Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ *48 ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Óskum eftirtraustu og ábyggilegu fólki til starfa við umönnun aldraðra. Um fjölbreytileg störf er að ræða, morgun- og kvöldvaktir og er starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfskraft vantar á þvottavagn, vinnutími frá .kl. 8.00—17.00 virka daga. Upplýsingar veitirstarfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. Afgreiðslu- og þjónustu- starf hálfan daginn Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa í verslun okkar á Laugavegi 4. Um er að ræða starf hálfan daginn og annan hvern laugardag. Æskilegur aldur 30—55 ára. Uppl. fást í versluninni miðvikudag og fimmtu- dag milli kl. 16 og 18. Reyklaus vinnustaður. BHS Ræstingafólk Borgarholtsskóli í Grafarvogi óskar eftir ræst- ingafólki til starfa nú þegar. Vinnutími frá kl. 15.00-18.00. Upplýsingar gefur ræstingastjóri og umsjónar- maður í síma 535 1700. Lögmannsstofa — ritari Ritari óskast til almennra skrifstofustarfa á lög- mannsstofu í miðbæ Reykjavíkur. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Leitað er að einstak- lingi með góða framkomu og þjónustulund. Vinnutími er frá kl. 9—17. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 14 föstudaginn 4. febrúar nk., merktum: „Ritari — 9203". Handboltinn á Netinu ^ m bl.is /\LLT/Kf= eiTTHXSAÐ NÝTl B&L var stofnað árið 1954 og er eitt af leiðandi fyrirtækjum landsins á sviði bifreiðainnflutnings og þjónustu þar að lútandi. Fyrirtækið flytur inn og selur BMW, Rover, Landrover, Renault fólks- og vöruflutningabifreiðar, Hyundai, Ardic Cat vélsleða og Dennis strætisvagna. Hjá fyrirtækinu starfa nú 110 starfsmenn og óskað er eftir að bæta við nýjum liðsmanni í þann öfluga hóp. Matarást Ef þú hefur gaman af léttri matseld og ánægju af aS umgangast og metta lífsglatt fólk er þetta örugglega rétta starfið fyrir þig Við leitum að sjálfstæðri og vel skipulagðri manneskju til að sjá um rekstur mötuneytis, innkaup og framreiðslu léttra rétta, frágang og annað tilfallandi. Okkar kröfur eru að þú sért drífandi, úrræðagóð, snyrtileg, létt og kát í umgengni. Þú þarft að hafa gaman af matargerð og vera lipur í mannlegum samskiptum. Vinnutími er frá kl. 8-16 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar n.k. Gengið verðurfrá ráðningu sem fyrst. Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.stra.is. ' í/ STRA ehf. STARFSRÁÐNINGAR j | GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR MöHclnnl 3-108 R»yk|avlk - slml 588 3031 - bríljlml 588 304H KEIMIMSLA Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskipta- yfirlýsingar. Frá 1. janúar 2001 er það skilyrði fyrir þing- lýsingu á eignayfirfærslum í fjöleignarhúsum, að þinglýst eignaskiptayfirlýsing liggi fyrir og að eignayfirfærslan sé í samræmi við hana. Þeir einir mega gera eignaskiptayfirlýsingar sem lokið hafa prófi í gerð eignaskiptayfirlýs- , inga og fengið til þess leyfi félagsmála- ' ráðherra. Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga hefst 21. febrúar nk. Kennt verður 21. febrúar til 17. mars, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17.00—20.00. Próf verður í lok nám- skeiðs. Námskeiðið er haldið samkvæmt lög- um um fjöleignarhús og reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands, Tæknigarði, Dunhaga 5,107 Reykjavík, sími 525 4923, fyrir miðvikudaginn 16. febrúar nk. Námskeiðsgjald er kr. 50.000. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. , Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. Blindflugsnámskeið samkv. JAR-FCL — Kennsla hefst mánudag 7. feb. Væntanlegir nemendur hafi samband við skólann. Sími 551 0880. Flugskóli Helga Jónssonar ehf. ÞJÓIMUSTA ^Nýttath.! — Nýttath.! Chips Away ísland Sjón er sögu ríkari. Málum rispur á bílum. Frábær útkoma — Varanlegt. ChlpsAway Chips Away, Bíldshöfða 14, sími 567 7523. Húsasmíði — nýsmíði — viðhald Húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefnum. S. 699 1520 og 899 8459. HÚSIMÆQI í BOQI Barcelona íbúðirtil leigu í miðborg Barcelona. Gott fyrir fjölskyldur og hópa. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen). TILKVIMIMINGAR Kaupi bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. Deiliskipulag og breyting á deiliskipulagi Auglýst er: 1) Deiliskipulag af sumarbústaðahverfi í landi Dagverðarness í Skorradal. Nýtt svæði ásamt skilmálum. 2) Breyting á deiliskipulagi fyrir sumarbústaða- svæði í landi Dagverðarness í Skorradal, Borgarfirði. Á svæði 3 er stækkkuð lóð nr. 126 niður í átt að vatni. Auk þess er heimilað að byggja eitt bátaskýli á lóðinni. Verða þessar tillögur til sýnis hjá oddvita á Grund í Skorradal og hjá byggingafulltrúa, Kirkjubraut 56, 2. h., Akranesi, frá og með 2. febrúar 2000—29. febrúar 2000. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, geta gert skrifleg- ar athugasemdir. Skulu þær hafa borist eigi síðar en 15. mars 2000 til oddvita eða til bygg- ingafulltrúa; Bjarna O. V. Þóroddssonar, Kirkju- braut 56, 300 Ákranesi. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast vera samþykkir henni. ATVINNUHÚSIMÆQI Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað við Suðurlandsbraut. Snyrtilegt og bjart húsnæði á 2. hæð ca 120 fm. Hentar fyrir lögfræðistofur, fasteignasölur o.fl. Sann- gjörn leiga. Glæsilegt anddyri. Upplýsingar gefur Þór í síma 553 8640 eða 899 3760. FÉLAGSLÍF □ Hamar 6000020119 I Þorraf. □ FJÖLNIR 6000020119 II □ HLÍN 6000020119 VI Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Af ferðum í fjarlægum lönd- um. Adda Steina Björnsdóttir segir frá. Allar konur velkomnar. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 2. febrúar kl. 20.30 í veislusal Glaðheima, Álalind 3, Kópavogi — Reið- höll Gusts. Húsið verður opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Aðkoma að salnum er undir brúna hjá stórmarkaði Elko og Rúmfatalagers. Fyrri líf, draumar og sálarferðarlög Lyklar að andlegum sannleika. ECKANKAR-vinnusmiðja. Fyrirlesarar: Harald Bjdrnstad og Frank Foldin. Athugið að fyrir- iestrarnir fara fram á ensku. Þriðjudagskvöldið 1. feb. kl. 20-21.30 í Norræna húsinu við Hringbraut. Ókeypis aðgangur. ECKANKAR - Religion of Light and Sound of God. Nánari upplýsingar: www.eckankar.org KENNSLA Viltu læra nálastungur? Námskeiðið felst í því að kenna fagfólki nálastungur. Kenndar verða einfaldar aðferðir til að nota nálastungur við verkj- um. Viðurkenndar heilbrigðis- stéttir eru velkomnar. Helgin 4. og 5. mars Sími 533 0070 og 863 0180. Ríkharður M. Jósafatsson, doktor í austrænum læknis- fræðum. TILKYNNINGAR AFrá Sálarrann- sóknarfélagi Reykjavíkur Miðlarnir og huglæknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson og Bíbí Ólafs- dóttir starfa hjá Sálarrannsókn- arfélagi Reykjavíkur og bjóða fó- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Auk þess er líka hægt að senda okkur fyrirspurnir með tölvu- pósti. Netfang okkar er: mhs@vortex.is. Sálarrannsóknarfélag Reykjavik- ur starfar m.a. í nánum tengslum við Sálarrannsóknarskólann á sama stað. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, sími 588 6060.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.