Morgunblaðið - 23.12.1999, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 23.12.1999, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ .,.40 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 C'4l..l.lll . ■■■■.■■■■■! I .... ATVIIMISIU Landbúnaðarráðuneytið Embætti aðstoðar- yfirdýralæknis Laust er til umsóknar embætti aðstoðaryfir- dýralæknis. Aðstoðaryfirdýralæknir er yfirdýralækni til aðstoðar og staðgengill hans og skal valinn úr hópi sérgreinadýralækna, sbr. 5. gr. laga nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjón- ustu við dýr. Landbúnaðarráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með 1. febrúar 2000. Laun aðstoðaryfirdýralæknis eru ákvörðuð af kjaranefnd. Nánari upplýsingar veitir Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir, í síma 560 9750. 'Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun, starfsreynslu og öðru, er máli skiptir, skulu sendar landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhóls- götu 7,150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2000. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 21. desember 1999. KÓPAVOGSBÆR LINDASKÓLI Lindaskóla vantar eftirtalið starfsfólk: 1. Námsráðgjafa í 50% starf frá og með 1. febrúar 2000. 2. Dönskukennara í 50% starf frá og með 1. febrúar 2000. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Kópavogsbæjar. 3. Starfsfólk í Dægradvöl frá og með 1. janúar 2000. Laun samkvæmt kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar Umsóknarfrestur er til 5. janúar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðs- son skólastjóri í síma 861 7100. Blaðbera vantar JVIosfellsbæ - Þverholt Kópavog - Kópavogsbraut ó Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. íslandsflug óskar eftir að ráða flugmenn á ATR-42 vélar félagsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi 500 flugtíma að baki, þar af 100 á fjölhreyflavélar. CPL/IR skírteini og bóklegt ATPL er skilyrði. Þá verður heilbrigðisvottorð að vera 1. flokks. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á fjöl- stjómarflugvélar eða hafi lokið MCC námskeiði. Vinsamlegast skilið umsóknum ásamtferilskrá til flugrekstrar- stjóra íslandsflugs fyrir 4. janúar 2000. Nánari upplýsingar veitir Einar Björnsson flugrekstrar- stjóri í síma 5708030. ISLANDSFLUG gorlr flolrum fært aö fíjúga Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Kennara vantar í 18 stundir í viðskiptagreinum á vorönn 2000. Um er að ræða viðskiptareikn- ing og reikningsskil. Umsóknarfrestur er til 28. desember nk. Allar upplýsingar gefa skólameistari í síma 557 2505 og aðstoðarskólameistari í síma 587 4567. Skólameistari. Sýslumaðurinn í Reykjavík óskar eftir að ráða löglærðan fulltrúa í tíma- bundið starf. Laun skv. launakerfi ríkisins. Skrifstofustjóri veitir upplýsingar um starfið í síma 569 2495. FUINIOIR/ MANNFAGNAQUR Sjómannafélag Reykjavíkur Fundur hjá fiskimönnum á Grand Hótel Reykjavíkfimmtudaginn 30. des- ember kl. 13.00. Fundarefni: Kjaramál. ★★★ Farmenn Fundur í Skipholti 50, Reykjavík, miðvikudag- inn 29. desember kl. 14.00. Fundarefni: Kjaramál. Stjórnin. TILKYNNINGAR Tilkynning Athygli skal vakin á því að Kvótaþing íslands verður lokað á aðfangadag, gamlársdag og 3. janúar 2000. Einnig er vakin athygli á því að tilboð í flæm- ingjarækju og úthafskarfa falla úr gildi við lok almanaksárs skv. 10. gr. reglna Kvótaþings íslands. Stjórn Kvótaþings íslands. spb^ SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Skráning víkjandi skulda- bréfa á Verðbréfaþing íslands Nafnverð útgáfu: Allt að 300.000.000 kr. Nú þegar hafa verið gef- in út skuldabréf að verðmæti 100.000.000 kr. Útgefandi: Sparisjóður Hafnarfjarðar (SPH), kt. 610269-5599, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfirði. Lýsing á flokki: Heiti flokksins er 3. flokkur 1999. Skuldabréfin eru bundin vísitölu neysluverðs með grunn- vísitölu í desember 1999, 193,3 stig. Skuldabréfin bera 6,75 %vexti sem greiðast í fyrsta sinn 15. desember 2000 og árlega til 15. desember 2009. Lokagjalddagi bréfanna er 15. desember 2009. Bréfin eru innleysanleg frá og með 15. desember 2004. Skráningardagur á VÞÍ: Verðbréfaþing Islands hefur samþykkt að skrá þegar útgefin skuldabréf og verða þau skráð 30. desember 1999. Ávöxtunarkrafa á söludegi: Ávöxtunarkrafa á fyrsta söludegi var 7,15 % Skilmálar: Bréfin eru seld gegn staðgreiðslu. Lágmarksupphæð er 5.000.000 kr. Umsjón med skráningu: SPH, kt. 610269-5599, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfirði. Skráningarlýsing og önnur gögn, varðandi ofangreind skuldabréf, liggja frammi hjá SPH, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði, sími 550 2000, myndsendir 550 2001 og Kaupþingi, Ármúla 13,108 Reykjavík, sími 515 1500. ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu atvinnuhúsnæði Höfumtil sölu ýmsar stærðir og gerðirat- vinnuhúsnæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu, ýmist með eða án leigusamninga. ÁRSALIR - FASTEIGNASALA - 533 4200 fomhjólp Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, á morgun, kl. 16. Ræðumenn Kristinn Ólason og Óii Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Dilbert á Netinu <§> mbUs -J\LLTAf= eiTTHX/AÐ AIÝT7~ augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunþlaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknína næst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.