Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 67
9 MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 67 sjáið allt um THE BONE COLLECTOR á www.stjornubio.is íd kl. 5, 7, 9 og 11. BAcfHaPc®, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. augarasbio. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b. i. 16. Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Linda Ás- geirsdóttir og Kristbjörg Kjeld tóku sporið í búningum úr Prinsess- unni á bauninni. Tina Claridge hannaði búningana. Siggp Sigurjóns tekur sig óneit- anlega vel út í þessum brókaði- jakka með blómamynstri úr söngleiknum „Prinsessan á bauninni". sem siðan geta bara gengið á milli manna.“ - Hvað er í gersemasafninu? „Það eru búningar sem eiginlega má ekki snerta, og ef þeir eru not- aðir aftur má ekki breyta þeim á neinn hátt. Þá er það hönnunin sem er leiksöguleg, efnið mjög sérstakt eða kostnaðurinn mikill. Þetta eru jafnvel búningar sem hafa verið vikum og mánuðum saman í gerð og eru hreinlega listaverk." Og hvaða búningur ætli hafl ver- ið dýrastur? Fyrst og fremst skemmtun Það var Bastían bæjarfógeti sem var dýrastur, en hans búningur fór Stefán Karl er frýnilegur í ballettbúningi apans úr Kabar- ett frá 1973 og Margrét Vil- hjálmsdóttir er sæt sem prins- essan úr Snædrottningunni. á 15 þúsund krónur. Og það var Ró- bert Amfinnsson sem bar hann, enda hefur hann leikið Bastfan í öll- um Qórum uppsetningum Þjóðleik- hússins á Kardimommubænum. Líklegt er að sá búningur hafi til- finningalegt gildi fyrir marga sem mættu á uppboðið. Sumir hafa kannski séð leikritið fyrst sem börn, sfðan með barninu sínu og jafnvel bamabarai. „ Viðtökurnar voru alveg stór- kostlegar þegar Róbert birtist á sviðinu. Það var eins og það hefði birst heimsfræg poppstjama,“ seg- ir Guðrún. „Markmiðið með sýningunni var að hafa þetta fyrst og fremst skemmtun sem mér sýndist heppn- ast vel. Það var troðfullt út úr dyr- um hjá okkur og fólk skemmti sér greinilega mjög vel. Auk þess vom búningarnir ódýrir og þeir hljiila að vera ánægðir sem fengu þá,“ segir Bergur Þór. - Þií hefur kannski keypt þér einn? „Nei, en ég bauð í nokkra. Það var fyrir hönd trúðsins Úlfars, en hann langaði í nokkra búninga. Ég var í beinu sambandi við hann, en því miður var hann ekki nógu efn- aður til að næla í einn.“ Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri sýningarinnar, ásamt dóttur sinni Urði og eiginkonunni Evu Guðjónsdóttur. Ætli þessi hafí boðið f Bastfan? Bastían bæjar- fógeti sló í gegn SÍÐASTLIÐINN laugardag var búningauppboð haldið í Þjóðleik- húsinu vegna 50 ára afmælis þess, og var það einnig liður í dagskrá opnunar Menningarborgar 2000. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt uppboð er haldið í Þjóðleikhúsinu, og að sögn Guðrúnar Bachmann kynningarstjóra kom hugmyndin fyrst upp þegar ákveðið var að gera eitthvað virkilega skemmti- legt í tilefni afmælisins. Fimmtíu búningar í boði „Það er mikið magn til af búning- um og við erum löngu búin að sprengja utan af okkur og sárlega vantar meira pláss, en þetta var ekki grisjun því það sér ekki högg á vatni þó að fímmtfu búningar hafi farið,“ segir Guðrún. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson var leikstjóri sýningarinnar og bjó til alla umgjörðina í kringum upp- boðið. „Þetta var skemmtilegt verkefni og ákaflega fræðandi fyrir roig leiksögulega." Hann segir að þau Elfn Edda Árnadóttir, sviðsmynda- og bún- ingahönnuður, hafi valið búningana út frá þremur flokkum. „í fyrsta lagi leiksögulegum, þar sem bún- ingar Bastían bæjai-fógeta, Soffíu frænku og Rómeó og Júlfu voru boðnir upp. Síðan með tilliti til hlut- verka og sem fólk gæti notað sem grfmubúninga. Og f þriðja lagi bún- inga sem fólk gæti klæðst í veislum úti í bæ og hefði hagnýtt gildi fyrir kaupandann." Ekkert fór úr gersemasafninu „Það er mikið til af búningum sem við hefðum aldrei Iátið sem eru í gersema- safninu okkar,“ seg- ir Guðrún. „Það voru samt mjög flottir bún- ingar á uppboðinu. T.d einn úr Ævintýr- um Hoffmans sem Diddú hafði verið í og er allur skreyttur og fínir kjólar úr Prins- cssunni á bauninni, allir handbróderaðir. Og svo alls konar smart „períódu“fatn- aður frá hveijum ára- tug fyrir sig.“ Guðrún segir það hafa verið gaman að fylgjast með hvemig uppboðin skiptust eft- ir aldri. „Unga fólkið var að bjóða í per- fódubúning- anafrá sjöunda ára- tugnum, og eldra fólkið bauð í búninga sem höfðu leik- sögulegt gildi. Ég reikna með að margir hafa ver- ið að fjárfesta í grfmubúningum Alltaf er Bastfan bæj- arfógeti jafn myndarleg- ur og blíður á manninn. Búningauppboó í Þjóðleikhúsinu > RÁÐHÚSTORGI f-k óhthwV ★ 1r*i ★ ★★ 1/2 KitoyndrJi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar S<mi 462 3500 • Akureyr. • ívivw rell ;s Sorgarb o n 11111 rrmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.