Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 61 ÍDAG BRIDS Umsjón Guðmundnr Páll Arnarson Aðfaranótt laugardagsins fór fram spennandi einvígi á Netinu, þar sem Aðalstemn Jörgensen og Sverrir Ar- mannsson áttu í höggi við bandaríska heimsmeistar- ann Paul Soloway og at- vinnuspilarann Cris Compton. Soloway er stiga- hæsti spilari Bandaríkjanna og margfaldur heimsmeist- ari. Hann var í sigurliðinu á Bermunda í síðasta mánuði og spilaði þar við Bob Hamman í liði með Meck- stroth, Rodwell, Freeman og Niekell. Soloway leiðist ekki að spila og þótt hann spih sem atvinnumaður nánast alia daga ársins h'tur hann á OK-bridsinn á Net- inu sem kærkomna viðbót. Einu sinni í mánuði spilar hann einvígisleik á Netinu, sem er vel kynntur og opinn fyrir áhorfendur. Tæplega 400 manns fylgdust með leiknum við Sverri og Aðal- stein, sem stóð yfir alla nóttina og var rúmlega 30 spil. Og hver vann svo? Sverrir og Aðalsteinn með um það bil 10 IMPa mun. Hér er eitt af spilum nætur- innar: Norður A 52 V K103 ♦ D5 * K98654 Vestur A D10864 * 954 * G1043 * Á Suður Austur * ÁG7 V 876 * 92 * G10732 * K93 V ÁDG2 * ÁK876 * D Vcstur Norður Austur Suður Compton Aðalst. Solow. Sverrir 1 lauf* 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Lauopnun Sverris er sterk, en aðrar sagnir skýra sig sjálfar. Compton kom út með spaða og Solowy spilaði ás, gosa, og meiri spaða þegar Sverrir dúkkaði. Þetta er ekki flókið spil, en skemmtilegt. Sverrir tók einfaldlega slagina sína á hjarta strax og svo vildi til að fjórða hjartað þvingaði Compton í þremur htum. Það kostar tvo slagi að henda tígh eða laufás (!), svo skásti kosturinn er að kasta spaða. En þá er allt bit úr vöminni og sagnhafi getur sótt sér níunda slaginn á lauf. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik Hér kemur þriðja og síð- asta skákin með Leif Johannessen frá minningar- móti Arnold Eikrem í Gaus- dal. Annar sigurvegari mótsins og félagi í Taflfélagi Reykjavíkur, Igors Rausis, stýrir svörtu mönnunum en síðasti leikur hvíts var 28. Dc4-cl? 28...Dxb2! Hvitur gafst upp. Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 1. febrúar, verður áttræð Þórunn Finnbjarnardótt- ir, Gullsmára 7, Reykja- vík. Hún tekur á móti ætt- ingjum og vinum að Gullsmára 13, sunnudag- inn 6. febrúar kl. 15. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einning er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík K ÁRA afmæli. í dag, tJ U þriðjudaginn 1. febrúar, verður fimmtug Drífa Hjartardóttir, al- þingismaður, Keldum, Rangárvöllum. Hún og eiginmaður hennar, Skúli Lýðsson, taka á móti gest- um laugardagskvöldið 5. febrúar í Hellubíói, Hellu. P A ÁRA afmæli. í gær, tj U mánudaginn 31. janúar, varð fimmtugur Halldór Krisljánsson, bóndi í Stíflisdal, Þing- vallasveit. í tilefni af þeim tímamótum munu hann og kona hans, Guðrún St. Kristinsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu nk. laugardag 5. febrúar frá kl. 18. COSPER Þetta er túlkun á sigurgöngu Napóleons keisara. UOÐABROT ÁNÝÁRSDAG (1845) Svo rís um aldir árið hvert um sig, eihfðar htið blóm í skini hreinu. Mér er það svo sem ekki neitt í neinu, því tíminn vill ei tengja sig við mig. Eitt á ég samt, og annast vil ég þig, hugur mín sjálfs í hjarta þoh vörðu, er himin sér og unir lágri jörðu og þykir ekki þokan voðalig. Eg man þeir segja: „Hart á móti hörðu“. En heldur vil ég kenna til og lifa, og þó að nokkurt andstreymi ég bíði, en liggja eins og leggur uppi í vörðu, sem lestastrákar taka þar og skrifa - og fylla, svo hann finnur ei, af níði. Jónas Hallgrímsson. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances Drake VATNSBERI Þú gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana og orðheppni þinni er viðbrugðið. Allt hjálpast að þér í hag. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er hyggilegt að hafa aug- un opin fyrir nýjum tækifær- um. En kapp er bezt með for- sjá; þér liggur ekkert á, því hlutirnir verða hér líka á morgun. NdUt (20. apríl - 20. maí) Mundu að ekki er allt sem sýnist; það getur átt við fólk, eins og annað. Sýndu kurteisi en ekkert umfram það fyrr en viðkomandi hefur sannað sig. Tvíburar . (21.maí-20.júní) rtA Það er ekki hægt að halda hlutunum óbreyttum til eilífð- ar. Vertu viðbúinn að halda áfram og láttu ekki einhveija smámuni draga úr þér kjark- inn. Krabbi (21.júní-22. júlí) Þér finnst vinir þínir vilja stefna ykkur til einhvers, sem þér fellur ekki. Vertu óhrædd- ur við að segja hug þinn og fara eftir sannfæringu þinni. Ljón (23.júh-22. ágúst) m Láttu ekki aðra koma þér í vont skap. Þú átt rétt á þinni gleði eins og hver annar svo þú skalt hiklaust leita hennar, þar sem hjarta þitt bendir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Þeir dagar koma að einkalif og vinna geta rekist á. Þá er fyrir öllu að vera skipulagður og geta forgangsraðað hlutunum á báðum vígstöðvum. (23. sept. - 22. október) Þú þarft að einbeita þér að því að klára þau verkefni, sem fyr- ir hggja. Þú getur ekki tekið önnur að þér á meðan. Vertu heiðarlegur við sjálfan þig. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) Sumir hlutir virðast of góðir til þess að vera sannir. Leitaðu af þér allan grun og njóttu svo þess, sem er saklaus skemmt- an, en láttu annað eiga sig. Bogmaður m ^ (22. nóv.-21.des.) mO Eitthvað á eftir að koma þér verulega á óvart svo þú skalt reyna að undirbúa þig. En vertu samt hvergi banginn því þetta er ánægjuleg upp- ákoma. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4mÍP Með því að leggja þig allan fram getur þú sigrast á þeim erfiðleikum, sem blasa við. Slepptu allri sjálfsvorkunn, brettu upp ermarnar og af stað! Vatnsberi , (20. jan.r -18. febr.) CSfö Nú eru margs konar mögu- leikar á menntun svo þú þarft ekki annað en að finna rétta námskeiðið til að bæta úr skorti þínum. Mundu að menntermáttur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er við margs konar vanda- mál að glíma í lífinu. En allt er þetta lærdómur sem getur gert mann að betri mann- eskju, ef vilji er til þess að læra. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinaaiegra staðreynda. Við myndum líka nörda Gerðu verðsamanburð. Hjá okkur eru allar myndirnar sem þú færð í myndatökunni stækkaðar og fúllunnar. Innifalið í myndatökunni: 12 stækkanir 13x18 cm, 2 stækkanir 20x25 cm og ein stækkun 30x40 cm í ramma. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Við erum FÍFL. UTSALA Síðasta vika útsölunnar Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 RfsKibátur til sölu Brík BA 22, skipaskrá 1929, sem er plastbátur smíðaður í Noregi 1990. Báturinn er búinn til snurvoða-, rækju- og línuveiða. Báturinn verður seldur með veiðileyfi en án aflaheimilda. Uppl. gefnar í símum 45E 2123. 554 1021 og 853 1E8E ^ Nuddnám soví Nám í SOV-meðferð Dagskóli Upplýsingar pg innritun í síma 557 5000 fré kl. 11.00—12.00 virka daga. Svæða- og viðbragðsmeðferðarskóli íslands, heimasíða: www.nudd.is. \ Er heima best? f Flest slys gera boð á undan sér Hafðu augun opin, finndu slysagildrurnar heima hjá þér og komdu þeim fyrir kattarnef! □ Lausar mottur □ Hál gólf □ Snúrur, dreglar og þröskuldar □ Lyf og hreinsiefni □ Þungir hlutir sem standa taept □ Eggjárn á glámbekk □ llla stillt eða biluð blöndunarteeki □ Léleg eða röng lýsing □ Rafhlöðulaus reyksynjari > | Flest slys verða innan veggja heimilisins. Þar getur þú fækkað slysunum. Gríptu í taumana áður en það verður of seint. Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.