Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 10
10 E SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Gigtarfélag íslands
Sjúkraþjálfarar
Á Gigtlækningastöð Gigtarfélags íslands eru
lausar 2 stöður sjúkraþjálfara (ambulant).
Starfshlutfall og vinnutími er samkomulags-
atriði.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Pétursdóttir,
yfirsjúkraþjálfari, í síma 530 3609.
Umbrot
Aðili í Reykjavík óskar eftir að ráða vanan um-
brotsmann sem hæfi störf í janúar/febrúar.
Óskað er eftir karli/konu sem kann vel á Quark
og Photoshop og hefur gott vald á íslensku
máli. Verkið er unnið hjá vinnuveitenda sem
leggur til vélar og forrit. Gera má ráð fyrir sam-
tals 20—30 klst. á dagvinnutíma að jafnaði
á mánuði. Verktakavinna.
Áhugasamir eru beðnir um að leggja nafn,
símanúmer og allra helstu upplýsingar á augl-
deild Morgunblaðsins fyrir kl. 12 á hádegi 22.
desember merkt: „Umbrotsvinna — 9060".
HREINSIBILAR
Starfsfólk óskast
Hreinsibílar ehf. óska eftir að ráða fólk til starfa.
Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu af
vélum og geta unnið almenna verktakavinnu.
Mikil vinna, góð laun.
Upplýsingar gefur Jón Guðni í síma 551 5151.
Hreinsibílar ehf., Bygggörðum 6.
Sími 551 51 51.
Afgreiðslustarf
Röskur og áreiðanlegur starfs-
kraftur óskast í fullt starf hjá stórri
heimilisvöruverslun.
Umsóknir sendist til augldeildar
Mbl. fyrir 10. janúar, merktar:
„Heimilisvörur — 9008".
Tækniteiknari
Sjálfstætt starfandi tækniteiknari, með mikla
reynslu, getur bætt við sig verkefnum.
Upplýsingar í símum 551 3775 og 551 8704.
Netfang: hringur@mmedia.is.
Atvinna
Háseta með stýrimannsréttindi vantar á
mb. Aron ÞH-105.
Upplýsingar í símum 855 4105 og 464 2015.
Vélvirki — vélstjóri
Óskum eftir að ráða vélvirkja á verkstæði okkar.
Aðallega er unnið við viðgerðir á amerískum
dieseivélum og gírum í bátum, skipum
og vinnuvélum.
Einnig er um almenna smíðavinnu að ræða.
Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist
til afgreiðslu Mbl., merktar: „1610".
Blikksmiðir
Óskum eftir að ráða blikksmiði.
Upplýsingar í síma 565 4111
og 893 4640.
Málarar
Málarar óskast til starfa hjá traustu málningar-
fyrirtæki með góða verkefnastöðu.
Góður starfsandi og framundan eru spennandi
verkefni. Hafið samband við Stefán í síma 897
2367 eða Halldór í síma 898 6630.
Forritari
Við viljum ráða sérfræðing í UML, C++ og COM
í spennandi verkefni strax.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Vinsamlegast hafið samband í síma 570 7161
eða pósti baldur@kine.is
Kine er ungt heilbrigðistæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hug- og
vélbúnaði til að greina hreyfingar. Nánari upplýsingar á www.kine.is
Mötuneyti
Starfskraftur óskast í mötuneyti Iðnskólans í
Reykjavík frá janúar. Upplýsingar veitir
Pálmar í síma 552 6361 og 893 1301.
Rafvirki
Rafvirki og rafvirkjanemi með reynslu óskast
á Reykjavíkursvæðinu.
Allar upplýsingar í síma 896 3312 (Sveinn).
Átt þú tölvu?
Láttu hana vinna fyrir þig!
Upplýsingar í síma 881 0018.
ATVIIMIMA ÓSKAST
Blómabúðir athugið
Óska eftir verknámsstarfi í blómabúð eftir ára-
mót sem er hluti af námi í garðyrkjuskóla.
Áhugasamir hafi samband við Áslaugu í síma
561 1727 eða 694 4166.
Vélatæknir
(Maskintekniker)
óskar eftir atvinnu. Ervanur Acad og Isometri.
Hef auk þess langa reynslu sem járniðnaðar-
maður.
Áhugasamir leggi símanúmer og heimilisfang
inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Vélatæknir."
AUGLYSIIMGA
Til sölu atvinnuhúsnæði
Höfum til sölu ýmsar stærðir og gerðir at-
vinnuhúsnæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu,
ýmist með eða án leigusamninga.
ÁRSALIR - FASTEIGNASALA - 533 4200
Til leigu atvinnuhúsnæði
verslun, heildverslun, þjónusta, iðnaður
1. Við Skúlagötu 2.700—3.400 fm húseign
á þremur hæðum ásamt kjallara. 30 malbikuð
bílastæði. Til afhendingar 15. maí 2000.
2. 4.900 fm glæsilegt nýtt atvinnu-
húsnæði, möguleiki á 2.600 fm viðbótar-
byggingu. Tilvalið fyrir verslun, heildverslun,
þjónustu eða iðnað. Vel innréttaðar skrifstofur
með síma og tölvulögnum, ásamt vörugeymsl-
um með 7—8 m lofthæð (engar súlur). Góðar
innkeyrsludyr, stór lóð og góð aðkoma. Glæsi-
leg starfsmannaaðstaða ásamt stóru mötu-
neyti.
Til afhendingar 1. febrúar 2000.
3. Höfum einnig til leigu í miðborginni skrif-
stofu-, verslunar- og þjónustuhúsnæði.
4. Kópavogur 230 fm verslunar-/þjónustu-
húsnæði. Malbikuð bílastæði. Stendur sér.
Bensínsala, Ob-bensín á staðnum.
Til afhendingar strax.
Upplýsingar gefur Karl í símum 562 3585
og 892 0160.
Eignarhaldsfélagið
Kirkjuhvoll ehf.
Til sölu húseignin
Akralind 9 Kópavogi
Húsið er tvær hæðir, 600 fm hvor hæð og
býður upp á mikla möguleika m.a skiptingu
í smærri bil. Efri hæð er með sex innkeyrsludyr-
um og neðri hæð með fjórum innkeyrsludyr-
um. Húsið ertilbúið til innréttinga nú þegar
en að fullu tilbúið að utan. Stór malbikuð lóð
2.924 fm. Glæsileg eign og frábær staðsetning.
Hagstæð áhvílandi lán. Verð 106 milljónir.
Upplýsingar gefa Ingvi í s. 894 8588 og
Jón í s. 896 6966.
Fjárfestar — tækifæri!
Heil húseign um 1.700 fm við Laugaveg til sölu.
Eignin er mikið endurnýjuð og öll í góðri út-
leigu. Mjög trausur leigjandi er að u.þ.b. helm-
ing eignarinnar. Hugsanlegur byggingarréttur
að ca 400 fm viðbyggingu.
Frábær fjárfestingakostur.
Áhugasamir leggi inn nöfn á augldeild Mbl.,
fyrir 22. desember, merkt: „F — 9034".
Skrifstofuhúsnæði
við Reykjavíkurhöfn
Til leigu eru nokkur skrifstofuherbergi ásamt
rúmgóðu fundarherbergi í Hafnarhvoli.
Parket á gólfum. Útsýni.
Upplýsingar í síma 891 9344.
FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR
Aðalfundur
Matsveinafélags íslands
verður haldinn í Skipholti 50D, 3. hæð, 27. des-
ember kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Matsveinafélag íslands.
Stofnfundur
Eignarhaldsfélags Vestfjarða hf.
Stofnfundur Eignarhaldsfélags Vestfjarða hf.,
verður haldinn í Þróunarsetri Vestfjarða í Árna-
götu 2—4, ísafirði, þriðjudaginn 28. desember
kl. 17.00.
Dagskrá:
• Kynning á markmiðum félagsins.
• Stofnun Eignarhaldsfélags Vestfjarða hf.,
samkvæmt stofngögnum.
Kynningarefni og drög að samþykktum félags-
ins liggja frammi á skrifstofu Atvinnuþróunar-
félags Vestfjarða hf., Árnagötu 2—4, Isafirði.
Sími 450 3000, netfang: atvest@snerpa.is.