Morgunblaðið - 23.06.2000, Side 55

Morgunblaðið - 23.06.2000, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________FÖSTUDÁGUR 23. JÚNÍ 2000 55 MINNINGAR I ANNA GUÐRUN HELGADÓTTIR + Anna Guðrún Helgadóttir fæddist á Rútsstöð- uni í Eyjafirði 24. júlí 1920. Hún lést á sjúkrahúsinu á Víf- ilsstöðum 15. júní. Faðir Onnu var Helgi Ágústsson frá Saurbæ í Eyjafirði. Móðir hennar var Júliana Sigurðar- dóttir frá Kambhóli í Arnarneshreppi í Eyjafirði. Börn þeirra hjóna auk Ónnu voru Óskar Gústaf, Brynjólfur, sem nú er látinn, Ólöf Ragnheiður og Þór- dís Valgerður, sem nú er látin. Við andlát móður minnar reikar hugurínn áratugi aftur í tímann. Ljúf- ar minningar um ástúð og umhyggju móður minnar þegar hún signdi mig litla pjakkinn þegar ég fór í nærbol- inn, faðmaði mig og kyssti. Fyrir svefninn var maður signdur og farið með bænir. Þó að ég væri grallari og ekki varkár strákur þá fannst mér þetta mjög þýðingarmikið, sennilega var það ekíd kristindómurinn sem heillaði mig, frekar móðurfaðmurinn, kærleikurinn og blíðan. Móðir mín var af þeirri kynslóð kvenna sem taldi það rétt og eðlilegt að helga líf sitt þörfum annarra, eigin- manni, bömum og heimili, hennar eigin þarfir og langanir var ekki mikið rætt um. Áður en kröm og elli beygðu mömmu var hún glaðsinna og félags- lynd. Þegar ég og Helga systir sáluga vorum á unglingsárum var heimili okkar félagsmiðstöð fyrir alla okkar vini og margh- þeirra bundust mömmu það traustum böndum að þeir héldu sambandi við hana árum ogjafnvel áratugum saman. Það var þakkarvert á unglingsár- um mínum að eiga móður sem hægt var að ræða öll áhyggjuefni við og oft tókst henni með ástúðinni, þolinmæð- inni og umburðarlyndinu að forða mér frá ýmsu rugli sem mér datt í hug en hafði ekki enn komið í fram- kvæmd. Á unglingsárum þykir mörgum strákum ekki fint að vera mömmu- strákur, en ég fyllti ekki þann hóp þó baldinn væri, ég var mömmustrákur þegar ég vai' heima og það fór ekki fram hjá vinum mínum. Aldrei minn- ist ég þess að gys væri gert að því í mínum hópi, þvert á móti heyrði ég hjá þeim að svona ættu mömmur að vera og ég var hreykinn af henni. í lífi mömmu eins og flestra annarra skipt- ust á skin og skúrir. Aðeins sjö ára gömul missir hún móður sína og erfið og langvarandi veikindi frá fimmtán ára aldri höfðu mikil áhrif á líf hennai'. Að horfa á eftir tveimur bama sinna í Hálfsystkini, sam- feðra, eru Þormóð- ur, Einar, Skapti og Heba. Anna G. Helga- dóttir giftist Jóni Sveinssyni árið 1954 en hann lést 5. ágúst 1999. Börn Önnu G. Helgadótt- ur eru Heiðdís, f. 1940, Sigurrós, f. 1945, dáin sama ár, Svavar, f. 1952, Helga Kristín, f. 1955, dáin 1996, og Hulda, f. 1963. Utför Önnu Guðrúnar fer fram frá Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. gröfina getur sjálfsagt enginn skilið til fulls nema sá sem reynir. Sigurrós systir mín deyr sjö árum áður en ég fæðist svo ég þekki það bara af frá- sögn mömmu þegar ég var um fem- ingu. Eg minnist enn sársaukans í rödd hennar þegar hún rifjaði það upp vegna spuminga minna. En þeg- ar systir mín, Helga Kiistín, dó fyrir fjórum ámm, eftir erfið veikindi, byijaði mamma að deyja. Þær vom mjög nánar, í daglegu sambandi og harmur og missir mömmu var henni óbærilegur. Þegar við það bættist að fóstri minn, maðurinn hennar, deyr í fyrra fannst henni fokið í flest skjól. Það var dýrmætt fyrir móður mína og ekki síður mig í þessu mótlæti síð- ustu árin að eiga þó að fjölda vina og ættingja sem sinntu henni eftir föng- um. Þegar fólk er orðið um áttrætt em þó komin skörð í kunningja- og vinahópinn. Margir dánir, margir ekki ferðafærir lengur og geta ekki einu sinni fylgt vinum sínum til grafar vegna elli og krankleika. Ég veit að þetta fólk var og er hjá mömmu í and- anum og hún hjá þeim. Mamma kveið ekki dauðanum, ein- læg trú á Guð og algjör fullvissa um að horfnir ástvinir tækju á móti henni hinu megin gerðu dauðann ekki ótta- legan. Það era ómetanleg forréttindi að hafa haft þá aðstöðu að geta rétt for- eldrum sínum hjálparhönd síðustu ár- in og geta þannig greitt örh'tið inn á þá ómælanlegu þakkarskuld sem ég er í við móður mína og fóstra, blessuð sé minning ykkar. Svavar Svavarsson. Við fráfall kærrar vinkonu hvarflar hugurinn til fyrstu kynna, er til var stofnað fyrir miðja sl. öld. Svavar Guðjónsson var æsku- og baráttufé- lagi frá tíð kreppuái-anna. Hann kynnti okkur fyrir eiginkonu sinni, Önnu Helgadóttur frá Akureyri. Hún var ung og grönn, svo fislétt á fæti GUNNLAUGUR MATTHÍAS JÓNSSON + Gunnlaugur Matthías Jónsson fæddist á Akureyri 12. nóvember 1940. Hann lést 7. júní síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Akur- eyrarkirkju 16.júní. Okkur systurnar langar til að minnast hans Matta frænda með nokkrum fátæk- legum orðum og um leið kveðja frænda okkar sem kvaddur var burtu svo skyndilega í blóma lífsins. Það er erfitt að átta sig á tilganginum, eftir sitja spurningar sem aldrei fást svör við, sorgin og minningarnar. Á svona stundu hrannast upp góðar minningar lið- inna ára. Nú eru tvö ár síðan Matti missti eiginkonu sína, hana Ingunni, af slysförum og tengjast margar af okkar bestu minning- um þessum hjarta- hlýju hjónum sem voru svo stór hluti af lífi okkar systkinanna allt frá barnæsku. Matti var einn af þeim sem þurfti alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni og settist aldrei niður auðum höndum. Hann var mikill hag- leiksmaður og byggði hann fjöl- skyldunni fallegt heimili sem þau hjónin og drengirnir þeirra þrír, fylltu með hlýju og kærleika svo þangað var alltaf jafn gott að koma. Hann var listrænn og notaði með bros á vör og glettnisglampa í augum þrátt fyrii’ raunir og rúnir sem snemma vom ristar við æviveg henn- ar. Hún „vó upp björg“ á sinn veika arm og á grannar herðar hennar og viðkvæmt brjóst var lögð örlagabyrði, sem dró úr þreki og mæddi í spori. Anna hélt reisn sinni í erfiðum kjör- um og gladdist á góðra vina fundi og tók undir með þýðri rödd. í hugann koma löngu hðin sumar- kvöld í Meðalholti 5, þegar við sátum frameftir nóttum. Bjartsýni og gleði ríkti í hugum okkar allra. Þótt kjör okkar í æsku væm ólík gat hver af öðram lært. Á þessum áram, um miðja sl öld, var erfitt að verða sér úti um húsnæði í Reykjavík. Anna og Svavar fluttust í h'tið húsrými í kjallaraherbergi sem tilheyrði íbúð okkar í Meðalholti. Það vai- undravert hve vel og fallega Önnu tókst að breyta þessari litlu og þröngu vistarvera í sannkallað mynd- arheimih. Allt glansaði af snyrti- mennsku og reglusemi. Það var hátt til lofts og vítt til veggja þótt lofthæð og gólfrými væri skráð öðrum og knappari mælikvarða. Með Svavari Guðjónssyni eignaðist Anna tvö böm. Sigurrós fæddist árið 1945 og lést í frumbemsku. Svavar, öku- og vinnuvélakennari, hinn besti drengur. Kona hans er Anna Sigurð- ardóttir. Anna dvaldist lengi á heimili Finn- boga Guðmundssonai-, útgerðar- manns í Gerðum, Garði, og konu hans, Maríu Pétursdóttur, hjúkranarkonu í Garðasti-æti 8 í Reykjavík. Þai’ naut hún öryggis og vináttu þeirra hjóna með ungan dreng sinn, Svavar. Seinni maður Önnu var Jón Sveins- son, kaupfélagsstjóri á Norðfirði, síð- ar starfsmaður Sambands íslenskra samvinnufélaga. Jón var drengskap- armaður, stefnufastur og starfsamur. Jón gekk Svavari, syni Önnu, í föður- stað og tókst með þeim ævilöng vin- átta. Jóni var einstök góðvild og prúð- mennska í blóð borin, sem ahfr nutu er urðu á hans vegi. Anna og Jón eignuðust tvær efnis- dætur, Helgu Kristínu og Huldu. Hulda fluttist til Bandaríkjanna. Maður hennar er bandarískur, C.J. Maiforth. Helga Kristín lyfjatæknh’ giftist Ólafi Ingibjörnssyni lækni. Með Önnu, Jóni og bömum þeirra var einkar kært. Mikill harmaur var kveðinn að fjöl- skyldunni þegar Helga Kristín veikt- ist af skæðum og ólæknandi sjúkdómi sem leiddi til dauða hennar. Það áfah varð foreldram hennar, Önnu og Jóni, óbærilegt. Dóttir Önnu og Jóns Norðfjörð, leikara á Akureyri, er Heiðdís Norð- fjörð. Hún er gift Gunnari Jóhanns- syni. Þau era búsett á Akureyri. Samband okkar Önnu Helgadóttur og vinátta var órofa aUa tíð frá fyrsta degi samfunda. Samúðarkveðjur tíl ættingja og vina. Bima Jónsdúttir og Pétur Pétursson. GUÐLAUG SVEINSDÓTTIR + Guðlaug Sveins- ddttir fæddist í Hafnarfirði 8. októ- ber 1918. Hún lést á Garðvangi í Garði 18. júní síðastliðinn. For- eldrar hennar voru hjónin Guðlaug Ágústa Guðmunds- dóttir, f. 10. ágúst 1883, d. 12. ágúst 1954, og Sveinn Guð- mundsson, f. 23. mars 1875, d. 9. aprfl 1921. Systkini Guð- laugar eru: Guðfinna Jónína, f. 17. septem- ber 1907, d. 21. október 1999; Guðmunda, f. 5. desember 1908, d. 1996; Þómnn, f. 25. júní 1910, d. 1997; Guðmundur, f. 22. nóv- ember 1911, d. 31. desember 1966; Björg, f. 14. september 1913; Guðbergur, f. 18. nóvember 1915, d. 28. desember 1974; Jens Ólafur, f. 20. júlí 1916; Sveinn, f. 4. júni 1920. Guðlaug giftist Birni Guðna Guðjónssyni, f. 26. ágúst 1916, d. 23. maí 1995, frá Réttarholti í Garði hinn 20. desember 1941. Þau bjuggu á Sunnuhvoli, síðar Garðbraut 19, allan sinn búskap þar til hann lést. Þá flutti hún á Garðvang, dvalarheimili aldraðra í Garði. Þau eignuðust þrjú böm: 1) Sveinn Ragnar, f. 14. febrúar 1942, kona hans er Loftveig Krist- ín Sigurgeirsdóttir, f. 6. febrúar 1944, eiga þau fjögur börn. a) Guðlaug Þóra, f. 20. desember 1962, gift Baldvini Sigurðssyni, f. 2. janúar 1962, eiga þau þijá syni: Svein, f. 15. ágúst 1982, Sævar Valbjörn, f. 28. september 1984, og Steinar Guðna, f. 7. júní 1995. b) Sig- urgeir Borgfjörð, f. 18. desember 1964, kvæntur Elínu Gunnarsdóttur, f. 28. febrúar 1969, þau eiga tvö börn: Guðnýju, f. 19. aprfl 1994, og Þórð, f. 21. júní 1996. c) Björa, f. 6. maí 1971, kvæntur Elísu Rakel Jakobsdótt- ur, f. 24. nóvember 1975, þau eiga einn son, Friðrik Rósinkar, f. 26. aprfl 1999. d) Rósa, f. 4. nóvember 1979. 2) Guðrún Erla, f. 14. febrúar 1947, gift Júlíusi Jónssyni, f. 3. febrúar 1951, þau eiga þrjú börn. a) Guðmunda Harpa, f. 12. febr- úar 1973, gift Þóri Erlendssyni, f. 13. ágúst 1971 þau slitu samvistir, þeirra börn em: Jóhanna Stein- unn, f. 20. september 1993, og Björn Bjarki, f. 9. september 1995, er í sambúð með Gottskáik Ágústi Guðjónssyni, f. 21. júlí 1955. b) Björn Ágúst, f. 22. júlí 1974. c) Guðjón, f. 6. maí 1982. 3) Ásmundur Steinn, f. 8. maí 1953, d. 10. september 1992. _ Utför Guðlaugar fer fram frá títskálakirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 14. Elsku hjartans amma og lang- amma Lauga, þá er þinni þrauta- göngu lokið og komið að kveðju- stund. Við viljum öll þakka kærlega fyrir að hafa átt þig að. Hinlangaþrauterliðin nú loksins hlaustu friðinn, og allt er orðið rótt, nú sæll er sigur unninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt. Fyrst sigur sár er feginn fyrst sorgarþraut er gengin hvað getur grætt oss þá? Oss þykir þungt að skilja, en það er Guðs að vilja, og gott er allt, sem Guði’ er frá. (V. Briem.) Guð blessi og varðveiti minningu þína elsku amma, þú munt lifa í minningum okkar alla tíð. Sigurgeir, Elín, Guðný og Þórður. Elsku amma á Sunnó. Nú hefur þú verið leyst þrautunum frá og fundið friðinn í örmum hins almátt- uga. Okkur langar til að kveðja þig með nokkram orðum og segja þér hversu mikils virði þú ert okkur og munt vera um ókomna tíð. Síðustu árin í lífi þínu hafa ekki verið þér f auðveld og þú hefur mátt þola mikl- ar þjáningar, en við vitum nú öll að guð leggur ekki meira á okkur en við ráðum við og mikið ofboðslega varst þú sterk og dugmikil kona alla tíð. Elsku amma það var alltaf gott að koma á Sunnuhvol til ykkar afa og alltaf var manni tekið opnum örmum og eru minningarnar langt- um fleiri en hugur og hönd ráða við að koma á blað. Þegar ég leystur verð þrautunum frá. Þegar ég sólfagra landinu á lifi og verð mínum lausnara hjá, það verður dásamleg dýrð handa mér. Dásöm það er, dýrð handa mér. Er ég skal fá Jesú auglit að sjá, þaðverðurdásamlegdýrðhandamér. % Og þegar hann, er mig elskar svo heitt, indælan stað mér hjá sér hefir veitt, svo að hans ásjón ég augum fæ leitt. Það verður dásamleg dýrð handa mér. Astvin ég sé, sem unni ég hér, árstraumar fagnaðar berast að mér. Blessaði frelsari, brosið frá þér, það verður dásamleg dýrð handa mér. (Gabríei/sr. Láms Halldórss.) hann þann hæfileika til að búa til listmuni sem hann gladdi vini og ættingja með og einnig liggja eftir hann munir sem þau hjónin skreyttu heimili sitt með. En þó var það garðræktin sem átti hug hans allan, að sjá plöntu vaxa upp af fræi, hlúa að henni, fylgjast með henni dafna og verða að fullvaxinni jurt. í garðinum í kringum húsið þeirra Matta og Ingunnar má sjá af hversu mikilli natni hann sinnti þessu áhugamáli sínu og áhuginn smitaði út frá sér, synirnir þrír lærðu allir garðyrkju. Fjölskyldan var það sem stóð hjarta hans næst, og búa strákarnir hans að því alla tíð hversu natinn hann var við að fræða þá um náttúruna og njóta útivistar. Það var ekki svo ósjaldan sem hann fór með okkur niður á bryggju að veiða, á vorin kenndi hann okkur að setja niður græn- meti og á haustin var það upp- skeran, allt ómetanlegar stundir sem enginn getur tekið frá okkur. Það var mikil gleði þegar barna- börnin fæddust hvert á fætur öðra og áttu stundirnar með þeim hug hans og hjarta, og er þeirra missir stór. Það er fátt sem mildar sorgina en ef við sem eftir lifum lítum ekki á dauðann sem óvin heldur óhjá- kvæmilegt ævintýri, að það að deyja sé að hverfa inn í sólskinið, að skilnaðarstundin sé dagur sam- fundanna og nú hafi Matti aftur hitt hana Ingunni sína og nú hafi þau aftur haldið saman á vit ævin- týranna, verður sorg okkar ekki eins óbærileg. Við fráfall frænda okkar var stórt skarð höggvið sem ekki verð- ur fyllt, en við þökkum Guði fyrir þann tíma sem við fengum að hafa hann hjá okkur og allar þær hlýju og góðu minningar sem við eigum og verða aldrei frá okkur teknar. Við sem þekktum Matta svo vel vit- um og finnum að þrátt fyrir að hann sé horfinn sjónum okkar og farinn að sinna öðram verkefnum lítur hann enn til með okkur og minning hans mun lifa í hjörtum okkar um ókomna tíð. Elsku strákar, Nonni, Balli og Sævar, og ykkar fjölskyldur. Miss- ir ykkar er stór og fátt til huggun- ar hægt að segja. Foreldrar ykkar voru vanir að leita styrks í trúnni og saman biðjum við góðan Guð að milda sorg okkar allra. Sólveig Dóra og María Jóna. Við vonum og trúum af öllu hjarta að þú sért laus við allar þínar þján- ingar og kennir þér hvergi meins og við vitum að afi og Ási hafa beðið þín og tekið þér opnum örmum er þú hvarfst á braut frá okkur og fórst á þeirra fund. Við munum sakna þín og geyma minningu þína í hjörtum okkar alla tíð. Við viljum þakka þér allt sem þú hefur gefið okkur í gegn- um tíðina bara með því að vera þú sjálf. Elsku amma, guð blessi þig og minningu þína og líði þér vel þar sem þú ert komin, hjá afa. Elsku pabbi, Erla og fjölskyldan öll, megi góður guð styrkja okkur öll og blessa minningu þeirrar góðu konu sem amma alltaf var. Björn, Ehsa Rakel og Friðrik Rósinkar. Handrit afmœlis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á net- fang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Pað eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.