Morgunblaðið - 23.12.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 23.12.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 37 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkun bréfa um alla Evrópu HLUTABREF hækkuöu um 0,31% í London í gær er FTSE-vísitalan bætti við sig 21,10 stigum og fór í 6728,60 stig. Hlutfallslega meiri hækkun varð bæði í París og Frankfurt og einna mest hækkuðu bréf á Noröurlöndum í Evrópu. CAC-40 vísitalan í París hækk- aöi um 1,66% eða 92,05 stig í 5621,29 stig. DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaöi um 1,15%, eða 73,85 stig í 6492,53. SSMI-vísi- talan í Zurich stóð nánast í stað, lækkaði um 0,01% eða hálft stig og stendur í 7300,90 stigum. Mikil hækkun varð á hlutabréf- um á norrænum mörkuðum nema í Finnlandi en þar nam hækkunin einungis 0,01%. í Stokkhóimi hækkuðu bréf um 1,66%, um 2,32% í Ósló og 1,45% í Kaup- mannahöfn. Líftæknifyrirtæki hafa undanfarið hækkað mjög í verði á markaöi í Bandartkjunum, meöal annars fyrir- tækin Millennium, sem nú er met- ið á nærri fimm milljarða dollara, og Maxygen, sem metið er á um 1,7 milljarða dollara. Markaðsviröi DeCode, móðurfyrirtækis íslenskr- ar erfðagreiningar t Bandaríkjun- um, mælist nú um einn milljarður dollara, eöa um 72 milljaröar ís- lenskra króna. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 22.12.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 140 60 61 1.255 76.999 Grálúða 165 165 165 111 18.315 Hlýri 111 80 90 1.853 166.696 Hrogn 180 175 179 130 23.250 Karfi 80 5 63 352 22.315 Keila 66 26 42 1.474 62.590 Langa 96 45 78 541 42.030 Lúða 455 180 317 178 56.475 Lýsa 40 30 38 247 9.280 Skarkoli 200 160 169 620 104.701 Skata 150 150 150 18 2.700 Skrápflúra 20 20 20 77 1.540 Skötuselur 180 180 180 37 6.660 Steinbítur 85 35 75 799 59.775 Sólkoli 200 160 175 76 13.280 Ufsi 30 15 30 876 26.145 Undirmálsfiskur 103 88 90 397 35.641 Ýsa 150 90 133 17.595 2.336.113 Þorskalifur 20 20 20 300 6.000 Þorskur 174 123 158 14.418 2.283.537 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 50 5 37 50 1.870 Skarkoli 160 160 160 470 75.200 Skrápflúra 20 20 20 77 1.540 Steinbítur 80 66 73 154 11.256 Sólkoli 160 160 160 48 7.680 Ufsi 15 15 15 9. 135 Ýsa 143 140 141 6.652 939.462 Þorskur 170 170 170 51 8.670 Samtals 139 7.511 1.045.813 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 180 180 180 100 18.000 Karfi 50 50 50 100 5.000 Keila 26 26 26 100 2.600 Langa 85 85 85 100 8.500 Þorskalifur 20 20 20 300 6.000 Lúða 335 335 335 50 16.750 Skarkoli 200 195 197 150 29.501 Steinbítur 68 68 68 100 6.800 Sólkoli 200 200 200 28 5.600 Ufsi 30 30 30 108 3.240 Undirmálsfiskur 88 88 88 200 17.600 Ýsa 133 117 132 1.500 197.895 Þorskur 159 127 144 4.865 701.144 Samtals 132 7.701 1.018.629 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 63 63 63 332 20.916 Karfi 35 35 35 7 245 Keila 28 28 28 255 7.140 Langa 50 45 46 10 455 Lúöa 180 180 180 1 180 Lýsa 40 40 40 187 7.480 Skata 150 150 150 18 2.700 Skötuselur 180 180 180 37 6.660 Steinbítur 50 45 46 11 510 Ýsa 130 103 109 1.973 215.629 Þorskur 136 136 136 848 115.328 Samtals 103 3.679 377.243 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 63 60 60 918 55.383 Grálúða 165 165 165 111 18.315 Hlýri 111 80 90 1.853 166.696 Hrogn 175 175 175 30 5.250 Karfi 80 75 78 195 15.200 Keila 66 30 47 1.119 52.850 Langa 96 45 77 431 33.075 Lúða 455 225 311 127 39.545 Lýsa 30 30 30 60 1.800 Steinbítur 85 50 78 519 40.684 Ufsi 30 30 30 695 20.850 IJndirmálsfiskur 103 88 92 197 18.041 Ýsa 150 90 132 7.470 983.127 Þorskur 174 164 170 8.306 1.415.592 Samtals 130 22.031 2.866.409 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun siðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskfrteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla _ % r J7 / § n o t —-W rA 1 ¥ O K Okt. \ Nóv. Des. Veiruvarna- búnaður boð- inn endur- gjaldslaust SNERPA ehf. býður lands- mönnum upp á að nota AVP veiruvarnahugbúnaðinn næstu tvær vikur endurgjaldslaust. Er þetta vegna þess að um jól og áramót er mikil hætta á því að tölvur sýkist af tölvu- veirum, með í pakkanum er leyfi til að nota hugbúnaðinn í tvær vikur, þannig að notendur ættu að sleppa að stórum hluta við vandræði vegna tölvuveira, segir í fréttatilkynningu. Hugbúnaðinn er hægt að sækja á Netinu á vef AVP á ís- landi á slóðinni http:// avp.snerpa.is/. Ennfremur segir í fréttatil- kynningu: „AVP er með bestu veiruvarnahugbúnaðapökkum sem er á markaðnum í dag. Síðastliðin tvö ár hefur AVP m.a. hlotið 10 100% verðlaun af hinu virta tölvublaði VirusBull- etin. Snei-pa hefur þýtt fonitið á íslensku og er það selt í tölvu- verslunum um land allt. Snerpa mun vera með vakt fyrir skráða notendur AVP um jól og ára- mót varðandi tölvuveirur og að- stoða ef nokkur kostur er þá notendur AVP er lenda í því að fá veiru sem þeir ráða ekki við. Búist er við því að þónokkrar nýjar tölvuveirur líti dagsins ljós næstu daga og vikur. Tæknimenn Kaspersky Lab, framleiðanda AVP.munu vera á vaktinni allan sólarhringinn til að takast á við nýjar veirur sem koma til með að skjóta upp kollinum og setja uppfærslur á gagnaskrár inn á Netið jafnóð- um og búið er að skrifa vamir. Þeir sem nota veiruvarnahug- búnað nú þegar eru eindregið hvattir til að uppfæra hjá sér gagnagrunna þess forrits sem þeir eru að nota og uppfæra mjög oft til áramóta." íslandsflug styrkir samtökin Einstök börn STARFSFÓLK íslandsflugs ánafn- aði andvirði jólagjafa sinna frá fyr- irtækinu samtökunum Einstökum börnum og í framhaldi af því ákvað fyrirtækið að styrkja samtökin enn frekar með því að gefa þeim and- virði þess sem kostað hefði að senda viðskiptavinum jólakort. Einstök börn eru stuðnings- samtök barna með alvarlega, sjald- gæfa sjúkdóma sem falla ekki undir önnur stuðningssamtök veikra barna. Valréttarlíftrygging SPH Skiptist íþrjá meginhluta ÞEIRRI upphæð sem lögð er inn til fjárfestingar í svonefndum valréttar- líftryggingum Sparisjóðs Hafnar- fjarðar verður í grunninn skipt í þrjá hluta. Eru keypt verðtryggð skulda- bréf sem gefin eru út af Sparisjóði Hafnarfjarðar fyrir annan megin hlutann, en erlendir valréttarsamn- ingar (e. options) fyrir hinn hlutann og loks keypt takmörkuð líftrygging íyrir þann sem fjárfestir, segir Eva Rós Jóhannsdóttir hjá SPH Fyrir- tæki og fjárfestar, um hina nýju val- réttarlíftryggingu sem SPH setur bráðlega á markað í samvinnu við Banca Popolare di Milano og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær. Að sögn Evu er reiknað út hvaða upphæð í verðtryggðu skuldabréfun- um sem keypt væru í upphafi fjár- festingartímabilsins, gæfi sömu heildarfjárhæð í lok tímabilsins og fjárfest er fyrir. Hún segir að skuldabréfin séu án vaxta, en séu þess í stað seld með af- föllum sem sé í samræmi við ávöxt- unarkröfu á hverjum tíma, en miðað sé við ávöxtunarkröfu sambærilegra ríkisskuldabréfa, auk álags. Bréfið sé síðan afvaxtað til 5 ára, og sé þannig tryggt að fjárfestirinn fái að minnsta kosti til baka þá upphæð sem hann lagði fram, auk verðtryggingar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. Steinbítur 35 35 35 15 525 Ufsi 30 30 30 64 1.920 Þorskur 123 123 123 348 42.804 Samtals 106 427 45.249 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 140 140 140 5 700 Samtals 140 5 700 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.12.1999 Kvótategund ViAskipta- ViAskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 175.032 115,38 115,00 117,00 511.650 162.941 107,40 118,09 114,64 Ýsa 75,50 82,00 75.000 7.525 75,50 82,67 83,23 Ufsi 37,98 0 27.031 37,99 38,00 Karfi 42,10 0 27.318 42,10 42,24 Steinbítur 29,90 0 61 29,99 36,00 Úthafskarfi 5,00 0 14.647 5,00 5,00 Grálúða * 95,00 95,00 50.000 3 95,00 95,00 105,06 Skarkoli 536 117,00 120,00 130,00 5.734 270 111,72 130,00 112,00 Þykkvalúra 80,00 0 3.341 82,08 80,00 Langlúra 40,00 0 9.793 40,00 40,50 Síld 906.000 4,99 0 0 5,00 Humar 440,00 2.000 0 435,00 392,92 Úthafsrækia 20,00 35,00 20.000 75.000 20,00 35,00 35,00 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 38.000 30,00 30,00 Ekki voru tilboö í aörar tegundir | * Oll hagstæðustu tilboö hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Aflollin eru svipuð forvöxtum víxla, þar sem lántakendur fá ekki- alla upphæðina í hendur sem stendur á víxlinum. Með líkum hætti tekur SPH aðeins hluta upphæðarinnar sem er á skuldabréfinu, en notar mis- muninn, vextina, til að kaupa valrétt- arsamninga sem bundnir eru fimm erlendum hlutabréfavísitölum. Er ætlunin að þessir valréttarsamning- ar gefi af sér þá ávöxtun sem verði af fjárfestingunni, en sú ávöxtun er ekki verðtryggð og fylgir henni einn- ig áhætta vegna gengisbreytinga evrunnar á fjárfestingartímanum. Skuldabréfin sem keypt eru í upp- hafi hækka smám saman í samæmi við ávöxtunarkröfu sem þau voru keypt með. Þetta leiðir til þess að ef innleysa þarf bréfin áður en ávöxtun- artíma er lokið fæst aðeins núvirði ' skuldabréfsins, að viðbættri ávöxtun sem orðið hefur á valréttarsamning- um á þeim tímapunkti sem bréfin era innleyst. Hluti af upphaflegri fjárhæð sem keypt er valréttarlíftrygging fyrir verður einnig notuð til kaupa á svok- allaðri 101% líftryggingu. Að sögn Evu Rósar verður líftryggingarþátt- ur valréttarlíftrygginga ekki sam- bærilegur við aðrar líftryggingar á markaðnum, sem fólk kaupir beinlín- is til að líftryggja sig. 101% líftrygging merkir að ef eig- andi valréttarlíftryggingarinnar fell- ur frá fá erfingjar þá fjárhæð sem skuldabréf og valréttarsamningar standa í á þeim tíma, auk 1% álags of- an á þá fjárhæð. Þetta er í flestum til- fellum mun lægri fjárhæð en greidd er út vegna venjulegra líftrygginga, en á móti kemur að iðgjöld líftrygg- ingarinnar era mun lægri en venju- legra líftrygginga. í máli Evu Rósar kemur fram að gripið er til þess ráðs að tengja skuldabréfin við þessa tegund líf- tryggingar vegna þess að með því næst eignarskattsfrelsi og erfða- fjárskattsfrelsi, auk þess sem skuldabréfið er ekki aðfararhæft fyr- ir dómi. Vegna þessarar tengingar við líf- tryggingu er til komin nafngiftin val- réttarlíftrygging, þó ekki sé ætlunin að fjárfesting í þessari tegund spai-n- aðar komi í stað venjubundinnar líftryggingar. Vegna þessarar teng- ingar var nauðsynlegt að hafa orðið „líftrygging" í nafni þessarar sparn- aðarleiðar, segir Eva að lokum. „
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.