Morgunblaðið - 06.06.2000, Side 4

Morgunblaðið - 06.06.2000, Side 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ SuðwH.amidsííi'siut 54 ■- Viö Faxaíen - 108 Reyíc|ayék Sími 568 2444 - Fax 568 2446 IWSaiLBFUR .ESWARSSOW, 6öga«tur fEstei0nasaSL ÞÓRfXW dÓNSSON SÖLUM., KRISJBERG SNJÓLFSSON SÖLUM.. SJÖFN QLAFSDÓTTiR SKJAUGER6, GEROUR :f«WK®ÐÓT!fiiR RtTARI. MARÍA ieÓRARiNSOÓinRiR GJALDKERl. Á BESTA STAÐ í SMÁRANUM Vorum að fá í sölu á einum besta stað í Smáranum stórglæsilegt einbýl, ca 200 fm auk 40 fm bílskúrs. Nær fullbúin eign með mögnuðum innréttingarstíl. Gert ráð fyrir öll- um nútíma þægindum. Verð 27 millj. Upplýs. eingöngu á skrifstofu Ásbyrgis fasteignasölu. 24444-1 VÍÐIMELUR SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu góða ca 127 fm sérhæð á 1. hæð. Eignin skiptist í hol, 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur með parketi á gólfi. Rúm- gott eldhús með endurn. innréttingum. Verð 15,4 millj. 227-2 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu ca 95 fm, 4ra herb. íbúð á þriðju hæð. Hús allt við- gert að utan. Áhv. 3,2 millj. Verð 10.5 millj. 4603-1 HOFSVALLAGATA Vorum að fá í sölu ca 86 fm íbúð í kj. í góðu þríbýlishúsi. Eldhús með endurnýj. innrétt. Hjónaherb. með nýju fataskápum. Eign sem þarfnast lag- færingar. Verð 9,0 millj. 25020-1 HÓLMGARÐUR Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. ca 93 fm íbúð í tvíbýli. Sér inngangur. Risloft yfir allri íbúðinni. Sér bílastæði með hita. 24783 HRAUNBÆR 3JA HERB FAL- LEG Var að detta inn. Mjög glæsileg 3ja herbergj íbúð í góðu húsi. Ný eldhúsinnrétt- ing, parket á gólfum, góðar suðursvalir, Áhv. byggsj ca 2,6 mill verð 9,8 mill tilv-25010-1 FROSTAFOLD + BÍLSKÚR. Vorum að fá í sölu mjög góða 5 herb. íbúð í góðu lyftuhúsi. 4 svefnh. Sér þvottahús innan íbúðar, parket, mikið útsýni, bílskúr. Verð 14,3 millj. tilv. 24624-1 ÁRTÚNSHOLTIÐ 3JA + BÍLSKÚR Vorum aö fá í sölu hörku góða 3ja herbergja íbúð. 96 fm með sérinngangi + bílskúr á þessum vinsæla stað. Getur verið laus fljótlega. Áhv ca 4,8 mill húsbr. tilv- 24725-1 AUSTURGATA, HAFNARFIRÐI Vorum að fá í sölu þetta gamla virðulega hús í miðbæ Hafnar- fjarðar, teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. Húsið hýsti áður símstöð og póstmynjasafn. Húsið er 2 hæðir og kjallari alls 289,8 fm. Möguleiki er á að gera að 2 íbúðum. Ástand mjög gott. Frábær lóð. Húsið er laust til af- hendingar nú þegar. tilv 18878-4 EFSTASUND, HÆÐ + BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög huggulega 3ja herb. sérhæð í tvíbýli ásamt góðum ca 30 fm bílskúr. Hæð og hús verulega endurbyggt. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,4 millj. 2 HEBBERGJA VANTAR ALLAR STÆRÐIR AF EIGNUM Á SÖLUSKRÁ FUNAHÖFÐI Vorum að fá í einkasölu mjög gott iðnaðarhúsnæði sem skiptist í 3 hluta. 671 fm stálgrindarhús með 6-7 metra lofthæð, milliloft að hluta. Stórar innkeyrslu- dyr og gott aðgengi frá Stórhöfða. 404 fm stálgrindarhús, 6-7 metra lofthæð, stórar innkeyrsludyr. 202 fm þjónusturými með 4- 5 metra lofthæð. Byggingaréttur að hluta. Eignin selst í einu lagi eða hlutum . Tilv 24351-1 VIÐ HLÍÐARSMÁRA, KÓPA- VOGI Til leigu eða sölu 200- 400 fm verslunarhæð í þessu glæsilega húsi, höfuðstöðvar Sparisjóðs Kópavogs auk annarra virtra þjónustufyrirtækja. Næg bílastæði. Allar frekari upplýsingar hjá Ás- byrgi. 15599-2 BT HÓLMGARÐUR Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. 82 fm íbúð á 1. hæð í góðu tvíbýliishúsi. Sér inngangur, sér bílastæði með hita, góð suður lóð. tilv. 24784-1 KAPLASKJÓLSVEGUR Vorum að fá í sölu góða 3ja-4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í þríbýlishúsi. Eldhús með nýlegri inn- réttingu. Samliggjandi stofur með parketi á gólfi. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 9.6 millj. RAUÐÁS 3JA HERB Vorum að fá í einkasölu mjög góða 80,4 fm, 3 ja herbergja íbúð í góðu húsi. Flísar og parket á gólfum. Frábært útsýni. Áhv 5,150 byggsj og húsbr. Verð 9,9 mill tilv 13996-2 RÓSARIMI SÉRINNGANGUR Vorum að fá í einkasölu hörku góða 3ja herb. ca 89 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. íbúðin er mjög rúmgóð og er laus fljótlega, stutt er í skóla og helstu þjónustu. Áhv 4,2 mill Verð 10,3 mill tilv-24025-1 HAMRABORG Til sölu eða leigu glæsileg skrifstofuhæð 200 - 400 fm í ný- legu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í miðbæ Kópavogs. Stutt í allt. Laust að hluta (200 fm) strax. 10356 HAMRABORG SKRIFSTOF- UR Til sölu eða leigu í mjög góðu húsi ca 120 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Hamraborg 5. Húsnæðið er laust til afhend- ingar strax. Lyklar á skrifstofu tilv. 7673-1 SKEMMUVEGUR. KÓPV. vor um að fá í einkasölu gott 240 fm iðnaðar- húsnæði, lofthæð ca 2,8 m. Góðar inn- keyrsludyr, 3ja fasa rafmagn. Tilv. 9196-1 TUNGUHÁLS LEIGA til leigu ca 500 fm húsnæði í nýju húsi við Tungu- háls í Reykjavík. Húsnæðið er með allt að 6 metra lofthasð og góða aðkomu tilv-22778-8 STANGARHYLUR - NÝTT til SÖLU: í þessu glæsilega húsi, sem er með næg bílastæði og mikið auglýsingagildi. 332 fm nýtt verslunarrými á jarðhæð, tilbúið til innréttingar. 387 fm nýtt skrifstofuhúsnæði, tilbúið til innréttingar. 280 fm fullbúin skrif- stofuhæð, kaffistofa, salemi, sýnigarsalur. Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofu Ásbyrgis. VÍGHÓLASTÍGUR LAUST Til sölu verslunarhúsnæði sem notað hefur verið sem söluturn og hverfisverslun. Efri hæðin er ca 83 fm en kjallari 51 fm Húsnæðið gæti nýst í söluturn, hárgreiðslu- stofu eða blómaverslun. Laust til afhending- ar nú þegar verð aðeins 11,4 mill tilvl 8878-3 HRAUNBÆR 2JA LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herbergja íbúð á fyrstu hseð. Nýtt parket á allri íbúðinni. íbúðin er laus til afhendingar STRAX. Verð 6,2 mill tilv -16749r1 í SMlÐlfM q cn se0 m cof e: m LJOSAVIK 4RA + BILSKUR ATH! Nú er aðeins ein 120 fm íbúð í þessu húsi. Sérinngangur, sérþvottahús. Afhendist fullfrágengin án gólfefna og sameign fullfrá- gengin. Afhending er í ágúst/sept nk. Húsí garðinn Smiðjan Það er skemmtilegt verkefni, þegar vora tekur, að smíða hús til að hafa í garðinum heima eða vlð sumarbústaðinn, segir Bjarni Ólafsson, sem lýsir því hér í máli og mynd- um, hvernig smíða skal slíkt garðhús. NOKKUÐ er um það að fólk leigi sér garðlönd til rækt- unar á grænmeti til heimil- isnota. Fyrr á árum var heimilt að byggja litla skúra eða hús í garðlöndunum. Það þótti nauðsyn- legt að geta geymt verkfærin inni í húsi. Einnig var algengt að fólk hefði með sér nestisbita og kaffi á hita- brúsa til þess að svala þorsta og seðja mesta sultinn þegar lengi var dvalið við jarðræktarstörfín og þá var nauðsynlegt að geta sest inn í skjól í litlu húsi á meðan neytt var. Þá var öldin önnur og fólk fór oft- ast fótgangandi í garðinn sinn eða hjólandi og reiddi farangur á hjól- inu, svo sem útsæðiskassa, áburð og annað. Rétt er einnig að geta þess að þá gátu garðeigendur byggt sér eigin hús eftir efnum og aðstæðum og ráðið útliti og stærð hússins í garðinum í samræmi við eigin getu. Þróun borgarinnar hefur orðið með þeim hætti að þessir garðar hafa yfirleitt ekki verið leigðir til margra ára í senn sökum þess hve byggðin óx hratt og landið fór undir byggingarlóðir. Það var stundum áhugavert að fylgjast með byggingarframkvæmd- um í garðlöndunum. Lengi voru þessi hús kölluð „garðskúrar" og hönnunin ekki alltaf miðuð við fal- legt útlit heldur fremur það að þeir héldu vatni og veðri. Hönnunin fór eftir þeim er smíðaði. Leikvellir Þessi garðlönd voru því miður sjaldan leigð til margra ára og oft aðeins til eins árs í senn. Sjálfsagt til þess að firra borgina bótaskyldu ef til þess kæmi að hlutar garðanna þyrftu að notast undir byggingar- lóðir. Æði oft stóðu þessi garðlönd ón- otuð í allmörg ár og spratt þá annar gróður þar, arfi og njólar voru þá áberandi kröftugasti gróðurinn í því landi. Þá urðu garðlöndin mjög vinsæl sem leiksvæði barnanna; njólaskóg- urinn varð hávaxinn og kröftugur og gátu telpurnar rutt rjóður til þess að byggja sér bú, en vinsælustu leikir drengjanna voru ýmiss konar átök og bardagar; svonefndir „njólabar- dagar“, þar sem vopnin voru háir og trénaðir njólastilkar. Þarna voru háðar alvarlegar orustur og var vandi að greina hverjum veitti best. Oft hefi ég hugleitt hvort ekki væri hægt að spara suma af leikvöll- unum með hin dýru leiktæki og gefa börnunum kost á að móta sjálf leiki sína og örva sjálfstæða sköpunar- gáfu með þeim. vellinum. Þá er sagað og neglt af miklum áhuga, mátað og mælt og kannske ekki alveg laust við að litlir fingur fái blóðrispur eða bláa mar- bletti. Þrátt fyrir það er áhuginn jafn ákafur og hugsun sköpunarinn- ar skýr og ákveðin því húsið á að bera af í útliti og gæðum. Enda þótt vindhöggin kunni að verða mörg með hamrinum verða þau ekki í hugsuninni. Til gamans læt ég fylgja hér með þessari grein eina mynd sem ég tók Það gaf börnunum óþrjótandi hugmyndir og starfsgleði að leika sér í njólagarðinum. Sannfærð- ur er ég um að þeir munu vera margir sem eiga dýr- mætar minningar frá leikj- um í njólagarði. Þessir leik- ir þroskuðu líkama þeirra til hreyfinga, hlaupa og át- aka og sálarþroska þeirra til sköpunar og hugmynda. Starfsvellir Skólagarðar voru og eru starf- ræktir til mikils þroska fyrir fjölda- mörg börn sem búa að þeirri reynslu og þekkingu alla ævi. Síðar komu til sögunnar önnur störf sem rekin voru á skólalóðunum. Þar á ég við starfsvelli sem stundum eru líka kallaðir smíðavellir. Þeir eru starf- ræktir að loknu skólastarfi á vorin. Þá er dregið að efni svo að börnin geti fengið að smíða lítil hús á leik-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.