Morgunblaðið - 21.01.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 39
Verðbréfamarkaður
Hækkanir víðast hvar
nema í London
HLUTABRÉF hækkuðu víðast hvar á
evrópskum mörkuðum I gær nema í
London þar sem FTSE-vísitalan lækk-
aði um 1,5% eöa um 96,70 stig í
6348,70 stig. í París hækkaði hins
vegarCAC40-talan um 1,07% eða um
60,28 stig í 5709,74 stig og í Frank-
furt nam hækkunin 0,30% eða 21,62
stigí 7112,66.
Verðbréf hækkuðu á Norðurlönd-
um í gær, mest í Helsinki eða 1,12%.
Þar hækkaði HEX-vísitalan um
160,58 stig f 14454,85. í Kaup-
mannahöfn hækkaði KFX-talan um
0,77% eða 1,95 stig f 254,72. Vísi-
tala sænska markaðarins hækkaði
um 0,44% eða 24,17 stig f 5499,59
stig og vísitala norska markaöarins
hækkaði um 0,72% eða 9,80 stig í
1366,12 stig.
Halli viöskiptajöfnuöarins í Banda-
ríkjunum reyndist vera 26,5 milljarð-
ar dollara í nóvember, en f október var
hallinn 25,9 milljarðar. Tölur um við-
skiptajöfnuðinn voru birtar í gær og
voru þær langt umfram væntingar
markaösaðila sem voru í kringum
25,9 milljaröa dollara. Aukning hall-
ans er aðallega rakin til þess að inn-
flutningur jókst um 1,4% milli mán-
aða á meðan útflutningur jókst um
0,7%. Tölurnar þykja endurspegla
mikla aukningu á neyslu f Bandaríkj-
unum og einnig aukna neyslu í öðrum
hagkerfum, sem styðurvið uppsveiflu
á heimsmörkuöum. Tíðindin höfðu
engin áhrif á gjaldeyrismarkaöi, þó
hlutabréfamarkaðir hafi túlkað tfðind-
in ájákvæðan hátt, en hækkanirvoru
þó óverulegar á helstu vísitölum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999
26,00
25,00
24,00
23,00
22,00
21,00
20,00
19,00
18,00
17,00
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjo
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
20.01.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 99 65 90 4.129 371.614
Blandaður afli 35 35 35 10 350
Grásleppa 85 50 69 80 5.520
Hlýri 107 84 101 491 49.360
Hrogn 230 100 213 2.181 464.300
Karfi 77 50 69 1.844 127.217
Keila 69 30 45 5.486 248.760
Langa 100 30 69 3.652 251.616
Langlúra 98 50 95 1.758 166.384
Litli karfi 5 5 5 12 60
Lúða 895 325 639 159 101.620
Lýsa 61 5 54 318 17.292
Steinb/hlýri 100 90 98 321 31.590
Sandkoli 97 60 97 2.085 201.505
Skarkoli 235 100 212 1.504 318.370
Skata 180 160 174 184 31.940
Skrápflúra 63 63 63 1.074 67.662
Skötuselur 320 50 288 5.229 1.506.064
Steinbítur 100 75 85 3.414 289.632
Stórkjafta 61 61 61 184 11.224
Sólkoli 135 80 128 468 60.075
Tindaskata 10 10 10 62 620
Ufsi 67 30 51 11.236 570.130
Undirmálsfiskur 120 77 102 9.347 955.858
Ýsa 186 91 147 42.032 6.196.973
Þorskur 192 100 132 142.132 18.742.515
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 136 136 136 2.054 279.344
Samtals 136 2.054 279.344
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 90 65 89 117 10.360
Blandaður afli 35 35 35 10 350
Hrogn 200 185 192 92 17.680
Keila 40 40 40 8 320
Steinbítur 80 80 80 16 1.280
Ýsa 140 125 135 52 6.995
Þorskur 174 115 132 2.686 354.901
Samtals 131 2.981 391.886
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 75 75 75 100 7.500
Hlýri 89 89 89 25 2.225
Karfi 74 74 74 15 1.110
Keila 30 30 30 30 900
Steinbítur 84 84 84 150 12.600
Undirmálsfiskur 77 77 77 2.700 207.900
Ýsa 177 118 144 1.295 186.545
Þorskur 160 100 124 6.900 857.877
Samtals 114 11.215 1.276.657
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 98 98 98 30 2.940
Hrogn 200 200 200 52 10.400
Steinb/hlýri 100 100 100 270 27.000
Steinbltur 85 85 85 194 16.490
Undirmálsfiskur 120 120 120 1.916 229.920
Ýsa 91 91 91 40 3.640
Samtals 116 2.502 290.390
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 72 72 72 150 10.800
Grásleppa 75 75 75 30 2.250
Hrogn 205 205 205 54 11.070
Karfi 53 53 53 70 3.710
Keila 37 37 37 100 3.700
Langa 57 57 57 300 17.100
Lýsa 42 42 42 30 1.260
Skata 170 170 170 31 5.270
Skötuselur 300 300 300 25 7.500
Ýsa 179 113 148 2.376 352.480
Þorskur 171 124 151 3.269 493.750
Samtals 141 6.435 908.889
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins
Ávðxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00
3 mán. RV00-0417 10,45 0,95
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 10,80 -
Ríkisbréf 11. nóv.‘99
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K - -
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,67
Askrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN HÚSBRÉFA 98/1
L. r
yW ....
Nóv. Des. Jan.
Fjölbreytt útgáfa á námsefni
hjá Námsgagnastofnun
Björn Bjarnason ásamt höfundum Klar parat... nýs námsefnis í dönsku
fyrir 7. bekk. Frá vinstri Björn Bjarnason, Ambjörg Eiðsdóttir, Berg-
þóra S. Kristjánsdóttir og Kirstín Jóhannesdóttir.
FYRIR skömmu hélt Námsgagna-
stofnun árlegt höfundaboð sitt í
húsakynnum stofnunarinnar. Þar
komu saman höfundar, ljósmyndar-
ar, teiknarar og aðrir sem áttu þátt í
því að semja og framleiða það efni
sem kom út hjá stofnuninni árið
1999. Arlega gefiir stofnunin út milli
80 og 90 nýja titla námsefnis þ.e.
bækur, myndbönd og kennsluhug-
búnað, að því er fram kemur í frétta-
tilkynningu. A annað hundrað
manns koma að vinnu við útgáfuefni
Námsgagnastofnunar á ári hverju
fyrii' utan starfsfólk stofnunarinnar.
Þar sem ný Aðalnámskrá grunn-
skóla var gefin út á síðasta ári er nú
lögð megináhersla á að flýta útgáfu
námsefnis sem uppfyllir kröfur
hennar, ekki síst í nýjum námsgrein-
um eins og upplýsinga- og tækni-
mennt og lífsleikni.
Nýlega kom út bókin 25 lexíur í
upplýsingatækni sem tekur á helstu
þáttum tölvunotkunar. Sú bók er
ætluð nemendum á miðstigi en efni
fyrir unglingastig er í vinnslu. Þá er
komið úr forritið Margmiðlunar-
smiðjan, sem er verkfæri fyrir kenn-
ara og nemendur til að búa til
margmiðlunarefni og handbók í
myndvinnslu á Netinu þar sem tekið
er mið af forritinu Paint Shop Pro.
í lífsleikni er nú að koma út mynd-
bandið Sagan af Sylvíu og Darra.
Það fjallar um ungt par sem er að
stíga sín fyrstu skref í sambúð og er
ætlað að vera kveikja að umræðu um
jafnréttismál og vekja ungt fólk til
umhugsunar um þær skyldur sem
fylgja sambúð og bamauppeldi. Þá
er vinna hafin við jafnréttishandbók
og kennarahandbók um einelti sem
báðar eru væntanlegar með vorinu.
Samkvæmt nýju námskránni skal
enskunám hefjast í 5. bekk og
dönskunám í 7. bekk en til langs tíma
hefur þessu verið öfugt farið. Tveir
flokkar enskukennsluefnis standa nú
nemendum í 5. bekk til boða og fyrir
skemmstu kom út nýtt námsefni í
dönsku fyrir 7. bekk. Það heitir Klar
parat..., og samanstendur af íjórum,
bókum auk hlustunarefnis á geisla-
diski.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 50 50 50 28 1.400
Hrogn 230 230 230 580 133.400
Karfi 50 50 50 72 3.600
Keila 30 30 30 200 6.000
Langa 88 88 88 200 17.600
Lúða 355 335 353 33 11.635
Sandkoli 60 60 60 20 1.200
Skarkoli 210 210 210 448 94.080
Skötuselur 50 50 50 6 300
Steinbítur 100 87 95 730 69.007
Sólkoli 135 135 135 357 48.195
Tindaskata 10 10 10 62 620
Ufsi 51 30 31 1.375 42.419
Undirmálsfiskur 94 94 94 400 37.600
Ýsa 184 100 163 3.248 529.132
Þorskur 153 103 118 22.342 2.636.803
Samtals 121 30.101 3.632.990
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 99 67 92 2.683 246.809
Grásleppa 85 85 85 22 1.870
Hlýri 107 84 102 450 45.711
Hrogn 220 100 211 1.023 215.751
Karfi 77 53 70 1.405 97.929
Keila 69 31 46 5.012 229.800
Langa 100 40 67 2.973 200.023
Langlúra 98 50 93 825 76.816
Litli karfi 5 5 5 12 60
Lúða 895 400 757 109 82.460
Lýsa 61 45 58 276 15.972
Sandkoli 97 97 97 2.065 200.305
Skarkoli 235 150 215 1.032 221.890
Skata 175 160 172 111 19.110
Skrápflúra 63 63 63 467 29.421
Skötuselur 295 125 213 260 55.281
Steinb/hlýri 90 90 90 51 4.590
Steinbítur 98 75 80 1.204 95.923
Stórkjafta 61 61 61 184 11.224
Sólkoli 120 100 108 106 11.480
Ufsi 67 30 54 9.821 526.111
Undirmálsfiskur 116 91 111 4.331 480.438
Ýsa 186 123 148 30.733 4.539.879
Þorskur 189 115 134 100.065 13.403.707
Samtals 126 165.220 20.812.559
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 72 72 72 67 4.824
Keila 57 57 57 88 5.016
Langa 30 30 30 12 360
Ýsa 123 123 123 800 98.400
Þorskur 129 112 120 1.800 215.208
Samtals 117 2.767 323.808
HÖFN
Annar afli 90 90 90 889 80.010
Hlýri 89 89 89 16 1.424
Hrogn 200 200 200 380 76.000
Karfi 74 74 74 282 20.868
Keila 63 63 63 48 3.024
Langa 99 99 99 167 16.533
Langlúra 96 96 96 933 89.568
Lúða 325 325 325 9 2.925
Lýsa 5 5 5 12 60
Skarkoli 100 100 100 24 2.400
Skata 180 180 180 42 7.560
Skrápflúra 63 63 63 607 38.241
Skötuselur 320 290 292 4.938 1.442.982
Steinbítur 85 85 85 252 21.420
Sólkoli 80 80 80 5 400
Ufsi 40 40 40 40 1.600
Ýsa 175 117 133 2.815 375.662
Þorskur 192 174 176 2.555 450.676
Samtals 188 14.014 2.631.354
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 90 90 90 93 8.370
Lúða 575 575 575 8 4.600
Steinbítur 84 84 84 868 72.912
Ýsa 177 144 155 673 104.241
Þorskur 109 109 109 461 50.249
Samtals 114 2.103 240.372
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
20.1.2000 Kvófategund Viðskipta- Viðskipta- H»sta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
Þorskur verð (kr) 118,05 tilhoðykrþ tllhoðykrþ 6?» eftlrjkg) 664.707 ■00 Í18,(Í9 meðalv. (kr) 113,56
Ýsa 1.200 81,50 82’,00 0 19.773 82,41 82,00
Ufsi 15.326 35,00 35,00 36,99 84.674 28.032 35,00 37,48 37,43
Karfi 40,00 0 99.092 40,00 41,67
Steinbítur 1.106 30,62 30,00 60.000 0 30,00 30,08
Grálúða 94,99 0 213 99,85 105,06
Skarkoli 1.000 120,00 115,00 120,00 20.591 9.000 32,44 120,00 110,77
Þykkvalúra 2.000 79,50 78,99 0 8.076 79,00 65,00
Langlúra 40,00 1.080 0 40,00 40,25
Sandkoli 25,00 0 20.000 25,00 20,90
Loöna 1,00 2.000 0 1,00 0,10
Úthafsrækja 32,00 0 154.555 33,47 25,96
| Ekki voru tilboð f aðrar tegundir
Yfirlýs-
ing frá
ísfugli ,
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá ísfugli:
„ÍSFUGL vill koma eftirfarandi á
framfæri vegna tillögu nefndar um-
hverfisráðherra sem birt var í Morg-
unblaðinu 11. janúar sl. um fram-
kvæmd mála í framhaldi af skýrslu
Hollustuvemdar ríkisins, Land-
læknisembættisins og embætti yfir-
dýralæknis til ráðherra í nóvember
1999, um könnun á útbreiðslu
Campylobacter:
Samkvæmt framkvæmdaáætlun
nefndarinnar, sem er birt í inn-
römmuðum kassa í blaðinu kemur
m.a. fram eftirfarandi:
1. Umbúðir alifugla verði leka-
heldar... fyrir 1. febrúar.
2. Nánari reglur um merkingu
umbúða til að tryggja rekjanleika
vörunnar til framleiðenda og eldis-
hóps.
Isfugl vill taka fram að allt frá því
að Campylobacter-faraldurinn
komst í hámæli í júlí sl. hefur fyrir-
tækið verið að endurskoða alla sína
vinnuferla.
Þau atriði sem minnst er á hér að
ofan eru þegar komin til fram-
kvæmda hjá Isfugli. Einnig sendir
ísfugl, með hverri vörusendingu, til
allra kaupenda ferskra kjúklinga
staðfestingu rannsóknarstofu um
niðurstöðu campylobacter- og salm-
onella-rannsókna.
Þetta hjálpar kaupendum að upp-r_
fylla bæði kröfur neytenda um heil-
næma vöru og bann einstakra heil-
brigðisnefnda um sölu á fersku
kjúklingakjöti, menguðu Campylo-
bacter. Þetta er einnig gert til að
auðvelda þeim kaupendum sem hafa
innra eftirlit til að fá staðfestingu um
ástand vörunnar á ákveðnu stigi.
Isfugl hefur verið að vinna að
áhættugreiningu vinnuferla fyrir-
tækisins og mun hefja samskonar
vinnu í samráði við bændur á kjúkl-
ingabúum. Markmiðið er að vand-
aðri vinnubrögð muni skila betri og
heilnæmari vöru. ý
Það er og hefur alltaf verið ásetn-
ingur og markmið ísfugls að fram-
leiða góða og heilnæma vöru og gera
allt sem er í þess valdi til að svo sé.
Bæði stjórnendur og starfsfólk
leggja allt á sig til að framleiðsluvör-
ur fyrirtækisins séu sem öruggastar
og harma það ef vörur fyrirtækisins
hafa valdið einhverjum skaða.“