Morgunblaðið - 14.05.2000, Side 17
Framtíðarnám
■
Opin
kynning
“~f----’xr-^-áíjíSsiú'wi.-^ v.; -- ■
Ss
sæS
Lokaverkefni
í kerfisfræði við
tölvunarfræðideild HR
Dagskrá
Haldin í húsakynnum Háskólans í Reykjavík við Ofanleiti 2. Hvert erindi er45 mínútur, boðið erkaffi í matsal skólans á milli erinda.
9:00 Þingsalur i 101 Mánudagur 15/05/2000 Þriðjudagur 16/05/2000 Miðvikudagur 17/05/2000
Símlykill - Veitir fyrirtækjum upplýsingar yfir vefinn um símnotkun þeirra. Unnið samkvæmt RUP (Rational Unified j Process). Ásgeir Sigurösson, Guörún Sóley Ólafsdóttir, Sigriður M. j Björgvinsdóttir, Þorberg Þ. Þorbergsson. Nýherji Orkunet - Veflausn fyrir veitur ss. rafmagnsveitur og hitaveitur i sem gerir notanda kleift að skoða m.a. reikninga, áætlun og skrá inn mælastöðu. Einar Freyr Einarsson, Elías Þór Pétursson, Finnur Bjarni Kristjánsson, Halldór Magnússon. i AX hugbúnaðarhús Leigukerfi fyrir Axapta - Leigukerfi bætt inní Axapta viðskiptahugbúnaðinn. Gerir fyrirtækjum kleift að meðhöndla leiguhluti, heldur utanum leigusögu, staðsetningu og viðhald hluta. Guðný Sif Guðmundsdóttir, Guðrún Anna Kjartansdóttir, Halldóra Guðrún Jónsdóttir. Þróun
10:00 | Þingsalur j 201 Þjónustustjóri - Hópvinnulausn sem heldur utan um þjónustubeiðnir og úrvinnslu þeirra. Vinnur með MS Outlook og MS Exchange, útfært í DHTML og Digital Dashboard. Brynjar Snær Kristjánsson, Gísli Örn Sturluson, Soffia Sigrún Gunniaugsdóttir, Unnur Björk Áskelsdóttir. VKS Gaukur - Pantanakerfi verðbréfa - Heldur utan um pantanir á i verðbréfasamningum fram að afgreiðslu og mælir árangur verðbréfamiðlara. Guðjón Egilsson, Hreinn F. Arndal, Jón Egilsson, Pétur Ragnarsson. Islandsbanki Visual Integration Modeler - Nýtt grafískt viðmót á Baan OpenWorld Broker. Á landakorti er haldið utan um staðsetningu upplýsingakerfa fyrirtækja og skilgreint hvernig þau tengjast saman. Biörn Ólafur Ingvarsson, Gísli Björn Heimisson, Jón Ómar Árnason. Baan á Islandi
11:00 | Þingsalur j 101 Tímameistarinn - Tímaskráningarkerfi fyrir vefinn. Anna M. Sveinsdóttir, Laufey Vilhjálmsdóttir, Rósa María j Ásgeirsdóttir. Skýrr Spinlt - Spilavíti á vefnum og WAP síma þar sem spiluð er rúlletta. Gerð var fjölnotenda útfærsla fyrir vefinn þar sem notendur spila saman. Að auki var verkefnið að hluta til þarfagreint og hannað fyrir lófatölvu og gagnvirkt sjónvarp. Hildigunnur Ægisdóttir, Höröur Birgisson, Rakel Sigurðardóttir. Betware Töfluvæðing kortategunda (KG1.55 og KG1.56) - Verkfæri til að smíða debet- og klinkkorta fyrir kortagerðarvél. Útlit ! og eiginleikar kortategunda búin til á myndrænan og auðveldan hátt. Uppflettikerfi í vefvafra fyrir kortafyrirtæki og bankastofnanir þar sem hægt er að skoða 1 kortategundir sem til eru í kerfinu. Andrea Ásgeirsdóttir, Árni ÞórJónsson, Dóróthea Jónsdóttir, 1 Páll 1. Blöndal. Reiknistofa Bankanna
12:00 | Þingsalur i 201 "Lunatic' - Fjölnotenda herkænsku leikur spilaður á vefnum. Hannaður og útbúinn miðlari fyrir slíka vefleiki. Andri Steinn Snæbjörnsson, Ingvar Siguröur Alfreðsson, j Páll Rúnar Þráinsson. \ Betware Leikum og Lærum með Krónu og Króna - Þroskaleikur, með myndum og hljóði fyrir íslensk börn. Stafaland, Talnaland, Litaland, Verslunarland og Dýraland. Hannað með það í huga að einfalt muni verða að bæta við löndum með þvi að hlaða jjeim niður af vefnum. Ásdís Bergþórsdóttir, Ásdís Ósk Valsdóttir, Margrét Haröardóttir, \ Vala Guðbjartsdóttir. Tölvumiðstöð Sparisjóðanna RFV (Rammalausn fyrir Vefverslun)- Kerfi sem einfalt er að 1 aðlaga að mismunandi þörfum fyrirtækja sem hafa áhuga á 1 að opna vefverslun og tengja hana við birgðabókhald sitt. Ingólfur Þorsteinsson, Ólafur Haukur Flygenring, Sigurður Karí Magnússon. Kögun
Hádegishlé i
14:00 j Þingsalur 101 j PollUp, skoðanakannanakerfi - Eining fyrir Lotus Notes ; hópvinnukerfi sem gerir notendum kleift að búa til j vefkannanir sem birtast á Internetinu og póstkannanir j sem sendar eru markhóp með tölvupósti. Niðurstöður j birtast á myndrænan hátt á Internetinu og í Lotus Notes i ásamt því að tölfræði er reiknuð. j Dóra Fjölnisdóttir, Halla Sigrún Árnadóttir, Ingunn I tngimarsdóttir, Rósa Munda Sævarsdóttir. i Hugvit i chat.is - Myndrænt og persónugert samskiptakerfi fyrir allar ; kynslóðir. Einfalt og skemmtilegt í notkun. i Hallur Þór Sigurðsson, Ingibjörn Pétursson, Ivar Örn Unnþórsson, \ i Sverrir Örn Sveinsson. i Gagarin NetPro - Þjónustumiðlari sem sér um að miöla hinum ýmsu 1 j þjónustum á vefinn og i WAP síma. Les upplýsingar frá ; LotusNotes brunnum. Auðvelt er að bæta við ýmiskonar j þiónustum. ; Ásta Hildur Ásólfsdóttir, Berglind Káradóttir, Ería Rós j Gyifadóttir, Gyða Einarsdóttir. j Hugvit
15:00 Þingsalur 201 \ Komodo Nebula - Eftirlitskerfi með gagnasendingum. i Rannsókn á möguleikum þess að nota “interceptor" til að j hlusta á gagnasendingar. i Hlynur Ingi Rúnarsson, Stefán Freyr Stefánsson. j Islensk Erföagreining \ InfoTransporter 2000 - Rafrænt samþykktarkerfi fyrir stafræn i skjöl. Kerfið er mjög sveigjanlegt og getur ýmist starfað sem j sjálfstæð eining eða tengst öðrum kerfum á auðveldan hátt. i Það samanstendur af umsjónarhluta og vefviðmóti sem saman j mynda lausn þar sem hægt er að stýra ferli skjala innan i fyrirtækja á einfaldan og aðgengilegan máta. j Finnur Geir Sæmundsson, Hannes Pétursson, Jónas Sigurðsson. i Fakta j MudoMeter - Viðbót (AddOn) fyrir IPulse samskiptakerfi j OZ.COM og Ericsson. Gerir notendum kleift að flokka tónlist 1 j sem spiluð er í tölvu á nýstárlegan hátt og nota þá flokkun 1 j til að búa til lifandi lagalista. Leyfir einnig notendum að j streyma tónlist yflr Internetið og samnýta flokkun annarra | j notenda iPulse. Eykur gildi iPulse með skemmtun í huga. j Guömundur Arnar Ástvaldsson, Gunnar Hafsteinsson, Jón 1 Arnar Guðmundsson. j OZ
16:00 Þingsalur 101 j Rannsóknarverkefni í Fiskeldi - Rannsókn á vænlegustu i leiðum til að gera staðlaðar skráningar, bæði handvirkar j og sjálfvirkar, frá kvíjum og kerjum til framleiðslu- i stýringakerfa. j Stefán Torfi Höskuldsson, Sveinn Halldór Oddsson i Vaki/Hugtak j ÞjónustuTeymi - Heldur utanum þjónustubeiðnir, hverjir taka i þær að sér og hverjir klára þær. j Ragnar Guömundsson, Stefán Gunnlaugsson, Þorsteinn Frimann i Rafnsson, Þórhallur Árni Kristjánsson. j Teymi j Loui Ceifer - Hönnun og útfærsla á skeytamiðlara sem m.a. 1 1 meðhöndlar XML skeyti. Vinnur með mismunandi j samskiptastaðla ss. HTTP, SMTP, WAP og TCP/IP. j Thor Thors, Þórarinn Grettir Einarsson. j Verkfræðihúsið
17:00 Þingsalur 201 í Simpark - Kerfi sem gerir stöðumælavörðum kleift að Í fylgjast með stöðu ökutækja á bílastæðum með aðstoð Í WAP síma, leyfir ökumönnum að nýta farsíma við Í greiðslur fyrir stæði. Í Edda Herbertsdóttir, Eymundur Björnsson, Jónas Ingi j Ólafsson, Þorsteinn Traustason. i Nýherji I Endurnýtanlegt gagnagrunnsviðmót á netinu - ActiveX stýring j (InfoServer) er notuð til að stjórna valmyndum og töflum i (innskráningu og uppflettingu) á netinu. Viðmótið er java- j applet forritað ofan á JDataBroker. Kerfið er óháð i gagnagrunni og forritunarmáli. Sýnt verður dæmi þar sem j lausnin er notuð fyrir verkbókarskráningu í Navision i Financials.til að hlusta á gagnasendingar. j Eiður Már Arason, Ragnar Már Magnússon. j Strengur \ Raðgreiðslur á netinu - Gerir notandanum kleift að útbúa, j reikna út og sækja heimildir fyrir raðgreiðslusamninga á j vefnum. Byrjun á stærra verkefni þar sem fyrirtækjum j verður ma. gert kleift að framselja samninga vélrænt til 1 fjármálafyrirtækja. j Lovísa B. Júiíusdóttir, Sigriður Sturlaugsdóttir. j Median
épnpaaiaaBpaaeá ™ 11 *’ 1 ■ II^WllIIII I—■
..-.■1.« , ...■ „V; , , , . . ..
V
■
Háskólinn í Reykjavík • Ofanleiti 2 • 103 Reykjavík • sími 510 6200 ■ símbréf 510 6201 • ru@ru.is • www.ru.ise
HÁSKÓLINN j REYKJAVÍK
REYKJAVIK UNIVERSITY
Framtíðarmenntun
artifox.com