Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Norðurlandamót verður einn af aðalviðburðum hestamennskunnar á árinu. íslenska liðið sem keppti á mótinu fyrir tveimur árum og hér sést í mótslok stóð sig þokkalega og verður markið væntanlega sett enn hærra í ár. ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 55 Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 __________Orator, félag laganema þau séu eða verði fleiri þótt ekki sé það sérstaklega tekið fram í skránni nú. Forspáir menn hafa látið að því liggja að í framtíðinni verði öll mót opin en hin sérstöku félagsmót af- lögð sem slík. Einnig þykir líklegt að haldin verði sér mót fyrir ein- staka styrkleikaflokka og raddir um sérstök yngri fiokka mót gerast há- værari. Ein fjögur mót ársins munu gilda til stigasöfnunar á afrekslista FEIF (World ranklist). Engar sérstakar kappreiðar eru á skránni en Fáksmenn hafa undan- farin tvö ár staðið með myndarleg- um hætti að sjónvarpskappreiðum. Að sjálfsögðu verða einhverjar kappreiðar á þessum mótum sem um er getið þótt ekki sé getið um það sérstaklega. Samkvæmt upplýs- ingum frá Hirti Bergstað hjá Fáki er nú unnið að skipulagningu kapp- reiða ársins. Tímasetningar hafa ekki verið ákveðnar að því undan- skildu að boðið verður upp á vegleg- ar kappreiðar á landsmótinu þar sem farnir verða i það minnsta 3 til 4 sprettir í hverri grein. Það er vissu- lega bagalegt að dagsetningar kapp- reiða skuli ekki liggja fyrir og vera í skránni og leiðir það hugann að því Laugardaginn 12. febrúar bladauki í Morgunblaðinu og sérvefur á mbl.is Fjallað verður um netviðskipti og þróun þeirra hér á landi og erlendis á síðasta ári, framtíð netviðskipta almennt og framtíðarsýn. Meðal efnis: Netviðskipti hér á landi: Fataverslanir, bóksala, geisladiskasala, viðskipti með notaða bíla og ferðaþjónusta. Bankaviðskipti og fjármálastarfsemi: Netbankar, verðbréfaviðskipti á Netinu, verðmætamat í netviðskiptum, fara fjarskiptafyrirtæki út í fjármálaþjónustu? Öryggi í netviðskiptum: SSL-kóðun, SET-staðall, smartkort, hvers eðlis em svik í netviðskiptum? Netið og fjarskiptakerfið: Nýjungar í tengslum við GSM- og Wap-síma, gagnvirkt sjónvarp á Netinu og nettengd heimilistæki. Viðtöl: Umfjöllun um persónulega reynslu fólks af netviðskiptum o.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 7. febrúar Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild ísíma 569 1111. mbl.ÍS Nýttu þér Netið! Sérvefurinn Netið í viðskiptum verður tengdur með hnappi af forsíðu mbl.is. Sölu- og þjónustufulltrúar netauglýsingasviðs svara fyrirspumum og gera tilboð í auglýsingaborða og auglýsingahnappa í síma 569 1111 eða á netfangi netaugl@mbl.is IMtrigmMítliiíi AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is máli skiptir. að mótaskrá LH er tveimur mánuð- um of seint á ferðinni. Á tímabilinu frá októberbyrjun fram í miðjan janúar gerist fátt eða ekkert sem getur haft áhrif á niðurröðun móta svo mjög auðveldlega ætti að vera hægt að hafa skrána tilbúna seinni partinn í nóvember. Á þetta hefur margsinnis verið bent en nú sem fyrr virðist það vera slugsuháttur félaganna sem fyrst og fremst tefur fyrir. Það væri til mikils hagræðis fyrir fjölmarga hlutaðeigandi aðila ef skráin yrði tilbúin fyrr. Mótaskráin uppfærð á vefsíðu LH Mótaskráin verður birt á nýrri- vefsíðu LH og verður hún uppfærð ef einhverjar breytingar verða gerð- ar á henni og er það mikið fram- faraspor fyrir hestamenn að geta ávallt gengið að réttri mótaskrá vísri. En það má þá heldur ekki gleyma að uppfæra hana ef eða þeg- ar þreytingar eru tilkynntar. Það virðist nokkuð algengt að vefsíður sem lagt er af stað með miklum blæstri gleymist og þær verða bautasteinn fyrir glæsilega byrjun en síðan ekki söguna meir. Verið er að gera nýja síðu fyrir LH sem ætl- að er að verði tilbúin eftir fjórar til sex vikur. En að keppnistímabili hesta- manna aftur þá ríða Geysismenn á vaðið á laugardag með sitt árlega vetrarmót sem verður vafalaust nú sem endranær upphaf að stiga- keppni þriggja móta. Síðasta mót ársins er samkvæmt skránni meist- aramót Andvara sem verður haldið fyrstu helgina í september en ekki § er ólíklegt að einhver mót verði sett S á eftir þann tíma. Þess er skemmst 1 að minnast að kappreiðar voru fram J í október síðastliðið haust og alltaf í j blíðskaparveðri. Ætlunin er að birta upplýsingar um væntanleg mót hverju sinni í hestaþætti á þriðju- dögum og geta mótshaldarar sent upplýsingar á netpósti á vakr@mbl.is fyrir klukkan 18 á sunnudeginum fyrir mótið þar sem fram kemur hvenær mótið hefst og í hverju verður keppt eða annað sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.