Morgunblaðið - 11.03.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 69
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20-23.____
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÖS REVKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og c. samkl. A
öldrunarlækningadeild er fijáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: MánutL-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkL
GEÐDEHjD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 1858
20._________________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.___________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
támi a.d. kl. 15-16 og kl. 1850-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 1550-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkmnardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kL 22-8,
s. 462-2209.__________________
BILANAVAKT _______________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, íring-
holtsstrætá 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst-
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.___________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9-
21, fóstud. Id. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóst kl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtí 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, ffiatud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ril)kl. 13-17.____________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REVKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og Ö. 13-16.
Sími 563-1770._______________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kí
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi. _______
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651. Hréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.__________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin aUa daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá ld. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltiamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Mipjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Rcykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kL 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugara. kl.
13.30-16.______________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur. nh@nordice.is
- heimasíða: hhtp-y/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga tíl ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16._______________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-
2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
UppLís: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tíl föstudaga kl.
14-16 til 15. maí.
STEINARKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-16.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.__________________________
ORP PAGSINS_________________________________
Reylgavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840._______________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-2050. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisdögum verður opið eftír nánari
ákvörðun hverju sinm. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 658-22~
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-2050. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar Mád.-
fóst 650-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN ( GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-f(i8tud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDl: Opin mán.-fósL kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 817.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 818. S: 431-2643.
BLÁA LÓNDÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 1821.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tima. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma.
Sfmi 5757-800.___________________________
SÓRPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslu^töðVar eru opnar a.d. kl. 12.3819.30. Að auki
verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-
19.30 virka daga. UppLsími 520-2205.
LEIÐRÉTT
Netslóð 101 Reykjavík
í Bíóblaðinu í gær birtist rangt
netfang kvikmyndarinnar 101
Reykjavík. Rétt slóð er: http://
www.101rvk.is. Beðist er velvirðing-
ar á þessum mistökum.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Happdrætti DAS og Síminn undirrituðu samstarfssamning í tilefni
SimaLottósins. Frá vinstri Guðmundur St. Björnsson, verkefnisstjóri
þróunarmála hjá talsímaþjónustu Símans og Sigurður Ágúst Sigurðs-
son, forstjóri Happdrættis DAS.
Happdrætti DAS
iir SímaLottói
ai stokkunum
hleyp:
af s
HAPPDRÆTTIDAS hleypti nýju
happdrætti af stokkunum á
fimmtudagskvöld. Happdrættið,
sem kallast SímaLottó, er það
fyrsta sinnar tegundar hér á landi
og hefur Happdrætti DAS gert
samning við Símann um rekstur
þess og innheimtu gjalds fyrir þátt-
töku.
Eins og nafnið gefur til kynna er
um að ræða símahappdrætti. Þeir,
sem vilja taka þátt í því hringja í
símanúmerið 907-2000.
Gjald fyrir þátttöku í happdrætt-
inu er 100 krónur í hvert sinn sem
hringt er, auk þess sem greitt er
upphafsgjald símtals 3,32 kr. ef
hringt er úr almenna símakerfinu
og 14,94 kr. ef hringt er úr farsíma.
Þau símanúmer, sem hringt er úr,
fara í pott, sem dregið er úr í
DAS2000 á hveiju fimmtudag-
skvöldi. Hægt er að auka vinnings-
líkur sínar með því að hringja oftar
en einu sinni, þó ekki oftar en 20
sinnum í hverri viku úr sama sím-
anúmeri.
Rétthafi númersins, sem er dreg-
ið út og hlýtur aðalvinning í hverri
viku, fær í vinning eina af 32
Toyota-bifreiðum frá P. Sam-
úelssyni að verðmæti tæplega ein
milljón króna til 3,4 milljónir
króna. Bflahjól, sem er snúið í
hveijum þætti, ákvarðar hvaða bfll
er í aðalvinning hveiju sinni. Auk
FÉLAG háskólakvenna auglýsir
námskeið undir heitinu: Ný tæki-
færi á internetinu. Stjórnandi nám-
skeiðsins er Björn Hólmþórsson,
kerfisfræðingur, TVÍ.
Námskeiðið verður dagana 13.
þess verða dregnir út 100 auka-
vinningar og fer verðmæti þeirra
eftir sölu hverju sinni. Hægt verður
að millifæra þá vinninga inn á sím-
areikning simanúmersins sem
dregið var út. Vinningar verða
skattfijálsir.
Kostimir við þetta happdrætti er
að fyrirhöfnin er engin, ekki er
nein þörf á greiðslukorti, tékka,
peningum eða gíróseðli heldur sér
upplýsingatæknin um að koma
greiðslunni til skila. Eingöngu þarf
að hringja í 907-2000 úr heimilis-
síma, NMT- eða GSM-síma. Fyrst
um sinn geta viðskiptavinir með
fyrirframgreidda áskrift (Frelsi),
og viðskiptavinir annarra íjar-
skiptafyrirtækja en Símans ekki
tekið þátt í happdrættinu, en ekk-
ert er því til fyrirstöðu að það verði
hægt síðar. Þátttökugjaldið færist á
simareikninginn og sér Síminn um
að innheimta það, samkvæmt sömu
reglum og gilda um innheimtu fyrir
símatorgsþjónustu.
Hægt er að taka þátt í SímaLottói
strax eftir útsendingu á DAS2000 á
hverju fimmtudagskvöldi og fram
að næsta útdrætti.
Þetta samstarfsverkefni Símans
og Happdrættis DAS er skilgreint
sem þróunarverkefni af hálfu Sím-
á Netinu
og 14. mars frá kl. 17-19.30 í Versl-
unarskóla íslands.
Námskeiðið er opið öllum en inn-
ritun og nánari upplýsingar eru hjá
formanni félagsins, Geirlaugu Þor-
valdsdóttur.
Kaffidagur
Dýrfírðinga- ^
félagsins
DÝRFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur sinn árlega kaffi-
dag sunnudaginn 12. mars í Bústaða-
kirkju. Hefst hann með guðsþjón-
ustu kl. 14, en prestur verður sr.
Pálmi Matthíasson. Þegar messunni
lýkur hefst kaffisala í safnaðarheim-
ilinu.
„Allir velunnarar félagsins og
Dýrafjarðar eru velkomnir og er fé-
lagsmönnum 70 ára og eldri sérstak-
lega boðið.
Tilangur þessara samkomur er
tvíþættur. í fyrsta lagi rennur allur
ágóði til byggingar aldraðra heima í
Dýrafirði og í öðru lagi styrkir sam-
koman samheldni þeirra Dýrfirðinga
sem flutt hafa að vestan á liðnum ár-
um eða eiga ættir sínar þangað að
rekja,“ segir í fréttatilkynningu frá
Dýrfirðingafélaginu.
Lýst eftir
ökumanni
og vitnum
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft-
ir ökumanni bifreiðar sem olli tjóni á
kyrrstæðri bifreið við Eskihlíð mið-
vikudaginn 8. mars Atvikið átti sér
stað milli klukkan 15 og 17 og var ek-
ið á græna Ford Escort bifreið á bif-
reiðastæði í Eskihlíð við Mjóuhlíð.
Af ummerkjum að dæma hefur tjón-
valdur ekið Eskihlíð í norður og í
hægri beygju austur Mjóuhlíð þar
sem bifreiðin hefur runnið í hálku og
á Escort-bifreiðina.
Glerbrot sem urðu eftir á vett-
vangi benda til þess að um sé að_
ræða hvíta Saab 900 bifreið. Öku-V
maður bifreiðarinnar er beðinn um
að gefa sig fram við lögregluna í
Reykjavík, svo og þeir sem urðu
vitni að óhappinu.
Geitin dýr
mánaðarins í
Húsdýra-
garðinum
UM þessar mundir er að hefjast
verkefnið dýr mánaðarins í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinum. Verk-*
efnið gengur út á það að ein dýrateg-
und er tekin fyrir og kynnt
sérstaklega einn mánuð í senn. Geit-
in er sú dýrategund sem ákveðið var
að byrja á og hefur marsmánuður
verið helgaður henni.
Eitt og annað verður til gamans
gert, boðið verður upp á stutta fyrir-
lestra á sunnudögum klukkan 15,
búið er að hengja upp veggspjöld
víðsvegar í húsum garðsins með
fróðleik um geitur og stefnt er að því
að fá handverksfólk til að vinna úr
geitahári. Starfsmenn Fjölskyldu-,
og húsdýragarðsins búast einnig við
fyrstu ldðlingum þessa árs á næstu
dögum og vilja hvetja sem flesta til
að fylgjast vel með framvindu þeirra
mála.
Sunnudaginn 12. mars kl. 15 flytur
Ólafur R. Dýrmundsson erindi
sem nefnt hefur verið Verndun ís-
lenska geitfjárstofnsins og sýnir
nokkrar litskyggnur.
Morgunblaðið/Golli
Hildur Ævarsdóttir, starfsmaður Faxamjöls hf. í Reykjavík, gengur frá
loðnuhrognum sem fara í kavíarvinnslu Bakkavarar hf. í Reykjanesbæ.
Vegna mistaka í vinnslu var myndin ekki rétt skorin í blaðinu í gær og
er því birt aftur um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum.
ans.
Tækifæri