Morgunblaðið - 21.01.2000, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
Frelsi og
fyrirmyndir
/
Afram ber að horfa til Rússlands eftir
fyrirmyndum á fjármálamarkaði.
Þótt sináþjóð sem íslendingar
þurfi ávaílt fyrst og fremst að vera
á varðbergi gagnvart erlendri
ásælni er einnig mikilvægt að jafn-
framt sé hugað að því, sem unnt er
að nýta úr reynslu útlendra
manna. Vissulega liggur í senn fyr-
ir og er morgunljóst að erlendar
þjóðir, einkum Evrópuríki, hafa
sameinast um það markmið að
komast yfir auðlindir íslendinga
og uppræta tungu landsmanna og
einstaka menningu. Þessi vitn-
eskja íslensku þjóðarinnar kallar á
þrotlausa varðstöðu og mikla var-
fæmi í samskiptum við fólk, sem
er svo ógæfusamt að búa í öðrum
löndum.
Gæfa íslendinga felst ekki síst í
því að hvergi hefur verið slakað á
þessari varðstöðu um leið og
skyggnst hefur verið af hófsemd
og ábyrgð til erlendra ríkja. Á tím-
um kalda stríðsins var tekist á um
hvort íslendingum bæri að horfa
til austurs eða vesturs. Sú barátta
er nú á enda. Nú geta mikilvæg-
UUIUADE UStU SyUÍr 0g
* l‘'nUlfr dæturþjóðar-
innar gotið
augum í senn
til austurs og
Eftir Asgeir
Sverrisson
vesturs og jafnvel suðurs þótt jafn-
an sé ástæða tO að vera sérstak-
lega á varðbergi gagnvart áhrifum
er þaðan berast.
Enda býr á íslandi bjartsýn og
hamingjusöm þjóð.
Endalok kalda stríðsins hafa
þannig haft í för með sér ákveðnar
viðhorfsbreytingar. Flestar hafa
þær verið til góðs og reynst Islend-
ingum hagfelldar. Hitt er einnig
rétt að svo gríðarleg umskipti geta
reynt mjög á aðlögunarhæfni
manna og raunar heilu þjóðanna.
íslendingar búa yfir þeirri að-
lögunarhæfni.
Forðum skipuðu Bandaríkin
sérstakan sess í huga þorra Is-
lendinga. Ráðamenn þar vestra
sýndust Islendingum heldur vin-
samlegir og gerðu ekki skipulegar
tiiraunir til að sölsa undir sig fisM-
■Jf miðin og aðrar auðlindir þjóðar-
innar. Hermdarverk gegn tungu
og einstakri menningu Islendinga
voru bundin við rekstur sjónvarps-
stöðvar á Miðnesheiði en þjóðhollir
menn og góðir sáu til þess að þeim
útsendingum var beint frá byggð-
um íslenskra manna.
í Bandaríkjunum ríkti hins veg-
ar frelsi og einstaklingshyggja,
sem heillaði marga á Islandi. Þar
gátu duglegir menn orðið ríkir.
Þróunin í Bandaríkjunum á
seinni árum hefur á hinn bóginn
ekM verið jákvæð að öllu leyti.
Reglugerðahyggja hefur náð
traustri fótfestu þar vestra. Þann-
ig er nú svo illa komið fyrir Banda-
ríkjamönnum að settar hafa verið
alls kyns starfs- og siðareglur
varðandi fjármálamarkaðinn þar
m.a. til að koma í veg fyrir svo-
nefnd „óleyfileg innheijavið-
sMpti“.
Ahrif tilsMpanafíMa í Banda-
ríkjunum munu raunar vera slík að
reglur m.a. um verðbréfaviðskipti
yfirmanna fjármálafyrirtækja hafa
verið settar í öðrum löndum, jafn-
vel í því lastabæli leti og félags-
legrar ómennsku, Danmörku.
Það er hins vegar ánægjulegur
mælikvarði á þá hugmyndafræði-
y legu frelsun, sem fylgir endalokum
kalda stríðsins, að íslendingar
geta nú hæglega leitað annað eftir
ráðgjöf og fyrirmyndum.
Það hafa þeir líka gert. Fyrir-
mynd íslenska fjármálamarkaðar-
ins er að finna í Rússlandi.
Miðstýringarmenn og aðrir ein-
staklingar haldnir viðlíka ónáttúru
reyndu fyrir skemmstu að þyrla
upp moldviðri þegar í ljós kom að
nokkrir helstu yfirmenn Búnaðar-
bankans höfðu hagnast um millj-
ónir króna á nokkrum dögum með
því að versla með hlutabréf í bank-
anum sjálfum, sem verið er að
einkavæða. Þessum fulltrúum
reglugerðatrúarinnar, sem eru
réttnefndir „aðilar", er sýnilega
ókunnugt um sMpan mála í fyrir-
myndarríMnu en í Rússlandi hefur
markaðsvæðing gert að verkum að
fjármálakerfið allt er nú komið í
hendur fárra en sérlega hæfra
manna, sem margir eru ungir og
allir reka glæsileg fyrirtæM. Þess
er enda gætt í hvívetna að svigrúm
þeirra sé á engan hátt takmarkað.
Þar hafa ekM verið leiddar í gildi
heftandi reglur varðandi inn-
herjaviðsMpti, starfshætti á fjár-
málamarkaði eða svokallaða
„dreifða eignaraðild" enda iðka
Rússa þann kapítalisma frelsis og
framtaks, sem forðum var við lýði í
Bandaríkjunum og íslendingar
hrifust svo af. Er fagnaðarefni að
þau viðmið skuli loks hafa verið
leidd til öndvegis hér á landi.
Islendingar geta hins vegar enn
horft vestur um haf enda er þar
ýmislegt að finna, sem til fyrir-
myndar getur talist. Nú þegar
hafa glæsileg íslensk trygginga-
fyrirtæM teMð upp bandarísk við-
mið; sú gleðilega frétt barst á dög-
unum að fólM hér á landi, sem átt
hefði við þunglyndi að stríða, væri
nú gert að greiða hærri iðgjöld en
hinum heilbrigðu. Þessi þróun er í
senn jákvæð og eðlileg.
Ástæða er til að vona að með til-
komu miðlægs gagnagrunns á
heilbrigðissviði verði þessar fram-
farir festar í sessi. Úr honum verð-
ur unnt að selja gagnlegar upp-
lýsingar um tÚtekna hópa fólks
t.a.m. til glæsilegra tryggingafyr-
irtækja og annarra þeirra, sem
stunda atvinnurekstur og manna-
ráðningar. Einkar vel fer á því að
upplýsingar frá veiku fólM í gagna-
grunninum verði notaðar til að
tryggja að þeir, sem veikjast í
framtíðinni, leggi ekM fjái-hagsleg-
ar byrðar á þá, sem heilbrigðir eru.
Hópur manna á Islandi hefur á
síðustu árum barist fyrir því að
þjóðin renni saman við útlendinga,
sem búa suður í álfu undir merkj-
um Evrópusambandsins svo-
nefnda. Ástæða er til þess að vera
á varðbergi gagnvart slíkum
áróðri. Hafa ber t.a.m. í huga að
reglur um umsagnarrétt al-
mennings og framgang mála í
samfélaginu hafa verið settar á
vettvangi ESB og þetta reglu-
gerðaveldi mun hafa getið af sér
margvíslegar tilsMpanir, sem
fallnar væru til þess eins að hefta
frumkvæði hinna dugmestu á ís-
lenska fjármálamarkaðinum.
Að vísu hafa Evrópubúar til-
hneigingu til að hugsa einkum tU
ættingja sinna og vina þegar þeim
eru fengin völd og áhrif og má þar
vissulega finna ákveðna samsvör-
un með þeim góðu hefðum, sem
mótast hafa að þessu leyti hér á
landi.
Sökum linnulausrar ásælni
Evrópumanna er hins vegar
heppilegast að áfram verði horft
austur til Rússlands hvað fjár-
málamarkaðinn varðar. Eðlilegt er
að viðmið frá Bandaríkjunum verði
innleidd í enn tTkari mæli m.a. tU
að tryggja flæði upplýsinga um
einstaMinga og þjóðfélagshópa,
sem haft geta áhrif á afkomu ís-
lenskra fyrirtækja og eignar-
haldsfélaga.
+ Einvarður Rúnar
Albertsson fædd-
ist á Akranesi 30.
október 1947. Hann
lést af slysförum 15.
janúar síðastliðinn.
Einvarður var sonur
hjónana Alberts Ein-
varðssonar, sem lést
1.3. 1992, og Helgu
Indriðadóttur, sem
dvelur á dvalarheini-
ili aldraðra á Akra-
nesi. Einvarður ólst
upp á Akranesi.
Systkini hans eru
Indriði og kona hans
Helga Sveinbjömsdóttir búsett í
Reykjavík; Rósa og eiginmaður
hennar Gunnar Hafsteinsson bú-
sett á Akranesi; Helga Þórný og
eiginmaður hennar Sturlaugur
Gíslason, búsett á Akranesi.
Einvarður kvæntist 31.12. 1968
Ingibjörgu Sólmundardóttur, f.
14.5.1950, vom þau búsett á Akra-
nesi til 1975 er þau fluttu í Garð í
Gerðahreppi. Þau slitu samvistir í
maí 1998. Börn þeirra em: 1) Sig-
ríður Birna, f. 19.12.1968, unnusti
hennar er Jón Már Sverrisson,
börn þeirra eru Sverrir Marínó,
Guðmundur Marínó og Ingibjörg
Elsku pabbi, við kveðjum þig með
harm í hjarta, minningamar um þig
munu ávallt lifa í hjarta okkar. Okkur
langar að þakka þér fyrir allar yndis-
legu stundimar sem við áttum sam-
an. Megi Guð geyma og varðveita sál
þína.
Nú legg ég augun aftur,
ó Guð þinn náðarkraftur
mínverivömínótt.
Ævirztmigaðþértaka,
méryfirláttuvaka
þinn engil, svo ég sofi rótt.
(Pýð. S. Egilsson.)
Bima og Jón Már,
Albert og Elva Hmnd,
Helga og Hannes,
Sólmundur.
Elsku afi, það er erfitt að sMlja
hvers vegna þú varst teMnn frá okk-
ur svona snögglega. Það var svo
margt sem við ætluðum að gera sam-
an. Alltaf gast þú fengið okkur til að
hlæja og hafðir alltaf tíma fyrir okk-
ur. Við erum þakklátir fyrir að hafa
fengið að vera með þér síðustu nótt-
ina. Það var svo gaman þetta kvöld,
þú eldaðir góðan mat og svo horfðum
við á fótboltaleik saman eins og svo
oft áður. Heimsins besti afi, við eigum
eftir að sakna þín sárt en við vitum að
þú átt eftir að halda þinni verndar-
hendi yfir okkur eins og þú hefur allt-
af gert.
Faðir vor, þú sem ert á himnum,
helgist þitt nafn, tilkomi þitt ríki.
Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð og fyrirgef
oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgef-
um vorum skuldunautum.
Eigi leið þú oss í freistni heldar frelsa oss
frá illu, því að þitt er ríkið, mátturinn og
dýrðin, að eilífii amen.
Einvarður Már
og Jón Gunnar.
Rúnar á Marbakka. Einvarður
Rúnar, ýmist kallaður Varði eða Rún-
ar okkar á meðal, seinna nafnið til-
heyrði bernskunni, en stytting fyrra
nafnsins algeng á unglingsárunum.
Og nú er hann skyndilega farinn,
hrifsaður burt, horfinn öllum sem
hann unni svo heitt.
Þessi leikfélagi minn af Vesturgöt-
unni á Akranesi er í minningunni
forkur duglegur og útsjónarsamur
svo af bar, vogaður, hlýr og traustur.
Leiksvæðið við Vesturgötuna
markaðist nokkurnveginn af Lindai'-
brekku og Bjargi í vestri og Kothús-
um í austri; það teygði sig líka í suð-
urátt og náði þannig upp á
Laugarbraut og yfir neðri hluta Ak-
urgerðis, sem við kölluðum reyndar
ennþá Bragagötuna, eins og gatan
Sól. 2) Albert Rúnar,
f. 1.3. 1971, unnusta
hans er Elfa Hrund
Guðmundsdóttir og
eiga þau eina dóttur,
Anítu Mist. 3) Helga
Steinunn, f. 3.9.
1973, unnusti hennar
er Hannes Jón Jóns-
son, börn þeirra eru
Einvarður Már, Jón
Gunnar og Alexand-
er Aron. 4) Sólmund-
ur Ingi, f. 28.9.1982.
Einvarður lauk
prófum í vélvirkjun
1969 og lauk meist-
araprófi í vélvirkjun hjá Þorgeiri
og Ellert hf. á Akranesi. Hann hóf
nám við Tækniskóla Islands árið
1987 og útskrifaðist þaðan sem
vélaiðnaðarfræðingur og iðn-
rekstrarfræðingur árið 1990. Að
loknu námi við Tækniskólann
varð Einvarður útgerðarstjóri hjá
Miðnesi hf. en eftir sameiningu
Miðness og Haraldar Böðvarsson-
ar og co. varð hann rekstrarstjóri
HB og co. í Sandgerði og starfaði
þar síðan.
Útför Einvarðs fer fram frá tít-
skálakirkju í dag og hefst athöfn-
in klukkan 14.
hét áður, en norðurmörMn voru
klettarnir, fjaran og Krókalónið. Inn-
an svæðisins voru gömul hús með
nöfn eins og Sandvík, Ás, Setberg,
Dvergasteinn, Steinai', Jörfi (sem nú
er á Bráðræðisholtinu), Gimli, Reyk-
ir, TraðarbakM, MarbakM og fáein
nýiri en nafnlaus hús.
Á þessu svæði höfðum við greiðan
aðgang að nokkrum fótboltavöllum,
einkum samanlögðu Setbergs- og
Ástúninu og Traðarbakkatúninu.
Stærsti, náttúrlegi sparkvöllur bæj-
arins, Merkurtúnið, var skammt utan
við okkar heimasvæði, en hafði þó
miMð aðdráttarafl. Og allir spiluðu
fótbolta í þessum bæ, það var ekM
spurning um val. Rúnar var vel lið-
tækur eins og svo margir, við spiluð-
um í félagi okkar strákanna í hverf-
inu og einhvem tíma spiluðum við
saman í KA man ég, en fótboltinn vék
fyrir öðrum áhugamálum.
Og ég hygg að Rúnar hafi aldrei
skort áhugamál, því hann var alla tíð
önnum kafinn, það var ævinlega eitt-
hvað fyrir stafni, eitthvað sem gaman
var að sinna. Og „gaman“ er ef til vill
lýsingarorð við hæfi. Honum þótti
gaman.
Lífið var skemmtilegt og ögrandi.
Honum var snemma lagið að finna
sér eitthvað til að fást við sem gæfi í
aðra hönd. Þannig safnaði hann til að
mynda brotajárni í stórum stíl ef von
var á brotajámssMpi, hann hafði ein-
hvem veginn alltaf ömggar spurnir
af sMpakomum. Séðui’. Tólf eða
þrettán ára komst hann yfir bátsskel
og gerði út á rauðmaga og grásleppu
ásamt, að mig minnir, Gvendi á
Dvergasteini, og bauð hverjum okkar
hinna af örlæti sínu að róa með þeim.
Ég flaut stundum með, sætti þó
jafnan lagi og gætti þess vel að ekM
sæist til mín úr gluggunum heima í
Ási, því móður minni og ömmu var
ekkert um það gefið að ég væri að
dandalast þetta út á sjó, sjálfsagt
einkum vegna þess að rauðmagamið-
in vora fyrir utan Bræður, klettana
sem greindu pollinn okkar, Króka-
lónið, frá víðáttum Faxaflóans.
Og áramótabrennurnar. Rúnar var
jafnan iðnari og margfalt klókari en
við hinir að afla til áramótabrennunn-
ar, en brennumar okkar sem bjugg-
um í kallfæri við innri hluta Króka-
lónsins á norðurströnd Skagans bára
tvímælalaust af öðram slíkum og sá-
ust að minnsta kosti upp í Melasveit,
ef ekki norður á Mýrar og jafnvel
Snæfellsnes! Ég var að minnsta kosti
tilbúinn að trúa því, einkum þó ef
Rúnar hélt þessu fram, því hann með
öll sín tengsl við farmenn og fiski-
menn vissi svo margt betur en ég.
Hvað sem því leið var undirstaðan í
bálköstunum okkar oft veigamikil.
Eitt árið stóð kösturinn þannig á
tveimur aflóga nótabátum, sem
reyndust eldinum margra daga þrot-
laust verk að vinna á. Brennusöfnun
var líka teMn alvarlega, því sam-
keppni um brennuefni var miMl og
miskunnarlaus á Skaganum. Ein-
hvern tíma við upphaf aðventu voram
við Guðmundur, uppeldisbræðumir í
Ási, að koma úr sendiferð og hafði
dvalist við einhvem glingurfullan
búðargluggann. Þá mættum við Rún-
ari sem var að draga miMa tréhlera
og fleira viðarkyns á eftir sér í snjón-
um á Vesturgötunni. I desember sá-
um við yfirleitt aldrei lengra en til un-
aðssemda jólanna, súkkulaðisins og
gjafanna, en Rúnar var þá farinn að
huga að brennusöfnun og kvað ekM
ráð nema það væri tekið í tíma. Þetta
var auðvitað hárrétt og í mínu
bamsminni er desember fyrst og
fremst miMll brennusöfnunartími.
Við hraukuðum aðföngunum upp
neðst í stóra kartöflugarðinum hans
Sverris Bjamasonar sem náði fram á
klettana við lónið, en leigðum síðan
vörabíl - gott ef Rúnar sá ekki um
það - til að flytja allt draslið á
brennustaðinn góða, hól einn breiðan
og háan sem stóð upp af Kalmansvík-
inni sem þá var fyrir innan bæinn.
Oft urðum við að standa vörð um
eldsmatinn sem við höfðum dregið
saman, aðiir brennuflokkar áttu það
til að láta eitt og annað fjúka á sig
ættu þeir leið hjá. Þá vora einnig
brögð að því að stelvísir braskarar,
fullorðnir menn með ríka hneigð til
óheiðarlegrar sjálfsbjargar, kæmu til
að gramsa í haugnum okkar og hirða
þar sitthvað sem þeir gætu hugsan-
lega komið í verð. Varðstaðan reynd-
ist því nauðsynleg að mati Rúnars og
lá hann ekM á liði sínu í þeim efnum
fremur en öðra. Og hann vílaði ekM
fyrir sér að segja harðfullorðnum bís-
um til syndanna ef svo bar undir.
Réttlætiskenndin var rík og ekM
skorti kjarkinn.
Vinahópurinn dreifðist þegar
bernskan var að baM og unglingsár-
in.
Sumir gengu menntaveginn og yf-
irgáfu Akranes fyrir fullt og fast, en
aðrir fundu þar yndi sitt og ílentust.
Ég hitti Varða bara endrum og sinn-
um hin seinni ár, og það var ævinlega
gaman, en ég hygg að við höfum sein-
ast átt alvarlegt samtal fyrir tæpum
þrjátíu áram. Mér er það minnis-
stætt. Hann var þá orðinn tvöfaldur
pabbi og var að hvetja mig og annan
vin okkar til dáða í þeim efnum, ekk-
ert væri merkilegra í þessum heimi,
allt annað væri fánýti. Ég hef aldrei
séð stoltari föður. Mynd hans á þeirri
stundu er greypt í huga minn. Það er
mynd af kærleiksríkum manni sem
vildi gefa svo margt.
Ég geymi ljúfa minningu um góð-
an dreng, en sorg hans nánustu er
mikil. Ég votta þeim dýpstu samúð.
Ámi Ibsen.
Kæri frændi, mig langar að senda
þér kveðju við þessi leiðarlok. Ég átti
eftir að þakka þér fyrir humarinn
sem þú sendir mér fyrir matarklúbb-
inn. Hann vakti mikla lukku.
Enn er maður minntur á hversu líf-
ið er hverfult. Það fór ekki á milli
mála að röðin var komin að þér. Þú
áttir að mæta núna og enginn fyrir-
vari var gefinn. Það er tilgangslaust
að spyrja hvers vegna þú og hvers
vegna núna. Þetta er bara svona,
þinn tími var kominn núna en okkar
kemur seinna. Á meðan er aðeins
einn möguleiM og hann er að halda
áfram að vera til og njóta lífsins, rétt
eins og þú gerðir alltaf. „Því sá einn
lifir sem nýtur lífsins lifandi" (Men-
andros).
Þegar ég var lítill gutti kom ég oft í
heimsókn í Garðinn með mömmu og
pabba og bræðram mínum. Það var
frábært að koma til ykkar. Mikið fjör
og margt gert. Þegar maður varð
eldri fækkaði svo heimsóknunum
eins og oft vill verða.
Ég man vel eftir samverastundum
okkar norður í Skagafirði sumarið
1998. Það var miMð farið á hestbak
og einnig stunduð veiðimennska, en
það var þitt uppáhald. Einnig voram
við að leggja frárennsli fyrir Villa og
Indu og keyrðum norður á Akureyri
að sækja efni. Á leiðinni ræddum við
miMð um lífið og tilverana og það
sem gengið hafði á undanfarin ár. Við
voram sammála um að það era ekki
allir sáttir við það sem maður gerir,
EINVARÐUR RÚNAR
ALBERTSSON