Morgunblaðið - 23.12.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
SAM iVVÍSIb „WMidÆl it) i?il ÆUWf.Ul iHtl
aÁ EINA BÍÓH> MEÐ
isai
FYRtR
990 PUNKTA
FERBU i BiÓ
Kringiunni 4-6, sími 588 0800
Lokað í dag,
Þorláksmessu
Opiö annan í jólum
FYRIR
990 PUNKTA
FBRDU I BÍÓ
Snorrabraut 37, sími 551 1384
Lokað í dag,
Þorláksmessu
Opið annan í jólum
www.samfllm.is
www.samfilm.is
Mtnmnki
M
Huerfísgötu ‘2T SS1 3000
Lokað í dag,
Þorláksmessu
Opið annan í jólum
Frumsýning á
tunglinu
ÞAU voru öll brosandi út að eyrum,
aðalleikararnir þrír í stórmyndinni
„Man on the Moon“ eða Karlinn í
tunglinu sem frumsýnd var vestan-
hafs á dögunum. Jim Carrey,
Courtney Love og hinn óborganlegi
Danny De Vito voru ekki vitund
kvíðin viðbrögðum áhorfenda og
mættu hress og kát í kvikmynda-
húsið í Holly wood þar sem myndin
var sýnd. I myndinni fer Carrey
með hlutverk grínarans Andy
Kaufmans heitins og er sterklega
orðaður við Oskarinn. Myndin fer í
almenna dreifingu í kvikmyndahús
um Bandaríkin annan í jólum.
Jólastemmning í portinu á Laugavegi 17
Sungið og trallað
undir berum himni
SKAPAST hefur hefð fyrir að fólk
safnist saman á Laugaveginum á
Þorláksmessu í jólaskapi. Til að
klykkja á því verður sannkölluð jól-
astemmning á Laugavegi 17 við
Móanóru, Baka til og Jónas á milli
klukkan 20 í kvöld. Vigdís Hrefna
Pálsdóttir tekur lagið, jólasveinninn
Ketkrókur Leppalúðason kemur og
syngui- og trallar með börnunum og
Börkur Gunnarsson les upp úr
skáldsögu sinni Sama og síðast og
Gospelsystur mæta ásamt Maríusi.
Boðið verður upp á rjúkandi kakó og
ljóð og fer allt saman fram undir ber-
um himni.
„Þetta er allt útivistai’fólk sem lifir
fyrir jólin,“ segir Börkur. „Við vilj-
um nota tækifærið yfir hátíðarnar og
deila gleði og friði í listinni. Svo er
þetta rétt við Laugaveginn. Rödd
okkar berst þeim sem eru að gleyma
sér í Mammoni í vitlausum verslun-
um því hjá okkur fæst allt til alls; ef
kakóið og hlýju orðin verða ekki nóg
til að verma fólki getur það bætt á
sig fötum í verslununum. Það verður
því engum kalt.“
Ogjókisveinninn mætir...
„Reyndar eru þetta allt jólasvein-
ar þarna en aðeins einn í búningi.“
Svo lest þú upp úr skáldsögu
þinni, Sama og síðast, er hún í anda
jólanna?
„Já,“ svarar Börkur ákveðið, „lág-
ir sem háir tónar. Sagan gæti verið
skrifuð út frá boðskap jólanna, -
gleði, friði og hamingju. Eg set ekki
punkt fyrir aftan einn einasta kara-
kter bókarinnar nema gera hann
hamingjusaman enda finnst mér
sögu hans ekki lokið fyrr. Það er
meira að segja afskaplega lítil og sæt
jólasaga inni í verkinu þar sem reyt-
ur þjófs og góðborgara ruglast í jóla-
innkaupum. Ætli ég lesi ekki þann
kafla upp; það á mjög vel við.“
Ert þú búinn meðjólainnkaupin?
„Nei, ég er ekki byrjaður,“ segir
hann og hristir höfuðið. Ekki er laust
við að það skerpist á áhyggjuhrukk-
unum. „Ég er búinn að vera svo lengi
búsettur í Prag. Verður ekki örugg-
lega opið fram eftir á Þorláks-
messu?“
íslendingar
Við sauð-
burð
Þessi hnellna stúlka heitir Ásgerður
Stefanía Baldursdóttir. Hún var
fimm ára þegar þessi skemmtilega
mynd var tekin og ljósmyndarinn
var systir hennar, Guðrún Svava
Baldursdóttir. „Við vorum með for-
eldrum okkar í heimsókn í Auðsholti
í Biskupstungum þar sem vinafólk
okkar býr,“ segir Guðrún. „Þetta var
í maímánuði og sauðburðurinn stóð
sem hæst og ég man að Ásgerður
hafði afskaplega gaman af því að sjá
lömbin fæðast. Henni fannst þau svo
sæt þegar „mömmurnar" voru búnar
að sleikja þau og þrífa, og hún vildi
alltaf fá að taka þau og halda á þeim.
A myndinni heldur hún hins vegar á
aðeins eldra lambi, sem var orðið
svolítið gæfara," segir Guðrún.
AUSTURSTRÆTI
23/12 kl. 10-01
24/12 kl. 10-13
25/12 LOKAÐ
26/12 kl. 12-22
31/12 kl.10-14
01/01 LOKAÐ
02/01 kl. 12-22
SUÐURLANDSBRAUT
23/12 kl. 10-23
24/12 kl. 10-14
25/12 LOKAÐ
26/12 kl. 12-23
31/12 kl.10-15
01/01 LOKAÐ
02/01 kl. 12-23
24/12 kl. 09-13
25/12 LOKAÐ
26/12 LOKAÐ
31/12 kl. 09-14
01/01 LOKAÐ
02/01 LOKAÐ
oab
,w 0 —
Dagatui 2 7, til 30. desember verður opið eins og vanolega í öUum veitingastofunu
Og svo auðvitað frd og með 3, janúarl
McDonaid’s
Allíaf gæði • Alltaf gqður matur
Alltaf góð kaup
l; vS ■ KRINGLAN 1
) i 23/12 kl. 11-23 I
' ; « 4 1
rvl