Morgunblaðið - 23.12.1999, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 11
Landlæknir telur vaxandi fjölda yfírheyrslna barna í dómssal skref aftur á bak
Ekki besta þjónusta
við heilsu barna
LANDLÆKNIR telur nauðsynlegt
að beina því til dómara að skynsam-
legt sé, út frá heilsufarslegum for-
sendum, að viðtöl við börn undir til-
teknum aldri fari fram í Barnahúsi
og óskar hann eftir stuðningi heil-
brigðisráðherra, dómsmálaráðherra
og umboðsmanns barna við þessa
skoðun.
Sigurður Guðmundsson, land-
læknir, segir í bréfi til ofangreindra
aðila að stigið hafi verið skref aftur á
bak hvað varðar bestu þjónustu við
heilsu barna, að yfirheyrslur við
börn sem talin eru hafa sætt kyn-
GUÐNI Ágústsson landbúnaðar-
ráðherra hefur gefið vilyrði sitt
fyrir því að afhenda félagi um Mar-
íusetur skúlahúsið og jörðina í Ól-
afsdal í Gilsfirði í Dalasýslu. Jörð-
inni fylgja öll hlunnindi, m.a.
sjúbirtingur sem konur í félagi um
Maríusetur hyggjast veiða í net
„handa köttunum," sagði Þúrunn
Valdimarsdúttir rithöfundur og
sagnfræðingur í undirbúnings-
nefnd að stofnun félags um Maríu-
setur.
Vonast er til þess að unnt verði
að hefja starfsemi í Ólafsdal á
sumri komanda, en þangað geta
konur leitað til að skapa, vinna og
læra. Hugmyndin er að allar konur,
erlendar sem íslenskar, rfkar sem
fátækar, fái að sækja um vist í Mar-
íusetri og verður hlutkesti ávallt
látið ráða við afgreiðslu umsúkna.
Næstkomandi mánudag, 27. des-
ember, klukkan 20 verður félag um
Maríusetur formlega stofnað í
Leikhúskjallaranum. Þá verður
kosið ráð kvenna til að stýra setr-
inu og lögð fram drög að lögum fé-
lagsins.
Skúlahúsið í Ólafsdal er aldar-
gamalt, nýuppgert að utan og 421
fermetri að flatarmáli. Það var
byggt til að hýsa fyrsta bændaskúl-
ann á íslandi að frumkvæði Torfa
Bjarnasonar.
Yatns-
fellsvirkjun
miðar vel
áfram
STARFSMENN sem nú vinna að
byggingu Vatnsfellsvirkjunar eru
komnir í jólafrí. Þegar fríið hófst
voru þar 138 manns á staðnum og
að sögn Jóhanns G. Bergþórsson-
ar, staðarstjóra, verða þar að jafn-
aði 120-140 manns að störfum í
vetur. Áætlað er að hefja þar aftur
vinnu 4. janúar.
Að sögn Jóhanns hefur veðrið
verið ágætt það sem af er vetri.
Aðallega hefur vindurinn þó trufl-
að menn við störf, en snjór verið
með minna móti en í byggð. Jó-
hann segir að það sé líklega vegna
þess að þegar snjóaði kom rok og
snjórinn fauk allur í burtu.
Framkvæmdir hófust í byrjun
júlí og segir Jóhann að búið sé að
byggja þarna upp heilmikið þorp.
Hann segir að tímasetningin hafi
verið frekar óheppileg í sjálfu sér,
að byrja á jarðvinnuverki uppi á
fjöllum síðsumars og lenda síðan í
vetri. Komið hafa upp ýmsir byrj-
unarörðugleikar, en í nóvember
ferðisofbeldi fari í auknum mæli
fram í dómshúsi, fremur en Barna-
húsi sem hannað var sérstaklega til
slíkrai' skýrslutöku. Læknai' og sál-
fræðingar sem hann hefur leitað óf-
ormlega til vegna málsins eru sam-
mála um þetta atriði, að sögn
landlæknis.
Hann segir nokkur rök styðja
þessa skoðun. í fyrsta lagi að mál af
þessu tagi valdi brotaþola og meint-
um geranda miklu álagi. Því sé mikil-
vægt að yfirheyrslur séu í höndum
eins þjálfaðs fólks og kostur er.
Dómarar séu hæfir tO starfsins en
Maríusetur fyrir allar konur
Aðstandendur Maríuseturs ætla
Ólafsdal það hlutverk að hýsa mið-
stöð fyrir konur og „að þangað geti
konur af öllum þjúðum farið til
dvalar, til að hugsa, vinna, kenna
og læra hver af annarri, og notið
jafnframt þeirrar endurnýjunar
sem náttúra staðarins og örvandi
og ögrandi félagsskapur veitir,“
segir í stefnuyfirlýsingu um Maríu-
setur, sem sett var fram á Júns-
messu í Viðey í sumar á fundi 70
kvenna.
f stefnuyfirlýsingunni segir enn-
fremur að Maríusetrið „verði ekki
eingöngu staðbundið hús, heldur
stjörnuskoðun ljútleikans og gúð-
leikans, alþjúðasmiðja og banki
hugmynda sem flæði úhindrað
hnöttinn um kring á símnetinu.
í Maríusetri verði rými til að
stunda úhefðbundna hreyfífimi, til
varnar gegn líkamsfúa og úham-
ingju. Einnig lítil húskapella þar
sem hægt sé að stunda hefðbundið
trúarlíf."
Að sögn Þúrunnar Valdimars-
dúttur kom hugmyndin að stofnun
Maríuseturs upp á sögulegu þingi í
Kirkjubæjarklaustri í mars síðast-
liðnum. „Við hlustuðum á mjög
gúða fyrirlestra um klaustrið og
þar veittum við athygli setningu
tókst þó að komast í botn á stöðv-
arhúsinu og búið er að steypa
fyrsta áfangann þar.
Ekki er farið að reyna á neinar
einsýnt virðist að sérþjálfað starfs-
fólk með menntun á sviði sálfræði og
félagsfræði sem sinni mörgum við-
tölum af þessu tagi á mánuði verði
smám saman þjálfaðra í þessu efni
en dómari sem sinnir mun fæm við-
tölum.
Getur komið í veg
fyrir missagnir
í öðru lagi að Barnahús sé mun
hlýlegra og betur til þess fallið að
draga úr kvíða og ótta meints brota-
þola en umbúnaður Héraðsdóms
Reykjavíkur, sérstaklega með tilliti
sem fram kom um að kirkjur og
klaustur mættu ekki afmá né heim-
anmund þeirra," sagði Þúrunn.
„Kvennaklaustrið á Kirkjubæjar-
klaustri og Reynistöðum áttu sam-
tals 90 jarðir þegar þau voru lögð
niður. Eg er einn af höfundum þús-
und ára kristnisögu sem kemur út á
vegum alþingis snemma á næsta
ári, og veit því vel hvað konur
misstu með klaustrunum þegar
Danakonunugur sölsaði undir sig
klausturjarðir árið 1550. Konur
misstu aðgang að fræðimann-
sembættum og æðri menntun. I
gríni og alvöru lagði ég þá hug-
dagsetningar ennþá varðandi áætl-
anir og segir Jóhann að það sé
fyrst í byrjun apríl sem uppsteypt
mannvirki fyrir botnrás eigi að
til þess að kvíði og ótti barns getur
haft áhrif á framburð þess og stuðlað
að missögnum.
í þriðja lagi að verulegur akkur sé
í því að læknisskoðun geti farið fram
í sama umhverfi og viðtalið og jafn-
vel á sama tíma.
í fjórða lagi, að þau rök að með-
ferð mála í Barnahúsi víki frá jafn-
ræðisreglu stjómarskrárinnar séu
mjög umdeilanleg. Ekkert komi í
veg fyrir að dómari geti haft fulla
stjórn á viðtali, jafnvel þótt það sé í
gegnum þjálfaðan starfsmann og
fari fram í Barnahúsi.
mynd fram á þinginu á Kirkjubæj-
arklaustri að konur ættu rétt á því
að endurheimta umræddar eignir.
Vitaskuld var hugmyndin sett fram
í táknrænum tilgangi en fékk afar
gúðar undirtektir kvenna sem voru
á þinginu svo að strax í rútunni á
heimleið myndaðist húpur um und-
irbúning að stofnun Maríuseturs.
Með nafninu, sem Guðrún Ása
Grímsdúttir fann, viljum við minna
á söguna og þá mismunun sem kon-
ur þurftu að líða á síðari öldum.
Sem betur fer er nú í brennidepli í
heiminum að koma á réttlæti og
bæta fyrir eldra misrétti.“
vera tilbúin og það sé komið fyrir
vindinn. Næsta sumar á að hleypa
vatninu í þessa botnrás á meðan
unnið er við stíflugerðina.
Landsvirkjun um
arðsemi Fljdts-
dalsvirkjunar
Arðsemis-
krafa fyr-
irtækisins
ekki nýtil-
komin
STARFSMENN Landsvirkj-
unai' segja niðurstöður Guð-
mundai' Ólafssonar hagfræð-
ings um arðsemi Fljótsdals-
virkjunar jafnrangar og fyrr
„enda byggðar á mjög óná-
kvæmum forsendum", en svar
Guðmundar við athugasemdum
þeirra birtist í Morgunblaðinu í
gær.
Stefán Pétursson, deildar-
stjóri fjármáladeildar Lands-
virkjunar, og Kristján Gunn-
arsson, yfirmaður fjárhags- og
hagmála Landsvirkjunar,
harma að Guðmundur hafi ekki
leitað til þeirra í því skyni að fá
gleggri upplýsingar um verk-
efnið. Þeir segja af og frá að
Landsvirkjun sé fyrst nú að
gera sér grein fyrir því hvaða
ávöxtunarkröfu fyrirtækið eigi
að nota í samningum um orku-
sölu frá Fljótsdalsvirkjun. Unn-
ið hafi verið markvisst að þessu
verkefni á undanförnum mis-
serum og nokkuð ljóst hver hin
rétta krafa sé. Hins vegar hafi
fyrirtækið talið nauðsynlegt,
vegna fyrirsjáanlegra breyt-
inga á rekstraírformi og eignar-
haldi að fram færi mat utanað-
komandi sérfræðinga á kröfu
markaðarins tO eiginfjár í
Landsvirkjun. Þá segja þeir að
krafa fjárfesta til arðsemi af
eiginfé Landsvirkjunar sé ekki
hin sama og krafa Landsvirkj-
unar um heildai'arðsemi ein-
stakra verkefna, eins og skilja
megi af orðum Guðmundar, að
þeirra mati.
„Guðmundur bendir á að
Landsvirkjun hafi ekki fremur
en hann allar forsendur til að
reikna dæmið til enda. Þetta er
ekki rétt. Landsvirkjun notar
þær upplýsingar sem fyrir
liggja til þess að reikna út
lægsta ásættanlega verð fyrir-
tækisins. Ef það næst ekki í
þeim samningum sem framund-
an eru verður ekki af fram-
kvæmdum. Svo einfalt er mál-
ið,“ segja Kristján og Stefán.
Þá segjast þeir aldrei hafa
gefið upp neina tölu hvað varð-
ai' orkumagn í fyrirhuguðum
samningum. „Guðmundur talar
um 1.400 gígavattstundir, sem
birtar hafa verið í skýrslum um
virkjunina. Samningsbundið
rafmagn verður hins vegar mun
meira, og fæst með Fljótsdals-
virkjun, tengdum framkvæmd-
um og samlegðaráhrifum í raf-
orkukerfi Landsvirkjunar,"
segja Stefán og Kristján.
Upplýsingaleynd vegna
viðskiptasjónarmiða
I svari sínu í blaðinu í gær
segir Guðmundur að Lands-
virkjun hafi ekki opinberlega
gert grein fyrir arðsemi Fljóts-
dalsvirkjunar og því hafi hann
farið að kanna málið til að þing-
menn og almenningur gætu átt-
að sig á því. Kristján og Stefán
bendá á að upplýsingaleynd
Landsvirkjunar beri að taka
sem viðleitni íyrirtækisins til að
halda samningsstöðu sinni
gagnvart væntanlegum við-
semjendum. Stjórn Landsvii'kj-
unar og iðnaðarnefnd Alþingis
ættu að vera fullfærar um að
sjá til þess að fyrirtækið endaði
ekki í öngstræti í samningum
við Norsk Hydro.
Maríusetri fundinn staður í Olafsdal
Vonast til að hefja starf-
semi í Olafsdal í sumar
Skúlahúsið í Ólafsdal er nýuppgert að utan og fer jörðin með öllum
hlunnindum í hendur félags um Maríusetur sem verður formlega stofn-
að þriðja í júlum.
Morgunblaðið/Eyjólfur Guðmundsson.