Morgunblaðið - 23.12.1999, Side 47

Morgunblaðið - 23.12.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM JOLIN FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 Schram safnaðarprestur predikar. Kl. 23 miðnæturguösþjónusta við jötuna og kertaljós. Olaf Engsbráten aöstoð- arprestur predikar. Jóladagur: Jólag- uösþjónusta kl. 14. Olaf Engsbráten. Aöstoöarprestur predikar. Annar í jól- um: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörö, vitnisburður og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Jólahátíö fjölskyld- unnar verður 2. janúar 2000 kl. 11. FÍLADELFÍA: Aófangadagur: Aftans- öngur kl. 16.30. Lofgjöröarhópur Rla- delfíu ásamt einsöngvurum. Ræöu- maöur Hafliöi Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Jóladagur: Há- tíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaö- ur Vöröur L. Traustason. Lofgjörðar- hópur Fíladelfíu ásamt einsöngvurum. Allir hjartanlega vel- komnir. 26. des: Samkoma fellur niö- ur. 27. des: Marita samkoma kl. 20. Ræðumaöur Arnór Már Másson. KLETTURINN: Aðfangadagur: Kl. 17 jólastund. Fögnum komu jólanna. Allir velkomnir. Jóladagur: Kl. lljólasam- koma fhyrir alla fjölskylduna. Predik- un, lofgjörð og tilbeiösla. Allir vel- komnir. 29. des: Kl. 17 jólatrésskemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Allirvelkomnir. KFUIVI & K v/Holtaveg: Hátíöarsam- koma annan íjólum kl. 20.30. Stjórn- andi Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri. Bæn og vitnisburður Hafdís Hannesdóttir, ritari KFUK í Rvík. Ræðumaðursr. Ólafur Jóhanns- son, formaöur KFUM í Rvík. Sönghóp- urinn, Rúmlega átta, syngur. Almenn- ur söngur. Jólalögin sungin. Allir velkomnir. Ath. tímann kl. 20.30. KAÞÓLSKA KIRKJAN. Kristskirkja: Þorláksmessa: Kl. 8 hámessa (bisk- upsmessa). Aðfangadagur: Kl. 8 lág- messa, kl. 24 opnun ársins helga og biskupsmessa. Jóladagur: Kl. 10.30 biskupsmessa, kl. 14. Messa kl. 18 (ensku). Annar í jólum: Messa kl. 10.30. Hámessa kl. 14. Messa lesin á pólsku. Kl. 17 messa lesin á þýsku. 27.-30. des.: Messur kl. 8 og 18. MARíUKIRKJA v/Raufarsel: 23. des.: Messa kl. 18.30. Aðfangadag- ur: Kl. 21.30 pólsk messa. Kl. 24 miönæturmessa. Jóladagur: Messa kl. 11. 26. des: Messa kl. 11. 27.- 30. des.: Messurkl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi: Jóladagur: Messa kl. 15. Annaríjólum: Messa kl. 17. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: 23. des: Messa kl. 18. Aðfangadagur: Lág- messa kl. 9, miðnæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 10.30. Annarí jólum: Messa kl. 10.30. KARMELKLAUSTUR: 23. des: Messa kl. 8. Aðfangadagur: Messa kl. 8. Miðnæturmessa kl. 24. Jóla- dagur: Messa kl. 8.30. Annaríjólum: Messa kl. 9 (biskupsmessa). BARBÖRUKAPELLA, Kefiavík: Jóia- dagur: Messa kl. 14. Annar í jólum: Messa kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: 23. des: Messa kl. 18.30. Aðfanga- dagur: Miönæturmessa kl. 24. Jóla- dagur: Messa kl. 16. Annar í jólum: Messa kl. 18.30. ÍSAFJÖRÐUR, Jóhannesarkapella: Aðfangadagur: Miönæturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11. Annarí jólum: Messa kl. 11. BOLUNGARVÍK: Annar í jólum: Messa kl. 15.30. FLATEYRI: Jóladagur: Messa kl. 15. ÞINGEYRI: Annar í jólum: Messa kl. 19. AKUREYRI, Péturskapella: 23. des: Messa kl. 18. Aðfangadagur: Miö- næturmessa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11. Annar í jólum: Messa kl. 11. AÐVENTKIRKJAN, Ingólfsstræti 19, Reykjavík: Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 18:00. Ræðumaður Björgvin Snorrason Jóladagur: Jólaguösþjón- usta kl. 11:00. Ræöumaður Björgvin Snorrason. LOFTSALURINN, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Aðfangadagur: Miönæturs- amkoma kl. 23:30. Ræöumaöur Björgvin Snorrason. Jóladagur: Jólag- uösþjónusta kl. 14:00. Ræöumaöur Björgvin Snorrason. SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA, Blikabraut 2, Keflavík: Aðfangadag- ur. Aftansöngurkl. 17:00. Ræðumaö- ur Einar Valgeir Arason. Jóladagur: Jó- laguðsþjónusta kl. 11:00. Ræöumaöur Einar Valgeir Arason. SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA, Gagnheiði 40, Selfossi: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 16:30 Ræðumaö- ur Eric Guðmundsson. Jóladagur: Jó- laguösþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður Eric Guömundsson. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Jóladagur: Jólag- uösþjónusta kl. 14:00. Ræöumaöur HalldórEngilbertsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Aftansöngur á aöfangadag kl. 17 (kl. 5 e.h.) Sóknarprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Kvöldmessa á aöfangadagskvöld kl. 22,30 Sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Hátíöarmessa á jóladag kl. 14 Sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Aðfanga- dagur: Aftansöngur á Reykjalundi kl. 16. Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. Einsöngur Signý Sæmundsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta í Lágafell- skirkju kl. 23.30. FlautuleikurMartial Nardeau og Guðrún S. Birgisdóttir. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. EinsöngurEgill Ólafsson. Annar jóladagur: Hátíöar- guösþjónusta í Mosfellskirkju kl. 14. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir. Þorkell Jóelsson og Sigurður Örn Snorrason leika á horn og klarinett. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngurkl. 18. Fullskipaö- ur kór kirkjunnar syngur. Organisti: Natalia Chow. Prestur: sr. Gunnþór Ingason. Miönæturguösþjónusta á jólanótt kl. 23.00. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns Kristins Cor- tes. Organisti: Smári Ólason. Prestur: sr. Þórhallur Heimisson. Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Þórunn Sigþórsdóttir syngur einsöng. Organ- isti: Smári Ólason. Prestur: sr. Þór- hildur Ólafs. Annar jóladagur: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Félagar úr Kór Flensborgarskóla syngja undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Prestar: sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhallur Heimisson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18 sr. Bern- harður Guðmundsson, fv. prestur Fríkirkjunnar í Hafnarfiröi, predikarog þjónar fyrir altari ásamt safnaðar- presti. Náttsöngur kl. 23:30. Sigríður Kristín Helgadóttir guöfræöinemi predikar. Petrea Óskarsdóttir leikur á flautu viö báöar athafnir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Annar jóladagur: Skírnarguösþjónusta kl.14. Orgel- og kórstjórn viö allar at- hafnir Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Kór Fríkirkjunnar syngur og leiðir al- mennan jólasálmasöng. Einar Eyjólfs- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Náttsöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguösþjón- usta kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tómas- dóttir messar. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Kór Víö- istaðakirkju syngur við allar athafnim- ar. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur jóla kl. 18. Á undan at- höfninni munu félagar úr Blásarasveit Tónlistarskóla Garöabæjar leika. Tónlistin hefst kl. 17.30. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Einleikur á klarinett Ármann Helgason. Orgel- leikari Steingrímur Þórhallsson. Ann- ar í jólum: Skímarguðsþjónusta kl. 14. GARÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Kvöldguösþjónusta í Garöakirkju kl. 23.30. Einsöngur Hallveig Rúnar- sdóttir. Bessastaðakirkja: Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Nýtt or- gel kirkjunnar helgað. Einleikur á þverflautu Björn Davíð Kristjánsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðfanga- dagur: Kvöldguðsþjónusta kl. 23. GRINDAVÍKURPRESTAKALL: Að- fangadagur: Kl. 16 hátíðarstund í Víðihlíð. Kl. 18 aftansöngur í kirkjunni. Nemendur úr Tónlistarskól- anum leika jólalög fyrir kirkjugesti kl. 17.30. Nemandi viö söngdeild Tónl- istarskólans, Svanhvít Pálsdóttir, syngur einsöng. Kl. 23.30 helgistund á jólanótt. Stúlknakór kirkjunnar syngur jólalög og jólasálma fyrir kirkjugesti frá kl. 23. Nemandi við söngdeild Tónlistarskólans, Margrét Þorláksdóttir, syngur einsöng. Jóla- dagur: Kl. 11 hátíðarmessa í Kirkju- vogskirkju, Höfnum. Kl. 14 hátíöar- messa. Börn borin til skírnar. Nemandi viö söngdeild Tónlistarskól- ans, Sigríöur Ómarsdóttir, syngur ein- söng. Frumfluttur sálmur, lag eftir dr. Guðmund Emilsson, texti sr. Jóna Kri- stín Þorvaldsdóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólafur Oddur Jónsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigfúsi Baldvin Ingvasyni. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar, org- anista. Einsöngvari: Guömundur Ól- afsson. Jólavaka kl. 23.30. Kór Kefla- víkur syngur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar, organista. Einsöngvar- ar: Ingunn Siguröardóttir, Margrét Hreggviösdóttir, Einar Júlfusson og Guðmundur Sigurösson. Helga Bjarnadóttir meðhjálpari les jólaguö- spjalliö. Jóladagur: Hátíöarguösþjón- usta á Hlévangi kl. 10:30 og Sjúkra- húsi Suðurnesja kl. 13. Hátíöarguösþjónusta í kirkjunni kl. 14. Börn borin til skírnar. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason Kór Keflavík- urkirkju syngur undir stjórn Einars Arn- ar Einarssonar organista. Laufey Geirsdóttir syngur einsöng. NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Guðmundur Haukur Þóröarson syngur einsöng. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 11. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbama. Birna Rúnar- sdóttir syngur einsöng og leikur á þverflautu. Arnar Steinn Elísson leik- ur á trompet. Jóladagur: Hátlöarguös- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur við allar athafnir undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurösson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Helgi- stund á Garðvangi kl. 15.15. HVALESNESSÓKN: Aðfangadagur: Safnaöarheimilið í Sandgerði. Aftans- öngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguös- þjónusta í Hvalsneskirkju kl. 11. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Annar jóladagur: Messa kl. 14. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hjallakirkja T Ölf- usi: Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfanga- dagur: Messa kl. 8. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa jólan- ótt kl. 23.30. Sóknarprestur. GAULVERJARBÆJARKIRKJA: Jóla- dagur: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadag- ur: Guösþjónusta í HNLFÍ kl. 16. Aft- ansöngur í Hverageröiskirkju kl. 18. Miönæturmessa kl. 23. Jóladagur: Helgistund í HNLFÍ kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. VÍKURPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Víkurkirkju kl. 18. Jóla- dagur: Hátíöarguösþjónusta I Skeiö- flatarkirkju kl. 14. Nýtt orgel kirkjunn- ar vígt. Hátíöarguösþjónusta f Reyniskirkju kl. 16. 29. des.: Hátíöar- guösþjónusta í Sólheimakapellu kl. 20.30. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Aftansöng- ur verður á aöfangadagskvöld kl. 18. Miönæturmessa verður á jólanótt kl. 23.30. Sr. Siguröur Siguröarson vígsl- ubiskup predikar og þjónarfyrir altari. Hátíöarguösþjónusta veröur á jóladag kl. 14. Sungnirveröa hátíöarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Skálholt- skórinn syngur. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Hátíðarguös- þjónusta verður annan jóladag kl. 13. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Hátíóar guösþjónusta verður annan jóladag kl. 15. Sóknarprestur. ODDAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Þykkvabæjarkirkju kl. 18. Aftansöngur t Oddakirkju kl. 22. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta á Dvalarheimilinu Lundi kl. 11. Hátíöar- guðsþjónusta f Oddakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíöarguösþjón- usta í Keldnakirkju kl. 14. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Aðfangadagur: Helgistund í kapellunni á jólanótt ki. 23.30. Birna Bragadóttir leikur á þverflautu og Edit Subicz leikur á orgel. Prestur sr. Bald- ur Gautur Baldursson. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta í Prestsbakka- kirkju á Síðu kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kálfafell- skirkju í Fljótshverfi kl. 14. EGILSSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jólanæturmessa k. 23. Annar jóladagur: Hátíðar- messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGMÚLAKIRKJA: Jóladagur: Há- tíöarmessa kl. 14. Sóknarprestur. VALLANESKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 16. Sóknarprestur. BAKKAGERÐISKIRKJA, Borgarfirði eystra: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17:00. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Kristján Gissurarson. EIÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 22. Prestur: sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti: Kristján Gissurarson KIRKJUBÆJARKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14:00. Prestur: sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti: Rosemary Hewlett. HJALTASTAÐARKIRKJA: Annar jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Helga Þórhallsdóttir. SLEÐBRJÓTSKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 16:30. Prestur: sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti: Rosemary Hewlett. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Kl. 16:30 Fjölskylduguösþjón- usta. Kl. 18:00. Aftansöngur. Ein- söngurSvana Berglind Karlsdóttir. Kl. 23:30. Miönæturmessa. Einsöngur Svana Berglind Kalsdóttir. Jóladagur: Kl. 14:00 Messa. Einsöngur Sigurdríf Jónatansdóttir. Kl. 16:10. Messa. Einsöngur Sigurdríf Jónatansdóttir. Annar jóladagur: Kl. 16:00. Messa f Hvammskirkju. Einsöngur Jóhann Már Jóhannsson. HÓLANESKIRKJA: Aðfangadagur: Bama- og fjölskylduguðsþjónusta meö hátíöarblæ kl. 16. Börnin af- henda söfnunarbauka fyrir Hjálpar- starf kirkjunnar. Kl. 23 hátíðarmessa. Jóna Fanney Svavarsdóttir syngur ás- amt kór Hólaneskirkju. Jóladagur: Hátíöarmessa í Hofskirkju kl. 14. Jóna Fanney Svavarsdóttir syngur ás- amt kór Hólaneskirkju. Kl. 16 helgi- stund í elliheimilinu Sæborg. Kór Hól- aneskirkju syngur. BREIÐABÓLSTAÐAR- og MELSTAÐ- ARPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur I Hvammstangakirkju kl. 18. Miönæt: urmessa í Kirkjuhvammskirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíöarmessa í kapellu sjúkrahúss Hvammstanga kl. 10.30. Hátíðarmessa f Vesturhóp- skirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíö- armessa í Víðidalstungukirkju kl. 14. Hátíðarmesswa í Melstaöarkirkju kl. 16. BORGARPRESTAKALL: Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Messa í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóladagur: Messa f Borgarneskirkju kl. 14. Messa í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóladagur: Messa í Akra- kirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Dvalar- heimili aldraðra kl. 17.30. Þorbjörn HlynurÁrnason. REYKHOLTS- og HVANNEYRAR- PRESTAKÖLL: Reykholtskirkja: Að- fangadagur: Barnastund kl. 11.30- 12. Guðsjónusta kl. 22. Jóladagur: Guösþjónusta á Bæ kl. 22. Guösþjón- usta á Hvanneyri kl. 14. Guösþjón- usta á Lundi kl. 16. Annar jóladagur: Guösþjónusta á Síðumúla kl. 11. Guðsþjónusta á Gilsbakka kl. 14. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Aij^_ fangadagur: Hátföarguðsþjónusta kl. * 23. Félagar úr báðum kirkjukórum prestakallsins annast söng. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 13.15. LEIRÁRKIRKJA: Jóladagur: Hátíöar guösþjónusta kl. 15. AKRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Guö- rúnh Ellertsdóttir. Miðnæturguösþjón- usta kl. 23.30. Tvísöngur Dröfn Gunn- arsdóttir og Unnur H. Arnardóttir. Jóladagur: Sjúkrahús Akraness: Há- tíöarguösþjónusta kl. 13. Akranesk- irkja: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Þrísöngur Guðrún Ellertsdóttir, Guö- rún Vilhjálmsdóttir og Helga Aðal- steinsdóttir. Annar jóladagur: Dvalar- heimilið Höfði: HátíðarguðsþjónusW*** kl. 12.45. Einsöngur Ragnhildur Theodórsdóttir. Akraneskirkja: Skírn- arguösþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. ÞINGVALLAKIRKJA: Hátíóarguðs þjónusta ájóladag kl. 14. Vígður verö- ur og tekinn í notkun nýr hátíöarhök- ull. Organleikari er Helgi Bragason. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: Gautaborg: Hátíöarstund í Norsku sjómannakirkjunni á jóladag. Kristín Sigtryggsdóttir syngur einsöng. Jóhf^ dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Orgelleikari Tuula Jóhannesson. ís- lenski kórinn f Gautaborg syngur und- ir stjórn Kristins Jóhannessonar. Ein- söngur Jóhannes Geir Kristinsson. LONDON: Jólamessa annan jóladag kl. 15 í þýsku kirkjunni viö Montpelier Place (næsta lestarstöó Knightsbrid- ge). Sr. Jón Á. Baldvinsson. Haridunnin gluggatjöld, rúmteppi og púðar m a m í m o textílsmiðja - galleri tryggvagata lá • 8 551 1808 Fríkirkjan í Reykjavík Þorláksmessa Kyrrðarstund í kirkjunni frá kl. 17-19. Prófessor Pétur Pétursson ásamt fleiri lesurum lesa valda kafla úr hugvekjum séra Haralds Níelssonar sem hann flutti í Fríkirkjunni á fyrri hluta aldarinnar. Aðfangadagskvöld Aftansöngur kl. 18.00 Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Einleikari á óbó: Peter Tompkins. Einsöngur: Erla Bergíind Einarsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Einleikari á klarinett: Rúnar Óskarsson. Einsöngvar: Ólöf Ásbjörnsdóttir. Jóladagur 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Börn borin til skírnar. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngvari: Benedikt Ingólfsson. Þriðjudagur 28. díes. Jólaskemmtun barnanna kl. 15.00 í Safnaðarheimilinu. Jólasveinar koma í heimsókn. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. I. w

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.