Morgunblaðið - 23.06.2000, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.06.2000, Qupperneq 32
32 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Bjama Viðars Magnússonar verða eftirtalin fyrirtceki lokuð mánudaginn 26. júní, frá kl. 12.00 ICIUANDIC SALIS AQINGY UTD VELAR& ÞJÓNUSTAhf Þekktir fyrir þjómjstu ERLENT Utanrikisráðherra um öryggismálasamþykktir ESB * Ottast að boðað samráð verði ófullnægjandi „ÉG óttast að það verði ekki tekið nægilega tillit til þeirra ríkja sem standa utan Evrópusambandsins,“ sagði Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra í samtali við Morgunblað- ið, aðspurður um hvort samþykktir leiðtogafundar ESB, sem lauk í Feira í Portúgal á þriðjudag, varð- andi fyrirhugað samráð ESB-ríkj- anna við þau aðildarríki NATO sem ekki eru í ESB, væru fullnægjandi með tilliti til hagsmuna Islands. Tyrkir, sem ásamt Islendingum, fta Við, erum /A m i ier UTIVISTAR læqra verð f!900 MARKADUR Norðmönnum, Pólverjum, Tékkum og Ungveijum, eru aðilar að NATO en ekki ESB, hafa þegar lýst því yfir að þeim þyki það fyrirkomulag sam- ráðs ófullnægjandi, sem samþykkt var í Feira. Háð framkvæmdinni Segir Halldór, sem staddur var á utanríkisráðherrafundi Eystrasalts- ráðsins í Björgvin í Noregi, þetta að miklu leyti vera háð því hvernig framkvæmd ESB-samþykktanna verður. „Þó að það séu góð orð um það núna, þá fer það mikið eftir þeim mönnum sem starfa að þessu í dag, en þegar frá líður er hætt við að það gleymist. Þetta er til dæmis reynsla okkar varðandi pólitíska samráðið samkvæmt EES-samning- num. Það hefur ekki verið staðið við það að mínu mati,“ segir Halldór. „Ég vil hafa alla fyrirvara um það að þetta sé fullnægjandi af okkar hálfu, enda höfum við verið mjög gagnrýnir á þetta alian tímann.“ ESB-ríkin ákváðu fyrir fáeinum misserum að taka upp sameiginlega öryggis- og varnarmálastefnu, og liður í því er að sameina Vestur- Evrópusambandið (VES), sem kall- að hefur verið Evrópustoð NATO, Evrópusambandinu. NATO-ríkin utan ESB hafa öll svipaðar áhyggj- ur af því, að áhrif þeirra á stefnu- mótun öryggismála í álfunni minnki við að ákvarðanataka á þessu sviði færist í auknum mæli inn í stofnana- kerfi ESB. Og þar sem ESB vill geta átt möguleikann á því að nýta sér búnað NATO, ákveði það - í nafni nýrrar varnarmálastefnu sinn- ar - t.d. að senda á eigin forsendum leiðangur til að stilla til friðar í nærliggjandi landi, eiga NATO-rík- in utan ESB kröfu til þess að vera höfð með í ráðum. Mun þetta að sögn Halldórs skýr- ast betur þegar ráðherrar NATO- ríkjanna utan ESB eiga fund með Javier Solana, æðsta talsmanni ESB í utanríkis- og öryggismálum, en áformað er að hann fari fram hinn 3. júlí næstkomandi. Bresk kvennablöð skera upp herör gegn afskræmdri kvenímynd við Faxafen í Reykjavík VO Ö® ÍÝÍ** vörur Ofurmjóar fyrirsætur bannaðar London. Daily Telegraph. RITSTJÓRAR breskra kvenna- blaða hafa ákveðið að banna mynd- ir af ofurmjóum fyrirsætum en að öðru leyti verður stefnt að því að hafa þær af „öllum stærðum og gerðum“. Var þetta samþykkt á ráðstefnu um kvenímyndina nú á dögum en hana sóttu auk ritstjór- anna fólk í tískuiðnaðinum, Ijós- myndarar og fleiri. Til ráðstefnunnar var boðað eftir að bresku læknasamtökin birtu URKLÆÐIMIIXIG Traust íslensk múrefni sfðan T972 Kynntu þér ELGO múrklæðningu áður en þú ákveður annað ELGO múrklæðning er létt og sterk, sem fegrar, ver og einangrar. Á verði við allra hæfi tar á nytt og eldra húsn Varist eftirlíkingar Leitið tilboða! ■I steinprýði Stangarhyl 7 — Pósthólf 10058 — 130 Reykjavík Sími 567 2777 — Fax 567 2718 ELGO MURKLÆÐINIilUGIIM hefur verið undir eftirliti RB síðastliðin 9 ár og hefur farið í gegnum ýmsar prófanir, svo sem NORDEST IMT Build 66, og staðist þær allar. ELGO MURKLÆÐNINGIN var tekin út af Birni Marteinssyni, verkfræðingi hjá RB, ÁN ATHUGASEMDA. Flest ELGO efnin hafa verið prófuð hjá RB. Reuters Marilyn Monroe þætti líklega allt of feit nú á dögum. skýrslu þar sem fram kom, að of- uráhersla fjölmiðla á skinhoraðar konur væri ein helsta ástæðan fyrir lystarstoli og öðru fráviki frá eðli- legum næringarvenjum. Rannsókn- ir sýna, að í Bretlandi þjást um 60.000 manns af lystarstoli og níu af hverjum tíu eru konur. Á ráðstefnunni kom fram, að eðli- legt sé, að hlutfall fitu af líkams- sþunga heilbrigðrar konu sé á bil- inu 22 til 26% en það er nú frá 10 til 15% hjá fyrirsætum og leikkonum. Marilyn Monroe var á sfnum tíma undir þessum eðlilegu mörkum með 20% en nú þykir mörgum sem hún hafi verið full þéttholda. Árið 1950 vó meðalkonan 54 kíló og mittismálið var 61 sm en nú veg- ur hún 63,5 kg og mittismálið er 81,3 sm. Margir hafa fagnað samþykkt ritstjóranna, til dæniis Jo Daly, 14 ára gömul bresk stúlka: „Þegar ég virði fyrir mér fyrir- sætur finnst mér sem ég sé heldur hallæristeg. Það er eins og okkur eigi að finnast þær fallegar þótt mér fínnist þær oft vera allt of hor- aðar. Samt er ég alltaf að reyna að breyta mínu eigin útliti vegna þess- ara fyrirmynda." Aðsendar greinar á Netinu /\LLT/\f= mbl.is e/TTHVAÐ A/Ý7~I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.