Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 ± MORGUNBLAÐIÐ Aðgerðir íbúðalánasjóðs til styrktar húsbréfakerfinu Skerjabraut 5 er þriggja hæða timburhús, alls um 210 ferm. að stærð. Ásett verð er 19,8 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fossi. Einbýlishús á eignar- lóð á Seltjarnarnesi HJÁ fasteignasölunni Fossi er í sölu húseignin Skerjabraut 5 á Seltjamar- nesi. Húsið stendur á eignarlóð og er þriggja hæða timburhús, byggt 1930. Það er alls um 210 fermetrar að stærð. Búið er að endurnýja húsið að nánast öllu leyti og er það í mjög góðu ástandi. „Þetta er mjög gott hús fyrir stóra fjölskyldu," sagði Bragi Bjömsson hjá Fossi. „Fjögur svefnherbergi em í rishæð, rúmgóð og panelþiljuð - mjög hlýleg. Að auki er rúmgott svefnherbergi í kjallara, en þar er jafnframt stórt baðherbergi og sér- inngangur. Þar niðri er því drauma- vemstaður fyrir ungling. Á aðalhæð er stórt eldhús með góðri innréttingu, tvær samliggjandi stofur og gengið út úr annarri niður á hellulagða ver- önd með góðum skjólveggjum. Innréttingar og gólfefni em nýleg, svo og allar lagnir. I kringum húsið er góður afgirtur garður og stutt er í alla þjónustu. Asett verð er 19, 8 millj. kr.“ / / I kjölfar kaupa Ibúða- lánasjóðs á húsbréfum ætti framboð á húsbréf- um á markaði að minnka, segir Hallur Magnússon, yfírmaður gæða- og markaðsmála Ibúðalánasjóðs. Betra jafnvægi ætti að nást milli framboðs og eftirspurnar. Hús með verðlauna- garði við Fagraberg IBÚÐALÁNASJÓÐUR mun kaupa húsbréf fyrir a.m.k. 4 milljarða á verðbréfamarkaði á næstu mánuðum, hámarksfjár- hæð húsbréfalána Ibúðalánasjóðs verður ekki hækkuð í samræmi við hækkun neysluvísitölu og öryggis- lágmark framfærslukostnaðar í greiðslumati hefur verið hækkað um 7% til að styrkja húsbréfakerfið og slá á þenslu. Aðgerðir þessar era viðbrögð við því ástandi sem ríkt hefur á hús- bréfamarkaði undanfamar vikur. Vonast er til þess að aðgerðirnar styrki markað með húsbréf og að í kjölfar þeirra verði afföll húbréfa innan ásættanlegra marka. Kaup á húsbréfum Á undanförnum misseram hafa uppgreiðslur fasteignaveðbréfa íbúðalánasjóðs aukist til mikilla muna. Mikið hefur verið um að eldri húsbréfalán hafi verið greidd upp og ný húsbréfalán tekin í staðinn. Þetta hefur leitt til þess að framboð á hús- bréfum á fjármagnsmarkaði hefur aukistveralega. Stóraukið framboð á húsbréfum á verðbréfamarkaði hefur, ásamt al- mennri hækkun vaxta, leitt til auk- inna affalla af húsbréfum. Framboð á húsbréfum hefur orðið meira en eftirspurn og markaðsverð bréfanna því fallið. Fasteignasalan Ás er nú með til sölu einbýlishús með aukaíbúð að Fagra- bergi 44 í Hafnarfirði. Um er að ræða steinhús byggt 1984 og er það á tveimur hæðum, samtals 216,8 fer- metrar að stærð. Efri hæðin er 151,1 fermetri og aukaíbúðin er 65,7 fer- metrar. „Þetta er mjög fallegt hús,“ sagði Eiríkur Svanur Sigfússon hjá fast- eignasölunni Ási. „Komið er inn í anddyri á efri hæð með fataskápum og flísum á gólfi, en lítil gestasnyrt- ing er þar inn af. Þvottahús er með hillum og gengt er út í garð. Borð- stofa, stofa og sjónvarpskrókur era með parketi á gólfi. Rúmgott eldhús er með hvítri beykiinnréttingu, parketi á gólfi og góðum borðkróki. Herbergisgangur er með parketi á gólfi og þaðan er gengt út á hellu- lagða verönd, en svefnherbergi era fjögur og rúmgóð með parketi á gólf- um. Skápar eru í tveimur þeirra. Baðherbergi er með flísum á gólfi. Á neðri hæð er sér inngangur inn í aukaíbúð. Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og skápum. Eld- húsið er rúmgott og með parketi á gólfi, góðum innréttingum og vinn- ukrók inn af eldhúsinu. Baðherberg- ið er með sturtu en flísar á gólfi. Stofan er með parketi og einnig svefnherbergið. Húsið lítur mjög vel út og við það er verðlaunagarður frá Fagraberg 44 er steinhús á tveimur hæðum, samtals 216,8 ferm. Auka- íbúð er á neðri hæð og ióðin er mjög stór. Ásett verð er 23 millj. kr., en Ás er með þetta hús í sölu. 1996 með timburpöllum og hellu- lögnum, en geymsluhús er í garðin- um. Lóðin er mjög stór - 1165 fer- metrar. Þetta er eign sem margir hafa beðið eftir. Ásett verð er 23 millj. kr.“ Morgunblaðið/Golli að lækka heildarfjárhæð nýrra út- gefinna húsbréfalána íbúðalána- sjóðs. Hin nýju öryggislágmörk era eft- irfarandi: Sjá töflu. Frysting hámarksfjárhæðar Hámarksfjárhæðir íbúðalána íbúðalánasjóðs hafa hækkað ár- sfjórðungslega í takt við hækkun á vísitölu neyslu og þjónustu. Nú hefur þessi tenging verið numin úr gildi með reglugerð og munu hámar- ksfjárhæðir íbúðalána því ekki hækka sjálfkrafa á næstunni. Á næstu mánuðum verður hámar- ksfjárhæð húsbréfalána vegna kaupa á notuðum íbúðum því kr. 6.420.000 en kr. 7.714.000 vegna nýbygginga. Lágmarksfjárhæð verður 828.000. Hámarksfjárhæð vegna meiri- háttar viðbyggingar, endurbóta og endurnýjunar á notuðu húsnæði verður að hámarki kr. 3.831.000, en lágmarksfjárhæð 570.000. Með þessari aðgerð er dregið úr hækkun heildarfjárhæðar nýrra húsbréfalána. Fasteignasölur í blaðinu í dag Agnar Gústafsson bls. 34 Ás bls. 3 Ásbyrgi bls. 4 Berg bls. 15 Bifröst bls. 30 Borgir bls. 19 Brynjólfur Jónsson bls. 10 Eignaborg bls. 37 Eignamiðlun bls: 20-21 Eignanaust bls. 13 Eignaval bls. 8 Eign.is bls. 34 Fasteignamarkaðurinn bls. 9 Fasteignamiðlun bls 32 Fasteignasala íslands bls. 16 Fasteignastofan bls. 29 Fasteignasala Mosfellsb. bls. 37 Fasteignaþjónustan bls. 36 Fjarfesting bls. 20 Framtíðin bls. 10 Fold bls. 33 Foss bls. 36 Frón bls. 17 Garður bls. 25 Gimli bls. 40 H-gæði bls. 16 Híbýli bls. 13 Holt bls. 7 Hóll bls. 6 Hraunhamar bls. 24-25 Hreiðrið bls. 34 Húsakaup bls. 27 Húsið bls. 14 Húsvangur bls. 11 Höfði bls. 31 Kjöreign bls. 26 Laufás bls. 23 Lundur bls. 18 Miðborg bls. 28 Óðal bls. 39 Séreign bls. 34 Skeifan bls. 5 Smárinn bls. 39 Stakfell bls. 34 Valhús bls. 35 Valhöll bis. 12-13 Þingholt bls. 37 Einstaklingur kr. 35.600 Hjón kr. 58.900 Hjón með 1 barn kr. 78.200 Hjón með 2 böm kr. 96.300 Hjón með 3 böm kr. 113.000 Hjón með 4 böm eða fleiri kr. 128.400 Einstætt foreldri með 1 barn kr. 54.800 Einstætt foreldri með 2 böm kr. 72.900 Einstætt foreldri með 3 börn kr. 90.200 Einstætt foreldri með 4 börn eða fleiri kr. 107.600 Samhliða aukn- um uppgreiðslum hefur lausafjárst- aða íbúðalána- sjóðs styrkst um 4 tU 5 milljarða. Nú hefur fjármálaeft- irlitið úrskurðað að Ibúðalánasjóði sé heimilt að nýta það fjármagn sem sjóðurinn hefur fengið greitt vegna upp- greiðslna til að kaupa húsbréf á markaði. Sjóðurinn mun á næstu vikum nýta sér þá heimild og kaupa húsbréf fyrir a.m.k. 4 milljarða á fjármagnsmarkaði. Þannig jafnast staða fasteignaveðbréfaeignar Ibúðalánasjóðs og útistandandi hús- bréfa. I kjölfar kaupa íbúðalánasjóðs á húsbréfum ætti framboð á húsbréf- um á markaði að minnka og betra jafnvægi að nást milli framboðs og eftirspurnar. Það mun að líkindum verða til þess að affoll af húsbréfum minnka. Vegna almennt hárra vaxta á fjár- magnsmarkaði era allar líkur til þess að ávöxtunarkrafa haldi áfram að vera hærri en nafnvextir húsbréfa. Á meðan svo er munu húsbréfin bera einhver afföll þrátt fyrir kaup íbúða- lánasjóðs, en þau afföll era eðlileg á meðan vaxtastig er svo hátt sem raun ber vitni. Hækkun öryggislágmarka íbúðalánsjóður hefur hækkað ör- yggislágmörk í framfærslugranni greiðslumats um 7% og þannig bragðist við athugasemdum um að öryggislágmörkin séu hugsanlega of lág. Sú aðgerð verður einnig til þess Markaðurinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.