Morgunblaðið - 23.12.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 23.12.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Verslun og þjónusta eru samkeppnisgreinar! í UMRÆÐUNNI II undanfama daga þar sem efnahagsmál þjóð- H arinnar og aðgerðir stjómvalda til að halda aftur af verðbólgu og viðskiptahalla hafa ver- ið ræddar er gjaman vitnað til þess að ísland sé ekki eyland í efna- hagslegu tilliti. Það þurfi að vera sam- keppnishæft á mörkuð- um þar sem vörur okk- | ar og þjónusta er j| falboðin. Að öðmm kosti muni okkur ekki famast vel á næstu áram og við get- um tapað þeim efnahagslega árangri sem unnist hefur á undanfömum ár- um. Af þessum sökum þuríi sérstak- lega að taka tillit til hinna svokallaðra samkeppnisgreina atvinnulífsins og er þá átt við þær atvinnugreinar sem selja vöra eða þjónustu til annarra landa þ.e.a.s. svonefndar útflutnings- j atvinnugi-einai-. Oftast er vísað til út- || flutnings sjávarafurða, landbúnaðar- afurða og iðnaðarvara í þessu sambandi. Þetta er allt rétt og satt, en þó má ætla að þessi viðmið séu e.t.v. orðin of einhliða og ófullnægjandi við lok 20. aldar af ástæðum sem hér skal leitast við að fjalla um. íslandi er fátt mikilvægara en að vera samkeppnis- fært í flestu tilliti í samfélagi þjóða hins vestræna heims. Samkeppni þjóða stendur um viðskipti, mannafla, -, menntun og margt fleira. Vissulega || getur eitt vegið meira en annað, en ' ” það þýðir ekki að málið sé svo einfalt að aðeins dugi að h'ta tfl veigamestu þáttanna og horfa fram hjá öðrum. Lífið er einfaldlega flóknara en svo. Verslun og þjónusta í landinu sjálfu era að mati þeirra sem við þær greinar fást sífellt meira alþjóðlegar samkeppnisgreinar. Þetta er einfald- lega vegna þess að Islendingar ferð- ast stöðugt meira til annarra landa aþar sem þeir kaupa vörar og þjónustu ef verðlag og/eða önnur atriði sem ákvarða kaup era þar hagstæðari en hér heima. Þannig má ætla að Islend- ingar noti fast að 34 milljörðum ís- lenskra króna á þessu ári á ferðum sínum til útlanda, en þar að auki er augljóst að vaxandi fjarverslun bæt- ist við þetta, einkum netverslun. Samkvæmt upplýsingum hagstofu Evrópusambandsins nota ferðamenn að jafnaði a.m.k. fjórðung útgjalda sinna í verslunum en síðan bætast við útgjöld íyrir margs kon- ar þjónustu. Það má því ætla að töluvert umfram 8,5 milljarða króna sé árlega varið til kaupa á vörum og þjónustu^ í samkeppnislöndum ís- lands. Á íslandi hefur versl- unin og þjónustugreinar bragðist við þessari samkeppni með því að lækka vöraverð, bæta húsnæði og alla umgerð sölustaða, lengja þjón- ustutíma og mörgu fleiru. Fræðsla fyrir þá sem starfa í verslun og þjónustu hef- ur verið aukin og efnt til verðlauna til að hvetja fyrirtæki til að auka alhhða gæði í starfsemi sinni. Á hverju hausti undanfarin ár hefur verslunin hrint af stað kynningarherferð undir heitinu „íslensk verslun - allra hag- ur“ til að hvetja neytendur til að sannprófa gæði innlendrar verslunar og gera raunhæfan samanburð á ferðum sínum í útlöndum. Nú heyrist varla að fólk hæhst um vegna hag- stæðra kaupa í útlendum verslunum. Neytendm- hafa ótvírætt skynjað að íslensk verslun og þjónusta hefur náð stórstígum framföram og hafa því í vaxandi mæh beint innkaupum sínum þangað. Þetta er ánægjulegt, en aldrei má slaka á gæðastarfínu þvi þá geta veður skipast fljótt í lofti. Tíð ferðalög íslendinga til útlanda hafa nefnilega líka þroskað neytend- ur mikið sem gagnrýna kaupendur sem gera kröfur um það sem best er. Þetta er góð þróun og þyrfti þó að ýta betur undir hana með almennri kennslu í vörafræðum og um gæða- mál í skólum landsins. Hin sameigin- lega Evrópumynt, ewan, sem nú er aðeins reikningseining í viðskiptum, kemur á markað í fonni seðla og smá- myntar eftir tvö ár og mun auka gegnsæi í samkeppninni. Með henni verður einfalt að bera saman verð í mismunandi löndum og verslunar- og þjónustuiyrirtæki sem standa sig ekki í þeirri samkeppni yfir landa- mæri munu einfaldlega líða undir lok. Netverslunin gerir neytendum kieift að kaupa vörur þar sem verðið er lægst og Ijóst er að af þessu mun leiða aukin samkeppni í flutningsþjónustu sem líklegt er að knýi verð hennar niður. Að halda því fram að í shku um- hverfi séu aðeins útflutningsgreinar Sigurður Jónsson Hvers vegna ekki ölvunarakstur? ER ekki í lagi að aka II ef ég er búinn að fá mér einn, er ég bara ekki betri ökumaður? Mér finnst það að minnsta kosti stundum. Þessar raddir heyr- ast stundum og er ekki óeðlilegt að þeir sem aka eftir að hafa neytt áfengis finnist það sjálfum eða að þeir reyni að réttlæta hegð- ||| un sína með þessum jgj rökum. Þeir eru víst einir um þessa skoðun, því vísindamenn hafa marg sannað að jafnvel hálfur bjór hafi áhrif á hæfni ökumanna til að aka til hins verra. Það er talið að strax við 0,2 prómill áfengis í blóði dragi úr hæfni ökumanns til aksturs og mætti ætla að það jafngilti hálf- um bjór hjá sumum einstaklingum. Nefnum nokkur dæmi: I- Ökumaður undir áhrifum áfeng- is á erfiðara með að einbeita sér að einum þætti lengi í einu og einbeit- ingin minnkar auk þess sem hæfnin til að einbeita sér að tveimur eða fleiri at- riðum samtímis minnkar verulega. Þessi eiginleiki er mjög mikilvægur hjá ökumanni. Að að þurfa að fylgjast samtímis með bíl á ferð og gang- andi vegfaranda getur orðið mjög erfitt. - Viðbragð lengist verulega og við 0,4-0,5 prómill (u.þ.b. einn sterkur bjór að meðal- tali) getur það aukist um 35%. Þetta skýrir meðal annars hvers vegna ölvaðir ökumenn lenda gjarna í aftanákeyrslum. - Samhæfng milli tauga og vöðva versnar. Það lýsir sér m.a. í að hreyfingar stýris verða erfiðari, notkun bensíngjafar, kúplingar og bremsu verður ónákvæmari. Þetta skýrir hvers vegna erfiðara er fyrir ökumenn undh1 áhrifum er að halda bflnum á réttum stað á götunni og þegar skoðuð er tjónatíðni ölvaðra ökumanna, má rekja 49% þeirra til Einar Guðmundsson Hagkerfið Verslun og þjónusta er ekki einangruð innlend atvinnustarfsemi, segir Sigurður Jónsson, heldur alþjóðlegar samkeppnisgreinar. framframleiðslunnar einu samkeppn- isgreinar atvinnulífsins gengur ein- faldlega ekki upp. Það er heldur ekk- ert sem kemur í veg fyrir að neysluvörar og fjölbreytt þjónusta frá Islandi sé seld til neytenda í öðr- um löndum um netið jafnframt því að hún sé seld á föstum sölustöðum inn- anlands. Og íslensk fjarskipta- og tæknifyi-irtæki eiga jafnframt þama mikla möguleika. Reyndar era tæki- færi íslands tfl netverslunar á heimsmarkaði einstæð, eins og reyndar hinna Norðurlandanna, því fólk sem á viðskipti á Netinu beinir kaupum sínum til þeirra samkeppnis- færa aðila sem era í löndum þar sem neytendaréttur er sterkur og réttar- kerfið traust. ímynd Norðurland- anna að þessu leyti er afar sterk og þetta skapar íslenskum fyrirtækjum ákjósanleg sóknarfæri og samkeppn- isforskot á fyrirtæki í löndum þar sem þessi ímynd er veikari. Það er engin tilviljun að mikflh netverslun frá útlöndum er beint til Bandaríkj- anna. Það er einmitt traust ímynd landsins sem ásamt samkeppnisfær- um fyrirtækjum valda þessu. Þetta er nú orðin öllu meiri orð- ræða um samkeppnishæfni en ég lagði upp með við ritun þessa greinar- koms. En fyrst og fremst vildi ég undirstrika að verslun og þjónusta í íslensku nútímaþjóðfélagi er ekki ein- angrað innlend atvinnustarfsemi heldur alþjóðlegar samkeppnisgrein- ar sem taka þarf fullt tillit til þegar efnahagsmálin era rædd og hag- stjómarákvarðanir teknar. Þetta era auk þess fjölmennustu atvinnugrein- ar landsins og þær sem mestu skfla til þjóðarbúsins. Þetta vill stundum gleymast þegar gamlar mæhstikur era dregnar fram til mæhngar á hag- kerfinu. Höfundur er framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar ogþjónustu. þess að ekið er á mannvirki, ljósa- staura, umferðarmerki eða kyrr- stæða bíla. - Dómgreind minnkar og hæfnin til að meta aðstæður rétt einnig. Þetta gerir það að verkum að við erfiðar eða hættulegar aðstæður er þessi einstaklingur mjög hættuleg- ur. Skert dómgi’eind gerir það að verkum að fólk telur sig geta ekið eftir að hafa neytt áfengis og þó það Forvarnir Akstur og áfengi, segir Einar Guðmundsson, er lífshættuleg blanda. hafi haft þann ásetning í huga í upp- hafi að aka ekki undir áhrifum er hann ekki lengur í huga fólksins, þegar það finnur bíllykilinn í vasan- um á leið heim af skemmtun. Góðir ökumenn, þetta era einung- is örfáir punktar um áhrif áfengis á aksturshæfni en þeir duga til að sannfæra okkur um að akstur og áfengi sé lífshættuleg blanda og nú þegar jólin fara í hönd er mikilvægt að hafa þetta í huga. Endum ekki jólagleðina með ölv- unarakstri. Höfundur er forvamafulltrúi Sjó vár-Alm ennrn. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 41 Sími skrifstofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788 23.00 íslistamenn hanna og sýna íslistaverk á Kringlutorgi við Hard Rock allan daginn á íssvi&i sem vegur 15,9 tonn. Verslun, veitingar og skemmtun í hlýlegu umhverfi. Æ I/ lr f KriKQKi AA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.