Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 21 AKUREYRI Morgunblaðið/Einar Guðmannsson Húnbogi Valsson skýtur úr riffli sínum í liggjandi stöðu. Aðstæður voru nokkuð erfíðar enda töluverður hliðarvindur á keppendur. Rögnvaldur Björnsson, Helgi Jóhannesson og Baldur Ingvarsson ganga refsihring en þeim félögum gekk nokkuð illa að hitta í mark. Vetraríþróttahátíð ÍSÍ á Akureyri Vel heppn- að kynn- ingarmót í skíða- skotfimi KYNNINGARMÓT í skíðaskotfími var haldið í Hlíðarfjalli á Akur- eyri si. mánudag. Kynningunni hafði verið frestað vegna veðurs um siðustu helgi en þegar færi gafst eftir helgina var tækifærið gripið. Það var Skotfélag Akur- eyrar sem stóð fyrir kynningunni í tengslum við Vetraríþróttahátíð ÍSÍ. Þetta er í fyrsta skipti sem keppni er haldin hér á landi með þessu móti og þótti vel til takast, að sögn Einars Guðmanns, for- manns Skotfélags Akureyrar. Fyrir keppnina lá fyrir að þarna myndu mætast menn sem hefðu mismunandi bakgrunn, að því leyti að sumir eru vanar skyttur en með minni færni ( göngu og svo aðrir sem eru vanir göngu- menn en hafa ekki æft skotfími. Það var þó látið liggja á milli hluta, að sögn Einars, enda hefur enginn æft þessa íþrótt hér á landi og einhvers staðar verður að byrja. „Eins og gefur að skilja skiptir öllu máli að vera góður skíða- göngumaður í skíðaskotfimi, enda eru vanir göngumenn fljótir að fara refsihringina sem þarf að fara ef þeir ekki hitta í mark. Ganga þarf 150 metra vegalengd fyrir hvert skot sem geigar en alls er skotið 20 skotum. Aðstæð- ur á mánudag voru nokkuð erfið- ar, norðan hliðarvindur sem hristi allt og skók. Það er því Ijóst að þegar vanir göngumenn verða betri skyttur mun það skipta sköpum í keppni sem þess- ari, vegna þess forskots sem þeir ná með því að hitta vel í mark,“ sagði Einar. Helgi Jóhannesson sigraði Hann sagði að þátttakendur á kynningarmótinu hefðu lýst yfir ánægju með keppnisformið, enda sameinar það tvo ólíka kosti í erf- iðri íþrótt. „Miðað við hvernig til tókst með þessa kynningu er ekki Qarri að halda að hér sé komin ný og skemmtileg íþrótt sem á sér framtíð hér á landi. Fimm keppendur tóku þátt í mótinu og það voru skíðagöngu- garparnir Helgi Jóhannesson, Baldur Ingvarsson og Rögnvaldur Björnsson sem röðuðu sér í þrjú efstu sætin. 5 690691 200008 15. tbl. 62. árg. 11. apríl, 2000 VERÐ 459 kr. m.VSK, TTTTvt: Li h l i 11 h l r 1 l li H I i \ I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.