Morgunblaðið - 26.03.2000, Síða 3

Morgunblaðið - 26.03.2000, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 E 3 RÆSIR hf. Rassir hf. var stofnað órið 1 942 og hefur alla tlð síðan þjónað landsmönnum dyggilega. Innflutningur og sala nýrra bíla og varahluta hefur verið uppistaðan í starfseminni auk viðgerðar- þjónustu og sölu ó notuðum Kílt im Ræsir hefur haft umboð fyrir Mercedes-Bens fró órinu 1954 og fyrir Mazda fró órinu 1990. Bóðar tegundirnar eru þekktar fyrir gæði og langa endingu. Hjó Ræsi starfa nú u.þ.b. 45 starfsmenn. Með starf fyrir þig Mercedes-Benz Hefurðu áhuga á bílum ? Bifvélavirki á verkstæði Við leitum að dugmiklum bifvélavirkja til að annast viðhald og viðgerðir vöru- og sendibifreiða á verkstæði Ræsis. Okkar kröfur eru að þú hafir faglegan metnað, sért nákvæmur og vandaður í vinnubrögðum auk þess að vera samstarfslipur, röskur og duglegur. Afgreiðsla í varahlutaverslun Við leitum jafnframt að röskum og drífandi aðila til að sjá um móttöku viðskiptavina og ráðgjöf við val varahluta, afgreiðslu, útskrift reikninga auk annarra almennra starfa í varahlutaverslun Ræsis. Okkar kröfur eru að þú sért bifvélavirki og/eða með haldgóða vöruþekkingu á varahlutum og öðrum fylgihlutum í bifreiðar, sért þjónustulipur, eigir auðvelt með mannleg samskipti og með haldbæra reynslu af tölvunotkun. Lagerstarf Óskum einnig eftir að ráða röskan mann til að sinna almennum lagerstörfum s.s. móttöku vöru og uppröðun, tiltekt pantana og frágangi aukannarratilfallandistarfa á varahlutalagerRæsis. Okkar kröfur eru að þú sért glöggur og nákvæmur og hafir lag á að halda röð og reglu á hlutunum. Þú þart að vera með einhverja reynslu af tölvunotkun, en færð þjálfun á sérhannað tölvukerfi Ræsis. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 5. apríl n.k. Gengið verðurfrá ráðningumfljótlega. Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nónari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.10-16. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.stra.is STRA STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavlk - s(mi 588 3031 - brófsími 588 3044 * Getum bætt við okkur HÖNNUÐUM OG PRENTSMIÐUM - næg bílastædi Traust fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða deildarstjóra verðbréfasviðs til starfa. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Yfirmaður verðbréfaráðgjafa, afgreiðslu og bakvinnslu. • Samskipti við aðila á íslenskum verðbréfamarkaði. • Umsjón með viðskiptum á Verðbréfaþingi. • Markaðsgreining á skuldabréfa- og peningamarkaði. • Vinna við uppbyggingu upplýsingakerfa. • Önnur tilfallandi verkefni. Við leitum að starfsmanni sem: • Hefur frumkvæði og hæfileika til að vinna sjálfstætt eða í hópi. • Býr yfir starfsreynslu af fjármálamarkaði. • Er með próf í viðskipta-, hag- eða verkfræði. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Verðbréfasvið" fyrir 1. apríl nk. Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir. Netfang: audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com PricewaTerhouseQdpers Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Auglýsingastofan NONNI OG Manni óskar eftir að ráða grafíska hönnuði og prentsmiði sem fyrst. Störfin fela í sér spennandi og krefjandi verkefni í samhentum hópi ungs fólks með góða og fjölbreytta reynslu í hönnun og auglýsingagerð. Hönnuðirnir þurfa að hafa gott vald á Macintosh umhverfi og vera vanir að vinna með Illustrator, Freehand og Photoshop. Prentsmiðirnir þurfa að hafa reynslu af Photoshop og Quark. Auglysingastofan Nonni ogManni erþriðja stærsta auglýsingastofa landsins með rúmlega tuttugu staifsmenn og erfélagi íSambandi íslenskra augjýsingastofa, SIA. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir I. apríl nk. mcrktar NMíOOO. onni anni Þverholti 14 Sími 511 2255 nm@nm.is 105 Reykjavík Fax 5H 2265 www.nm.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.