Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 63 VEÐUR » Vl—* v MiiMy ■wrmirnK' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning y Skúrir | %%%% S|ydda V Slydduél j %%%% Snjókoma U Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR f DAG Spá: Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt og dálítil súld eða rigning sunnan- og vestantil, en skýjað með köflum á Norðausturlandi. Hiti 6 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt, 5-10 m/s og vætusamt sunnantil á mánudag, en þurrt að mestu um landið norðanvert. Hiti 6 til 18 stig, hlýjast norðaustantil. Norðanátt með skúrum norðanlands á þriðjudag, en fremur hæg breytileg átt og léttir til suðvestantil. Heldur kólnar. Á miðvikudag léttir til sunnan- og vestanlands og hiti víða 3 til 8 stig. Á fimmtudag lítur út fyrir fremur hæga vestlæga eða breytiiega átt með björtu veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . tölur skv. kortinu til ' ~' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Norðursjó er 1029 mb hæð. Við austurströnd Grænlands vestur af íslandi er hægt vaxandi lægðardrag sem hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. e.oo í gær að ísi. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 6 þokumóða Amsterdam 14 léttskýjað Bolungarvík 6 þokuraðningur Lúxemborg 14 þoka Akureyri 9 léttskýjað Hamborg 9 heiðskírt Egllsstaðir 12 léttskýjað Frankfurt 16 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 6 alskýjað Vin 9 hálfskýjað Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 16 heiðskírt Nuuk -4 skýjað Malaga 13 heiðskírt Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 15 skýjað Bergen 5 skýjað Mallorca 14 léttskýjað Ósló 10 léttskýjað Róm 16 þoka Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 11 skýjað Winnipeg 14 alskýjað Helsinki 4 alskýjað Montreal 15 léttskýjað Dublin 12 súld á síð. klst. Halifax 4 léttskýjað Glasgow 12 skýjað New York 13 alskýjað London 13 þokumóða Chicago 16 hálfskýjað Paris 14 lágþokublettir Orlando 24 heiðskirt Byggt á upplýsirigum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 14. maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.42 3,4 10.04 0,7 16.18 3,4 22.26 0,7 4.15 13.24 22.35 23.00 ÍSAFJÖRÐUR 5.38 1,8 12.13 0,2 18.27 1,7 3.56 13.29 23.05 23.05 SIGLUFJÖRÐUR 1.35 0,3 7.56 1,1 14.13 0,1 20.40 1,1 3.38 13.12 22.49 22.48 DJÚPIVOGUR 0.51 1,8 7.01 0,6 13.18 1,8 19.26 0,5 3.39 12.53 22.11 22.29 Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Siómælinaar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 soltinn, 8 fúlmenni, 9 refs, 10 aðgæti, 11 rýma, 13 hreinir, 15 fælin,18 nagla, 21 upptök, 22 vaggi, 23 ávöxtur, 24 tek- ur höndum. LÓÐRÉTT: 2 heimild, 3 missa marks, 4 eftirrit, 5 þoli, 6 höfuð- blæja, 7 skordýr, 12 nöld- ur, 14 þjdta, 15 móðguð, 16 gretta sig, 17 hvalur, 18 vísa, 19 furða sig á,20 brátt. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 sekur, 4 bylta, 7 járns, 8 ólykt, 9 tíð, 11 reit, 13 ótta, 14 unaðs, 15 vörð, 17 agns, 20 bik, 22 kuðla, 23 líð- um, 24 aurum, 25 rjóma. Lóðrétt:-1 skjór, 2 korði, 3 rúst, 4 blóð, 5 leyft, 6 aftra, 10 flaði, 12 tuð, 13 ósa, 15 vökva, 16 roðar, 18 geðró, 19 semja, 20 barm, 21 klór. í dag er sunnudagur 14. maí, 135, dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til að þér getið dafnað til hjálpræðis. (1 Pt. 2,2.) Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Kattholt. Flóamark- aður í Kattholti, Stang- arhyl 2, er opinn þriðj- ud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði: Fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Mannamót Afiagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Vor í Vest- urbæ. Vorhátíð verður haldin í þjónustu- og fé- lagsmiðstöðinni Aflag- randa 40 dagana 18., 19. og 20. maí kl. 14. Mið- stöðin verður í nýjum búningi eins og venja er á vorhátíðum. Söngur, skemmtiatriði og dans. Risabingó. Laugard. 20. mai verður dagskrá í umsjón Karls Ágústs Úlfssonar leikara, helg- uð Reykjavíkurskáldinu ástsæla Tómasi Guð- mundssyni. Hátíðarkaffi (Kaffihlaðborð laugard. 20. maí). Allir velkomn- ir. Fögnum sumri og sól í Aflagranda. Árskógar 4. Á morg- un kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar, kl. 9-16.30 handavinnustof- an opin, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 13.30-15 félags- vist, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30 kaffi, kl. 11 sögustund, kl. 11 matur, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 15 kaffi. Handavinnusýning 20- 22. maí frá kl. 13-17 alla dagana. Mánud. 22. maí syngur kvennakór Kvöldvökukórsins. Allir hjartanlega velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerð- astofan opin frá kl. 10- 16 virka daga. Skrifstof- an Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18, s. 554 1226. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10—13. Matur í hádeg- inu. Félagsvist kl. 13.30. Dansleikur kl. 20. Cap- rí-tríó leikur fyrir dansi. Kórfélagar Söngfélags FEB: munið borðhaldið í Ásgarði í dag kl. 17.30. Mán.: Brids kl. 13. Söngvaka kl. 20.30, stjómandi Eiríkur Sig- fússon, undirleikur Sig- urbjörg Hólmgrímsdótt- ir. Þeir sem hafa skráð sig í ferð til Vestmanna- eyja 6.-8. júní nk. þurfa að greiða staðfestingar- gjald fyrir 15. maí. Uppl. á skrifstofu og í síma 588 2111 frá kl. 9- 17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á morgun, mánudag, verður púttað í Bæjar- útgerðinni kl. 10-12. Kl. 13.30 félagsvist. Á fimmtudag verða tón- leikar í Víðistaðakirkju kl. 20.30 með Gaflara- kómum og Kór eldri Þrasta. Fjölbreytt söng- skrá. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun: Glerlist; hóp- ur eitt kl. 9-12, hópur tvö kl. 13-16, leikfimi; hópur eitt ki. 11.30 tií 12.15, fótsnyrting; opið kl. 9-13. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, ld. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og hand- avinna, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leik- fimi, kl. 14 söguiestur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg félags- starf. Á morgun, mánu- dag, vinnustofur opnar kl. 9-16.30. Spilasalur opinn frá hádegi. Ferð til Keflavíkur. Lagt af stað kl. 13.30. Á morgun verður farið í heimsókn til eldri borgara í Garðabæ, m.a. á hand- avinnusýningu. Skrán- ing og allar upplýsingar á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan op- in á morgun. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 lom- ber. Sýning á verkum leikskólabama í Mar- bakka verður opin í Gjá- bakka til 25. maí frá kl. 9-17 alla virka daga. Gullsmári Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 mynd- list, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9, göngu- brautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Kfldð á veggblaðið. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinnu- stofa, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. I dag og á morgun er hand- avinnusýning sem hefst kl. 13. Allir velkomnir. Veisluborð. Húnvetningafélagið. Aðalfundurinn verður haldinn í Húnabúð þri. 16. maí kl. 20. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik-, tau- og skilkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 -spilað. Handavinnusýning í dag og morgun kl. 13-17. Ól- afur B. Ólafsson leikur á harmonikku. Veisluk- affi. Fólk á öllum aldri velkomið. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Kvenfélag Kópavogs. Vorferð verður farin fimmtud. 1. júní kl. 13 frá Hamraborg 10. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 28. maí í síma 554 0388 Ólöf og 554 2053 Guðrún. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðastofan opin. Bóka- safnið opið frá kl. 12-15, handavinnustofan opin kl. 13-16.30. Safnaðarfélag Ás- prestakalls. Fundur^^ þriðjud. 16. maí kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar, neðri sal. Gestur fundarins verður Eggert Þór Bernharðs- son. Mætum öll og eig- um saman góða kvöld- stund. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hár- greiðsla, fótaaðgerðir, kaffi, kl. 9.15 hand- avinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 14.31^. kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9- 13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt , kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16.30 brids- aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Baháfar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK í Gullsmára. Brids mánu-^ daga og fimmtudaga kl. 13 í félagsheimilinu í Gullsmára 13 í Kóp. Þátttakendur eru vin- samlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12.45. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. Kenn- ari Margrét Bjarnadótt- ir. Allir velkomnir. GA-fundir spilafikla, eru kl. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnarnes- kirkju (kjallara), kÍT 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðu- múla 3-5 og í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugar- dögum kl. 10.30. Vesturgata 7. Farið á handavinnusýningu í Reykjanesbæ fimmtu- daginn 18. maí. Lagt af stað frá Vesturgötu 7 kl. 13. Ekið um Vatnleysu- strönd. Skoðunarferð um Reykjanesbæ. Kaffi»r- veitingar. Skráning í síma 562 7077. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. ó mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið|
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.