Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 71
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 71 DAGBÓK VEÐUR Ö-P Vi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað \ \ \ \ Ri9nin9 * ** * Slydda Alskýjað » » » Snjókoma XJ Skúrir Slydduél Él 'J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonnsymrvmd- __ stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður ^ $ er 5 metrar á sekúndu. i Þoka Súld m 25 m/s rok 20mls hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass V, 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Spá kl. 12.00 f dag: V * * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan- og vestanátt, 5-8 m/s og stök él. Frost víðast 1 til 6 stig, en þó sums staðar frostlaust við suðvesturströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir að verði suðvestanátt, 5-10 m/s, með éljum. Á fimmudag eru horfur á áframhaldandi suðvestanátt, 10-15 m/s, en þá með slyddu eða rigningu suðaustanlands. Á föstudag er útlit fyrir að verði suðlæg átt með slyddu eða rigningu. Um helgina lítur svo loks helst út fyrir norðanátt með snjókomu eða éljum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 20.00 í gær) Snjóél og skafrenningur var víða um sunnan- og vestanvert landið og sömuleiðis á Vestfjörðum og Norðurlandi. Færð gæti því hafa spillst víða. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök J ■3j I 0-2 lo . spásvæði þarfað VT\ 2-1 \ velja töluna 8 og I y—J * \/ síðan viðeigandi 777 5 ^f/3-2 tölur skv. kortinu til "V/X —-—^ hliðar. Til að fara á -"''4-2\ / 4-1 milli spásvæða erýttá 0 \ og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð á Grænlandshafi sem þokast til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 snjókoma Amsterdam 9 rigning og súld Bolungarvík -2 alskýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -10 alskýjað Hamborg 9 skýjað Egilsstaðir -16 Frankfurt 11 skýjað Kirkjubæjarkl. -3 skýjað Vín 12 skýjað JanMayen -9 skafrenningur Algarve 16 skýjað Nuuk -11 snjókoma Malaga 14 skýjað Narssarssuaq -5 snjókoma Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn -1 skýjað Barcelona 14 mistur Bergen 1 snjóél á sið. klst. Mallorca 15 skýjað Ósló -2 léttskýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn 5 hálfskýjað Feneyjar Stokkhólmur -3 Winnipeg -4 alskýjað Helsinki -4 léttskýiað Montreal -3 þoka Dublin 12 alskýjað Halifax -2 alskýjað Glasgow 8 úrk. i grennd New York 1 alskýjað London 12 skýjað Chicago -8 léttskýjað París 11 skýjað Orlando 14 þokumóða Byggt á upplýslngum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 1. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.02 3,3 10.23 1,4 16.20 3,1 22.32 1,3 10.08 13.40 17.12 10.28 ÍSAFJÖRÐUR 6.03 1,8 12.24 0,8 18.07 1,6 10.31 13.46 17.02 10.35 SIGLUFJÖRÐURl 1.40 0,5 7.51 1,1 14.19 0,4 20.41 1,0 10.13 13.28 16.43 10.16 DJÚPIVOGUR 1.05 1,6 7.26 0,7 13.15 1,4 19.24 0,6 9.41 13.10 16.40 9.58 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 einboðið, 8 spilið, 9 sorg, 10 máttur, 11 grtíði, 18 skyldmennin, 15 karl- dýrs, 18 aida, 21 eldivið- ur, 22 Ijóður, 23 sárum, 24 getgátu. LÓÐRÉTT: 2 viðurkennt, 3 þreyttar, 4 kalda, 5 svara, 6 flandra, 7 vinna að fram- förum,12 bldm, 14 léttir, 15 biýkúla, 16 landfldtta, 17 birtu, 18 réðu fram úr, 19 gunga,20 sárt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 ásaka, 4 hregg, 7 ámóta, 8 ólmur, 9 ref, 11 tusk, 13 frúr, 14 ærsli,15 kurr, 17 mont, 20 bak, 22 polli, 23 lynda, 24 renna, 25 remma. Ldðrétt:-1 áfátt, 2 atóms, 3 agar, 4 hróf, 5 ermar, 6 gær- ur, 10 elska, 12 kær,13 fim, 15 kopar, 16 rolan, 18 ofnum, 19 trana, 20 biða, 21 klár. í dag er þriðjudagur 1, febrúar, 32. dagur ársins 2000, Brígidarmessa. Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. (Sálm. 69,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ak- ureyrin, Arnarfell, Mánafoss, Thor Lone, Mælifell, Sava Star og Hansewall koma í dag. Hdlmadrangur og Arct- ic Viking fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lara Helnena, Hanse Duo og Svalbakur komu í gær. Coshero kemur í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð. Opin á þriðjudögum kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 8 bað, kl. 9-12 og 13-16 vinnu- stofa, kl. 9-12 keramik, kl. 13-16 postulín, kl. 10.15-11 bankaþjónusta Búnaðarbankinn. Þorra- blót verður föstud 4. feb., húsið opnað kl. 18. Þorrahlaðborð. Gunnar Eyjólfsson leikari flytur minni kvenna, Herdís Egilsdóttir rithöfundur flytur minni karla. Geirfuglarnir skemmta. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 Islandsbanki, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30 böðun, kl. 9-9.45 leik- fimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10- 11.30 sund, kl. 13-16 vefnaður og leirlist. Daibraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK, Gjábakka Kópa- vogi. Brids í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13:00. Bridge kl. 13:30. Á fóstudag, 4. feb., verður dansleikur með Caprí tríói. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Skák í dag kl. 13, skráning í meistara- mót hefst í dag. Alkort kennt og spilað kl. 13.30. Námskeið í framsögn hefst 7. febrúar ki. 16.15. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Leikfimi hópur 2, kl. 12-12.40, kl. 13-16 málun, og opið hús félagsvist og brids, kl. 16 kirkjustund. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. kl. 13. handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkr- unarfræðingur á staðn- um, kl. 15.20 sögustund. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 13. frjáls spilamennska. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnust. op- in, m.a. glerskuður, um- sjón , sund- og leikfimi í Breiðholtslaug, kl. 11, kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, kl. 9.30 glerlist, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, dans kl. 16-17. Gullsmári, Gullsmára 13. Ki. 10 jóga, kl. 13 skrautskrift, kl. 18 línu- dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Postulíns- námskeið hefst 4. feb. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 916.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 12.40 Bónus- ferð, kl. 15. kaffi. Dans hefst á ný 3. febrúar kl. 15.15. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerð, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan 1, kl. 9-16.30 handavinnu- stofan kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl." 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga,kl. 13-16 handmennt, keramik, kl. 14-16.30 félagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-12 myndlist og bútasaum- ur, kl. 9.15-16 handa- vinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16.30 spila- mennska. Félag kennara á eftir- launum. Þriðjud 1. feb. kl. 14.30 skákæfing, 3. feb. kl. 14 bókmennta- hópur og kl. 16 EKKÓ- kórinn, söngæfing. Laugard 5. feb. kl. 14 skemmti- og fræðsluf- undur. Félagsvist. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundar- tíma. Hringurinn Félagsfund- ur á Ásvallagötu 1 mið- vikud. 2. feb. kl. 18.30. ÍAK, íþróttafélag aidr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Samtök þolenda eineltis halda fundi á Túngötu 7, áþriðjud.kl. 20:00. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Fyrsti fundur kvenfélags Hallgríms- kirkju á nýrri öld verður***! fimmtudaginn 3. feb. kl. 20. Þorramatur, har- monikkuleikur upplest- ur og fleira þátttaka til- kynnist til Ásu s. 552-4713 eða Sesselju s. 552-4572, fyrir 3. feb. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Aðal- fundurinn verður hald- inn 3. feb. kl. 20. 30 í Safnaðarheimilinu Lau- fásvegi 13. Kaffi. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði. Aðal- fundurinn verður þriðj- ud. 1. feb. í Safnaðarheimilinu Linn- etsstíg 6 kl. 20.30. Kvenfélag Langholts- sdknar:Aðalfundurinn verðurí kvöld kl. 20.Í safnaðarheimili Lang- holtskirkju. Slysavarnadeild kvenna, Seltjarnarnesi. Aðalfundurinn verður 7. feb. kl. 20.30 á Austurs- tönd 3. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.^_- 12 milijóna- mæringar ffram að bessu 09 52 milljónir i vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.