Morgunblaðið - 11.03.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.03.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ISCH Larbreck As Promised var valinn besti öldungur sýn- ingarinnar, en hann er enskur Springer Spaniel. Eigandi hans er Ásta Arnardóttir, en til vinstri á myndinni er Paula H. Lehkonen, dómari frá Finnlandi. Cavalier King Charles Spaniel-hundurinn Nettu Rósar- Sandra var bestur í tegundarhópi 9. Eigandi er Halldóra Friðriksdóttir og með henni á myndinni er Birgitta Svar- stad, dómari frá Svíþjóð. Ómar Ágúst Theodórsson, sem fæddur er 1987, var valinn besti ungi sýnandinn í flokki 10-13 ára. Hann sýnir hundinn Popey’s What’s Up Doc, sem er Shih Tzu-hundur. Með hon- um á myndinni er Birgitta Svarstad, dómari frá Svíþjóð. Steinunn Þóra Sigurðardóttir var valin besti ungi sýnandi í eldri flokki. Hún sýndi Tíbet Spaniel-hundinn Bio Bios Rambo Ferdinand. Með henni er Birgitta Svarstad, dómari frá Svíþjóð. Glæsilegir hundar keppa um meistaragráður ALÞJÓÐLEG hundasýning Hunda- ræktarfélags Islands var haldin um siðustu helgi. Um 270 hundar af 40 tegundum kepptu sin á milli. Á alþjóðlegri sýningu þurfa hundarnir að vera ættbókarfærðir og af þeim gæðum að þeir geti komið fram á sýningum hvar sem er í heiminum. Sýningin gaf bæði •j alþjóðleg og íslensk meistarastig. Erlendis þurfa hundaeigendur að fara á milli landa með hunda sína til að fá alþjóðleg meistarastig, en hér á landi er veitt undanþága til að keppa að þessum fjórum stig- um sem hundurinn þarf, enda erfitt um vik að koma hundum aftur til landsins fari þeir utan. Erlendir dómarar dæma jafnan á alþjóðlegu mótunum og núna komu tveir dóm- arar frá Svíþjóð og Finnlandi. Á sýningunni er keppt í hvolpa- fiokki, ungliðaflokki, ung- hundaflokki, opnum flokki 2 ára og eldri, öldungaflokki 7 ára og eldri, og síðan í meistarafiokki en það eru hundar sem öðlast hafa meistaranafnbót. Einnig kepptu ungir sýnendur um nafnbótina besti sýnandinn i fiokki eldri og yngri. Hundaræktarfélag íslands stend- ur fyrir tveimur alþjóðlegum hundasýningum árlega og einni sýningu sem gefur íslensk meistarastig. Fjöldi hunda hefur verið svipaður á hverri sýningu undanfarin ár. Besti hvolpur sýningarinnar var Enya, en eigandi er Pétur Guðmunds- son. Sigríður Sigurðardóttir sýndi hundinn og með henni á myndinni er Birgitta Svarstad, dómari frá Svíþjóð. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Besti hundur í tegundarhóp 8 var enskur Springer Spaniel, Æsku Darri. Eigandi er Elísabet Jóhannsdóttir. ISCH Erró, Silki Terrier, var bestur í tegundarhóp 3. Eigandi er Anna Heiða Gunnlaugsdóttir. Bestur í tegundarhópi 1 var Border Collie-hundur, INT UCH ISCH Fenacre Blue Azil, en eigendur eru Björn Ólafsson og Lára Birgisdóttir. Anna Kristín Crtesegna með ISCH Classicway Cach A Star, en hann er enskur Cocker Spaniel. :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.