Morgunblaðið - 14.05.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 14.05.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 49 Safnaðarstarf Kvöldmessa KVÖLDMESSA verður í Laugamesi í kvöld kl. 20. Sem fyrr njótum við frá- bærrar tónlistar þeirra Tómasar R. Einarssonar á kontrabassa, Matt- híasar Hemstock á trommur, Sigurð- ar Flosasonar á saxófón og Gunnars Gunnai-ssonar sem leikur á píanó. Kór Laugameskirkju syngur. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir og sr. Bjami Karlsson þjóna. Messukaffi í safnaðarheimilinu. Kirkjudagxir í Kálfaljarnarkirkju Hinn árlegi kirkjudagur Kálfa- tjamarkirkju verður í dag og hefst með guðsþjónustu í Kálfatjarnar- kirkju kl. 14. Prestar sr. Hans Mar- kús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Franks Herlufsen. Einsöngv- ari Guðmundur Sigurðsson og Þórdís Símonardóttir syngur Vorboðann, lag eftir Bryndísi Rafnsdóttur. Að guðsþjónustu lokinni verðui’ Kvenfé- lagið Fjóla með kafflsölu í Glaðheim- um til styrktar kirkjusjóði félagsins. Laugarnes á ljúfum nótum - vorferð í Vatnaskóg Laugameskirkja og Foreldrafélag Laugamesskóla standa nú fyrir vor- ferð í Vatnaskóg í dag. Komið verður til kirkju kl. 11 þar sem Brúðubíllinn og Drengjakór Laugameskirkju munu koma fram á stuttri samverustund áður en stigið verður upp í rútur og einkabíla og haldið í skemmtilega og vel skipu- lagða fjölskylduferð í Vatnaskóg. 20 ára fermingarbörn heim- sækja Hafnarfjarðarkirkju í dag, 14. maí, munu 20 ára ferm- ingarböm sækja messu í Hafnar- fjarðarkirkju, sem hefst kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason, sóknarprest- ur, messar, en hann fermdi þau vorið 1980. Eftir messuna hittast þau síðan í hafnfirskum árbít í Strandbergi, safnaðarheimili H afnarfj ar ðarkirkj u. Guðsþjónusta og bænaganga á Þingvöllum í dag fer fram guðsþjónusta í Þing- vallakirkju og hefst hún kl.14. Prest- ur er sr. Þórhallur Heimisson og org- anisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Bænaganga verður eftir guðsþjón- ustu. Barnakór Grensáskirkju Bamakór Grensáskirkju er nú að ljúka 10. starfsvetri sínum. Sungið er í tveimur kómm. Kamm- erkór er hópur eldri bama og ungl- inga en barnakór skipa yngri bömin. www.heimsferdir.is LIÐ-AKTIN Góð fæðubót fynr fólk sem er með mikið álag á liðum Úheilsuhúsið Skólavörðuatig, Kringlunni & Smératorgi KIRKJliSTARF Báðir kóramir syngja við guðs- þjónustu í Grensákirkju í dag kl. 11 árdegis. Kl. 14 verða vortónleikar kóranna í kiriqunni og lýkur þar með fyrsta áratug kórstarfsins. Kvennakirkjan í Fríkirkjunni Kvennakirkjan heldur guðþjón- ustu í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er mæðradagurinn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu. Mánudaginn 15. maí kl. 17.30 hefj- ast samverustundir í stofú Kvenna- kirkjunnar, Þingholtsstræti 17, þar sem konur miðla hver annarri af reynslu sinni. Vorhátíð Hallgrímssafnaðar í dag verður vorhátíð í Hallgríms- sókn. Hátíðin hefst með guðsþjón- ustu og bamastarfi kl. 11, en að guðs- þjónustunni lokinni, um kl. 13,15, verður farið upp í Vindáshlíð í Kjós. Ferðin er ætluð öllum aldurshópum og er bílferðin í boði safnaðarins. Ekki er þörf á að skrá sig fyrirfram. Messa og kaffi-Kvenfélags Breiðholts I dag, sem er mæðradagurinn, verður að venju messa og kaffisala í Breiðholtskirkju í Mjódd kl. 14 í um- sjá Kvenfélags Breiðholts. Drífa Hjartardóttir, prédikar og kvenfélagskonur annast ritningar- lestur. Að messu lokinni verður kaff- isala kvenfélagsins í safnaðarheimil- inu. Það er von okkar að sem flestir taki þátt í guðsþjónustunni og styðji síðan kvenfélagið með því að þiggja góðar veitingar á eftir. Vorhátíð í Fella- og Hólakirkju Bai-na- og unglingastarf kii'kjunn- ar er að Ijúka. Af því tilefni er vorhá- tíð í dag. kl. 11. Kórarnir leiða safnað- arsöng og þeir ásamt bömum og unglingum í kirkjustarfinu fagna vor- komunni í söng, dansi og leik. Léttar veitingar verða í lok guðsþjónustu. Þá er Foreldrafélag barna- og unglinga- kórs kii'kjunnar með kökubasar til styrktar ferðasjóði kórsins. Aðalfundir Búmanna og Aðalfundir deilda Búmanna Suðurlandsdeild miðvikudaginn 24. maí nk. kl. 20.30 í Veitingahúsinu Lindinni Laugarvatni. Hafnarfjarðardeild föstudaginn. 26. maí ki. 20.00 í Gaflinum í Hafnarfirði. Skaftafellsdeild laugardaginn 27. maí kl. 14.00 í Ekrunni á Höfn í Hornafirði. Eyjafjarðardeild sunnudaginn 28. maí kl. 17.00 í sal KFUM í Sunnuhlíð á Akureyri. Skagafjarðardeild mánudaginn 29. maí kl. 20.00 í fundarsalnum Strönd við Sæmundarg. á Sauðárkróki. Suðurnesjadeild miðvikudaginn 31. maí kl. 20.00 í samkomuhúsinu í Garði. Aðalfundur Búmanna hsf. verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík laugardaginn 3. júní nk. kl. 15.00. Húsnæðisfélagið Búmenn, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Skrifstofa opin frá kl. 9 til 17. Sími 552 5644. Ég býð aila viðskiptavini mína velkomna á hárgreiðslustofuna Hár og Smink þar sem ég starfa núna. Laufey Pétursdóttir,_______________ Hór og Smink, Hlíðasmóra 17, Kópavogi, sími 564 6868. Opið kl. 10-21, lau. kl. 10-14. 40 NEGLUR, L(M 00 SKRAUT ALLT f EINUM PAKKA 8 MISMUNANDI 0ERÐIR FALLEGAR OC EÐLILEGAR NECLUR Á NOKKRUM MlNÚTUM SEM W SKAÐA EKKI ÞlNAR EIGIN HÁGÆÐA NAGLALAKK 00 NAGLAEFNI SEM 0ERA NE0LURNAR ÞlNAR FALLEGAR, STERKAR 0G ^ », HEILBRIGÐAR dM ' 1 S Fæst I apótekum og snyrtlvöruverslunum Dreifing: tSPtkl !r Tækniskóli Islands REKSTRAR- FRÆÐI Háskóli atvinnulífsins Fjögurra anna nám á háskólastigi og lykur með prófgráðunni iðnrekstrarfræðingur. Á annarri önn er valið milli markaðs- eða rekstrarsviðs. Nám hefst í janúar 2001. Vórustjornun Tveggja anna nám til viðbótar við iðnrekstrarfræði og lýkur með B.Sc. gráðu í vörustjórnun. Nám hefst í janúar 2001. Tveggja anna nám til viðbótar við iðnrekstrarfræði og lýkur með B.Sc gráðu í alþjóðamarkaðsfræði. Nám hefst í janúar 2001. í Umsóknarfrestur er til 6. iúní 2000 iskoli islands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.