Morgunblaðið - 23.12.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 9
FRÉTTIR
Barnaspítala
Hringsins
gefin sjónvörp
og tölvur
VERÐLAUNAFÉ golfmóts Nes-
klúbbsins, sem haldið var í sumar,
vai' nýlega gefið Barnaspítala
Hringsins. Styrktaraðili mótsins er
Nýherji og voru barnaspítalanum
gefnar 500.000 krónur sem sam-
kvæmt ósk gefenda fóru til kaupa á
tækjum til að stytta stundir barna
sem dvelja á spítalanum. Keypt
voru sjónvöri), myndbandstæki og
tölvur sem verða notaðar bæði til
kcnnslu og leikja. Hér sjást þeir
Sigurður Gísli og Jón Axel prófa
nýju tölvurnar.
Samkeppnisráð gerij ekki
athugasemdir við sölu Agætis hf.
SAMKEPPNISRÁÐ hefur úrskurð-
að, að miðað við þau gögn sem lögð
hafa veríð fi-am vegna kaupa Græn-
metis ehf. á hlutabréfum í Agæti hf.,
sé ekki ástæða til afskipta samkeppn:
isyfirvalda vegna kaupanna. I
ákvörðun ráðsins er tekið fi-am að
breytist þær forsendur sem ákvörð-
unin byggist á, verði málið tekið til
meðferðar á ný.
Forsaga málsins er sú að í nóvem-
ber sl. keypti Þórhallur Bjarnason
garðyrkjubóndi á Laugalandi, og fyr-
irtæki hans Grænmeti ehf., 95% hlut í
grænmetisdi-eifingunni Agæti hf. af
Búnaðarbanka íslands. Fyrr á þessu
ári hafði Sölufélag garðyrkjumanna
svf. haft frumkvæði að því að hluthaf-
ar í Ágæti seldu hluti sína í fyrirtæk-
inu til Búnaðarbankans og hafði Sölu-
félagið jafnframt gert samning við
bankann um að Sölufélagið myndi
kaupa öll bréfin af bankanum í lok
sumars. Ekkert varð af þeim kaupum
en á hinn bóginn keypti Þórhallur
Bjamason, sem er fyrrverandi
stjómarmaður í Sölufélagi garð-
yi-kjumanna, hlutabréíin af bankan-
um í gegnum einkahlutafélag sitt
Grænmeti.
Samkeppnisstofnun tók málið til
skoðunar en í þeim gögnum sem lögð
hafa verið fyrir samkeppnisyfirvöld
og í skýrslum aðila málsins kemur
fram að hvorki Sölufélagið né önnur
fyi-h-tæki á grænmetismarkaði hafi
komið að kaupunum. I ljósi þessa og
með hliðsjón af því að Grænmeti ehf.
hefur ekki haft með höndum neina
starfsemi er það mat samkeppnisráðs
að ekki sé ástæða til afskipta á grund-
velli samkeppnislaga vegna kaup-
anna. Tveir meðlimh- samkeppnis-
ráðs létu þó eftirfarandi bókun íýlgja
ákvörðuninni: ,ýVf gögnum málsins
teljum við ástæðu til að ætla að SFG,
Búnaðarbankinn og Þórhallur
Bjarnason hafi haft með sér samráð
til þess að tryggja að SFG öðlist inn-
an tíðar yfirráð yfir Ágæti. Jafnframt
hafi þessir aðilar komið í veg fyrir að
önnur fyrirtæki gætu eignast Ágæti.
Við gi-eiðum því ekki atkvæði."
Opiðtilkl. 23 / ^ \ Opiðtilkl. 23
nfíft
munít
Fallegar jólagjafir
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Aldamótaglösin
komin aftur
Verö stgr. 1.695
G)AFI R & HUSGÓGN
Suðurlandsbraut 54, Rvík, sími 568 9511
=z2il
2000 GLOSIN KOMIN
2 STK. í GJAFAKÖRFU AÐEINS KR. 2.500
ÍFÓðinsgötu 7 HMS Sími 562 8448'i
Hnésíðir jólakjólar, töskur,
bolir og peysur lólatilhoð
TKSS
V. Neðst við Dunhaga Opið kl. 9-22 Þorláksmessu,
—X sími 562 2230 kl. 10-12 aðfangadag
0 Bómullarfóðruð nóttföt kr. 3.600
Nóttserkir kr. 2.800
i * f l Síðir sloppar kr. 3.900
Inniskór kr. 1.600
/ i
laugavegi 4, sími 551 4473.
j
ar
Ríta
SKUVERSLUN
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið í dag, Þorláksmessu, kl. 10—23,
aðfangadag kl. 10—12.
Lokað mánudaginn 27. desember.
Okkur er ánægja
að leiðbeina við val
á jólagjöfum í mjúka pakkann
Falleg innpökkun
Gjafakort