Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 E 7
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Staða yfirlæknis í
hjartasjúkdómum
Laus er til umsóknar staða yfirlæknis í hjarta-
sjúkdómum við lyflækningadeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri. Umsækjandi skal
hafa fullgild réttindi í hjartalækningum og al-
mennum lyflækningum. Starfinu fylgir starfskil
á lyflækningadeild I og II, vaktaskylda, þátttaka
í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar-
og deildarlækna, auk þátttöku í rannsókna-
vinnu. Ennfremur hefur yfirlæknirinn ábyrgð
á daglegum rekstri rannsóknarstofu í lífeðlis-
fræði.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í öllum
hefðbundnum störfum hjartasérfræðings, sér-
staklega á hjartaómskoðunum ög gangráðs-
ísetningum. Einnig skal umsækjandi hafa góða
reynslu í almennum lyflækningum. Við ráðn-
ingu verður lögð áhersla á faglega þekkingu
ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu
og sjálfstæðra vinnubragða.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum
sjúkrahússlækna.Staðan veitist eftir nánara
samkomulagi.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar
um náms- og starfsferil ásamt upplýsingum
um kennslustörf og ritstörf, auk greinargerðar
um væntanleg rannsóknarverkefni.
Umsóknir, á þartil gerðum eyðublöðum,
ásamt meðfylgjandi gögnum skulu berast í
tvíriti, fyrir 1. febrúar 2000, til Þorvaldar Ingv-
arssonar, framkvæmdastjóra lækninga FSA,
600 Akureyri. Nánari uppíýsingar gefa dr. Björn
Guðbjörnsson, forstöðulæknir lyflækninga-
deilda, í síma 460 3100, fax 462 4621, netfang
bjorng@fsa.is og Þorvaldur Ingvarsson, fram-
kvæmdastjóri lækninga, netfang thi@fsa.is.
Stöður aðstoðar- og
deildarlækna
Staða aðstoðarlæknis eða deildarlæknis er laus
til umsóknar. Staðan ertil lengri eða skemmri
tíma og gæti verið hluti af kandídatsári við-
komandi eða sérnámi í ákveðnum sérgreinum
svo sem heimilislækningum. Boðið er upp á
lyflækninga-, handlækninga-, bæklunar-,
kvenna-, geð- eða barnadeild. Staðan gæti
einnig hentað reyndum lækni sem hefði áhuga
á að öðlast frekari reynslu á vissu sviði. Æski-
legt er að viðkomandi geti hafið störf 1. janúar
2000 eða sem fyrst eftir það.
Frekari upplýsingar veita Alexander Smárason
fræðslustjóri og Þorvaldur Ingvarsson fram-
kvæmdastjóri lækninga í síma 463 0100.
Endurhæfingardeild
Staða reynds aðstoðarlæknis (deildarlæknis)
er laus til umsóknar. Eftir samkomulagi getur
verið um hlutastarf að ræða.
Starfsemi endurhæfingardeildar fer fram bæði
á FSA og Kristnesspítala þar sem er 16—19
rúma deild fyrir inniliggjandi endurhæfingar-
sjúklinga auk sjúkraþjálfunar-og iðjuþjálfunar-
deilda. Fyrir liggja hugmyndir og tillögur um
framtíðarþróun endurhæfingar á vegum FSA
og uppbyggingu þjónustu á þessu sviði við
íbúa á upptökusvæði sjúkrahússins.
Upplýsingar veita Haukur Þórðarson yfirlæknir
í síma 463 1100 og Þorvaldur Ingvarsson fram-
kvæmdastjóri lækninga í síma 463 0100.
Aðstoðarmaður
sjúkraþjálfara
Laus er til umsóknar staða aðstoðarmanns
sjúkraþjálfara á Kristnesspítala. Starfiðfelst
m.a. í aðstoð við þjálfun og umsjón með þjálf-
unaraðstöðu.
Upplýsingar um starfið veita Sonja Middelink
og Jóhann Ævarsson sjúkraþjálfarar í síma
463 1100.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2000.
Umsóknir sendist Lucienne ten Hoeve for -
stöðusjúkraþjálfara á eyðublöðum sem fást
á skrifstofu.
Öllum umsóknum um störfin verður svarað.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Ný dögun er félagsskapur áhugamanna um sorg og sorgarvid-
brögd. Verkefni félagsins er einkum frædslustarf; fyrirlestrar
og útgáfa fróttabréfs. Einnig er veitt ráðgjöf, símaþjónusta,
námskeidahald og önnur tengsl við syrgjendur. Félagið hefur
starfað írúman áratug. Frá áramótum hafa samtökin aðsetur
á Mannhæð, Laugavegi 7, Reykjavik.
Starfsmaður félaga-
samtaka - nýtt starf
Óskað er eftir áhugasömun starfsmanni
í hlutastarf (40—60%).
Menntunar- og hæfniskröfur:
— Háskólamenntun eða önnur sambærileg
menntun er æskileg en ekki skilyrði.
— Reynsla af ráðgjafarvinnu og skilningur á
þörfum syrgjenda er æskileg.
— Vera sjálfstæður og skipulagður í starfi, hafa
hlýja og góða framkomu, eiga auðvelt með
að tjá sig í töluðu og rituðu máli.
Starfssvið:
— Uppbygging á aðsetri samtakanna.
— Annast fjárreiður og félagatal félagsins.
— Annast símaþjónustu og ráðgjöf.
— Umsjón með tölvukerfi og heimasíðu.
— Vinna með sjálfboðaliðum.
— Ýmis önnur verkefni.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst. Vinnutími er samkomulag.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Nánari upplýsingar veitir formaður félagsins
sr. Gylfi Jónsson í síma 895 5550.
Enæðslumiðstöð
l|/ Reykjavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Kennarar
Engjaskóli, sími 510 1300
Almenn kennsla í 4. bekk.
2/3 staða, laus strax.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri í símum 899 7845 og 861 3542.
Seljaskóli, sími 557 7411
Líffræði á unglingastigi og almenn kennsla
í 6. bekk
Önnur störf
Austurbæjarskóli, sími 561 2680
Skólaritari 50% starf.
Safamýrarskóli, sími 568 6262
Stuðningsfulltrúi til að vera með nemendum
í bekk frá 1. janúar nk.
50% starf frá kl. 13—17.
Upplýsingar veita Erla/Björk í síma 568 6262.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar.
Umsóknir ber að senda í skólana.
Umsóknum skal skila til okkarfyrir 5. janúar
nk. merktar: „Ný dögun" sr. Gylfi Jónsson,
Hallgrímskirkja, 101 Reykjavík.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar
við viðkomandi stéttarfélög.
• Frfldrkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Skólaskrifstofa
Hafnarfjarðar
Staða fulltrúa á rekstrardeild
Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar er laus til
umsóknar. Um er að ræða 75% starf og
í því felst að meginhluta innritun barna
á leikskóla en einnig geta fallið til síma-
varsla og önnur almenn skrifstofustörf.
Viðkomandi starfsmaður þarf að búa yfir
færni í mannlegum samskiptum, hafa gott
vald á íslensku máli og geta unnið sjálf-
stætt.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustumið-
stöð í þágu menntunar í bænum, með sérhæft
starfsfólk og þar ríkir jákvæður starfsandi.
Þess ber að geta að stofnunin er reyklaus
vinnustaður.
Launakjör eru samkvæmt samningi við Starfs-
mannafélag Hafnarfjarðar.
Upplýsingar gefa Ingibjörg Einarsdóttir
rekstrarstjóri og Bryndís Garðarsdóttir
leikskólafulltrúi í síma 555 2340.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif-
stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2000.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði
VINNUEFTIRLIT RÍKISIN8
Administration of occupatlonal safety and health
Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík
Lögfræðingur
Laust er til umsóknar starf lögfræðings hjá
Vinnueftirliti ríkisins. Starfið heyrir beint undir
forstjóra stofnunarinnar og felst það einkum
í eftirfarandi:
• Lögfræðilegur undirbúningur reglna og reglu-
gerða sem settar eru af stjórn VER skv. lögum
nr. 46/1980.
• Aðlögun íslenskra reglna og reglugerða á
sviði vinnuverndar að ákvæðum EES-
samningsins.
• Ýmis lögfræðileg úrlausnarefni sem varða
framkvæmd eftirlits með aðbúnaði, hollustu-
háttum og öryggi á vinnustöðum.
Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun
og/eða reynslu á sviði vinnuréttar og einnig
sérmenntun og/eða reynslu á sviði Evrópurétt-
ar. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að
sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyjólfur
Sæmundsson forstjóri eða Dagrún Þórðardóttir
skrifstofustjóri í síma 550 4600.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins,
Bíldshöfða 16, fyrir 15. janúar 2000.
Gigtarfélag íslands
Skrifstofu-
starf
Gigtarfélag íslands óskar eftir að ráða starfs-
mann í 40 til 50% starf á skrifstofu sína.
Auk almennra skrifstofustarfa felst starfið í mót-
töku sjúklinga hjá læknum.
Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum ein-
staklingi með hæfni í mannlegum samskiptum
og með tölvukunnáttu. Gigtarfélag íslands er
reyklaus vinnustaður. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Vinsamlega sendið umsókn til félagsins sem
tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf fyrir 31.
desember.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 863 9922.
Gigtarfélag íslands,
Ármúla 5,
IS-108 Reykjavík.