Morgunblaðið - 14.05.2000, Síða 43

Morgunblaðið - 14.05.2000, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 43 FRÉTTIR 5 Nánari upplýsingar á heimasíðu Opins Háskóla á slóðinni http:// www.opinnhaskoli2000.hi.is/ 16. og 18. maí kl. 20:00-22:00 í stofu 101 í Lögbergi Að lesa Laxness. Á nám- skeiðinu verður litið á nokkur stef sem hljóma víða í höfundarverki Halldórs Laxness. Ætlunin er að þátttakendur geti að loknu nám- skeiðinu haft enn meiri ánægju af að lesa Laxness en áður. Fyrirlesari: Halldór Guðmundsson bókmennta- fræðingur Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar H.í. vikuna 15.-21. maí 15. og 16. maí kl. 9:00-16:00. Gerð tölvulíkana (Modelling). Kennari: Greg Grudich Ph.D., sjálf- stætt starfandi ráðgjafi. Hann hefur starfað m.a. fyrir kanadísku geim- ferðastofnunina og NASA og hefur víðtæka þekkingu á tölvulíkanagerð og vélmennafræðum. 15. og 16. maí kl. 16:00-19:00. Skattlagning söluhagnaðar, val- réttarsamninga og skattasniðganga. Kennarar: Árni Harðarson hdl. og Kristján Gunnar Valdimarsson skrifstofustjóri eftirlitsskrifstofu skattstjórans í Reykjavík. 15., 17. og 18. maí kl. 9:00-13:00. Vefsmíðar II. Þróaðra HTML og myndvinnsla. Kennari: Gunnar Grímsson viðmóts- hönnuður og vefsmiður hjá Engu einkahlutafélagi. 16. og 17. maíkl. 8:30-12:30. Sölutækni. Kennari: Kolbrún Jónsdóttir útibússtjóri Islands- banka. 16., 17. og 19. maí kl. 13.30-16.30. Vefsmíðar 1. Hönnun og notenda- viðmót. Kennari: Gunnar Grímsson viðmótshönnuður og vefsmiður hjá Engu einkahlutafélagi. 17. -19. maí kl. 16:00-19:00. Samningsveð og ábyrgðir. Kenn- arar: Benedikt Bogason skrifstofu- stjóri í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu og Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri í iðnaðar- og við- skiptaráðuneytinu. 17. og 18. maí kl. 13:00-16:00. Stjórn bókasafna/upplýsingamið- stöðva. Kennari: Anna Torfadóttir forstöðumaður Borgarbókasafns. Vísindavefurinn Vísindavefurinn býður gestum að spyrja um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn Háskólans og stofnana hans geti svarað eða fundið svör við. Leita má svara við spum- ingum um öll vísindi, hverju nafni sem þau nefnast. Kennarar, sér- fræðingar og nemendur í framhalds- námi sjá um að leysa gátumar í máli og myndum. Slóðin er: www.visinda- vefur.hi.is Sýningar Árnastofnun Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handrita- sýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til fostudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Handavinnusýning aldraðra 13-17 daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Þjóðarbókhlaða Gestasýning frá Bremen 5. - 31. maí 2000. Gestasýning frá Bremen sem ber yfirskriftina Klerkar - kaup- menn - karfamið: íslandsferðir Brimara í 1000 ár verður í Þjóðar- bókhlöðu út maímánuð. Sýningin er á vegum yfirvalda í sambandsríkinu Bremen og á að endurspegla tengsl borgarinnar við Island bæði að fornu og að nýju. Hún byggist upp á gögnum og munum m.a. frá dómkirkjusafninu, ríkis- skjalasafninu og þýska sjóferðasafn- inu í Bremen. Meðal muna á sýning- unni er líkan af dómkirkjunni í Bremen og afsteypur af höfði súlna sem em inni í henni en þar sjást Fenrisúlfur og Miðgarðsormur. Einnig eru afrit af þýskum handrit- um, skjöl og viðsldptaskrár kaup- manna og skipalíkön. Sýningin er kynnt af Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. Sýningin er opin: mánudaga - fimmtudaga: 8:15 - 22:00, föstudaga: 8:15-19:00, laugar- daga: 9:00-17:00 og sunnudaga: 11:00-17:00 Orðabankar og gagnasöfn Islensk málstöð. Orðabanki. Hef- ur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér- greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn. Gegnir og Greinir. http:// www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsóknagagnasafn íslands. Hægt að h'ta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróun- arstarfs: http://www.ris.is SETT hefur verið upp sýning á handavinnu aldraðra í félags- miðstöðinni Hraunbæ 105. Sýndur er tréskurður, perlusaumur, postu línsmálun, bútasaumur, trémálun, glerskurður, útsaumur, bókband, öskjugerð og brúðuföt. Sýningin verður opin frá klukkan eitt til fimm í dag, sunnudag, og á sama tíma á morgun. Þessi bátur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er tii sölu Gerð: Viking Norvik Rc 25, árgerð 1990 Lengd: 7,8 metrar - Þyngd: 2,5 tonn - Djúprista: 50 cm - Vél: Volvo Penta Turbo, 200 hestöfl, dísel - Drif: Castoldie 06 vatnsþrýstidrif - Ganghraði: 30 hnútar - Drægni: 140 sjómílur - Eldsneytistankar: 200 lítrar - Lensidælur: Rafmagnsdæla og handdæla - Siglingatæki: Silva áttaviti - Fjarskipti: Skanti 2500 VHF, 25 wött - Öryggisbúnaður: Sjálfréttibúnaður, neyðarflugeldar, slökkvitæki, DNG sjálfvirkur staðsetningarbúnaður. Fundur um Qöl- menning- arlega kennslu í SAMRÁÐI við rektor Kenn- araháskóla íslands býður Sí- menntunarstofnun KHÍ til kynningarfundar undir heitinu „Duldir fordómar - fjölmenn- ingarleg kennsla“. Framsögu- menn eru Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur, verkefna- stjóri á upplýsinga- og fræðslu- sviði Miðstöðvar nýbúa, og Katrín Thuy Ngo kennari, verkefnastjóri móðurmáls- kennslu. Fundurinn fer fram þriðju- daginn 16. maí í Kennarahá- skóla íslands við Stakkahlíð, í stofu M-201, kl. 15.30-17.30. Okkar landsfrægu KAFFI hlðOboid Skíðaskáíinn í HveradÖCum Upplýsingar veita: Viktor í símum 555 3829 eða 555 3311 Dagur í símum 565 3425 eða 569 1162 Sími. 567 2020 0 CL H Ð 1 H IUS 1 c > CD VIÐ EIGUM 15 ARA AFMÆLI - UMSOKNARFRESTUR TIL 9. JUNI ! Við bjóðum öllum áhugasömum nemendum og foreldrum að koma í heimsókn til okkar í dag á OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-17. Við sýnum ykkur skólann, kynnum skólastarfið og stemmninguna í gamla skólahúsinu við Tjarnarbakkann. Komið í heimsókn og kynnið ykkur námið í 8., 9. og 10. bekk. Nýja fréttablaðinu verður dreift á staðnum. Veitingar í boði skólans. VERIÐ VELKOMIN. TJARNAR SKÓU EINKASKÓLI Á GRUNNSKÓLASTIGI - 8.,9. OG 10. BEKKUR LÆKJARGÖTU 14B, VIÐ HLIÐINA Á IÐNÓ, SÍMI 562 4020 www.tjarnarskoli. is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.