Morgunblaðið - 14.05.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 49
Safnaðarstarf
Kvöldmessa
KVÖLDMESSA verður í Laugamesi
í kvöld kl. 20. Sem fyrr njótum við frá-
bærrar tónlistar þeirra Tómasar R.
Einarssonar á kontrabassa, Matt-
híasar Hemstock á trommur, Sigurð-
ar Flosasonar á saxófón og Gunnars
Gunnai-ssonar sem leikur á píanó.
Kór Laugameskirkju syngur.
Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolla-
dóttir og sr. Bjami Karlsson þjóna.
Messukaffi í safnaðarheimilinu.
Kirkjudagxir í
Kálfaljarnarkirkju
Hinn árlegi kirkjudagur Kálfa-
tjamarkirkju verður í dag og hefst
með guðsþjónustu í Kálfatjarnar-
kirkju kl. 14. Prestar sr. Hans Mar-
kús Hafsteinsson og sr. Friðrik J.
Hjartar. Kirkjukórinn syngur undir
stjóm Franks Herlufsen. Einsöngv-
ari Guðmundur Sigurðsson og Þórdís
Símonardóttir syngur Vorboðann,
lag eftir Bryndísi Rafnsdóttur. Að
guðsþjónustu lokinni verðui’ Kvenfé-
lagið Fjóla með kafflsölu í Glaðheim-
um til styrktar kirkjusjóði félagsins.
Laugarnes á ljúfum nótum -
vorferð í Vatnaskóg
Laugameskirkja og Foreldrafélag
Laugamesskóla standa nú fyrir vor-
ferð í Vatnaskóg í dag.
Komið verður til kirkju kl. 11 þar
sem Brúðubíllinn og Drengjakór
Laugameskirkju munu koma fram á
stuttri samverustund áður en stigið
verður upp í rútur og einkabíla og
haldið í skemmtilega og vel skipu-
lagða fjölskylduferð í Vatnaskóg.
20 ára fermingarbörn heim-
sækja Hafnarfjarðarkirkju
í dag, 14. maí, munu 20 ára ferm-
ingarböm sækja messu í Hafnar-
fjarðarkirkju, sem hefst kl. 14.
Sr. Gunnþór Ingason, sóknarprest-
ur, messar, en hann fermdi þau vorið
1980. Eftir messuna hittast þau síðan
í hafnfirskum árbít í Strandbergi,
safnaðarheimili H afnarfj ar ðarkirkj u.
Guðsþjónusta og bænaganga
á Þingvöllum
í dag fer fram guðsþjónusta í Þing-
vallakirkju og hefst hún kl.14. Prest-
ur er sr. Þórhallur Heimisson og org-
anisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.
Bænaganga verður eftir guðsþjón-
ustu.
Barnakór Grensáskirkju
Bamakór Grensáskirkju er nú að
ljúka 10. starfsvetri sínum.
Sungið er í tveimur kómm. Kamm-
erkór er hópur eldri bama og ungl-
inga en barnakór skipa yngri bömin.
www.heimsferdir.is
LIÐ-AKTIN
Góð fæðubót fynr
fólk sem
er með mikið álag
á liðum
Úheilsuhúsið
Skólavörðuatig, Kringlunni & Smératorgi
KIRKJliSTARF
Báðir kóramir syngja við guðs-
þjónustu í Grensákirkju í dag kl. 11
árdegis. Kl. 14 verða vortónleikar
kóranna í kiriqunni og lýkur þar með
fyrsta áratug kórstarfsins.
Kvennakirkjan í Fríkirkjunni
Kvennakirkjan heldur guðþjón-
ustu í Fríkirkjunni í Reykjavík í
kvöld kl. 20.30. Yfirskrift messunnar
er mæðradagurinn. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir prédikar. Á eftir
verður kaffi í safnaðarheimilinu.
Mánudaginn 15. maí kl. 17.30 hefj-
ast samverustundir í stofú Kvenna-
kirkjunnar, Þingholtsstræti 17, þar
sem konur miðla hver annarri af
reynslu sinni.
Vorhátíð Hallgrímssafnaðar
í dag verður vorhátíð í Hallgríms-
sókn. Hátíðin hefst með guðsþjón-
ustu og bamastarfi kl. 11, en að guðs-
þjónustunni lokinni, um kl. 13,15,
verður farið upp í Vindáshlíð í Kjós.
Ferðin er ætluð öllum aldurshópum
og er bílferðin í boði safnaðarins.
Ekki er þörf á að skrá sig fyrirfram.
Messa og kaffi-Kvenfélags
Breiðholts
I dag, sem er mæðradagurinn,
verður að venju messa og kaffisala í
Breiðholtskirkju í Mjódd kl. 14 í um-
sjá Kvenfélags Breiðholts.
Drífa Hjartardóttir, prédikar og
kvenfélagskonur annast ritningar-
lestur. Að messu lokinni verður kaff-
isala kvenfélagsins í safnaðarheimil-
inu. Það er von okkar að sem flestir
taki þátt í guðsþjónustunni og styðji
síðan kvenfélagið með því að þiggja
góðar veitingar á eftir.
Vorhátíð í Fella- og
Hólakirkju
Bai-na- og unglingastarf kii'kjunn-
ar er að Ijúka. Af því tilefni er vorhá-
tíð í dag. kl. 11. Kórarnir leiða safnað-
arsöng og þeir ásamt bömum og
unglingum í kirkjustarfinu fagna vor-
komunni í söng, dansi og leik. Léttar
veitingar verða í lok guðsþjónustu. Þá
er Foreldrafélag barna- og unglinga-
kórs kii'kjunnar með kökubasar til
styrktar ferðasjóði kórsins.
Aðalfundir Búmanna
og Aðalfundir deilda Búmanna
Suðurlandsdeild miðvikudaginn 24. maí nk. kl. 20.30 í
Veitingahúsinu Lindinni Laugarvatni.
Hafnarfjarðardeild föstudaginn. 26. maí ki. 20.00
í Gaflinum í Hafnarfirði.
Skaftafellsdeild laugardaginn 27. maí kl. 14.00 í Ekrunni á
Höfn í Hornafirði.
Eyjafjarðardeild sunnudaginn 28. maí kl. 17.00 í sal
KFUM í Sunnuhlíð á Akureyri.
Skagafjarðardeild mánudaginn 29. maí kl. 20.00 í
fundarsalnum Strönd við Sæmundarg. á Sauðárkróki.
Suðurnesjadeild miðvikudaginn 31. maí kl. 20.00
í samkomuhúsinu í Garði.
Aðalfundur Búmanna hsf. verður haldinn á
Grand Hótel í Reykjavík laugardaginn 3. júní nk.
kl. 15.00.
Húsnæðisfélagið Búmenn,
Hverfisgötu 105, Reykjavík.
Skrifstofa opin frá kl. 9 til 17. Sími 552 5644.
Ég býð aila viðskiptavini mína velkomna á
hárgreiðslustofuna Hár og Smink
þar sem ég starfa núna.
Laufey Pétursdóttir,_______________
Hór og Smink, Hlíðasmóra 17,
Kópavogi, sími 564 6868.
Opið kl. 10-21, lau. kl. 10-14.
40 NEGLUR, L(M 00 SKRAUT
ALLT f EINUM PAKKA
8 MISMUNANDI 0ERÐIR
FALLEGAR OC EÐLILEGAR NECLUR
Á NOKKRUM MlNÚTUM SEM
W SKAÐA EKKI ÞlNAR EIGIN
HÁGÆÐA NAGLALAKK 00 NAGLAEFNI
SEM 0ERA NE0LURNAR ÞlNAR
FALLEGAR, STERKAR 0G ^ »,
HEILBRIGÐAR dM ' 1 S
Fæst I apótekum og
snyrtlvöruverslunum
Dreifing: tSPtkl
!r
Tækniskóli Islands
REKSTRAR-
FRÆÐI
Háskóli atvinnulífsins
Fjögurra anna nám á háskólastigi og lykur með prófgráðunni
iðnrekstrarfræðingur. Á annarri önn er valið milli markaðs-
eða rekstrarsviðs. Nám hefst í janúar 2001.
Vórustjornun
Tveggja anna nám til viðbótar við iðnrekstrarfræði og lýkur með
B.Sc. gráðu í vörustjórnun. Nám hefst í janúar 2001.
Tveggja anna nám til viðbótar við iðnrekstrarfræði og lýkur með B.Sc
gráðu í alþjóðamarkaðsfræði. Nám hefst í janúar 2001.
í Umsóknarfrestur er til 6. iúní 2000
iskoli islands