Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.02.2000, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar minnir á eftirfarandi námskeið: Islam: Sr. Þórhallur Heimisson. Apókrýfubækurnar: Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Kristin trú og viðhorf til þjóðmála: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Sálgaesla: Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Ég hef augu mín til fjallanna: Dr. Gunnlaugur A. Jónsson. Passíusálmarnir: Sr. Heimir Steinsson. Siðferðileg álitamál samtímans: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Hið kristna guðshugtak: Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Siðfraeði: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Söfnuður minn og ábyrgð hans á náunganum: Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Gestur var ég: Sr. Toshiki Toma. Kristin mystík: Sr. Tómas Sveinsson og sr. Heimir Steinsson. Hver er Guð Biblíunnar: Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Trúin og tónlistin: Sr. Kristján Valur Ingólfsson. Kristni í þúsund ár: Dr. Hjalti Hugason. Upprisa Krists og hinstu tímar: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kennslustaður: Háskóli íslands. Námskeiðsgjald er kr. 3.500. Skráning: Fraeðslu- og þjónustudeild kirkjunnar, Biskupsstofu, Laugavegi 31, Reykjavík, sími 535 1500. Netfang: frd@kirkjan.is JilllivÁfr Dale Carnegie* ÞJÁLFUN Féfk-Á rfingur-Hágnétður KYNNINGARFUNDUR miðvikudag kl. 20.30 á Sogavegi 69 DALE CARNEGIE® NÁMSKEIÐIÐ HJÁLPAR ÞÉR AÐ: ♦ Verða hæfarí ístarfi ♦ Fyllast eldmóði ♦ Verða betri í mannlegum samskiptum ♦ Auka sjálfstraustið ♦ Verða betrí ræðumaður ♦ Setja þér markmið ♦ Stjórna áhyggjum og kvíða Hvað segja þátttakendur: TT 5812411 SOGAVEGI 65 108 ROYKJAViK - SIMI 881 8411 - Gœðavara Gjafavara - malar- og kaffislell. He Allir verðflokkar. ^ rn.. VFJfsiuNIN Lnugfívegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir liðnnnðir m.a. Gianni Versace. HESTAR Landsmótið hápunkt- ur keppnistímabilsins Mótaskrá Lands- sambands hestamanna- félaga hefur nú fitið dagsins ljós og að venju er hún umfangsmikil. Mótum fjölgar enn og á það sérstaklega við um vetrarmót ýmiss konar. Yaidimar Kristinsson gluggaði í skrána og dregur hér fram ýmsar hliðar á keppnistímabili hestamanna. e . • f" , r . ' |' Spámenn hestamennskunnar velta nú vöngum yfir hverjir komi til með að berjast um toppsætin á mótum sumarsins. Hér er það Kraflar frá Miðsitju sem hefur hlotið fyrsta sætið í flokki stóðhesta með fyrstu verð- laun fyrir afkvæmi á landsmótinu á Melgerðismelum ’98. VETRARMÓTUM hestamanna virðist heldur fjölga frá því í fyrra og eru að bætast á listann félög sem nú bjóða upp á mánaðarleg mót í febrúar, mars og apríl. Þá hefur það ekki farið framhjá neinum að nú er landsmótsár og mun keppnistíma- bilið nú snúast mest um það að sjálf- sögðu en það er líka Norðurlanda- mót, haldið í Noregi að þessu sinni. Þar hafa Islendingar oft átt góðu gengi að fagna og verður spennandi að sjá hverjir gefa kost á sér til keppni þar. Norðurlandamótið verð- ur haldið um miðjan ágúst og vænt- anlega haldið í Seljord þar sem heimsmeistaramótið var haldið fyrir rúmum tveimur árum. Leit að kandídötum hafin Nú þegar eru hestamenn farnir að geta sér til um hvaða hross munu raða sér í efstu sætin á landsmóti. Spennan kringum mótin fyrstu fjóra til fimm mánuðina mun meðal ann- ars snúast um það hvaða nýir efnis- gripir komi fram og hvaða mögu- leika þeir eigi á landsmót. I maí og júní verða hross valin til þátttöku á landsmótið, gæðingarnir á félags- mótum og kynbótahrossin á héraðs- sýningum. Islandsmótið verður að þessu sinni haldið á Melgerðismelum í Eyjafirði og munu norðlensku félög- in standa saman að mótshaldinu. Það vakti athygli á ársþingi LH. í haust að enginn virtist hafa áhuga á að halda íslandsmót en Norðlend- ingar slógu til og er nú að sjá hvort þeim tekst að hleypa spennu í mótið að þessu sinni. Nú í fyrsta skipti eru kynbótasýn- ingar ársins með í mótaskránni og fer vel á því að hafa þær með í þess- um pakka. Þetta eru jú mikið til sama fólkið sem bæði ríður hrossun- um og horfir á þau. Hápunktur kyn- bótasýninganna verður að sjálf- sögðu á landsmótinu en það sem einnig vekur athygli er að nú verður engin sýning á Stóðhestastöðinni í Gunnarholti í fyrsta skipti í tæpa tvo áratugi. Að þessu sinni verður vorsýning stóðhesta á Víðivöllum fé- lagssvæði Fáks. V axtarbroddurinn í opnum mótum Eins og verið hefur undanfarin ár er boðið upp á talsvert af opnum mótum og virðist vaxtarbroddur framtíðarinnar liggja í slíkum mót- um. Samkvæmt skránni er boðið upp á 19 opin mót í sumar að frá- töldu Islandsmótinu en vera kann að MÓTASKRÁ hestamannafélaga L.H. 2000 Dags. Félag Mót Staður Dags. Féiag Mót Staður 5. febrúar Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflötum 1. júní Hringur Félagsmót og úrtaka Hringsholti 12. febrúar Gustur Vetrarleikar Glaðheimum 1. júní Léttir Firmakeppni Hlíðarholti 12. febrúar Sörli Grímutölt Sörlavöllum 1.-4. júní Hörður Gæðingamót Varmárbökkum 19. febrúar Snæfellingur Vetrarmót Stykkishólmi 2.-3. júní Sörli Gæðingakeppni Sörlavöllum 19. febrúar Andvari Vetrarieikar Kjóavöllum 2.-4. júní Léttir Frissa-Fríska leikar Akureyri 26. febrúar Fákur Vetraruppákoma Víðidal 3. júnl Dreyri Gæðingamót Æðarodda 26. febrúar Hörður Árshátíðarmót Varmárbökkum 3. júní Hending Félagsmót Búðartúni 4. mars Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflötum 3. júnl Sóti Firmakeppni Mýrarkotsvelli 11. mars Hringur Firmakeppni Hringsholti 3. júní .Skuggi Gæðingamót Vindási 11. mars Gustur Vetrarleikar Glaðheimum 3. júní Trausti Gæðingak.i, úrtaka f.LM Bjarnastaðavelli 11. mars Sörli PON open Söriavöllum 3.-4. júní Andvari Gæðingakeppni Kjóavöllum 17.-19. mars Léttir Vetrarieikar Leirutjörn, Akureyri 3.-4. júní Gustur Gæðingakeppni Glaðheimum 18. mars Snæfellingur Vetrarmót Hellisandi 4. júní Gnýfari Firmakeppni ósbrekkuvelli 18. mars Fákur Töltkeppni Reiðhöllinni 5.-6. júní Kynbótasýning V-Hún. Krókstaðamelum 18. mars Hörður Vetrarieikar Varmárbökkum 6.-7. júnl Kynbótasýning A-Hún. Húnaveri 18. mars Andvari Vetrarieikar Kjóavöllum 8.-10. júnl Kynbótasýning Eyjafirði Melgerðismelum 25. mars Fákur Vetraruppákoma Víðidal 9.-10. júní Geysir Félagsmót - kynbótas. Gaddstaðaflötum 25. mars Gustur Opið töltmót-Barkarmótið Reiöhöllin Glaðheimum 9.-10. júní Hornfirðingur Félagsmót Fornustekkum 1.april Sörli Vetrarleikar Sörlavöllum 10. júní Háfeti Gæðingakeppni Þorlákshöfn 8. april Gustur Vetrarleikar - opnir Glaðheimum 10. iúnf Stlgandi Félagsm., úrtaka, töltk.i Vindheimamelum 8. apríl Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflötum 11. júnf Funi Gæðingam., úrtaka f.LM Melgerðismelum 14. apríl Fákur Opin töltkeppni Viðidat 13.-16. júní Kynbótasýning Borgarnesi 15. apríl Fákur Nýhrossakeppni Víðidal 14.-16. júní Kynbótasýning Héraði Stekkhólma 15. apríl Háfeti Töltmót Þoriákshöfn 17. júní Neisti Iþróttamót Húnaveri 19. apríl Gustur Dymbilvikusýning Reiðhöllin Glaöheimum 17.-18. júnl Gustur Opið íþróttamót Glaðheimum 22. april Hrinpur 0p» íþróttamót á ís Hrinflsholti 18. iúnl Hringur Opið Iþróttamót Hringsholti 22. apríl Hörður Páskamót Varmárbökkum 18 júní Svaði Félagsmót Hofsgerði 22. apríl Kópur Firmakeppni Kirkjubæjarklaustri 18. júní Ljúfur Félagsmót Reykjakoti 22. apríl Andvari Firmakeppni Kjóavöllum 18. júní Þjálfi Firmakeppni Einarsstöðum 22. apríl Sörli Nýhestamót Sörlavölium 18. júní Snæfaxi Firmakeppni Lönguhlíðarmelum 22.-24. apríl Léttir Vormót, hestalþrottir Hlíðarholti 19. júní Kynbótasýning Hornafirði Fornustekkum 29. apríl Snæfellingur íþróttamót Ólafsvík 19. júní Kynbótasýning Vestfjörðum 29. apríl Fákur Opin gæðingakeppni Víöidal 23.-24. júní Sindri Hestaþing Sindravelli v/Pétursey 29. apríl Sóti íþróttamót Mýrarkotsvelli 23.-25. júnl Hörður Fyrirtækjamót -WR* Varmárbökkum 29. apríl Sleipnir Firmakeppni Selfossi 24. júní Neisti Gæðingamót Húnaveri 29. april Gustur Firmakeppni Glaðheimum 24.-25júní Léttir Akureyrarm., hestaiþróttir Hliðarholti 29. apríl Sörli Hróa Hattar mót Sörlavöllum 24.-25. júní Feykir Félagsmót Eyjardal v/Ásbyrgi ódaasett Sindri Firmakeppni Sindravelli v/Pétursey 30.-1. iúii Kópur Hestaþing Sólvöllum 1. maí Hörður Firmakeppni Varmárbökkum ódagsett Gnýfari Félagsmót, úrtaka f.LM Ösbrekkuvelli l.mal Dreyri Firmakeppnl Æðarodda 4. -9. iúll LANDSMÓT HESTAMANNAIREYKJAVÍK Víðivöllum 3.-5. maí Kynbótasýning Stóðhestasýning Víðidal 10.-.16. júlí FEIF youth cup unglingamót Þýskalandi 5.-6. maí Sleipnir íþróttamót Selfossi 21.-22. júlí Stormur Félagsmót Söndum í Dýrafirði 6. maí Sörli Firmakeppni Sörlavöllum 22.-23. júlí Snæfellingur Félagsmót Kaldármelum 12.-. 14. maí Sörli (þróttamót Sörlavöllum 22.-23. júli Sleipnir, Smári Murneyrarmót Murneyri 13. mal Dreyri íþróttamót Æðarodda 27.-30. júlí ÍSLANDSMÓT í HESTAÍÞRÓTTUM,* Melgeröismelum 13. maí Háfeti Firmakeppni Þorlákshöfn 4.-5. ágúst Kynbótasýning Síðsumarsýning Vindheimamelum 13. maí Ljúfur Firmakeppni Reykjakoti 5.-6. ágúst Logi Hestaþing, opin töltk. Hrísholti 13. maí Sóti Gæðinqak., úrt.f. Landsm. Mýrarkotsvelli 5.-7. áqúst Norðlenskt stórmót Gæðingak.tölt, kynbótas. Vindheimamelum 13. mal Geysir Opið fþróttamót Gaddstaðaflótum 9.-13. áqúst NORÐURLANDAMÓT í HESTAÍÞRÖTTUM Noreqi 13.-14. maí Hörður íþróttamót Varmárbökkum 11.-12. ágúst Kynbótasýning Síðsumarsýning 13.-14. maí Andvari íþróttamót Kjóavöllum 11.-12. áqúst Kynbótasýning Síðsumarsýning á Akureyri 13.-14. maí Funi (þróttamót Melgerðismelum 12. ágúst Svaði Töltmót, firm.-og baajark. Hofsgerði 14.-15. maí Fákur Reykjavíkurmót Víðidal 12. ágúst Trausti Félagsmót Laugavatnsvöllum 20. mal Skuggi Ipróttamót Vindási 12.-13. ágúst Grani, Pjálfi Félagsmót Einarsstööum 20.-21. maí Gustur íþróttamót Glaðheimum 17.-18. ágúst Hestam.fél. Suðurl. Suðurlandsmót* Gaddstaðaflötum 23.-28. maí Kvnbótasýnino Reyk|avlk Vlöidal 17.-19. ágúst Kynbótsýnlng Síösumarsýnlng Gaddstaðaflötum 25.-28. maí Fákur Gæðingamót Víöidal 19. ágúst Funi Bæjarkeppni Melgerðismelum 27. maí Uúfur Iþróttamót Revklakotl 19. ágúst Snæfaxi Opið mót Lönfluhlíðarmelum 27. maí Stfgandi Firmakeppni Vindheimamelum 19.-20. ágúst Geisli, Goði Opið mót Gilsárvöllum 27.-28. maí Léttir Gæðingakeppni, kapprelðar 25.-27. ágúst Gnvfari/Glæsír/Svaði Hestadagar 28. maí Snæfellingur Úrtaka fyrir Landsmót Grundarfirði 26. ágúst Höröur Lokasprettur Varmárbökkum ódagsett Stígandi Deildarmót i hestaiþróttum Vindheímamelum 26.-27. ágúst Dreyri íslandsbankamót* Æðarodda ódagsett Gnýfari Vormót f. börn og unglinga Ósbrekkuvefli 2.-3. sept. Andvari Meistaramót Kjóavöllum 29.-10. júnl Kynbótasýning Hellu Gaddstaðaflötum 18. nóv. UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNA 30.-3.júní Kynbótasýning Skagafirði Vindheimamelum * Afreksslisti F.E.I.F. (World Ranking)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.