Morgunblaðið - 11.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 61
------------------------1-
Elsku langafi, nú ert þú dáinn og ég
veit að ég á ekki eftir að hitta þig aftur
en það var alltaf svo gaman að hitta
þig, þú varst alltaf svo góður við mig.
En ég veit að þér líður vel og Guð
hann passar þig og ég veit líka að þú
átt eftir að fýlgjast með mér stækka
og verða að stórri stelpu.
Legg ég nú bæði líf og önd,
ljúfi Jesús, í þína hönd,
síðast þegar ég sofna fer
sitji Guðs englar yfir mér.
(Hallgrímur Pétursson.)
Kn
Ólína Rut.
Mágur minn, Svarfdælingurinn
Maron Pétursson, er látinn.
Skarð hefur verið höggvið í röð
tengdabarnanna frá Uppsölum. Við
stöndum eftir hljóð og minnumst góðs
vinar.
Maron ólst upp í Svarfaðardalnum
og unni mjög sínum æskustöðvum.
Haustið 1938 innritaðist hann 1
Bændaskólann á Hólum og var þar í
tvo vetur. Hann tók tryggð við stað-
inn og vann þar síðan þrjú næstu ár.
Veturinn 1943-44 stundaði hann nám
við íþróttaskólann í Haukadal. Maron
kom aftm- í Skagafjörðinn og fann þar
sinn lífsförunaut.
Hinn 7. ágúst 1948 giftist hann eft-
irlifandi konu sinni, Kristínu Bjarna-
dóttur frá Uppsölum. Þau hófú bú-
skap í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit
vorið 1951 og bjuggu þar í 15 ár, en
fluttu þá til Sauðárkróks. í fyrstu
stundaði Maron þar ýmsa vinnu, en
réðst síðan til Búnaðarsambands
Skagfirðinga og þar vann hann í mörg
ár. I vinnu sinni hjá BSS ferðaðist
Maron vítt um sveitir Skagafjarðar,
kynntist mörgum og kom víða. Alls
staðar var hann aufúsugestur, glaður
og hlýr. Og víst var að margir sökn-
uðu vinar í stað.
Á þessum árum áttu þau Kristín
þess kost að ferðast vítt um landið og
ófáar voru ferðimar í Svarfaðardal-
inn. Maron hafði yndi af söng og hafði
bjarta tenórrödd. Hann söng með
karlakómum Feyki og í Kirkjukór
Sauðárkróks var hann um árabil.
Eftir áratuga búsetu vestan Ti'ölla-
skaga var Maron orðinn mikill Skag-
firðingur, en þó svo trölltryggur sín-
um æskustöðvum, Svarfaðardalnum.
Það er mér minnisstætt hvað hann
talaði alltaf fallega um dalinn sinn. I
minni fjölskyldu skipaði Maron sér-
stakan sess. Samband hans við
krakkana vai- einstakt og í samskipt-
um þeiiTa ríkti engin lognmolla. Þar
áttu þau sinn góða vin.
Þann 17. aprfl 1989 fékk Maron
heilablæðingu. Á örskotsstundu er
þessum hrausta manni kippt úr
hringiðu lífs og starfs.
Helmingur líkamans lamast og
málið hveifm-. En aftm- komst hann á
fætur og málið kom, þótt skert væri.
Tvívegis veiktist hann aftur, hastar-
lega, en alltaf hafði hann sigur, komst
á fætur og heim. Bai’áttuviljinn var
einstakur og honum var gefinn mikill
sálarstyrkur.
Við hlið hans í þessari baráttu stóð
Kristín, kona hans. Hún hefur innt af
hendi mikið og fómfúst staif, hreint
þrekvirki.
Að fylgjast með Maroni í baráttu
hans var lærdómsríkt og sjá hvemig
hann tókst á við sína fötlun. Hann las
mikið og hafði afar fallega rithönd,
hvort tveggja missti hann. Erfiðast
var þó hvað málið var skert, svo að oft
fann hann ekki orðin sem hann vildi
nota, þótt hugsunin á bak við væri al-
veg skýr. Aldrei brást hann illa við,
hristi bai-a höfuðið. Allt var í föstum
skorðum, allt hafði sinn tíma. Þjálfun-
in á sjúkrahúsinu og gönguferðirnar
með Kristínu.
í stofunni biðu geisladiskarnir og
spólumar frá Blindrafélaginu með
hinum ýmsu bókmenntaverkum og
spilin vora í eldhúsglugganum.
Kapallinn gekk ekki alltaf upp. Það
virtist ekkert ganga betur, þótt spilin
kæmu frá Grænlandi eða Færeyjum,
nema þá að síður væri.
Á liðnu sumri tók þrek hans að
dvína og í nóvember varð hann fyrir
því að fótbrotna. Hann komst að vísu
á fætur aftur.
Hann hafði alltaf barist og haft sig-
ur, en nú var þrekið hans þrotið, bar-
áttan við sjúkdóminn var á enda.
Ég man hann, sitjandi við eldhús-
borðið að leggja kapalinn, og brosið
hans og hlýjuna, sem frá honum
streymdi er ég kom í heimsókn.
Elsku Kristín mín, Bjarni og
frænka og fjölskyldur ykkar.
Guð blessi ykkur minninguna.
Með samúðarkveðju.
Helga Bjamadóttir.
„Sértu ófrosinn meira en til miðs,
hvort heldur er ofanfrá eða neðanfrá,
eftir helv... hörkumar sem af hefur
spui’st þarna í Þjóðveijalandi, þá
meðtak þú blessun mína og Guðs - því
báðir eru góðir - með þessum línum
sem ritaðar era í andakt og yfirveg-
un...“ Þannig hófst'bréf sem ég fékk
eitt sinn frá vini mínum og valmenn-
inu Maroni Péturssyni yfir hafið og
skrifað var „einhvern tíma snemma í
mars“. Ég get ekki annað en hlegið
þegar ég les þetta bréf og brosað út í
bæði þegar ég set nú brot úr því hér á
blað til þess að reyna að lýsa þeim
öðlingi sem við kveðjum í dag. Um
leið er mér ljóst hversu óskaplega lít-
ilfjörleg orð mín verða í samanburði
við orð hans. Ætli þau beri ekki þau
merki sem Maron lýsti í einu svar-
bréfinu til mín að „inn á milli línanna
mátti greina tæpa hugsun umfram
svona venjulega". Eða þegar hann
var að lýsa eigin andleysi: „Ekkert
sem heillandi straumur sem hjalar við
bakka af hógværð en staðar ei nem-
ur.“ Sért er nú hvert andleysið. Það
fer því vel á því að láta hann sjálfan
hafa hér orðið að miklu leyti.
Ég gleymi aldrei þegar ég fékk
þetta bréf. Ég man nákvæmlega allar
kringumstæður þegar ég las það. Ég
man að ég hló og hló og ég man hvað
ég barðist við að halda hlátrinum niðri
í mér svo að ég gerði mig ekki að fífli
fyrir framan samstúdenta mína sem
biðu í hópum fyrir framan salinn eftir
því að fyrirlestur hæfist.
Síðan þá era liðin 15 ár og ég er oft
búinn að hlæja að þessu bréfi og þeim
sem á eftir komu. Þar skiptust á frá-
sagnir af helstu atburðum í mannlíf-
inu á Króknum og pólitík og lands-
málum yfirleitt. Þá var honum mjög
annt um velferð mína í útlandinu. Eitt
sinn sagði ég farir mínar ekki sléttar
af samskiptum við Þjóðverjana og þá
skrifaði Maron til baka: „Ég fylltist
heilagri reiði þegar ég las þann pistil í
bréfi þínu um mataræðið á þessari
sjúki’ahúsholu sem þú lentii’ á. Og ef
að ég hefði sannfrétt það að þeir
hefðu drepið þig úr sulti, - þú máttir
nú varla við því að missa hold, - þá
held ég að ég hefði bara farið í eigin
persónu út til þeirra og lesið þeim
lesturinn og það bai’a á mínu móðu%r
máli og ekkert dregið af kjarnyrðuiT-
um. Þú getur rétt ímyndað þér hvern-
ig sú ræða hefði orðið.“ Honum var
mjög í mun að ég hefði nóg að bíta og
brenna. Honum þótti t.d. mjög slæmt
að ég skyldi missa af öllum ferming-
arveislunum og skrifaði eitt sinn að
„mikið hefði sála mín notið þess með
ánægju ef hún hefði vitað eins og eina
tertu komna í kjaftinn á þér“. Þá kom
sveitamaðurinn alltaf sterkt fram í
Maroni í skrifum hans. Þá urðu skrif-
in ljóðræn og orðin streymdu fram í
fallega bundnu máli sem ég vissi ekki
SJÁNÆSTUSIÐU -
Vinningaskrá
Kr. 2.000.000
TROMP
Kr. 10.000.000
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Aðalútdráttur 3. flokks, 10. mars 2000
12745
Kr. 50.000 K^SÍoOO 12744 12746
Kr. 200.000 lRi°Ao 10839 12390 55359
Kr. 100.000 ™5oJoO 10294
Kr. 25.000 RS -
1904 4998 7419 11503 17536 20346
4125 6094 7963 12480 17798 21617
4261 6675 9161 15295 18598 22795
11200 16787 20530 35119 39468 43513
16052 19195 29898 36340 42535 53065
26444 32137 38006 48235 55346
26532 32565 40755 48562 56255
29555 33396 43693 49669 57276
31228 36968 44663 52627 58669
31505 37372 44894 53147
Kr. 15.000
TROMP
Kr. 75.000
70 3112 5503 8552
73 3143 5541 8662
263 3279 5563 8667
360 3375 5670 8696
413 3391 5713 8774
622 3422 5715 8797
693 3435 5717 8894
750 3490 5747 8982
766 3504 6224 9069
786 3523 6225 9088
815 3534 6260 9139
830 3589 6346 9179
863 3633 6392 9266
875 3639 6397 9280
960 3773 6494 9344
1061 3853 6597 9384
1256 3898 6724 9458
1554 4003 6780 9593
1652 4094 6795 9968
1706 4197 6851 9979
1750 4245 7024 10006
1820 4269 7088 10075
1882 4323 7221 10120
1914 4385 7440 10146
1921 4631 7542 10187
1925 4666 7677 10347
2142 4733 7681 10358
2145 4852 7744 10371
2162 4857 7867 10389
2366 4883 7982 10509
2387 5143 8022 10573
2602 5160 8030 10749
2642 5172 8046 10760
2770 5173 8091 10767
2922 5217 8199 10781
2984 5269 8349 10782
3002 5273 8353 10876
3041 5442 8370 10946
3068 5485 8400 11012
11014 14128 17208 20028
11125 14181 17242 20052
11244 14270 17325 20068
11248 14342 17347 20190
11312 14451 17349 20305
11375 14681 17451 20454
11494 14734 17541 20497
11607 14759 17551 20558
11619 14769 17706 20632
11746 14793 17841 20771
11858 14916 17861 20806
11923 14963 17951 20826
11976 15064 17964 20890
12071 15067 18034 20908
12095 15116 18051 20996
12205 15228 18330 21026
12248 15281 18411 21099
12459 15359 18415 21101
12547 15474 18654 21164
12565 15646 18723 21180
12579 15670 18768 21196
12584 15700 18800 21287
12744 15854 18812 21304
12941 15857 18890 21423
13013 15874 18960 21471
13145 15930 19047 21518
13215 16120 19081 21556
13218 16225 19358 21601
13239 16289 19432 21642
13325 16332 19479 21662
13347 16391 19531 21779
13400 16410 19602 21786
13639 16578 19622 21912
13697 16674 19623 21940
13702 16691 19731 21978
13836 17035 19880 22079
13854 17064 19910 22123
13935 17105 19936 22124
13998 17147 19976 22165
26146 28597 31679
26158 28685 31724
26371 28745 31748
26420 28779 31771
22270 26620 28828 31990
22459 26648 28969 32090
22544 26654 29023 32210
22561 26658 29073 32443
22585 26682 29136 32515
22752 26702 29155 32568
23029 26729 29252 32574
23035 26739 29298 32577
23141 26775 29335 32583
23310 26840 29376 32590
23317 26866 29379 32745
23390 26898 29575 32827
23437 26938 29685 32855
23479 27001 29742 32949
23581 27094 29845 33146
23664 27137 29855 33164
23692 27213 29966 33175
23771 27236 30140 33204
24023 27285 30212 33340
24217 27362 30383 33380
24323 27420 30457 33384
24428 27628 30480 33401
24473 27662 30676 33425
24504 27663 30684 33470
24582 27677 30769 33547
24746 27679 30777 33590
25244 27710 30812 33660
25296 27777 30874 33759
25429 27798 31041 33761
25477 27853 31054 33772
25613 27872 31137 33788
25629 27910 31176 33886
25646 28154 31215 33887
25730 28189 31245 33906
25917 28241 31285 34195
25922 28330 31387 34220
25964 28385 31569 34285
26049 28547 31647 34325
26135 28557 31672 34405
34513 37740 41273 44447
34543 37778 41334 44552
34551 37824 41354 44586
34552 37878 41419 44588
34622 37933 41424 44608
34734 38107 41809 44746
34843 38112 41852 44787
34910 38582 42145 44790
35125 38611 42281 44847
35127 38654 42304 44877
35236 38715 42331 44898
35283 38756 42338 44910
35326 38888 42388 45027
35419 38892 42391 45044
35443 39084 42410 45226
35583 39174 42472 45236
35610 39274 42649 45290
35655 39378 42666 45317
35739 39512 42708 45415
35772 39543 42822 45429
35856 39695 42885 45442
35942 39815 42896 45516
36045 39849 42993 45596
36067 40008 43194 45822
36107 40014 43481 45927
36114 40188 43555 46016
36129 40195 43584 46058
36199 40232 43629 46118
36290 40240 43645 46315
36311 40364 43668 46344
36478 40429 43759 46641
36690 40470 43814 46644
36695 40483 43911 46684
36847 40622 43995 47098
37054 40825 44051 47190
37086 40832 44124 47350
37289 40855 44181 47507
37364 40908 44195 47542
37461 40912 44265 47603
37555 40925 44282 47619
37630 41016 44296 47628
37676 41150 44416 47805
37733 41257 44429 47862
47936 51288 54184 57162
48029 51364 54200 57220
48032 51400 54228 57272
48118 51474 54287 57315
48189 51541 54359 57380
48306 51549 54493 57464
48315 51619 54495 57543
48320 51684 54573 57654
48326 51805 54703 57742
48418 51813 54714 57752
48543 51846 54722 57788
48576 51894 54727 57823
48726 51900 54802 57878
48738 51953 54821 57914
48750 51973 54921 58009
49065 52055 55114 58064
49074 52243 55157 58096
49194 52285 55247 58104
49235 52306 55290 58115
49274 52412 55469 58230
49345 52594 55635 58294
49433 52599 55760 58373
49453 52673 55874 58382
49460 52692 55930 58527
49564 52807 55989 58553
49662 52892 56127 58685
49892 53007 56129 58686
50191 53076 56155 58687
50197 53088 56191 58746
50251 53120 56215 58842
50392 53124 56505 58975
50560 53503 56614 59437
50632 53557 56680 59467
50777 53590 56754 59512
50811 53687 56762 59616
50865 53741 56831 59716
50880 53775 56849 59765
50901 53812 56917 59918
50924 53944 56984 59982
51069 53981 57073
51093 54073 57081
51150 54147 57101
51249 54150 57122
Kr. 2.500
Ef tveir síöustu tölustafimir í numerinu eru:
i hverjum aöalútdrastti eru dregnar út a.m.k. tvser tveggja stafa tðlur og allir eigendur ein-
faldra miöa meö númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiöa að raeða
er vinníngurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna
þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuö I heild hér. enda yrði hún mun lengri en sú
sem birtist á þessari síðu, Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur.