Morgunblaðið - 26.03.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 26.03.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 E 17 # hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, Reykjavík Starfsfólk óskast Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar um er aö ræða hlutastörf, t.d. kvöld- og helgar- vaktir. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðar óskast til starfa. Um er aö ræða vaktavinnu, hlutastörf eða fullt starf. Morgunvaktir eru einnig í boði, unnið aðra hvora helgi. Starfsfólk við aðhlynningu óskast til starfa, 100% störf eða hlutastörf, vaktavinna. Einnig er um að ræða morgunvaktirfrá kl. 8—13 og unnið aðra hvora helgi, og kvöldstubbarfrá kl. 17.30-21.30. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun erveitt í heimilislegu umhverfi. Góð starfsaðstaða og hér ríkir góður starfsandi. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Menntaskólinn á Egilsstöðum, 700 Egilsstaðir, sími 471 2500 Lausar stöður frá 1. ágúst 2000 Kennslugreinar: Franska, 100% staða. Líffræði og önnur náttúruvísindi (NÁT), 100% staða til eins árs. Sálar- og uppeldisfræði, 100% staða. Sérkennsla, 50 — 100% staða. Stærðfræði, 1,5 stöðugildi Tölvufræði og upplýsingatækni, 50% staða. Krafist er háskólamenntunar og kennslu- réttinda í viðkomandi greinum. Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasam- bands íslands og ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í símum 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@me.is Umsóknarf restur er til 15. apríl 2000. Skólameistari. Sendiráð Bandaríkjanna Afleysingastarf Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að ráða starfsmann til afleysinga við móttöku/síma vörslu. Umsækjendur verða að hafa mjög gott vald á enskri og íslenskri tungu og góða hæfi- leika í umgengni. Reynsla í móttökustörfum er æskileg. Umsóknareyðublöð og starfslýsingu má sækja í afgreiðslu sendiráðsins á Laufásvegi 21. Umsóknum ber að skila fyrir kl. 16.00 hinn 31. mars nk. Sendiráð Bandaríkjanna mismunarekki um- sækjendum eftir kyni, aldri, trú eða kynþætti. Almennt skrifstofu- starf — eftir hádegi Hagsmunasamtök, með aðsetur í Reykjavík, óska eftir að ráða í starf eftir hádegi. Starfið felst í þjónustu við félagsmenn, færslu bók- halds og öðrum almennum skrifstofustörfum. Menntunar- og hæfniskröfur: Góð almenn menntun. Góð tölvukunnátta. Reynsla af bókhaldsstörfum. Þjónustulund og góð framkoma. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast sendar á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „M — 9480". ST.JÓSEFSSPÍTALima HAFNARFIRÐI Deildarstjóri læknaritara Óskum eftir að ráða læknaritara í stöðu deildar- stjóra. Um er að ræða tímabundið 100% starf vegna barnsburðarleyfis. Viðkomandi þarf að geti hafið störf 1. júní nk. Ráðning er a.m.k. til 1. apríl 2001. Læknaritari Læknaritari óskast í 100% starf. Hugsanlegt að skipta starfinu í tvær 50% stöður. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eigi síðar en 1. maí nk. NÁMSGAGNASTOFNUN Starf hjá Námsgagnastofnun Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða nú þegar reglusaman og ábyggilegan starfsmann til tímabundinna starfa á lager stofnunarinnar í Brautarholti 6. Hugsanlegt er að um framtíð- arstarf geti orðið að ræða. Starfið felst í afgreiðslu á bókum, fræðslu- myndum og öðru kennsluefni ásamtýmsum störfum sem tengjast framleiðslu og frágangi námsefnis. Störf þessi eru mjög fjölbreytt og krefjandi og fela í sér ritun fyrir lækna lyflækningadeild- ar, handlækningadeildar og röntgendeildar spítalans. Umsóknarfrestur um störf þessi er til 5. apríl nk. Upplýsingar gefur Þórunn M. Jónasdóttir, deildarstjóri, thorunn@stjo.is eða Valgerður Kristjánsdóttir, skrifstofustjóri, vala@stjo.is í síma 555 0000. Framkvæmdastjóri. Rafvirki óskast til starfa Framtíðarstarf Starfsmaður óskast á verkstæði okkar í almenn rafvirkjastörf. Fjölbreytt og skemmtilegt starf í boði í vaxandi fyrirtæki. I boði eru góð laun fyrir réttan mann í góðu vinnuumhverfi á reyklausum vinnustað þar sem ríkir góður starfsandi. Upplýsingar um starfið eru veittar njá Rafsól eða í síma 553 5600. RAFSÓL SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK Arkitektar/ byggingafræðingar Arkþing ehf. — teiknistofa arkitekta leitar að duglegum arkitektum eða byggingafræðing- um til starfa sem fyrst. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum á sviði utan- og innanhússhönnun- ar, ásamt verkefnum á sviði ráðgjafar og skipu- lags og ef þú hefur góða kunnáttu og reynslu í notkun teikniforrita (auto-cad) og gerð verk- lýsinga, viljum við gjarnan heyra frá þér. Skriflega umsókn skal senda til Hjartar Pálsson- ar, fyrir 3. apríl nk. á póstfang: Arkþing ehf. - arkitektastofa, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík, eða með tölvupósti á netfang: hp@arkitekt.is ARKÍTEKTAR • ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 S: 551 0870 • FAX 551 0875 Arkþing ehf. - áður arkitektar Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson sf, byggir á yfir 30 ára reynslu á sviði arkitekta- hönnunar og ráðgjafarstarfsemi. Tollskýrslugerð — birgðaumsjón Starfsmann vantar í innflutningsfyrirtæki í Reykjavíktil að hafa umsjón með birgðakerfi í Navision Financials-tölvukerfi, ásamttoll- skýrslugerð og öðrum almennum skrifstofu- störfum. Vinnutími er frá kl. 8.30 til 17.00 mánu- daga til fimmtudaga og 8.30 til 14.00 á föstu- dögum. Um er að ræða framtíðarstarf og við- komandi þarf að geta byrjað fljótlega. Áhugasamir sendi upplýsingartil afgreiðslu Mbl., merktar: „IS — 01", fyrir 29. mars. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af tölvum. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu á reyklaus- um vinnustað. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Grímsson starfsmannastjóri í síma 552 8088. Umsóknir sendist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, 125 Reykjavík, fyrir 30. mars 2000. Prentari óskast Stafræna prentstofan Leturprent vill gjarnan ráða metnaðarfullan prentara, sem horfir til nýrra tíma í prentverki. Starfið er fjötbreytt og felst í almennri prentun, frágangi, vinnslu við stafræna prentun auk annarra tilfallandi starfa. Stafræna prentstofan Leturprent er framsækin prentsmiðja sem starfrækir auk hefðbundinna prentvéla, stafræna offsetprentvél affullkomnustu gerð Indigo TurboStream. Upplýsingar veitir Kristján Ingi í símum 533 3600 & 892 2526 Fullum trúnaði heitið. - STAFRÆNA PRENTSTOFAN LETURPRENT ■H1H'|.|WHB UI#H'II« Lítiðupplag SÍMI 533 3600 FAX 568 0922 IQfft VCTO NETFANG stafprent@stafprent.is -tf mettÓTlO LAUSAR STÖÐUR I j Nordisk Uddannelsescenter V....for dovblindepersonale auglýsir eftir starfsmönnum í eftirtaldar tvær stöður: Staða 1: Staða ritara til almennra ritarastarfa. Staða 2: Staða finnskumælandi starfsmanns: Verkefnin eru aðallega þýðingar og túlkun, bréfaskipti á finnsku, ritstjórn efnis á finnsku og sjá um tengsl við finnskumælandi viðskiptavini. Fyrir báðar stöður gildir eftirfarandi: Vinnustaðurinn er Nordisk uddannelsescenter for dovblindepersonale, sem er í sveitarfélaginu Dronninglund í Danmörku. Ráðningin er tímabundin í eitt eða tvö fjögurra ára tímabil Ráðið verður í stöóu 1 sem allra fyrst. Ráðið verður í stöðu 2 1. ágúst 2000. Nánari upplýsingar um störfin veita Anny Koppen, forstöðumaður, eða Elin 0stli, námsritari, í síma 0045 964716 00. Vinsamlegast sendið umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, ásamt staðfestum umsögnum og skírteinum, til: NUD, Slotsgade 8, DK-9330 Dronninglund, Danmörku, fyrir 15. apríl 2000. Fulla stöðulýsingu er að fínna á heimasíðu okkar, veffang www.nud.dk. v________________________________________________/ Fimleikar — Akureyri Fimleikaráð Akureyrar auglýsir eftir þjálfara í áhaldafimleikum fyrir næsta vetur. Upplýsingar í síma 461 3556 (Alda) eða 695 0267.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.