Morgunblaðið - 21.01.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000
VEÐUR
'iiSt 25mls rok
' ÍSii 20mls hvassviðrí
-----^ 15m/s allhvass
-----10m/s kaldi
\ 5mls gola
-Ö ÖV* V*
Rigning
Vi
Skúrir
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * *
y í 1 •IIIUUIIII ðJIIMI VII l\
* Slydda fj Slydduél j stefnu og fjöðrin
iL _ .,, V_, -, i vindhraða. heil fiö
Snjokoma \/ El
‘J
Sunnan, 5 m/s.
Vindðrin sýnir vind-
10° Hitastig
Þoka
vindhraða,heilfjöður t t .
er 5 metrar á sekúndu. « '3Ula
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan 18-23 m/s og stöku skúrir eða
slydduél norðanlands I fyrstu, en dregur síðan úr
vindi og léttir til. Vestan 10-15 m/s og bjart veður
sunnanlands. Hiti víða 0 til 5 stig en vægt frost
austanlands þegar líður á daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag lítur út fyrir að verði suðvestan 8-13
m/s og rigning á Vesturlandi en hægari og skýjað
með köflum austanlands. Á sunnudag svo líkast
til vestlæg átt, 5-8m/s, og víða bjart veður. Frá
mánudegi til miðvikudags eru síðan horfur á að
verði suðvestlæg átt, vætusamt vestanlands en
þurrt að mestu austan til. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. \ /
77/ ad velja einstök 1 "3\ I „ „ /
spásvæðiþarfað /Tx 2-1 \
velja töluna 8 og ------ \ /
síðan viðeigandi ' . 1~7 K Y3-2
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á 1-2 \ y 4-1
milli spásvæða erýttá 0 \r
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæðin suður í hafi var nærri kyrrstæð en á Græn-
landshafi var vaxandi lægðardrag sem fer til norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 4 súld Amsterdam 5 súld
Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 3 skýjað
Akureyri 10 skýjað Hamborg 6 rigning
Egilsstaðir 7 Frankfurt 4 rign. á síð. klst.
Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín 2 skýjað
Jan Mayen -11 skafrenningur Algarve 15 hálfskýjað
Nuuk -1 snjókoma Malaga 15 léttskýjað
Narssarssuaq 1 snjókoma Las Palmas 18 skýjað
Þórshöfn 6 léttskýjað Barcelona 9 léttskýjað
Bergen 4 skúr Mallorca 13 léttskýjað
Ósló 6 léttskýjað Róm
Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur 0 rign. á sið. klst. Winnipeg -25 þoka
Helsinki -5 sniókoma Montreal -17 alskýjað
Dublin 4 skýjað Halifax -14 léttskýjað
Glasgow 7 skýjað New York
London 2 mistur Chicago -12 léttskýjað
Paris 5 skýjað Orlando 16 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
21. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 0.10 0,3 6.24 4,4 12.45 0,2 18.50 4,0 10.40 13.37 16.36 1.29
ÍSAFJÖRÐUR 2.12 0,2 8.16 2,5 14.51 0,2 20.43 2,2 11.09 13.43 16.19 1.35
SIGLUFJÖRÐUR 4.16 0,2 10.33 1,4 16.56 0,0 23.24 1,3 10.51 13.25 16.00 1.17
DJÚPIVOGUR 3.32 2,3 9.49 0,3 15.49 2,0 21.55 0,1 10.13 13.08 16.03 0.58
SjávartiæÖ miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands
Kros
LÁRÉTT:
1 höfuðfata, 4 skýla, 7
fangbrögð, 8 bræðingur,
9 elska, 11 hluta, 13 espi,
14 kjánar, 15 kauptún, 17
labb, 20 beita, 22 ákveðin,
23 ilmur, 24 þula, 25 mik-
ið magn.
sgata
LÓDRÉTT:
1 aðstoð, 2 álítur, 3 alda,
4 skipalægi, 5 íshúð, 6
þátttakandi, 10 ögeðs-
leg,12 skaði, 13 bóksta-
fur, 15 áræðir, 16 tölum,
18 ilium, 19 naga, 20
svara, 21 snaga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 renningur, 8 efsti, 9 tyrta, 10 tíl, 11 trana, 13
aftan, 15 staur, 18 stíll, 21 inn, 22 mótið, 23 úrtak, 24 ritl-
ingar.
Lóðrétt: 2 elska, 3 neita, 4 netla, 5 umrót, 6 heit, 7 garn,
12 níu, 14 fót, 15 sómi,16 aftri, 17 riðil, 18 snúin, 19 ístra,
20 loka.
í dag er fóstudagur 21. janúar, 21.
dagur ársins 2000. Bóndadagur.
Orð dagsins: Leitið Drottins, með-
an hann er að fínna, kallið á hann,
meðan hann er nálægur!
(Jes.55,6.)
ingísíma 562 7077.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
9.30-10 stund með ÞédBM
dísi, kl. 10-11 leikfími -
almenn, kl. 10.30 létt
ganga, kl. 11.45 matur,
kl. 13.30-14.30 bingó, kl.
14.30 kaffi.
Skipin
Reykjavfkurhöfn: Helen
Knutsen og Mælifell
koma í dag. Vædderen
fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hvftanes kemur í dag,
Frines fer í dag, Svanur
kom í gær.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45, bingó kl. 14, kl.
12.45, bókband kl. 13.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl. 13-
16.30 opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43 Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 aðstoð við böðun,
kl. 9.30-12.30 böðun, kl.
9-16 fótaaðgerðir, kl. 9-
12 bókband, kl. 9-15 al-
menn handavinna, kl.
9.30 morgunkaffi/dag-
blöð, kl. 11.15 hádegis-
verður, kl. 13-16 frjálst
að spila í sal, kl. 15 kaffi.
Þorrablót verður föstu-
daginn 28. janúar og
hefst með borðhaldi kl.
18, salurinn opnaður kl.
17.30. Alda Ingibergs-
dóttir sópran syngur.
Jónína Kristjánsdóttir
les smásögu. Villi Jón og
Hafmeyjarnar syngja og
stjórna fjöldasöng. I
góðum gír (Ragnar
Leví) leikur fyrir dansi.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 568 5052.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 hádegisverður,
kl. 13 „opið hús“, spilað
á spil, kl. 15 kaffiveiting-
ar.
Félagsstarf eldri borg-
ara Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um kl. 13. Tekið í spil og
fleira. Boccia á fimmtu-
dögum kl. 10.30. Boðið
upp á akstur fyrir þá
sem fara um lengri veg.
Uppl. um akstur í síma
565 7122. Leikfimi í
Kirkjuhvoli á þridögum
og fidögum kl. 12.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Hefðbundin dagskrá í
dag fellur niður. Þorra-
blótkl. 19.
FEBK Gjábakka, Kópa-
vogi. Spilað verður brids
í Gjábakka í dag kl.
13.15.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Göngu-
Hrólfar fara í létta
göngu frá Glæsibæ kl.
10 á laugardagsmorgun.
Upplýsingar á skrifstofu
félagsins í síma 588 2111
frá kl. 9 til 17.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 16 er
opnun á myndlistarsýn-
ingu Guðmundu S.
Gunnarsdóttur. Gerðu-
bergskórinn syngur
undir stjórn Kára Frið-
ikssonar við undirleik
Benedikts Egilssonar og
Unnar Eyfells. Félagar
úr Tónhorninu verða
með tónlistarflutning og
veitingar í boði. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575 7720.
Gott fólk - gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler-
og postulínsmálun, ki. 13
bókband, kl. 20.30 fé-
lagsvist. Húsið öllum op-
ið. Nú er upppantað á
þorrablótið 22. janúar,
fráteknir miðar afhentir
í dag frá kl. 9-17. Ósótt-
ar pantanir verða seldar
í Gjábakka á laugardag
kl. 13-14.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fótaaðgerðstofan
opin frá kl. 10-16,
göngubrautin opin fýrir
aila til afnota kl. 9-17.
Bóndakaffi, konur gleðj-
ið bóndann og bjóðið
honum í vöfflukaffi á
bóndadaginn. Gleðigjaf-
arnir syngja.
Hraunbær 105. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa, kl.
9-12 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kí. 11-12
leikfimi, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 13.30-14.30
spurt og spjallað.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi hjá
Jónasi og postulínsmál-
un hjá Sigurey.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-13
vinnustofa m.a. nám-
skeið í pappírsgerð,
glerskurðarnámskeið,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
9.30 gönguhópur, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
14 brids, kl. 15 eftirmið-
dagskaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, 9-13 smíð-
astofan opin, Hjálmar,
kl. 9.50 morgunleikfimi,
kl. 9-12.30 opin vinnu-
stofa, Ragnheiður, kl.
10-11 boccia.
Breiðfirðingafélagið
Hin árlega árshátíð á
þorra verður laugardag-
inn 22. janúar í Breið-
firðingabúð, Faxafeni
14, og hefst með borð-
haldi kl. 20. Síðan verður
dansað til kl. 3.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi kl. 9.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur
verður haldinn annað
kvöld kl. 21 á Hverfis-
götu 105 2. hæð (Risið).
Nýir félagar velkomnir.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofi^H
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
Samtök lungnasjúkl-
inga. Minningarkort eru
afgreidd á skrifstofu fé-
lagsins í Suðurgötu 10
(bakhúsi) 2. hæð, sími
552 2154. Skrifstofan er
opin miðvikud. og fóst-
ud. kl. 16-18 en utan
skrifstofutíma er sím-
svari. Einnig er hægt að
hringja í síma 861 682^
og 586 1088. Gíró- og
kreditkortaþj ónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í síma
568 8620 og myndrita
sími 568 8688.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúkl-
inga. Minningarkort eru
afgreidd alla daga í s.
587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtölduin
stöðum: í síma 588 92SS^
(gíró) Holts Apóteki,
Vesturbæjar Apóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, Isafirði.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15-16 al-
menn handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13.30-
14.30 sungið við flygilinn
- Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffiveitingar og dansað
í aðalsal. Ragnar Páll
Einarsson leikur á
hljómborð fyrir dansi.
Vöfflur með rjóma í
kaffitímanun Þorrablót
verður haldið fimmtu-
daginn 3. febrúar húsið
opnað kl. 17.30, veislu-
stjóri Anna Þrúður
Þorkelsdóttir. Þorra-
hlaðborð, Sigurbjörg við
flygilinn. Ellert B.
Schram flytur minni
kvenna og Ágústa Jó-
hannsdóttir flytur minni
karla. Karlakórinn Kátir
karlar syngja við undir-
leik Arnhildar Valgarðs-
dóttur. Jóhannes Krist-
jánsson eftirherma
skemmtir. Happdrætti.
Öskubuskur syngja,
Hljómsveit Hjördísar
Geirs leikur fyrir dansi.
Upplýsingar og skrán-
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Samtaka
sykursjúkra fást á skrif-
stofu samtakanna,
Tryggvagötu 26, Reykjaít--
vík. Opið virka daga frá
kl. 9-13, sími 562 5605,
bréfsími 562 5715.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á höfuðborgarsvæðinu,
eru afgreidd í síma
5517868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðsiur.
Félag MND-sjúklinga
selur minningakort ^
skrifstofu félagssins ti
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565 5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýaingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFA^jjp
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 160 kr. eintalao!