Morgunblaðið - 23.06.2000, Side 27

Morgunblaðið - 23.06.2000, Side 27
Fjölskyldudagur í Laugardalnum ‘ ‘ s * \ J Laugardaginn 24. júní 2000 Íþróttahátíð í Reykjavík - Lokadagur í samvinnu við Kultur og Ungdom hátíðina sem haldin er af UMFÍ DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR: 13:00 -17:00 Götuhokký á línuskautum í Skautahöll. Sýningskautamanna úr Birninum ogSkautafélagi Reykjavíkur. Gestir fá að spreyta sig. 13:00 -17:00 Sumargrín ÍTR á torgi við austurenda gervigrasvallar Þróttar. Leiktæki fyrlr krakka. 13:00 -17:00 Fótboltl á gervigrasvelli Þróttar. Knattþrautir og leikir undir stjórn Valsara. 13:00 -17:00 Pútt á púttflötum norðan við gervigrasvöll Þróttar undir stjórn Golfklúbbs Reykjavíkur. 13:00 -17:00 Hjólabretti og línuskautar á bílastæði við Skautahöll. Sýningar línuskautamanna 14:00, 15:00 og 16:00. 13:00 -17:00 Götuleikhús ÍTR - Doddi f leikfangalandi. 13:10 - 13:30 Hljómsveitln 1AM frá Færeyjum á Cokesviði í Fjölskyldugarðinum. 13:20 -13:50 Lelklr fyrlr börn á grasflöt við Þvottalaugar. 14:00 -16:00 Körfubolti við Skautahöll. Pétur Guðmundsson fyrrverandi NBA leikmaður fer í skotkeppni við gesti. 13:40 - 14:00 og 15:40 - 16:00 Danssýningá Cokesviði í Fjölskyldugarðinum. Gestirfá að spreyta sig í dansinum Ifka. 14:00 -14:20 Verdensholdet. Heimsfrægur fimleikaflokkur frá Danmörku sýnir í Mímisbrunni í Fjölskyldugarðinum. 14:15 -14:30 og 16:10 -16:30 ABBA-díslr syngja vinsæl ABBA lög á Cokesviði í Fjölskyldugarði. 14:40 -15:00 Hljómsveitin URL á Cokesviði f Fjölskyldugarði. 15:00 Fallhlífastökkvarar úr Fallhlffaklúbbi Reykjavíkur stökkva út yfir Laugardal og lenda í Mfmisbrunni í Fjölskyldugarðinum. 15:10 - 15:30 Hljómsveitin Ðlð frá Færeyjum á Cokesviði í Fjölskyldugarði. 16:40 - 17:00 Hljómsveitin Splndlar á Cokesviði f Fjölskyldugarði. Vertu með I fjörinu! ♦ í P KÓHXBXN OXLAC R6YKJXVÍKUK Frítt í Fjölskyldu- og Húsdýragaröinn f boði Vífilfells. f / 2000 KIYKiAVlK SUBARU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.