Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 r'"v ^^ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Mynd cftir Ridley Scott Hagatorgi, sími 530 1919 GHo>T D0G iíit way ot Tfie 5amui?ai eftir Jini: Jarmu Sýnd kl. 3,5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. sumarsins er komin. Stærsta mynd ársins í Bandaríkjunum, fór beint á toppinn um síðustu helgi.| Forsýnd kl. 10. Sýnd kl. 10.15. Mánud. 8. Sýnd kl 6.20. foKe$~ WHiTAKEP Sýnd kl. 8 og 10.40. b.í. 14 Sýnd kl. 5.20 og 8. Mánud. 5.20 AMERICAN B Sýnd kl. 3 og 10.50. B. i. 14 Sýnd kl. 3. Síöasta sýning Kr. 300. B. L16. FYRIR 990 PUNKTA FERÐU IBÍÓ í2£Lai2lj mmrnu Alfabakka 8, simi 587 0900 og 587 8905 IANES KATE BECKINSALE AL PAGINO CAMíeflMlAZ ÍKNNIS QUAI1 JAMÍS WOBOS JMíFOK^ UCOOU Eftir útskrift haltia tvær vinkonur f spennanrii ferða- lag til Tælands. Ævintýrið breytist hins vegar í martröð þegar þær eru teknai með ejturlyf. Æsispennandi og ögrandi mynd eftir óskarsverðlaunahafann Oliver Stone, með frábærum leikarahópi. BR0STNAR V0NIR HANOQ> FiölskyidBn er að s|< Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Mánud. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.«iBiGnAL Sýnd með ísl. tali kl. 2,4 og 6.15. Mánud. 4 og6.15. Enskt tal kl. 2.4 og 6. Mánud. 4 og 6. TXezan Sýnd kl. 1.50, ísenskt. tal. Sýnd kl. 2,4, 6, 8og10. Mánud. 4, 6, 8 og 1 O.b, í. n. www.samfilm.iswww.bio.is WT í-gmsvi ■ Skemmtistaðurinn Bohem Opið alla daga vikunnar frd kl. 20. BOHEM Grensósveg 7 • Símor: 553 3311 / 896 3662 Erótískur skemmtistaður Nú einnig opið á mánudagskvöldum. Engirtn aðgangseyrir. Happdrætti um Græna kortið í Bandaríkjunum Lærðu, starfaðu og njóttu lífsins í Bandaríkjunum 50.000 Græn kort í boði. Möguleiki á ríkisborgararétti. Frestur fyrir DV-2002 verður tilkynntur seinna...Ekki missa af því! ÓKEYPIS, OPINBERAR upplýsingar - sendið nafn, heiti fæðingarlands og fullt heimilisfang til: National Visa Registry Eða sækið um á: PMB 725 www.nationalvisaregistry.com 16161 Ventura Blvd., Encino, CA 91436 USA. Netfang: info@nationalvisaregistrycom Sími 001 818 784 4618. F/OLSKYLDU-OC HÚSDÝRACARÐURINN Skemmtiatriði Leikhópar, tónlistarfólk og aðrir skemmtikraftar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn óskar eftir tilboðum í atriði sem flutt yrðu í garðinum í sumar. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, Hafrafelli v/Engjaveg, Laugardal, 104 Reykjavík, fyrir 30. maí. Ný plata með Britney Spears kemur út á morgun Unglingastjarnan Britney þroskast og tónlistin með NÝ PLATA með táningsstúlkunni Britney Spears kemur í verslanir á morgun. Platan sú heitir Oops... I Did It Again og nýtur samnefnt smá- skífulag þegar mikilla vinsælda hér á landi sem víðar um heim. Lagið stökk m.a. beint upp í toppsæti breska vinsældalistans. Síðasta ár var Spears happadrjúgt og vann hún til fjölda verðlauna fyrir metsöluplötu sína ...Baby One More Time. „Já, síðasta ár var frábært," segir Britney. „Ég lærði svo mikið og hitti svo margt yndislegt og hæfileikaríkt fólk. En ég verð að viðurkenna að MTV-tónlistarhátíðin er mér minnis- stæðust. Pá fékk ég í fyrsta sinn verðlaun.“ Britney á hugmyndina að mynd- böndum sinum sjálf og þar sem hún er lærður dansari og fimleikamær þá á hún ekki í erfiðleikum með að gera þau lifandi, fjörug og skemmtileg. „Ég held ég sé ekki að gera aðra hluti á nýju plötunni en þeirri fyrstu. Ég held ég sé bara að þroskast sem einstaklingur. Ég mun ekki breytast gríðarlega mikið, ég held áfram að vera ég sjálf og vonast til að allt gangi eftir.“ Fimmtán ára á framabraut Britney var aðeins fimmtán ára þegar hún kom inn á skrifstofu hljómplötuframleiðanda síns og bað um að fá að syngja. Hún fékk leyfi til þess og var svo stressuð að hún ranghvolfdi stanslaust í sér augun- um á meðan hún söng! En heillandi brosið og engilblíð röddin hittu beint í mark og Steve nokkur Lyon ákvað að ráða hana á staðnum. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og Britn- ey hefúr svo sannarlega sannað að hún var tækifærisins verð. „Þegar allt kemur til alls eru það hæfileikamir og trúin á sjálfan sig sem skiptir máli. Og Iíka er nauðsyn- legt að hafa gott fólk í kringum sig sem styður mann og hefur trú á manni. Ef þetta gengur alit eftir, held ég að mér eigi eftir að vegna vel.“ „Úps, ég gerði það aftur. Lék mér að hjarta þínu. Ég er ekki svo saklaus," syngur Britney í titillagi nýju plötunnar. Britney hefur mikla trú á nýju plötunni og segist að mörgu leyti vera ánægðari með hana en síðustu plötu. „Ég var mjög stolt af fyrstu plötunni. Ég meina, ég var bara sex- tán ára þegar ég söng inn á hana. En ég held að hlustendahópurinn eigi eftir að stækka og kannski breytast Britney á hugmyndina að flest- um myndböndum sínum. Hér er hún í nýjasta myndbandinu við lagið „Oops I Did It Agin“. með þessari plötu. Því textarnir og tónlistin öil er á einhvern hátt þrosk- aðri en hún var áður og fullorðins- legri. En ég held að þegar maður á aðdá- endur þá komi þeir til með að þrosk- ast með manni og halda áfram að hlusta á tónlistina."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.