Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 43 FRÉTTIR 5 Nánari upplýsingar á heimasíðu Opins Háskóla á slóðinni http:// www.opinnhaskoli2000.hi.is/ 16. og 18. maí kl. 20:00-22:00 í stofu 101 í Lögbergi Að lesa Laxness. Á nám- skeiðinu verður litið á nokkur stef sem hljóma víða í höfundarverki Halldórs Laxness. Ætlunin er að þátttakendur geti að loknu nám- skeiðinu haft enn meiri ánægju af að lesa Laxness en áður. Fyrirlesari: Halldór Guðmundsson bókmennta- fræðingur Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar H.í. vikuna 15.-21. maí 15. og 16. maí kl. 9:00-16:00. Gerð tölvulíkana (Modelling). Kennari: Greg Grudich Ph.D., sjálf- stætt starfandi ráðgjafi. Hann hefur starfað m.a. fyrir kanadísku geim- ferðastofnunina og NASA og hefur víðtæka þekkingu á tölvulíkanagerð og vélmennafræðum. 15. og 16. maí kl. 16:00-19:00. Skattlagning söluhagnaðar, val- réttarsamninga og skattasniðganga. Kennarar: Árni Harðarson hdl. og Kristján Gunnar Valdimarsson skrifstofustjóri eftirlitsskrifstofu skattstjórans í Reykjavík. 15., 17. og 18. maí kl. 9:00-13:00. Vefsmíðar II. Þróaðra HTML og myndvinnsla. Kennari: Gunnar Grímsson viðmóts- hönnuður og vefsmiður hjá Engu einkahlutafélagi. 16. og 17. maíkl. 8:30-12:30. Sölutækni. Kennari: Kolbrún Jónsdóttir útibússtjóri Islands- banka. 16., 17. og 19. maí kl. 13.30-16.30. Vefsmíðar 1. Hönnun og notenda- viðmót. Kennari: Gunnar Grímsson viðmótshönnuður og vefsmiður hjá Engu einkahlutafélagi. 17. -19. maí kl. 16:00-19:00. Samningsveð og ábyrgðir. Kenn- arar: Benedikt Bogason skrifstofu- stjóri í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu og Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og við- skiptaráðuneytinu. 17. og 18. maí kl. 13:00-16:00. Stjórn bókasafna/upplýsingamið- stöðva. Kennari: Anna Torfadóttir forstöðumaður Borgarbókasafns. Vísindavefurinn Vísindavefurinn býður gestum að spyrja um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn Háskólans og stofnana hans geti svarað eða fundið svör við. Leita má svara við spum- ingum um öll vísindi, hverju nafni sem þau nefnast. Kennarar, sér- fræðingar og nemendur í framhalds- námi sjá um að leysa gátumar í máli og myndum. Slóðin er: www.visinda- vefur.hi.is Sýningar Árnastofnun Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handrita- sýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til fostudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Handavinnusýning aldraðra 13-17 daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Þjóðarbókhlaða Gestasýning frá Bremen 5. - 31. maí 2000. Gestasýning frá Bremen sem ber yfirskriftina Klerkar - kaup- menn - karfamið: íslandsferðir Brimara í 1000 ár verður í Þjóðar- bókhlöðu út maímánuð. Sýningin er á vegum yfirvalda í sambandsríkinu Bremen og á að endurspegla tengsl borgarinnar við Island bæði að fornu og að nýju. Hún byggist upp á gögnum og munum m.a. frá dómkirkjusafninu, ríkis- skjalasafninu og þýska sjóferðasafn- inu í Bremen. Meðal muna á sýning- unni er líkan af dómkirkjunni í Bremen og afsteypur af höfði súlna sem em inni í henni en þar sjást Fenrisúlfur og Miðgarðsormur. Einnig eru afrit af þýskum handrit- um, skjöl og viðsldptaskrár kaup- manna og skipalíkön. Sýningin er kynnt af Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. Sýningin er opin: mánudaga - fimmtudaga: 8:15 - 22:00, föstudaga: 8:15-19:00, laugar- daga: 9:00-17:00 og sunnudaga: 11:00-17:00 Orðabankar og gagnasöfn Islensk málstöð. Orðabanki. Hef- ur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér- greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn. Gegnir og Greinir. http:// www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsóknagagnasafn íslands. Hægt að h'ta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróun- arstarfs: http://www.ris.is SETT hefur verið upp sýning á handavinnu aldraðra í félags- miðstöðinni Hraunbæ 105. Sýndur er tréskurður, perlusaumur, postu línsmálun, bútasaumur, trémálun, glerskurður, útsaumur, bókband, öskjugerð og brúðuföt. Sýningin verður opin frá klukkan eitt til fimm í dag, sunnudag, og á sama tíma á morgun. Þessi bátur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er tii sölu Gerð: Viking Norvik Rc 25, árgerð 1990 Lengd: 7,8 metrar - Þyngd: 2,5 tonn - Djúprista: 50 cm - Vél: Volvo Penta Turbo, 200 hestöfl, dísel - Drif: Castoldie 06 vatnsþrýstidrif - Ganghraði: 30 hnútar - Drægni: 140 sjómílur - Eldsneytistankar: 200 lítrar - Lensidælur: Rafmagnsdæla og handdæla - Siglingatæki: Silva áttaviti - Fjarskipti: Skanti 2500 VHF, 25 wött - Öryggisbúnaður: Sjálfréttibúnaður, neyðarflugeldar, slökkvitæki, DNG sjálfvirkur staðsetningarbúnaður. Fundur um Qöl- menning- arlega kennslu í SAMRÁÐI við rektor Kenn- araháskóla íslands býður Sí- menntunarstofnun KHÍ til kynningarfundar undir heitinu „Duldir fordómar - fjölmenn- ingarleg kennsla“. Framsögu- menn eru Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur, verkefna- stjóri á upplýsinga- og fræðslu- sviði Miðstöðvar nýbúa, og Katrín Thuy Ngo kennari, verkefnastjóri móðurmáls- kennslu. Fundurinn fer fram þriðju- daginn 16. maí í Kennarahá- skóla íslands við Stakkahlíð, í stofu M-201, kl. 15.30-17.30. Okkar landsfrægu KAFFI hlðOboid Skíðaskáíinn í HveradÖCum Upplýsingar veita: Viktor í símum 555 3829 eða 555 3311 Dagur í símum 565 3425 eða 569 1162 Sími. 567 2020 0 CL H Ð 1 H IUS 1 c > CD VIÐ EIGUM 15 ARA AFMÆLI - UMSOKNARFRESTUR TIL 9. JUNI ! Við bjóðum öllum áhugasömum nemendum og foreldrum að koma í heimsókn til okkar í dag á OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-17. Við sýnum ykkur skólann, kynnum skólastarfið og stemmninguna í gamla skólahúsinu við Tjarnarbakkann. Komið í heimsókn og kynnið ykkur námið í 8., 9. og 10. bekk. Nýja fréttablaðinu verður dreift á staðnum. Veitingar í boði skólans. VERIÐ VELKOMIN. TJARNAR SKÓU EINKASKÓLI Á GRUNNSKÓLASTIGI - 8.,9. OG 10. BEKKUR LÆKJARGÖTU 14B, VIÐ HLIÐINA Á IÐNÓ, SÍMI 562 4020 www.tjarnarskoli. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.