 552 3838. Ný öflug vara! Aukakg. burt! Ég missti 11 kíló á 9 vikum. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Síðasta sending seldist upp. Hringdu strax. Alma, sími 587 1199. TILBOÐ/ÚTBOÐ W' TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi. Sími 567 0700 — Símsvari 587 3400. Bréfsími 567 0477. Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 20. desember nk. kl. 8.00—17.00. Tilboðum skal skila samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. — Tjónaskoðunarstöð — OÐ »> Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12327 Flutningur í Efstaleiti 1 — Brunavið- vörunarkerfi. Opnun 22. desember 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12350 Flutningur í Efstaleiti 1 — Fjarskipta- lagnir. Opnun 22. desember 1999 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12361 Skrifstofuhúsgögn. Opnun 28. des- ember 1999 kl. 11.00. 12335 Þjódmenningarhusið — Rekstur veitinga- og fundarstofa og verslun- ar. Opnun 29. desember 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12366 Öryggisbúnaður í Þjóðmenningar- húsið — Forval. Opnun 3. janúar 2000 kl. 14.00. 12363 Rykbindiefni (Calcium chloride) ca 550 tonn. Opnun 5. janúar 2000 kl. 14.00. 12364 Amín (asphalt íblöndunarefni). Opn- un 6. janúar 2000 kl. 11.00. 12302 Sjúkrahús Akraness — Innrétting skurðstofudeildar. Opnun 7. janúar 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 5.000. 12101 Áætlunarflug til Gjögurs og Gríms- eyjar. Opnun 11. janúar 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12356 Albúmín og immúnoglóbulín. Opnun 25. janúar 2000 kl. 11.00. 12331 Námsefni í þjóðfélagsfræði fyrir 10. bekk grunnskóla. Opnun 12. janú- ar 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12183 Bleiur og tengdar vörur — Ramma- samningsútboð. Opnun 13. janúar 2000. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12194 Námsefni í eðlis-, efna- og jarðvís- indum fyrir miðstig grunnskóla. Opnun 14. janúar 2000 kl. 14.00. 12351 Auglýsingaáætlun fyrir LÍN. Opnun tilboða 18. janúar 2000 kl. 11.00. 12352 Bifreiðakaup — Vörubifreiðar. Opn- un 18. janúar 2000 kl. 14.00. 12370 Brúartimbur fyrir Vegagerðina. Opn- un 18. janúar 2000 kl. 14.00. 12300 Matvæli (nýlenduvörur o.fl.). Ramma- samningsútboð. Opnun 25. janúar 2000 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið fram. Borgartúni 7 • 105 Reykjavik • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP Ú t b o ð sk i l a ár an g r t! TILBOÐ Tilboð óskast í bifreiðar er skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík frá kl. 9-16 mánudaginn 20. desember 1999. Einnig má bjóða í bifreiðarnar á vefnum, slóðin er www.tmhf.is Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16 sama dag. TM Tjónaskoðunarstöð - rrSC\ TRYGGINGA- —1 MIÐSTÖÐIN HF Tjónaskoðunarstöð • Hamarshófða 2 Slmi 515 2100 • Símbréf 515 2110 UTBOÐ F.h. Arbæjarsafns — Minjasafns Reykjavík- ur er óskað eftir tilboðum í rekstur Dillons- húss. Árbæjarsafn er opið júní, júlí og ágúst og 2—3 sunnudaga í desember ár hvert, auk helgarinnar 1 .—2. apríl 2000. Búast má við tölu- verðri aðsókn á safnsvæðinu þarsem Reykjavík er ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Rekstur Dillonshúss þarf að vera í takt við aðra starfsemi safnsins og er áhersla lögð á að Dill- onshús bjóði upp á þjóðlegar veitingar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 12. janúar 2000, kl. 11.00 á sama stað. . ÁRB 112/9 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orku- veitu Reykjavíkur og Landssíma íslands er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Graf- arholt 3. áfangi, gatnagerð og veitukerfi. Flelstu magntölur eru: 7,0—9,0 m götur 560 m 6,0 m götur 700 m Holræsi 2.700 m Snjóbræðsla 5.600 m2 Hitaveitulagnir 1.500 m Síma- og rafstrengir 6.050 m ídráttarrör 3.700 m Púkk 5.300 m2 Mulinn ofaníburður 5.300 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. ágúst 2000. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar frá og með þriðjudeginum 21. desember nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. janúar 2000, kl. 11.00 á sama stað. GAT 113/9 I I I I I I I F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Lokahús á Öskjuhlíð — uppsetning búnaðar." Helstu magntölur eru: Pípur DN 300-DN 600 ásamt tilheyrandi tengi- stykkjum 115 m Pípur DN 250 og grennri 113 m Strengjalagnir, afl og stýristrengir 3.300 m Einangrun pípna 1.468 kg Álklæðning á pípur 700 kg Pallar og stigar 4.700 kg Loftræsikerfi 4m3/s Málun inni 1.100 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar frá og með þriðjudeginum 21. desember nk. gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 5. janúar 2000, kl. 11.00 á sama stað. OVR 114/9 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - 101 Reykajvík - Si'mi 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rtius.rvk.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.